Þjóðviljinn - 21.03.1968, Page 6
*
w
w
6 SÍÐA — Í>JÖÐVTLJINN — Fimjntudasur 21. marz 1968.
Barnaleikrit Þjóðleikhússins:
Bangsímon
Saga: A. A. MILNE
Leikgerð: ERIC OLSON
Leikstjóri: BALDVIN HALLDÖRSSON
Það var um svipað leyti og
verkfaUið mikla hófst að Þjóð-
leikhúsið írumsýndi bamaleik-
rit ársins; að þessu. sinni# eins
og oftar varð erlent verk fyr-
ir valinu. ,,Bangsímon“ eftir
skáldið enska A. A. Milne er
íslenzkri æsku reyndar að góðu
kunnur; hann var fluttur í
bamatíma útvarpsins og gefinn
út í bók, en svo langt er síð-
an að böm þau sem hlustuðu
hugfangin á frábæra túlkun
Helgu Valtýsdóttur leikkonu
eru vaxin úr grasi, og hljóta
þó flest að minnast sögunnar
þakklátum huga.
A. A. Milne var fjölgáfaður
og afkastamikill höfundur • og
samdi meðal annars fjölda leik-
rita sem hylli nutu í Englandd
á þriðja tug aldarinnar; aðeins
eitt þeirra hef ég lesið, „Pim
gengur hjá“. geðþekkt verk
og vel unnið, en ekki
stórbrotið eða djúptækt að
sama skapi. Það eru rit þau
sem Milne samdi fyrir yngstu
lesenduma sem lengi munu
lifa góðu lífi, sö'gur, ævintýri,
leikrit og ljóð; hann hlýtur að
hafa verið bamavinur ’hinn
mesti, góður maður og hjarta-
hreinn í öllu. í leikskránni er
hans mjög lítillega getið og
ekki annað að sjá af þeim
orðum en skáldið sé enn á
lifi, en Milne andaðist árið
1956. Á höfund ledksins Eric
Olson er ekkert tninnzt. en
Kaöstexna ayranna 1 SKOgmum. — aviosrnyna ur Darnaiemnu i>jouieuinussins.
Jakob (Valur Jóhann Vífilsson) og Bangsímon (Hákon Waage).
Stjórn Rhodesíu
verði beitt valdi
NEW YORK 12/3 -f- 36 Afrí'kuríki fóru á þriðjudag fram
á það, að haldinn yrði fundur i öryggisráði SÞ til að ræða
hugsanlega beitingu vopnavalds gegn Rlhodesíu. Hin
hörmulegu morð á pólitískum föngum í Salisbury hafa
sýnt svo ekki verður um villzt hve efnahagsrefsiaðgerð-
irnar gegn Rhodesíu, sem öryggisráðið samþykkti árið
1966, hafa mistekizt, segir í fundarbeiðninni.
Miðvikudaginn 6. marz voru
þrír Afrikurnenn sem dæmdir
höfðu verið til dauða tekndr af
lífi í Rhodesíu þrátt fyrir það
að Elizabet drottníng hafði náð-
að fangana og breytt dauðadóm-
um þeirra í aevilangt fangeilsi.
Aítakan er talin alvarleg-
astí attwinður sem orðið heÆur í
samsikiptum Bretlands og Rho-
desíu, síðan Rhodesía lýsti yf-
ir sjálfstæði 1965. í Salisbury
var gert ráð fyrir að nú væri
senn ekki aminarra kosta völ
fyrir rífcisstjórmina í Bhodesíu
en að lýsa landið lýðveldi og
láta kjósa forseta.
Framh. á 9. síðu.
. ætla má að hann sé sænskrar
ættar. Tónskáldið heitir Bruno
Juibelsky, en ekkert getið um
feril bans eða þjóðemi, og má
raunar einu gilda; mér þótti
heldur lítið koma til sönglaga
hans, bg er þó Ijtt dómbær um
þau mál.
„Bangsímon" er frernur at-
burðasnautt verk, kynrstætt og
ekki æsilegt í neinu, en rík
kímnigáía skáldsins vegur á
rnóti. Það skýrir frá ýmsum
skógardýrum og Jakobi litla
sem er þeim sannur vinur og
hjálparhella. Dýrin finna upp^.
á ýmsu skrýtnu og skemmti-
legu, þau kankast á og beita
smávægilegum brellum, en allt
fellur í ljúfa löð áður en var-
ir. Það er- ýmist vetur og snjó-
koma eða sól og sumar, árstíða-
skiptin auka á fjölbreytni leiks-
ins.
A. A. Milne tekst svo vel að
sameiná náttúru dýra og
manaa, að ólíklegt má telja að
gert verði öllu betur. Dýrin
tala og syngja, hugsa, matselda
og grípa til ýmissa mannlegra
ráða, en eru þó eðli sínu
furðulega trú, þau eru skemmti-
lega ólík að skapfer'li, greind
og innræti, og þeir kostir aðal
leiksins. „Bangsímon" er vel
við hacfi lítilla barna, að
minnsta kosti skemmtu smá-
sveinaimir tveir sem ég bauð
í leikhúsið sér konunglega og
dóm þeirra hlýt ég að virða.
