Þjóðviljinn - 21.01.1968, Síða 9

Þjóðviljinn - 21.01.1968, Síða 9
til minnis ýmislegt tAt Tekið er á móti til- kynnincrum í dagbók kl. 1.30 tií 3,00 e.h ★ f dag er sunnudagur 21. janúar. Agnesarmessa. Sól- arupprás kl. 9,57. — Sólarlag gl. 15,18. Árdegisháflæði kr. . 9,13. ★ Kvöldvarzla í apótckum Reykjavíkur vikuna 20.-27. janúar: Ingólfs apótek og Laugarnesapótek. Opið til kl. 9 í þessum apótekum , öll kvöld vikunnar. Eftir þann tíma er aðeins 1 opin nætur- varzlan að Stórhplti 1. ★ Næturvarzla í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorg- uns 20.-22- janúar: Bragi Guðmundsson, iæknir, Bröttu- kinn 33, sími 50523. Nætur- varzla áðfaranótt þriðjudags- ins 23. janúar: Kristján Jó- hannesson, læknir, Smyrla- hrauni 18, sími 50056. ★ Slysavarðstofan. Opið allan sólarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalæknir 1 sama síma ★ Cpplýsingar um lækna- þjónustu f borginni gefnar 1 sfmsvara Læknafélags Rvíkur — Símar- 18888 ★ Skolpbrcinsun allan sólar- hringinn. Svarað f síma 81617 og 33744. ★ Breiðablik. Frjálsfþrótta- deild U.B.K. heldur fræðslu- fund f Félagsheimili Kópa- vogs á morgun klukkan tvö eftir hádegi. Sýnd verður íþróttakvikmynd. Guðmundur Þórarinsson flytur erindi. — Allir velkomnir, fjölmennið. • Stjórnin. ★ Náttúrulækningafélag R- víkur heldur félagsfund í matstofu félagsins að Kirkju- stræti 8, þann 22. janúar, kl. 21.00. Björn L. Jónsson .læknir flytur erindi. Allir velkomnir. Stjórn N.L.F.I. ★ Stúdentar frá MR 1958. Fundur í Leikhúskjallaranum fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30. — Fundarefni: ln ára jubileum. — Mætið öll. Bekkjarráð- íöfnin messur ★ Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudogum. fimmtudögum, laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 til 4. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og mið- vikudögum frá klukkan 1.30 til 4. ★ Bókasafn Sálarrannsóknar- félags fslands, Garðastræti 8 (sími: 18130). er opiðá miðviku- dögum kl. 5.30 til 7 e.h. Urvaí erlendra og innlendra bóka ★ Tæknibókasafn l-M.S.I. Skipholti 37. 3 hæð.' er opið alla virka daga kl 13—19 _____________________________nema laugardaga kl 13—15 ★ Neskirkja. Barnasamkoma * Bókasafn Seltjarnarness er klukkan 10.30. Guðsþjónusta ot)ið mánudaga klukkan 17.15- ,■ ..klukkan,2. Séra Frank ?0-22: miðvjkudaga Halldórsson. ‘dukkan 17 15-19 ★ Laugarneskirkja. Messa vi____....Asgrímssafn, Bergsteða- "'Íl' Öárnáguðsiþjónusta klukkan ® sunhúdága. 10. Séra Garðar Svavarsson. þnðjudaga og fimmtudaga frá ______________klukkan 1.30 til 4. ★ Borgarbókásafn Reykjavík- ar: Aðalsafn. Þingholtsstræti 29 A, sími 12308: Mán. - föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug. kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til. 19. Útibú Sólheimum 27, sími 36814: Mán. - föst. kl- 14—21. Ctibú Hólmgarði 34 og Hofs- vallagötu 16: Mán. - föst. kl. 16—19- Á mánudögum er út- lánadeild fyrir fullorðna f Ctibú Langarnesskóla: Útlán fyrir böm mán„ miðv.. föst. kl. 13—16 ★ Landsbókasafn íslands, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur: er opinn alla virka daga klukkan 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugar- daga klukkan 10—12 og 13-19. Ctlánssalur er opinn alla virka daga klukkan 13—15. minningarspjöld ★ Minningarspjöld Minningar- sjóðs H- F. I. eru seld á eftir- töldum stöðum. Hjá önnu Ö- Johnsen, Túngötu 7, Bjameyju Samúelsdóttur, Eskihlíð 6A, Elínu Eggertz Stefánsson, Her- jólfsgötu 10, Hafnarfirði, Guð- rúnu Þorkelsdóttur. Skeiðar- vogi 9, Maríu Hansen. Vífils- stöðum, Ragnhildi Jóhanns- dóttur, Sjúkrahúsi Hvftabands. Sigrfði Bachmann. Landspítal- anum, Sigríði Eiríksdótt- ur, Aragötu 2. Margréti Jó- hannesdóttur, Heilsuverndar- ★ Minningarspjöld Geð- vemdarfélaigs Islands eru seld < verzlun Magnúsar Benjamínssonar • Veltusundi og f Mahkaðinum á Lauga- vegi og Hafnarstræti ★ Minningarspjöld Hall- grímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfssonar. Hafnarstræti 22, hjá frú Halldóru Ölafs- dótfcur, Grettisgötu 26 og l Blómabúðinni Eden ( Domus medíca. ★ Minningarspjöld. — Minn- ingargpjöld Hrafnkelssióðs fást í bókabúð Braga Brynj- ólfssonar ★ Minningarspjöld styrktar- sjóðs Kvenfélagsins Eddu fást á eftirtöldum stöðum: I skrif- stofu Hins íslenzka prentara- félags, sími 16313, Bókabúð Snæbjamar Jónssonar, hjá Elínu Guðmundsdóttur, sími 42059 og Ninu Hjaltadóttur 2. umr gengið l Sterlingspund 138,09 1 Bandaríkjadollar 57,07 1 Kanadadollar 52,91 100 Danskar krónur 763,72 100 Norskar krónur 798,88 100 Sænskar krónur 1.102,85 100 Finnsk mörk 1.366,12 100 Franskir frankar 1.164,65 100 Belgfskir frank. 115.00 100 Svissn frankar 1322.51 100 Gyllini 1.582-53 100 Tékkn. krónur 792,64 100 V-þýzk mörk 1.434,80 100 Lírur 9,17 100 Austurr. sch. 220,77 100 Pesetar 81,53 100 Reikningskrónur Vöruskiptalpnd 100,14 1 Reikningspund- Vöruskiptalönd 136,97 ÍCVÖÍCÍ3 í um ÍTI ÞJODI.KIKHUSID Galdrakarlinn í Oz Sýning í dag kl. 15. Aðeins 3 sýningar eftir. Italskur stráhattur Sýning í kvöld kl. 20. Jeppi á Fjalli Sýning miðvikudag kl. 20. Litla sviðið — Lindarbæ: Billy lygari Sýníng sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 - Sími 1-1200. P | * Sýning í dag kl. 15. Indiánaleikur Sýning í kvöld kl. 20,30. KRYDDRASP® SEXurnar Sýning mánudag kl. 20,30. en ekki þriðjudag eins og áð- ur var auglýst. Aðgö'ngumiðar frá kl. 4. Sími 41985. Sýning fimmtudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sími 1-31-91. Sími 18-9-30 Doktor Strangelove — ÍSLENZKUR TEXTl — Afar spennandi ný ensk-amer- ísk stórmynd gerð eftir sögu eftir Peter George. Hinn vin- sæli leikari Peter Sellers fer með þrjú aðajhlutverkin í kvikmyndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12. ára. Barnasýning kl. 3. Bakkabræður í hernaði Síml 32075 - 38158 Dulmálið Amerísk stórmynd f litum og Cinemascope- Islenzkur tcsiti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Gullna skurðgoðið Spennandi frumskógarævintýri. Sím) 11-5-44 Að krækja sér í miljón (How To Steal a Million) — ÍSLENZKUR TEXTI - Víðfræg og glæsileg gaman- mynd í litum og Panavision. gerð undir stjóm hins fræga lejkstjóra William Wyler. Audrey Hepburn Peter O’Toole. Sýnd kl. 5 og 9. Mjallhvít og Trúðarnir þrír Bráðskemmtileg amerísk lit- mynd með skautadrottningunni Carol Heiss ásamt hinum sprenghlægilegu amerísku bakkabræðrum. Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Sím) 50-1-84 Undirheimar Hong Kong Sýnd kl. 9. Sumardagar á Saltkráku i Vinsæl litkvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 3, 5 og 7. — ÍSLENZKUR TEXTI — ÁSTAR- DRYKKURINN eftir Donizetti. ísl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Sýning i Tjarnarbæ sunnudag- inn 21. jan. kl. 20.39. Aðgöngumiðasala í Tjamarbæ kl. 5-7, sími 15171. ATH. breyttan sýningartíma. ‘ <!Ólf Sím) 11-3-84 Kappaksturinn mikli (The Great Race) Heimsfræg og sprenghlægileg, ný. amerísk gamanmynd í lit- um og CinemaScope. — ÍSLENZKUR TEXTI — Jack Lemmon, Tony Curtis, Natálie Wood. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn FÆST i NÆSTU BÚÐ Sím) 11-4-75 36 stundir _ , (36 Hours) Bandarísk kvikmynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: James G'arner. (Maverick). Sýnd kl. 9. Bölvaður kötturinn Sýnd kl 5. Síðasta sinn. Hláturinn lengir lífið (Gög og Gokke) Sýnd kl. 3. Síðasta sinn. Simi 50249. Njósnari í misgripum Bráðsnjöll ný dönsk gaman- mynd í litum, með úrvalsleik- urum. Leikstj.: Erik Balling. Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Pétur á Borgundar- íj - IÍ| Sím) 22-1-48 SLYS (Accident) Heimsfræg brezk verðlauna- mynd í litum. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde. átanley Baker. Jacqueline Sassard. Leikstjóri: Joseph Losey. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Furðufuglinn með Norman Wisdom. , Guðjón Styrkársson hæstaréttarlögmaður AUSTURSTRÆTI 6. Sími 18354. FRAMLEIÐUM: Áklæði Hurðarspjöld Mottur á gólf í allar tegundir bíla. \ OTUR MJÖLNISHOLTI 4. , (Ekið inn frá Laugavegi). „ Sími 10659. Sim) 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Viva Maria Heimsfræg og snilldarvel gerð, ný. frönsk stórmynd í litum og Panavision. Brigitte Bardot. Jeanne Moreau. Sýnd kl. 5 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3. Robinson Krúsó SMURT BRAUÐ SNITTCR — ÖL — GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tímanlega í veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. hólmi Síml 41-9-85 Morðgátan hræðilega („A Study In Terror“) Mjög vel gerð og hörkuspenn- andi, ný, ensk sakamálamynd í litum um ævintýri Sherlock Holmes. John Neville. Donald Houston. Sýnd kl. 5, 7 o'g 9. Bönnuð innan 16 ára. , Barnasýning kl. 3. Einu sinni var INNHEIMTA CÖöFRÆVlSTðtÍP m SAUMAVÉLA- VIÐGERÐIR. ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR. FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. zfíjmm Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24579. Smurt brauð Snittur VIÐ ÓÐINSTORG Sími 20-4-90 Jón Finnsson hæstaréttarlögmaður SÖLVHÓLSGÖTU 4 'Sambandshúsinu III. hæð) símar 23338 og 12343. xmiM&cus Fæst í bókabúð Máls og menningar. m*w7. ti:; MRffoSðr3- t r

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.