Þjóðviljinn - 10.01.1968, Qupperneq 7
Miðvikudagur 10. janúar 1968 — ÞJÖÐVTLJINN — S!l)A 'j
Sjéstangaveiði
Frarrrhald af 2. síðu
Halldór Snorrason og auk þess
Karl Jörundsson, formaður Ak-
ureyrarfélagsins og Friðrik Jó-
hannsson formaður Keflavíkur-
félagsins. Þá eru starfandi tvaer
undirnefndir og eru formenn
þeirra Ragnar Ingólfs'son og
Njáll Símonarson.
Eins og áður er sagt, hefir
sjóstangaveiðimönnum fjölgað
'mjög ört undanfarin ár. Þykir
mönnum það hressandi dægra-
stytting að skreppa á sjóinn og
draga „þann gula“ daglangt.
Vafalaust munu hingað koma í
sumar margir slyngir veiði-
menn frá mörgum löndum
Evrópu, en mikilil hugur er í
„landanum“ að standa sig, og
hafa þeir áður sýnt, að þeir
standa ekki að baki erlendum í
þessari grein. Er þess skemmst
að minnast, að árið 1966 tóku
fjórir landar þátt í Gibraltar-
mótinu og stóðu sig með ágæt-
um og komu heim með 17
verðlaun. Hérlendis hafa Akur-
eyringár verið einna fengsæl-
astir undapfarið á mótum inn-
anlands. Eiga þeir m.a. eina
fjögurra manna sveit, sem hefir
verið afar sigursæl undanfarin
ár. '
Þess skall að lokum getið, að
Sjóstangaveiðifélag Reykjavíkur
er ekki fjársterkt félag, en ó-
hjákvæmilega mun félagið
þurfa að .leggja eitthvað af
mörkum fjárhagslega í sam-
bandi við þetta mót, þótt meg-
inkostnaðurinn greiðist aðsjálf-
( sögðu af þátttakendum. Hefir
félagið af þessum sökum ákveð-
ið að leita stuðnings ýmissa
fyrirtækja, á þann hátt, að þau
leggi fram litla fjárupphæð
gegn þvi að-nafn fyrirtækisins
birtist í myndarlegri dagskrá
mótsins, sem dreift verður um
flest lönd Evrópu. Er það von
félagsins, að fyrirtæki þau,
sem leitað verður til, taki mála-
leitan félagsins vel, svo að tak-
ast megi að halda þetta mót
íslendingum til sóma.
Opið bréf frá kennurtim
Grein Magnúsar
Framhald af 5. síðu.
vegna þess að í þeim birtíst
einkar greinilega sú stefna að
skilja á milli verklýðsbaráttu
annarsvegar og stjórnmálabar-
áttu hins vegar, en þar er um
að ræða mjög skýr áhrif frá
hinni borgaralegu verkllýðs-
hreyfingu í ýmsum löndumum-
hverfis okkur, t.d. í Bandaríkj-
unum. Hin borgaralega verk-
lýðshreyfing sníður athöfnum
sínum þann stakk að starfa
innan ríkjandi þjóðskipulags og
vera einskpnar hluti af ríkis-
valdinu hverju sinni, taka m.a.
að sér að vinna að ýmiskonar
framkvæmdaatriðum sem vissu-
lega geta verið býsna mjkilýæg
stundum. Sósíalistísk verklýðs-
hreyfing setur sér hinsvegar
stærri markmið, tilgangur henn-
ar er sá að breyta þjóðskipu-
laginu, og þess vegna eru verk-
lýðsmál og stjórnmál ævinilega
samofin í athöfnum hennar.
Einn megintilgangurinn með
því að breyta Alþýðubandalag-
inu í sósíalistískan flokk er
auðvitað sa að tryggja að dæg-
urbaráttan eigi markmið og
heildarstefnu, að hún sé annað
og meira en tilviljanakennd
viðbrögð við ákvörðunum
stjórnarvalda hverju sinni. Ein-
mitt þess vegna er mjög alvar-
legt að innan bandalagsins
skuli nú boðuð sú kenning að
verklýðshreyfingin og AHþýðu-
bandalagið séu tveir óskyldir
aðiiar, að stefnan í verklýðs-
málum skuli mörkuð af ein-
hverjum óskilgreindum „leið-
togum“. en aðrir Alþýðubanda-
lagsmenn hafi engan ,,rétt“ til
að ræða þau mál. En alvarleg-
ast af öllu er þó þegar trúnað-
armenrt Alþýðubandalagsins
framkvæma þessa kenningu í
verki með því að kljúfa sig út úr
samtökunum, að því- er virðist
í því skyni einu að þurfa ekki
að ræða stefnuna í verklýðs-
málum við félaga sína. — M.K.
