Þjóðviljinn - 10.01.1968, Side 3
Miðvikudagur 10. janúar 1068 — ÞJÖÐVILJINN — SlÐA 3
Þjáifrelsisherinn í 5- Vietnam
hefur hafið nýja sóknariotu
Mesta eldraun sem ,/friðunarsveitir" Bandaríkjanna
hafa lent í, er haft eftir einum talsmanni þeirra
SAIGON 9/1 — Her Þjóðfrelsisfylkingarinnar í Suður-Viet-
nam heldur áfram sóknaraðgerðum sínum og verður ljósara
með hverjum degi að enginn fótur er fyrir þeim fullyrð-
ingum bandarísku herstjómarinnar í Saigon sem endur-
teknar hafa verið af ráðamönníim í Washington að stríð-
ið gangi nú æ meir Bandaríkjunum í vil.
Ntíkiar frosthörkur
eru á meginlandinu
Óvenjumikið fannkyngi er þar og í Bretlandi,
einnig óvenjumikið frost í austurhéruðum US A
LONDON 9/1 — Á nær öllu meginlandi Evrópu og einnig
á Bretlandseyjum eru nú óvenjumiklar frosthörkur og
fannkyngi í meira lagi. Einnig syðst í álfunni, í Grikk-
landi og sunnarlega á Ítalíu, hefur snjónum kyngt nið-
ur. Mikið frost er einnig í austurhéruðum Bandarikjanna.
Um helgina gerði þjóðfrelsis-
herinn áhlaup á þrjár fylkis- eða
héraðshöfuðborgir, bæði syðst og
nyrzt í landshlutanum, og hafði
þær á valdi sínu klukkustundum
saman.
1 dag barst sú frétt frá Dan-
ang þar sem Bandaríkjamenn
hafa öflugustu herstöð sína í
Suður-Vietnam að þjóðfrelsisher-
inn hefði lagt til atlögu við
bandarískar setuliðssveitir í 79
þorpum þar í nágrenninu. Þetta
eru allt þorp sem Bandaríkja-
menn' telja sig hafa ,,friðað“* með
því að hrekja þaðan burt fuilltrúa
ÞFF og skilja eftir setulið sem
á að gæta þorpsbúa, „vernda þá
fyrir árásum skæruliða til þess
að vinna þá með því rwóti á
band Saigonstjórnarinnar", eins
og fréttastofan NTB orðar það.
Haft er eftir einum talsmanni
Bandaríkjamanna að þessi nýja
OTTAWA 9/1 — Kunnur Kanad-
ískur skurðlæknir, dr. J. C.
Callaghan, hefur farið hörðum
orðum um það athæfi starfs-
bræðra sinna í tveim heimsálf-
um að græða hjarta úr látnum
mönnum í lifandi.
Callaghan segir að sú tækni
sem þarf til slíkra aðgerða sé
enn á frumstigi og mörg vanda-
mál óleyst. Enn hafi slíkar að-
gerðir ekki hepþnazt þegar þær
voru reyndar á dýrum. Það sé ó-
verjandi að reynp þær á mönn-
um áður en frekari reynsla sé
fengin, auk þess sem þær veki
tálvonir í brjóstum manna.
Þá lízt honum síður en svo á
allan þann gauragang sem sam-
sóknarlota þjóðfrelsishersins feli
í sér einhverja mestu eldraun
sem „friðunarsveitirnar“ hafi
orðið að þola síðan þær tóku til
starfa árið 1965. Að meðaltaii
eru sagðir vera um 12 banda-
rískir landgönguliðar í hverju
þessara þorpa sem hafa verið
rammlega víggírt.
Á einni viku eru skæruliðar
sagðir hafa gert 62 árásir áþessi
þorp og hafi 27 landgöngulið^;
fallið í þeim, en 52 særzt. Til
samanburðar er það nefnt að allt
árið í fyrra hafi aðeins 74 menn
fellið úr „friðunarsveitunum“. Á
bessari einu viku hafi þjóðfrels-
ishernum tekizt að ná tveimur
þessara þorpa í nágrenni viðDa-
nang á sitt vald, eða jafnmörg-
um og hann vann á öllu síðasta
ári.
Bandaríski herforinginn Brady
fara hefur verið aðgerðunum.
Þessir starfsbræður hans hafi
látið blöðum og útvarpsstöðvum
í te efni í æsifréttir í stað þess
að gefa starfsbræðrum sínurn
skýrslur á viðeigandi hátt. Það
sé staðreyhd áð enn geti hjárta-
þegi ekki gert sér vonir um að
lif-a lengur en þrjár vikur.
í kvöld_ hófst fiVnmta aðgerð-
in af þessu tagi á Maimonides-
spítala í New York. Þegar síð-
ast fréttist hafði hvorki verið
gefið upp nafn né aldur þessa
nýja hjartaþega. Dr. Adrian
Kantrowitz sem gerði misheppn-
aða tilraun til til hjartagræðslu
í kornbarn 6. desember stjórnar
aðgerðinni í kvöld.
ofursti, sem stjórnar „friðunar-
aðgerðunum“, sagði í dag að
Þjóðfrelsisfylkingin stefndi að
því að vinna fullan sigur á víg-
vellinum og yrðu „friðunarsveit-
'irnar“ að vera við hinu versta
búnar næstu vikurnar.
