Þjóðviljinn - 21.03.1968, Side 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimimtudagur 21. marz 1968.
“T—-
Vill íhaldið af-
na forsstaem
f uinræðum á Alþinigi á dög-unum
um stjómarskrátimál taldi Pétur
Benediktsson brýnia þörf á breyt-
ingum á stjómarskránni: Þing-
ið verði ein málstofa. Kjördæma-
skipuninni verði breytt til meira
jafnréttis, og kvaðst þingmaður-
inn jafnt til viðtals «oi að skipta
öilu lamdinu í einmenningsikjör-
dæmi og að basta hlutfaMskosn-
ingafyrirkomulaigið. Forsetaem-
bættið verði lagt niður og sam-
einað embætti forsaetisráðherra!
Einar Ágústsson fagnaði þess-
um ummælum úr stjómarher-
búðunuim og minnti á að flest
þetta hefði Karli Kristjiánssyni
tegið á hjarta með tillöguflutn-
iwgi á síðasta þingi.
Skora á jiing-
roenn að fella
minkafrnmvarp
Stjómir Sambands Dýra-
vemdunarfélaga fslands og
Fuglavemdarfélags íslands hafa
sent Alþingi eftirfarandi erind-
isbréf:
„Stjómir undirritaðra félaga
leyfa sér að skora á háttvirt
alþingi að fella frúmvarp það,
sem nú liggur fyrir um minka-
éldi á íslandi.
Allir sérfræðingar, sem um
málið hafa fjallað, eru sam-
mála um að aldrei megi leyfa
innflutning dýrategunda til ís-
lands, enda' er fyrir því bitur
og dýrkeypt reynsla.
Ný bylgja af villimink, sem
óhjákvæmilega yrði afleiðing
af innflutningi minks, myndi
hafa hinár geigvænlegustiu af-
léiðíngar á fuglailíf landsins,
sem og á laxa- og silungsstofn.
Stjómir félagasamtaka okk-
ar treysta því, að alþingismenn
sýni máli þessu fullan skilning
og láti ekki blekkjast af gyll-
ingum stundargróðamanna".
Ofkgt starf Kvenfélags sés-
íalista á síðastliðnu starfsárí
Aðalfundur Kvenfélags Sósí-
alista var haldinn 5. marz í
Tjarhargötu 20 og var Margrét
Ottósdóttir endurkjörin formað-
ur félagsins. Starf félagsins hef-
ur verið mjög öflugt undanfarið
starfsár og félagskonur ekki
legið á liði sínu, frekar en fyrr,
þar sem þcirra hefur þurft við.
Á starfsárinu voru haídnir
sjö félagsfundir og 11 stjómar-
fundir. Voru jafn'an ftu.tt erindi
á félagsifundunum og fjölluðu
þau m.a. um: Alþinigisikosninig-
amar. Árás rikisstjómarininar á
lífskjör alþýðunnar f landinu,
en á fíundinum er það erindi
var flutt á, voru samþykktar
tvær tillögur, sem sendar voru
til Alþingis og Alþýðusam-
bandsins. Flutt var erindi um
byltinguna í Rúsislandi fyrir 50
árum og þá þróun sem þar á
sér stað nú, einnig erindi um
málgögn alþýðu fyrr og nú.
Sagt var frá Baindalagsfundi
reykvískra kvenna og einnáig frá
10. Kvennaráðstefnu Eystra-
salitsmótsins, sem haldin var í
sumar, en þá ráðstefnu sóttu
þrjár konur á vegium Kvenfé-
iags sósialista. Einnig fór flulll-
trúi félagsins á fulltrúaráð-
stefnu Alþjóðasamibands lýð-
ræðissinnaðra kvenna sem hald-
in var í Prag sl. haust. í>á hafa
verið Imt á fundum félagsins
ferðaþasttir og sýndar skugga-
myndir og kvilbmyndir. Erindin
Giit- og klaufa-
veiki í Danmörkn
KHÖFN 19/1 — Komin er upp
gin- kaufaveiki á stórbúi í
Holte við Kaupmannahöfn sem
er í eigu Palle Suenssons próf-
essors, og hefur öllum búfénaði
þar, samtals um 500 dýrum, ver-
ið lógað. ,
Teiknari
Morgunblaðsins
Árið 1962 voru sett lög um
Iðmaðarmálastofnun íslands,
en tilgangur hennar var að
éfla framfarir í íslenzkum iðn-
aði og framleiðni í íslenzku
atvinnulífi. f stjórn stofnun-
arinnar eru fulltrúar frá sam-
tökum launafólks og atvinnu-*
rekenda, enda nær stofnunin
því aðeins tilgaingi sínum að
hún njóti • trausts beggja að-
ila. Hefur framkvæmdastjóri
stofnuniarinnar, Sveinn Bjöms-
són verkfræðingur, oft lagt á-
herzlu á það að stofnunin
vildi hafa sem bezta samvinnu
í senn við verkafólk og at-
vinnurekendur, ekki sízt þeg-
ar hann hefur haldið hátíðleg-
ar ræður er hagræðinigarráðu-
nautar hiafa verið útskrifaðir.
