Þjóðviljinn - 19.03.1968, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.03.1968, Blaðsíða 9
I Þriðjudagur 19. marz 1968 — Í>JÖÐVXL-J1NN — SÍÐA 0 Keppnisíþrótt stangaveiói- manna: flugu- og beituköst Á líðnu hausti var efnt til Islandsmóts í flugu- og beitu- köstum stangaveiðimanna. Fór mótið fram á túninu0yið Njarð- argötu. Þó að Iangt sé um lið- • ið birtir Þjóðviljinn eftirfar- andi frétt frá Kastklúbbi ís- lands um mótið. Skilyrði vom mjög slæm í Gu'gu'köstum, frekar dautt og þuffigt loft, en lyftingjur við og við oé sést það á árangrinum. Það létti seinna um daginn og vom allsæmileg skilyrði í beitukösituffium. Mótið var haldið á vegum Kastklúbbs Islands, og var öll- um heimil bátttalua. Keppt var í 5 kastgreinum I.C.F. og em gefiin stdg fyrir meðaltal brigigja beztu loastamna. 9 bátttakendur tótou þétt í fluguköstunum og 5 i beituköstunum. Islandsmeistari varð aðþessu sinni Halldór Erlendssoin, en Bjami Karlsson varð annar og Ástvaldur Jónsson þriðji. Ný Islandsmet hafa veanið sett í 5 kastgredffium á liðnu ári, þar af í 3 kiastgreinum (beituköstum) á þessu mótá. Mót þetta fór vél fram. Móts- stjóri var Hákon Jóhamnsson og yfirdómari Kolbeánn Guð- jónsson. Tímaverðir vom þeir Sigbjöm Eiríkssom og Jón Erlendsson. Kastíþróttin er enii ekki mjög þekkt hér á landi, en unnend- um fjölgar með hverju ári. Er- lendis t.d. Bandaríkjunum, Englandi, Norðurlöndunum o.fl. löndum Evrópu, er þetta mjög vinsæl íþrótt og er Kastklúbb- ur Islamds meðlimur í Alþjóða- sambandinu. SérstaMega er f- -$> Auglýsing um framboð og kjör forseta fslands. Kjör forseta íslands skal fara fram sunnu- daginn 30. júní 1968. Pramboðuim til fqrsetakjörs skal skila í hendur dómsmálaráðuneytinu, ásarHt sam- þykki forsetaefnis, nægilegri tölu meðmæl- enda og vottorðum yfirkjörstjóma, um að þeir séu á kjörskrá, eigi síðar en fimm vik- um fyrir kjördag. Forsetaefni skalhafa meðmæli minnst 1500 kosningabærra manna, en mest 3000, er skiptist þannig eftir landsfjórðungum: TJr Sunnlendingafjórðungi (V-Skaftafells- sýslu — Borgarf jarðarsýslu, að báðum með- töldum) séu minnst 1040 meðmælendur, en mest 2085. Úr Vestfirðingafjórðungi (Mýrasýslu — Strandasýslu, að báðum meðtöldum) séu minnst 130 meðmælendur, en mest 265. Úr Norðlendingafjórðungi (V.-Húnavatns- sýslu — S.-Þingeyjarsýslu, að báðum með- töldum) séu minnst 230 meðmælendur, en mest 455. Úr Austfirðingafjórðungi (N.-Þingeyjar- sýslu — A.-Skaftafellssýslu, að báðum með- töldum) séu minnst 100 meðmæléndur, en mest 195. Þetta auglýsist hér með samkvæmt lögum nr. 36/1945, sbr. lög nr. 39/1963, um fram- boð og kjör forseta íslands. Forsætisráðuneytið, 29. febrúar 1968. BJARNI BENEDIKTSSÖN (sign) BIRGIR THORLACIUS (sign) i ííh m nim | nmi liiiiTi HALLDÓR GUÐMÚNDSSON frá Súðavík andaðist á Hrafnistu að morgni 17. þ.m. Börn hins látna. Bróðir minn, máguir og frændi INGI S. JÓNSSON lézt £ sjúkraskýlinu á Þingeyri 18. marz. Sigríður Jónsdóttlr Ragnar Halldórsson María Ragnarsdóttir. þróttin forvitnileg fyrir stanga- veiðimenn, þar sem flestar fraimfarir £ gerð vedðitækja og kastaðferða eru framkomnar frá keppniskösturum og er því mjög iærdómsríkt fyrir stanga- veiðiffnenn að fylgjast xneð svana mótum. Úrslit i einstökum greinum urðu sem hér segir: ' Kastgrein nr. 3: Flugnköst, einhendis. 1. Ástvaldur Jónssoffi meðaltal 45,88 m lengsta kast 48,68 m 1500,0 stig. 2. Jón Baldvinsson meðaltal 44,63 m lengsta kast 45,55 m 1413,6 stig. 3. Svavar Gunnarsson meðaltal 43.55 m lengsta kast 45,09 m 1336.8 sitig. Kastgrein nr. 4: Flugulengd- arköst, tvíhendis. 1. Svavar Gunnarsson mieðaltal 60,28 m lengsta kast 63,31 m 1500,0 stig. 2. Halldór Erlendsson meðaltal 53,72 m lengsta kast 55,48 m 1154.8 stig. 3. Bjami Karlsson meðalt. 