1 síðustu viku gerði þjóðfrels-
isherinn samtímis árásir með
sprengjuvörpum á tólf hinna
„friðuðu" þorpa.
MOSKVU 9/1 — Réttarhöldum
yfir fjórum ungum mennta-
mönnum var haldið áfram í
Moskvu i dag, en þeim hefur
verið gefið að sök að hafa stað-
ið fyrir andsovézkum áróðri
með útgáfu bókmenntaritsins
„Fönix 1966“ og með því að
senda úr landi fundargerðir frá
réttarhöldunum yfir rithöfund-
unum Daníel og Sinjavskí.
Enn eitt ákæruatriði hefur
bætzt við, það að a.m.k. sumir
i sakborninganna hafi haft sam-
-------1-------------------
*
SAS ánægf með
samstarf við Ff
um Færeyjaflug
ÞÓRSHÖFN, Færeyjum 9/1 —
■ SAS kærir sig ekki um samvinnu
| við flugfélag sem Færeyingar
; kynnu að stofna, en er ánægt
j með þá samvinnu sem það hefur
við Flugfélag íslands um flug
þess milli Færeyja og Kaup-
mannahafnar. í sumar verður
þeim ferðum fjölgað upp í fimm
á viku. Frá þessu var skýrt í
Þórshöfn í dag að loknum við-
ræðum eins af forstjórum SAS
við færeysk stjórnarvöld og FÍ.
Fá griðastað
í Svíþjóð
STOKKHÖLMI 9/1 — Sænsk
stjórnarvöld hafa nú ákveðið, að
bandarísku sjóliðarnir fjórirsem
struku af herskipi sínu í jaD-
anskri' höfn til að komast und-
an því að taka þátt í Vietnam-'
stríðinu og komust til Svíþjóðar
yfir Sovétríkin geti fengið griða-
stað í Svíþjóð. Þessi ákvörðun
er sögð stafa af „mannúðará-
stæðum“ en ekki því að á þá sé
litið sem pólitíska flóttamenn.
Einn þeirra, Richard Baily,
sagði í dag að þeir réðu sér
ekki fyrir fögnuði yfir þessuin
málalokum. — Fyrst verðum við
að læra sænsku, en síðan von-
umst við til að fá tækifæri til
að halda áfram námi hér, bætti
hann við.
skipti við samtök rússneskra út-
laga, NTS, sem hafa aðalstöðv-
ar í Múnchen í Vestur-Þýzka-
landi og alræmd eru fyrir fjand-
skap sinn við Sovétríkin.
Allar fréttir af réttarhöldunum
eru mjög óljósar og tvísaga, enda
er ekki sagt frá þeim í sovézk-
um blöðum ,og ( erlendir frétta-
menn hafa ekki fengið að vera
viðstáddir. í einni frétt er sagt
að einn sakborninganna, Dobr-
ovolskí, hafi játað að hann hafi
þegið dollara frá NTS, en hins
vegar neitað því að hann hafi
selt þá á svörtum markaði í
Sovétríkjunum.
Talsverður hópur manna hef-
ur safnazt saman fyrir utan dóm-
húsið og einnig inni í anddyri
þess og látið á ýmsan hátt í
ljós andúð sína á réttarhöldun-
um. Meðal þeirra sem þangað
hafa komið eru taldir dr. Pavel
Litvinof, sonarsonur Maxims ut-
anríkisráðherra sem var, en dr.
Pavel kom nýlega úr landi frá-
sögn af réttarhöldum yfir enn
einum menntamanni sem dæmd-
ur var fyrir að mótmæla dómun-
um yfir þeim Daníel og Sinja-
vskí; einnig sagnfræðingur að
nafni Pavel Jakir, sonur mar-
skálks sem týndi lífi á Stalíns-
tímanum, og stærðfræðikennar-
inn Alexander Ésenín Volpin,
sonur Éseníns skálds.
Sagt er að svo kalt hafi verið
í New York að vatnsbunur úr
slöngum slökkviliðs sem barðist
við eldsvoða f borginni hafi fros-
ið í ioftinu.
Óttazt er að margt manna hafi
grafizt í snjóflóðum í ölpunum,
en aðrir hafa látið lífið af völd-
um kuldans.
Veðurfræðingar segja að ekki
hafi snjóað jafnmikið á Bret-
landseyjum um árabil. Þjóðvegir
lokuðust, einnig jámbrautir.
Fannfergið var svo mikið i Lon-
don að m.a.s. klukkan. fræga,
Big Ben, á þinghúsinu stanzaði
af því að svo mikill snjór hafði
hlaðizt á vísana.
Miklar samgöngutruflanir hafa
órðið um eyjamar allar og vaid-
ið margháttuðum erfiðleikum.