Auk leikstjóra og leikenda
hafa ærið margir lagt hönd að
verki. Baldvin Halldórsson set-
ur leikinn á svið af alkunnri
smekkvísi og vandvirkni, en íær
þó ekki við allt ráðíð; meira fjör
og kæti ætti að ríkja á svið-
inu. Leikendumir ungu eru
flestir heldur bágbomir söngv-
arar. og að því ærinn skaði,
en tónlistin j>ó I traustum
höndum Carls Billich scm bæði
útsetiti lögin og stjómaði
hljómsveitinnj. Dansairiðin eru
eignuð Fay Wemer, en er í
raun og veru um nokkra dansa
að ræða? Fáoinar smámeyjar
úr skóla leikhússins hoppa urn
sviðið endrum og eins, búnar
gervum lítilla skógardýra, það
er allt og sumt. Fagra og fjör-
uga diansa ríg söngva má sízt
af öllu skorta í bamaleikjum,
það er augljóst mál. Starf
dansskólans verður ekki rætt
að sinni, en ég sakna Eriks
Bidsteds og snilli hans því
meira sem ár og dagar líða.
Hulda Valtýsdóttir sneri
leiknum á ágætt mál, en söng-
texta þýddi Kristján skáld frá
Djúpalæk, og hefur hlutur hans
verið stæirri á stundum og mun
höfundinum að kenna. Leik-
myndir og búningateikningar
eru falin Birgi Engilberts, hin-
um unga og efnilega lista-
mamni, þar er ekki yíi.r neinu
að kvarta. Sagan gerist öll úti
í skógi og falleg tré Birgis föst
umgerð leiksins, en innan henn-
ar snýst sviðið í sífellu, hí-
býli dýranna ber fyrir augu
hvað eftir annað. enda eru
atriðin ekki færri en fimmtán
talsins. Gervi dýranna skipta
ærið miklu máli og eru flest
með ágætum, og nægir að
minna-á bamgsann, asnann, kan-
ínuna og gríslinginn; glöggt
auga og hagleikur Birgis Eng-
ilberts dylst hvergi.
Leikstjórinn hefur tekið upp
þá nýlundu að fela öll hlut-
verkin komungum eða lítt
þekktum leikendum; Bessi
Bj amason sem mesta aðdáun
og kátínu hefur vakið í barna-
lexkum er ekki lengur á svið-
inu, og Ámi Tryggvason, Em-
ilía Jónasdóttir og Ævar Kvar-
an ekki heldur, svo fáir séu
tkldir. Fjórum leikendanna höf-
um við lítiHega kynnzt í „Leik-
flokki Litla sviðsins" í Lindar-
bæ, einn er leiknemi á fyrsta
ári. Tvö böm koma líka við
sögu af óhjákvæmilegum á-
stæðum, og á Jakob litli, bjarg-
vættur og ráðunautur dýxanna
æmu hlutverki að gegna. Val-
ur Jóhann Vííilsson er laglegur
og geðþekkur drenigur, hann
hefur góða rödd, en kanin að
vonum ekki að beita henni
rétt og því oftlega torvelt að
greina orðsvör hans. Halla
Magnúsdóttir er kengúrubam
og hoppar fjörlega um sviðið
og gerir skyldu sína.
Hákon Waage fer með aðal-
hlutverkið, Bangsímon sjálfan
og gerir það vel. þótt söngur-
inn sé síðri en skyldi, hann er ,
mátulega bústinn, fávís, mat- .
giráðugur og í öllu hið bezta
skimn,, sannfærandi og kími-
legur. Asninn er andstæða
hans, svartsýnn nöldrari, og
falinn Jóni Júlíussyni sem
reyndastur er og þekktastur
leikendanna; Jón er búinn
prýðilegu gervi og lifir hlut-
verk sitt, látbragðið með ágæt-
um, vel máli farinn. Þá’ er Þór-
hallur Sigurðsson himn ágaet-
asti gríslingur, bæðj í sjón og
raun, kattlipur, en hæfilega
hugdeigur og lítið gefinn. Þór-
hallur bar fyrir skemmstu uppi
Herranóttina sællar minningar,
ég trúi ekki öðru en hann sé
búinn góðum leikgáfum. Jónína
H. Jónsdóttir er fjörmikil,
röskleg og geðþekk kanína, en
framsögn hennar ekki að mínu
skapj að þessu sinni. Auður
Guðmundsdóttir er hin ákjós-
anlegasta kengúra, móðurást
hennar og umhyggja lætur
hvergi að sér hæða. Loks er
Margrét Jóhannsdó-ttir uglan
ógeðfellda, og tekst yfirleitt að
tútka rétt það sem ætlazt er til.
Hlutverkaskipan Baldvins
Halldórssonar hefur tvenna
kosti; hún gefur óreyndum og
ungum leikendum tækifæri til
starfs og aukins þroska, og veit-
ir um leið hinum eldri og hæf-
ari tóm til þess að gefa sig að
stærri verkefnum; en framtíðin
ein getur sýnt hver þau verða;
við skulum vona og bíða.