Framhald af 2. síðu
fyllstu varúðar þegar tekið er
brot úr ljóði eða ljóðaflokki i
úrval. Slíkt virðist hæpið að
gera nema Ijóðið eða ljóðbrot-
. ið hafi sjálfstætt gildi, nema þá
* til skýringar sé. Það er ákaf-
lega villandi, að ekki sé meira
sagt, að prenta einan sér V.
kafla úr iijóðaflokknum Land-
nám í nýjum heimi fbls. 42),
án nokkurra skýringa. Þessi V.
kafli er sá síðasti. Hann er
hnig og niðurlag flokksins, og
slitinn úr tengslum við hina
kaflana segir hann ekkert um
efni flokksins. Útiiokað er að
okkar dómi að kenna þennan
V. kafla en sleppa hinum.
Það hefur valdið okkur
nokkurri umhugsun hvers vegna
einungis eru tekin Ijóð yngri
skálda en fimmtugra í þessa
bók. Vegna hvers er miðað við
50 ár? Árið 1965 gaf Ríkisút-
gpfa námsbóka út Skólaljóð,
ætiuð börnum og unglingum á
aldrinum 10 til 14 ára. Þar
eru engin Ijóð eftir Snorra
Hjartarson eða Jón úr Vör. Og
þau er heldur ekki að finna
hér. Getur Rikisútgáfan afsak-
að slíkt með því að þessi skáld
séu á svo óheppilegum aldri að
þau teljist hvorki eldri skáld
né nútímaskáld? Eða eru þau
kannski ‘ tkki þess verð aðvera
kynnt? Og hvers vegna er ekk-
ert í Nútímaljóðum eftir Stef-
án Hörð Grímsson? Hann er
þó undir fimmtugu.
Ásamt lesmálinu eru í þess-
ari bók teikningar af skáldun-
um og þrettán heilsíðuteikn-
ingar eftir Bailtasar. Teikning-
amar af höfundunum þarf ekki
að gera athugasemdír við. Ef
heilsíðumyndirnar em athueað-
ar, kemur í Ijós að einni tqikn-
ingu virðist valinn staður í
tengslum við efnið (bls. 22), á
ððmm stað kann svo að vera
(bls. 60), á þriðjja staðnumvirð-
ist misskilningur á efni kvæð-
is ráða myndskreytingu ágagn-
stæðri blaðsíðu (bls. 38), a.m ■<.
gætí myndin leitt til mistúik-
unar ef einhver lesandi álykt-
aði að myndskreyting bókar-
innar hefði einhverju hlutverki
að gegna. Hinar teikningamar
virðast ekki í neinum tpngsl-
um við Ijóðin. Við þessa at-
hugun hlýtur að valma spum-
ingin:
Hvaða hlutverki gegnir mynd-
skreyting bókarinnar?
■Myndskreyting kennslubókar
í Ijóðlist er ærið vandasöm og
raunar hæpin. Mynd við ljóð
getur þrengt skilning lesand-
ans og gefið ákveðna túlkun
fyrir fram sem hindrar að í-
myndunarafl hans vakni við
lesturinn. Myndræn túlkuneins
teiknara á ljóðum margra skálda
frá ólíkqm tímum hlýtur að
verða takmörkuð, stundum vill-
andi og skaðleg, sjaldan gagn-
■ leg. Samt gaf Ríkisútgáfan út
Skólaljóð á þennan máta: einn
1 teiknari var látinn teikna mynd
við hvert kvæði bókarinnar og
útgáfan því þannig úr garði
gerð að kennarar hljóta að
blygðast sín fyrir að gefa nem-
endum sínum verkið í hendur.
Myndskreyting Nútímaljóða er
ekki-eing umfangsmikil og þvl
engan veginn jafnskaðleg.
En hver er tilgangurinn? Og
hver er kostnaðurinn?
kveður ^iuðvitað á um hvaða
vinnubrögð , skulu höfð við
samningu þeirra bóka sem hún
gefur út. Fróðlegt væri að vita
hvernig háttað er samningi
Ríkisútgáfunnar og Erlendar
um þetta verk. Var honum af
hálfu útgáfunnar mörkuð ein-
hver stefna í gerð bókarinnar,
eða settar einhverjar skorður?
Eða hafði hann alveg frjálsar
hendur? Og hver er þóknun
hans, og hver teiknarans, og
hver skáldanna,?
Af eftirmálanum má ráða að
bókin hafi ekki verið reynd í
kennslu áður en hún var gefin
út í hinum vandaða og dýra
búningi sínum. Hér er um að
ræða handahófsvinnubrögð sem
orðin eru úrelt og eru skaðleg
skólafólki og öllum almenningi.