1 Moskvu varð kaldara í dag
en nokkru sinni fyrr í vetur,
mínus 23 stig. Enn kaldara varð
í Danmörku, þar sem 24 mfnus-
stig voru’ í Holsterbro .á vestur-
strönd Jótlands. 22 mínusstig
mældust í Gronningen í Hollandi.
Snjóflóð féll á þéttbýli í
Springen í Sviss. Þar sakaði bó
engan mann, en annars staðar i
landinu biðu a.m.k. fimm menn
bana af völdum veðursins. Fiug-
vöillunum í Zúrich og Basel hef-
PHNOM PENH 9/1 — Sérlegur
sendimaður Johnsons forseta,
Chester Bowles, sendiherra
Bandaríkjanna í Nýju Dejhi,
kom í gær til Phnom Penh, höf-
uðborgar Kambodju, til við-
ræðna við Norodom Sfhamík
prins, stjórnarleiðtoga landsins.
Viðræðurnar verða um þær
staðhæfingar Bandaríkjastjórnar
að hermenn Þjóðfrelsisfylkingar-
innar í Suður-Vietnam hafist
ur verið lokað. Fólk hefur'Verið
varað við hættu á nýjum snjó-
flóðumj en víðast hvar í ölpun-
um er snjórinn metri á dýpt.
1 Bari á suðausturströnd Ital-
iu festist langferðabíll með 50
farþega í snjóskafli. Enginn
hræða var á ferli í Róm vegna
fannkyngisins. 1 öllu Grikklandi
snjóaði, og lokuðust þjócwegir
víða.
Mikil frost hafa verið á Norð-
urlöndum, í dag mældist 30—35
stiga frost i Norður-Svíþjóð.
SSálsókn í Madrid
ge*n verkalýð
MADRID 9/1 — Fimm leiðtogar
hinna bönnuðu verklýðssamtaka
a Spáni voru í dag leiddir fyrir
rétt í Madrid og er þeim gefið
að sök að hafa staðið fyrir ó-
leyfilegu fundarhaldi. Þeirskýrðu
svo frá fyrir réttinum að- fund-
urinn sem haldinn var í aprílsl.
hefði verið boðaður til þess að
þar yrði rætt um stofnun frjálsra
og óháðra verklýðsfélaga ogbar-
áttu fyrir verkfallsrétti verka-
manna.
við í Kambodju, en leiti austur
yfir landamærin til árása á
Bandaríkjamenn og bandamenn
þeirra í Suður-Vietnam.
Það hefur verið viðurkennt i
Washington að Bandarfkjamenn
hafi undirbúið að senda lið vest-
ur yfir landamærin til að upp-
ræta þær búðir sem þjóðfrélsis-
herjnn er sagður hafa þar. Engin
ákvörðun hafi þó verið tekin.
Sfhanúk ítrekaði á laugardag-
inn að Bandaríkjamenn hefðu
enga heimilld til að veita þjóð-
frelsishermönnum eftirför yfir
landamærin og sagði að öll þjóð-
in myndi kvödd til vopna ef
Bandaríkjamenn yfðu nokkrum
landsmanni að bana.
1 bréfi til franska blaðsins „Le
Monde“ segir Sfhanúk að hann
muni enga samvinnu hafa við
Bandaríkjamenn eða Saigon-
stjórnina um eftirlit á landa-
mærunum. Hann ber til baka
frétt um að hann hafi falliðfrá
tilmælum sínum um að alþjóð-
lega eftirlitsnefndin í Indókína
verði eflld svo að hún geti komið
í veg fyrir að Vietnamstríðið
berist yfir landamærin til Kam-
bodju.
f Reutersfrétt frá Hongkong
segir að utanríkisráðherra Kam-
bodju, Norodpm Phourissara
prins, hafi verið í Hanoi og átt
þar viðræður við Ho Chi Minh
forseta. Fréttin er höfð eftir
fréttastofu Norður-Vietnams.
Prinsinn ræddi einnig við
starfsfélaga sinn, Trinh utanrík-
isráðherra, spm um áramótin
lýsti þvi yfir að Norður-Viet-
namar væru fúsir til viðræðna
við Bandaríkjamenn ef loftárás-
unum á land þeirra yrði hætt
skilyrðislaust.
Ho Ohi Minh er sagður hafa
fullvissað Phourissara um að
Norður-Vietnam myndi veita
Kambodju fyllsta stuðning í
baráttunni fyrir vemdun sjálf-
stæðis síns, hlutleysis og óskertra
landsréttinda.
Þeir Bowlles sendiherra ogSíh-
anök prins ræddust við í dag
og ráðgert er að þeir hittist aftur
á morgun.
Hörð gagrirýni á þá lækna
sem skipt hafa um hjurtu
Réttarhöldin í Moskvu:
Ákæru fyrir sumskipti við
át/agusumtökin í Miinchen
Sendiboði Johnsons forseta
ræðir við Norodom Síhanák