Á. Hj.
Kennsla þarf að kefjast
í náttúrufræðum við H í
Aðalfundur Félags íslenzkra
náttúrufræðinga var haldinn 22.
febrúar s.l.
Helztu ályktamir fundarins
voru þessar: Fundurinn harmar
'drátt þainn seim enn hefixr orðið
á að hafim verði kenmsla í nátt-
úrufræðum við Háskóla Islamds
og er jjess vaemzt að kennsla
þessi dragist ekfki freikax á lang-
imn.
Fundurimm fagnar smíði haf-
rainmsóknasikipsanma Bjama Sæ-
mumdssonar og Áma Friðriks-
sonar og nýbyg-gimgu Ramn-
sókmasitofnuinar landbúnaðarims
á Keldnaholtí.
Fundurimm vekur athygfli á
aðkáliandd húsmæðisfleysi Veð-
urstofu ísflands og telur nauð-
syinflogt að gera nú þegar *ráð-
stafanir til að bæta þar úr.
Bendir fundurinn á að skammt
ér nú til 50 áira starfsafmæflis
Veðurstofu Isflands, sem er í
ársbyrjun 1970. Fumdurinm mæl-
ist til jxss við stjórnvöfld að
hafi'min verði undirbúninigur að
smíði húss fyrir Náttúrufræði-
stoflnun Isflands með húsrými
fyrir rannsókna raðstöðu, há-
skólalkennsilu og sýninigarsaili.
Fundurinn ftrekar ályktun aðal-
fundar 1967 og lýsir yfir óiá-
nægju sinnii með laiumakjör há-
Skipaðir lektorar
í málfræði og
bókmenntum
Helgi Guðmundsson, camd.
mag. hefur verið skipaður leflct-
or i málfræði og Óskar Hail-
dórsson, cand. mag. lektor í
bókmenntum í hedmspekideild
Háskóla Islands um fimm ára
skeið frá 1. febrúar 1968 að
telja.
OWemmtaimá'laráðuneytið,
8. marz, 1968)
skólamerantaðra sérfræðimga
sem laum taka samkvæmt himu
aimenna launakerfi ríkisins.
Jafnframt er vaikin athygli á
ósamræmi sem nú er á launa-
kjörum sambærilegra hópa há-
skólamenntaðra manna í opin-
berri þjómustu. Fumdurimm lýsir
yfir fullum stuðnimigi við
Bandalag háskólamanna og tel-
ur eðlilegt að bamdaflagið og að-
ildarfélög þess fái fúllan sarnn-
ingsrétt. Fundurinn telur að
Bandalag starfsmanna ríkis og
bæja hafi ekki sýnt kjaramál-
um og sérstöðu náttúrufræðinga
og annarra háskólamanna naégi-
legan skilnimg.
★
Stjóm félagsins sikiTva nú: dr.
Sturfa ' Friðriksson, formaður,
Bergþór Jóhammssom, varafor-
maður, Svemd Age Malmberg,
ritari, Gunnar Ólafsson, gjafld-
keri og Flosd H. Sigurðsson,
meðstjómandi.
Takmarkaður stuðn-
ingur við uppkast
Umræðum um bann við dreifingu
kjarnorkuvopna er lokið í Genf
GENF 14/3 — Afvopnunarráðstefnan í Genf lauk á þriðju-
dag umrafeðu um uppkast það að sáttmála um bann við
dreifingu kjamorkuvopna, sem Bandaríkin og Sovétríkin
lögðu fram sameiginlega. Búizt er við að sáttmálinn verði
ræddur á allsiherjarþingi SÞ í næsta mánuði. Aðeins full-
trúar Kanada og Beta hafa til þessa fallizt á sáttmálann
óbreyttan, en fulltrúar Indlands, Nigeríu, Brasilíu, Ítalíu,
Egyptalands og Rúmeníu hafa gagnrýnt ýmis atriði í
uppkastinu.
Sovétríki'n, Bandaríkin og
Bretar hafa lýst því yfir að
þau mum heita því að koma
þeim . ríkjum til aðstoðar sem
ekki hafa k j amorku vopn en
verða fyrir kjarmorkuárás eða
hótunum um hana. En það er
enm með öllu óvíst hvermig
þessu tilboði verður tekið í
ríkjum sem beðim verða um að
skrifa umdir sáttmálamm um
bamm við dreifingu kjarmorku-
vopna, en hafa ekki slík vopn
sjálf.
Ríkisstjómir lamda sem verða
fær um að framleiða kjam-
orkuvopn immam nokkurra ára
hafa enn ekiki skýrt frá því,
hvort loforð kjamorkuveldanmá -
verði nóg til að þau hætti and-
stöðu við sáttmálamm um bamn
við dreifmgu kjamorkuvopma.
★
Bandaríkim, Sovétn'kin og
Bretland ætla að leggja fram
ályktun í öryggisráði SÞ úm
stuðning þann sem þau ætla að
Fraimh. á 9. síðu.
i
i
/