én þeim er einmitt ætlað að
efla gagnkvæman skilnipg á
na-uðsyn aukinnar framleiðni.
Það hlaut því að vekja at-
hygli og furðu þegar fram-
kvæmdastjóri Iðniaðarmála-
stofhunarinnar kom fram í
Morgunblaðinu síðasta dag-
imft fyrir verkföffl sem áróð-
ursmaður gegn samtökum
launafólks. Morgunblaðið
birti linurit sem það kvað
Svein Bjömsson hafa teiknað
og átti það að sýna hversu
mikið tjón verkafólk hefði af
verkföllum og hversu lemgi
það væri að vjnna það tjón
upp. Nú var þessi áróður
fjarskalega bamalegur og ó-
samboðinn manni sem reynir
einatt að hafa á sér yfirskin
fræðimanmsins; auðvitað er
auðvelt að búa til hliðstætt
línurit um tjón atvinnurek-
enda af vinnustöðvunum.
hversu lengi þeir sóu að viiima
það upp og hvemi.g það sé
sjálfsaigt framiledðnisjónarmið
að semja án verkfalla. En það
eru ekki fyrst og fremst
bamaleg , viðhorf Sveins
Bjömssonar sem skipta máli
í þessu isambandi, heldur sú
staðreynd að hann hefur nú
kynnt sig ' sem fulltrúa at-
vinnurekenda og ríkisstjóm-
ar í stofnun sinni, áróðurs-
starfsmann Morgunblaðsins.
Sú afstáða fær engan veginn
samrýmzt tilgamgi stofnunar-
innar, og eigi hún að haldast
mun samvinna verklýðssam-
' taka og atvinnurekenda á veg-
um Iðnaðarmálastofnuniar fs-
lands renna út í sandinn.
Þess er að vænta að full- (
trúar verkafólks i stjóm Iðn-
aðarmálastofniunar íslands
taki þetta mál upp og leiði
framkvæmdastjóranum það
fyrir sjónir að awnaðhvort
verði þann að gera sér fulla
grein fyrir aðstöðu sinni jafnt
í orði sem verki eða velja
annan starfsvettvang, til að
mynda teikraarastörf hjá.
Margimblaiföm«. — Austrl
Margrét Ottósdóttir
sem flutt hafa verið, voru
skipulögð af stjóm félagsims og
fliuitt af konuim og körlurn.
i
Kvenfélagið átti þátt í að
halda jólagleði ' fyrir böm í
Tjamargötu 20 í jamúarbyrj-
un pg áriegam basar simsn hélt
félagið í dasemiber. 25. febrúar
hélt það fjölsóttan góufaignað
með borðhaldi og skemmtiatrið-
um. Út á við störfuðu nokkrar
konur sem fulltrúar félagsins í
niefmdum og gáfu þær skýrslur
uim sitörf sím á aðalfundinum.
Félagið sendi fjárupphæð i
kosningasjóð Alþýðuibandalags-
iins og styrkti eimmig Happ-
drætti Þjóðviijans.
Við stjómarkosnin*gu baðst
fráfaramdi ritari félagsims,
Hálldóra Kristjánsdóttir, ein-
dregið umdan emdurkosninigu, em
stjómiin var að öðru leyti að
mestti endurkosin og skipa hana
nú: Margrét Ottósdóttir formað-
ur, Kamma Thord'arson, Sigríð-
ur Ölafsdótir, Þorbjörg Sigurð-
ardóttir, Margrét Blömdal, Al-
dfs Ásmumdsdóttir og Sæunn
Eiríksdótir.
Stúdentaéeirðir í
mörgum löndum
ROM 17/3 — 50 manns hafa
verið handteknir sakaðir um
alvarleg skemmdarverk eftir
miklar óeirðir við háskólann í
Róm á laugardagskvöld. Um 200
manns voru handteknir eftir
hörð átök við rúmlega 2000 lög-
regluþjóna.
Mörg humdruð stúdenta eru
sögð sár efitir mdkil átök
hægri és vimstri sánnaðra stúd-
enta fyrr um dagdmm.
Páll páfi, sjötti lót á summiu-
dag í Ijós áhyggjur símar af
þeim vfðtasiku sttídentaóeirðum
siem nú breiðast út uim alla
ítailíu.
Stúdentar í Rómatborg og víð-
ar á Italíu hafa efint til miik-
illa mótmæ]aaðgerða að umd-
amförmu og krefjast endurbóta
á kenmsiluháttuim. Fulltrúar stúd
enta frá öðrum háskódum á
ítalíu hafa komið til Róm fcil
viðræðna um hvernig bezt megi
samhæfia barátfcu þessa um alla
Itailíu.