Hvaða tryggingu hefur útgáfan
fyrir því að verk sem unnið er
með siíkum hætti, komi að
notum?
Og enn viljum við spyrja:
Var Ríkisútgáfu námsbóka ekki
kunnugt um, áður en hún tók
ákvörðun um útgáfu Nútíma-
ljóða, að einhverjir framhalds-
skólakennarar hefðu gert til-
raunir með kennslu nútíma-
ljóða? Ef svo var, þótti henni
þá ekki rétt að leita álitsþeirra
um gerð bókarinnar? Var það
gert? Og ef svo var, hvernig
var það álit?
Eða er því svo varið að Rík-
isútgáfa námsbóka gefi út þessa
„kennslubók" í nútímaljóðum
án þess að hún hafi verið reynd
í kennslu, án þess að útgáfan
hafi ráðfært sig við kennara
sera þetta efni hafa kennt, og
án þcss að virða nokkurs það
sem til framfara hefur horft í
lítgáfu kennslubóka í bók-
menntalestri síðustn ár?
Hinn 20. ágúst síðastliðinn
skrifuðum við undirritaðár á-
samt Eysteini Þorvaildssyni ís-
lenzkukennara Ríkisútgáfu
námsbóka bréf. Þar lýstum við
þeim kröfum sem við töMum
og telium að gera þurfi til
kennslubókar í nútímrfjóðlist.
Þessu bréfi okker hefirr enn
ekki verið svarnð. Þess vegna
skrifum við m't Rfldsútgáfunni
á annan og eftírtekjarver.ðari
hátt. Vomimst við nú eftir
greinnrgóðrtm svörum, enda
varðar starfsemi útgáfunnar
landsmenn alla.
? Reykjavík, 8. iamiar 196R.
Finnur T. Htörlelfsson,
Hörður Bergmann.
Skafbylur í Eyja-
firlli í fyrrakvöld
Á hádegi í gær var hægviðri
sunnanlands og víða skúrir. Hit-
inn var mestur á Loftsolum í
Mýrdal, 6 stig, annars var hit-
ién 2—4 stig. Á Vestfjörðum, og
annesjum norðanlands var norð-
vestan hvassviðri, snjókoma og
3ja til 5 stiga frost.
Búizt var við vaxandi norðan-
átt eftir hádegi í gær en í dag
er gert ráð fyrir að dragi til
suðaustan áttar aftur.
Á Austurlandi var Fagridalur
fær og umhverfis Egilsstaði og
Oddskarð samkvæmt upplýsing-
um sem Þjóðviljinn aflaði sér
hjá Vegagerð ríkisins í gær. Fært
var suður með f.iörðum allt suð-
ur til Hornafjarðar.
Á Suður- og Suðvesturlandi
og í Borgarfirði var umferð með
eðlilegu móti í gær en afarmik-
il hálka var á vegum. Í Skaga-
firði var komin hrið í útsveitum
og ófært til Siglufjarðar en að
öðru leyti voru vegir færir þar
í héraði.
í Eyjafirði gerði mikinn skaf-
byl í fyrrakvöld og snjókoma var
þar fyrrihluta dags í gær. Eftir
hádegi var frost og skafbylur
í Eyjafirði og vegir þungfærir
út Svalbarðsströnd og til Dal-
víkur, þó var Öxnadalsheiði fær
og var vonazt til að hún yrði
fær fram á kvöld'.
Sængfiirfatnaður
HVÍTUR OG MISLITUR
ÆÐARDUNSSÆNGUR
GÆSADÚNSSÆNGUR
DRALONSÆNGUR
SÆNGURVER
LÖK
KODDAVER
bUBbBb
Framhald af 1. síðu.
leggur einstaklingurinn beinlínis
íé af mörkum til uppbyggingar
Háskóla íslands.
Af nýjustu framkvæmdum
naegir í þessu sambandi að benda
á Árnagarða, sem happdræftið
kostar að 7/10 á móti ríkissjóði,
sem byggir yfir Handritastofn-
unina, og á kaunvisindastofnun;
Háskólans, en happdrættið lagði !
meira íé af mörkum til bygging-
ar hennar en nokkur annar að-
ili.
Þájgreiðir happdrættið 20% af
tekjum sinum ár hvert í bygg-
ingarsjóð rannsóknarstofnana að
Keldnaholti, en byggingafram-
kvæmdir standa þar nú yfir, svo
sem kunnugt er. Nema framlög
happdrættisins til þeirra mikil-
vægu framkvæmda aUs u.þ.b. 18
milj. króna og er hér aðeins mið-
að við tímabilið frá 1961 tíl og
með árinu 1967“.
f lok ræðu sinnar gat rektor
þess, að eftirspum eftir röðum
af miðum færi stöðugt vaxandi
og minnti á að viðskiptamenn
happdrættisins hafa forgangsrétt
að númerum sínum til 10. þ.m.