51,32 metrar lengsta kast 52,03 m 1042.8 stig. Kastgrein 7: Beitulengdar- köst, 5/8 oz, 17,72 gr. kasthjól. 1. Halldór Erlendsson meðaltal 95,31 m lengsta kast 97,81 m 1500,0 stig. 2. Stefán Stefánsson meðaltal 86,95 m lengsta kast 89,38 m 1218,4 stig. 3. Bjami Karlsson meðalt. 82,75 metrar lengsta kast 86,12 m 109f),4 stig. Kastgrein nr. 8: Beitulengd- arköst, 3/8 oz, 10,5 gr., spinnhjól 1. Halldór Erlendsson meðaltal 79,52 m lengsta kast 80,32 m 1500,0 stig. 2. Bjami Karlsson meðalt. 73,05 metrar lengsta kast 76,62 m 1240.8 stig. 3. Þorsteinn Þorsteinsson með- altal 69,09 m lengsta kast 70.56 m 1093,2 stig. Kastgrein nr. 10: Beitulengd- arköst, 30 gr. Ióð, spinnhjól. 1. Halldór Erlendsson meðaltal 136,30 m lengsta kast 140,35 1500,0 stig. 2. Stefán Stefánsson meðaltal 126,80 m lengsta kast 132,35 1276,0 stig. 3. Ástvaldur Jónsson meðaltal 117,38 m lengsta kast 121,84 1068 stig. Samtals stig í greinum 3 og 4 1. Svavar Gunnarsson 2.836,8 st Samanlögð stig £ ölluxn greinum. 1. Halldór Erlendsson 6.815,2 2. Bjami Karlsson 5.538,0 3. Ástvaldur Jónsson 4.968,8 4. Stefán Stefánsson 4.590,0 Staðfest íslandsmet í köstum á árinu 1967. Kastgrein nr. 3: Svavar Gunn- arsson meðaltal, 53,55 m, lengsta kast 56,05 m. Kastgrein nr. 4: Svavar Gunn- arsson, meðalt. 65,40, Sverr- ir Elíassom, lengsta kast 69,05. Kastgrein nr. 7: Halldiór Er- lendsson, meðaltal 95,31 m, lengsta kast 97,31 m. Kastgrein nr. 8: Halldór Er- lendsson meðaltal 79,52 m lengsta kast 80,32 m. Kastgrein nr. 10: Halldór Er- lendsson, meðaltal 136,30 m lengsta kast 140,95 m. Sængurfatnaður HVÍTUR OG MISLITUB — * - ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆS ADÚNSSÆN GUR DRALONSÆNGUR — ★ - SÆNGURVER LÖK KODDAVER vlt og skartgripir KDRNELIUS JÚNSSON skólavöróustig 8 OSKATÆKI Fjölskyldunnar ■ Sambyggt Iriiði* útvarp-sjónvarp Skólavörðustig 21. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml 13036. Heima 17739 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700 VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA 3 SÍMI 38900 (onímeníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LlKÁ SUNNUDAGA) FRÁ KL 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: sími 3 06 88 i VERKSTÆÐIÐ: slmi 310 55 GRAND FESTIVAL 23" eða 25" KRISTALTÆR MYND OG HUÓMUR • Með innbyggðri skúffu fyrir plötuspilara • Plötugeymsla • Ákaflega vandað verk, — byggt með langa notkun fyrir augum. • Stórt útvarpstæki með 5 bylgjum, þar á meðal FM og bátabyigju. • Allir stillár fyrir útvarp og sjónvarp f læstri veltihurð • ATHUGIÐ, með einu handtaki má kippa verkinu innan úr tækinu og senda á viðkomandl verkstæði — ekkert hnjask með kassann, iengri og betri ending. ÁRS ÁBYRGÐ Fást víða um land. Aðalumboð: EINAR FARESTYEIT & CO Vesturgötu 2. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. SÆNGU^ Endumýjum gömlu sæng- umar, eigum dún- og fið urheld ver og gæsadúns- sængur og kodda af ýms- um stærðum. Dún- og fiðurhreinsun Vatnsstig 3. Simi 18740 (örfá skref frá Laugavegi) ÞU LÆRIR MÁLIÐ í MÍMI □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRA UÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126 Sími 24631. W$M iNNH&MTA f.öamÆe/sT5tn? Mávahlið 48. — & 23970 og 24S79. Laugavegi 38. Skólavörðustíg 13. Nýjar sendingar af hinum heimsfrægu TRIUMPH brjóstahöldum, m.a, mjög falleg sett handa fermingarstúlkum. Póstsendum um allt land. ÖNKUMST ELLfl HJÖLBARDANÖNUSTU, FLJÖIT 06 VEL, MEO NÝTÍZKÖ TÆKJOM NÆG BÍLASTÆÐ! OPID ALLA DAGA FRÁ kl. 7.30-24.00 HJOLBARÐflVIÐGERÐ KDPflVOGS Kársnesbraut 1 - Sími 40093 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.