Madríd
Á fösifcudaiginm var bruttist
mörgum sinmum út bardagar
milld lögreglu og stúdemta við
háskólann í Madríd. Stúdent-
armir mótmælibu stafinu Banda-
ríkjamma í Vietnam og bremmdu
bandarísba fánamm.
Lögreglam réðist að stúdemt-
um en var hrakm burt a£ há-
skóOalóðdnni.
Á föstudaig var fSmmti dagur
í röð sem stúdenitar við háskól-
anm f gamtiaigo de Compostela
mastfcu ekki hjá nednum pró-
fessor, þrátt fyrir ógnanir há-
skólay fi rvalda.
Fyrir nokkrum dögum söfmuð-
,ust stúdentar frá nokkrum há-
’ skólum samam í Sevilla, Sara-
gossa og Paimplona til að mót-
mæla handtöku félaga sinna úr
fjölda háskóia, sem höfðu
reymt að stofna ólögleg stúd-’
enitasamtök, sem kölluð voru
Lýðræðisdega stúdemtasamband-
,ið.
Tokio
Nærri 500 mans særðust á
sumnudag fyrir rúmri viku er
hörð átök urðu mdlli stúdenrta
og lögregflu i borgimmd Narita
austur af Tokio.
Barizt var í fjóra tíma og
voru 198 stúdentar handteknir,
en stúdentamdr voru að mót-
mæla gerð álþjóðaflugvall-
ar þarna og styðja þedr þorps-
búa og bændur í héraðinu sem
eru amdstæðir gerð þessa ffliug-
vallar.
Því er hafldáð fram að ffag-
völlurinm hafii hermaðariega
þýðimgu og eigi að þjóna hags-
munum Bamdaríkjamanna í As-
íu.
Fullfrúi sænska
Rauða Krossins
til N-Vktnam
STOKKHÖDMI 14/3 — Aðal-
ritara sænska Rauða krossins,
Oilof Stroh hiefiur veriö boðið í
hedmsðkin tii N-Vietnam og
ætlar hanm að þiggja boðið á
næstu dögum.
■Olof Stroíh er fyrsti fiullilfcrúi
Rauða kroseins frá vesturlönd-
um sem kemst til N-Viefinam
frá því að stríðið hófst, segja
talsmenn sænska Rauða kross-
ins.
TILBOÐ
óskast 436 bunkt alls 1697 ferm. parkett, sem raki
hefur ■komizt að.
Parkettið verður til sýnis í kjallara í Skeifunni 8,
föstudaginn 22. marz' 1968 kl. 1-4.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora Borgartúni 7
fyrir kl. 6 mánudaginn 25. þ.m.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÍINI 7 SÍMI 10140
Umboðsmaður
og blaðburðarfólk óskast í Hafnarfirði.
Upplýsingar á afgreiðslu Þjóðviljans í
Reykjavík, Skólavörðustíg 19, sími 17500.
NÝIR
námsbréfa-
- f lokkar
á vegum BRÉFASKÓLA SÍS og ASÍ.
Um atvinnumál eru tveir flokkar komnir út: BÚ-
VÉLAR, eftir Áma G. Eylands fyrrv. stjórnarráðs-
fulltrúa. BETRI VERZLUNARSTJÓRN, eftir Hún-
boga Þorsteinsson kennara við Samvinnuskólann
Bifröst.
Um erlend tungumál: ENSK VERZLUNARBRÉF,
eftir Snorra Þorsteinsson yfirkennara við , Sam-
vinnuskólann Bifröst.
Um félagsmál og tómstundastörf: GÍTARSKÓL-
INN eftir Ólaf Gauk Mjóðfseraleikara.
Væntanlegir innan skamms eru kennslubréfaflokk-
ar í: HAGRÆÐINGU OG ATVINNURANNSÓKN,
eftir Kristmund Halldórsson hagræðingarráðunaut
Alþýðusambands íslands og BÚREIKNINGUM,
eftir Ketil Hannesson ráðunaut hjá Búnaðarfélagi
fslands.
Fylgizt með hinni siauknu starfsemi Bréfaskóla
SÍS og ASÍ.
BRÉFASKÓLI SÍS og ASÍ.
BRAUÐBORC auglýsir
Höfum flutt frá Frakkastíg 14 og opnað
smurbrauiðs- og kaffistofu að
NJÁLSGÖTU 112.
BRAUÐBORC
Símar: 1-8680 og 1-6513.
Breiðfírðingaheimilið hf.
Reykjavík
AÐALFUNDUR BREIÐFIRÐINGAHEIMILISINS
H.F. verður haldinn í Breiðfirðingabúð þriðjudag-
inn 23. apríl 1968 kl. 8,30 e.h.
Dagskrá jsamkvæmt félagslögum.
Reifcningar félagsins liggja frammi hluthöfum til
athugunar 10 dögium fyrir fundinn í skrifstofu fé-
lagsins í Breiðfírðingabúð.
Stjómin.
|