Rennur sá frestur því út í dag.
Verður dregið í 1. flokki happ-
drættisins 15. þ.m„
búði*
Skólavörðustíg 21.
Við höfum í þessu opnabréfi
beint máli okkar til Ríkisút-
gáfu námsbóka. Ekki er það
vegna þess að við vitum ekki
að Erlendur Jónsson ber á-
byrgð á þvi sem hann skrifar
og tekur saman, heldur af því
að ábyrgð útgáfunnar er miklu
stærri. Hún hlýtur öðrum aðil-
um fremur jað hafa .veg og
vanda af því að móta kennslu-
bókaútghfu á Islandi. Og hún
Auglýsingasími
Þjóðviljans er
17 500
®É — 14 r&t óéztí 3 •„ = khrki
Dönsk skjöl
Framhald af 1. síðu.
eða hvaða þátt málsins þau
snertu, þar sem eftir væri að yf-
irheyra viðkomandi menn um
þau. Eins og fram hefur komið
í fyrri fréttum kom fram við
fyrri rannsókn fölsun vörufakt-
úra tíl tollsvika, en margt þótti
benda tíl að einnig væri um að
ræða1 gjaldeyrissvik.
Norræna húsið
Framhald af 10. síðu.
staðar í húsinu. Þarna kemur
lýsingin að ofan.
í suðurendanum verður íbúð
framkvæmdastjóra hússins, alls
6 herbergi að skrifstofu hans
meðtalinni, auk eldhúss og snyrt-
ingar. Er innangengt þaðan í
aðra hluta hússins, en einnig
sérinngangur. Auk þess eru í
austurendanum tvö herbergi með
snyrtingu fyrir gestafyrirlesara.
Það er fallegt að sjá glampa
á bláa keramikveggina ofan á
húsinu og mun e^laust fara vel
við múrsteininn þegar búið er að
mála hann hvítan. Þessi múr-
steinn er reyndar ekki til
skrauts, eins og margir munu
álíta, fyrst hann er hlaðinn ut-
an á aðra veggi. Finnar einangra
hús á þennan hátt, einangrun-
inni er komið fyrir á milli veggj-
anna.
ÞÚ LÆRIR
MÁLIÐ
*
I
MÍMI
Allt til
RAFLAGNA
13 Rafmagnsvörur.
H Heimilistæki.
■ Útvarps- og sjón-
varpstæki.
Kafmagnsvöru-
búðin s.f.
Suðurlandsbraut 12.
Sími 81670.
NÆG BÍLASTÆÐI.
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BRAUÐTERTUR
BRAUÐHUSIÐ
éNACK BÁR
Laugavegi 126
Sími 24631.
RAFLAGNIR
■ Nýlagnir.
■ Viðgerðir.
■ Sími 41871.
ÞORVALDUR
HAFBERG
rafvirkjameistari.
UTSALAN
ER
HAFIN
ALDREI
MEIRA
VÖRUVAL
*
ALDREI
MEIRI
AFSLÁTTUR
S Æ N G u R
Endumýjum gömlu sæng-
umar, eigum dún- og fið-
urheld ver og gæsadúns-
ssengur og kodda af ýms-
um stærðum.
Dún- og
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
(örfá skref frá Laugavegi)
úr og skartgripir
KORNELlUS
JÚNSSON
skólavöráustlg 8
OSKATÆKI
Fjölskyldunnar
Sambyggt
útvarp-sjónvarp
GRAND FESTIVAL
23” eða 25"
KRISTALTÆR MYND OG HLIÓMUR
• MeS innbyggðri skúffu
fyrir plötuspilara
• Plötugeymsla
• Ákaflega vandað verk, — byggt
með langa notkun fyrir augum.
• Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum,
þar á meðal FM og bátabylgju.
• Atlir stillár fyrir útvarp og
sjónvarp f læstri veltihurð
• •ATHUGI0, með einu handtaki
má kippa verkinu innan úr
tækinu og senda á viðkomandi
verkstæði — ekkert hnjask með
kassann, lengri og betri ending.
ÁRS ÁBYRGÐ
Fást víSa um land.
AðalumboS:
EINAR FARESTVEIT & CO
Vesturgötu 2.
SIGURÐUR
RALDURSSON
haestaréttarlögmaður
LAUGAVEGl 18. 3 hæ.
Símar 21520 og 21620.
v