Þjóðviljinn - 21.03.1968, Síða 11

Þjóðviljinn - 21.03.1968, Síða 11
Fimimitoudagur 21. marz 1968 — ÞJÓÐ'VTUTNTí — SlÐA 11 til minnis ýmislegt ic Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30 til 3,00 e.h. • I dag er fimmtudagur 21. marz, Benediktsmessa. Tungl lægt á lofti. Árdegisháflæöi klukkan 10.18. Sólarupprás klukkan 6-35 — sólarlag kl. 18.38. • Næturvarzla í Hafnarfirði í nótt: Jósef Ólafsson, lækn- ir, 'Kvíholti 8, sími 51820. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkur vikuna 16.-23. marz: Lyfjabúðin Iðunn, Garðs aipótek. Kvöldvarzla er til kl. 21. — Sunnudaga- og helgidagavarzla kl. 10-21. • Slysavarðstofan. Öpið allan sóiarhringinn. — Aðeins mót- taka slasaðra. Síminn er 21230 Nætur- og helgidagalaeknir 1 sama síma • Upplýsingar um lækna- þjónustu í borginni gefnar 1 símsvara Læknafélags Rvfkur. — Símar: 18888. • Vestfirðingafélagið í Rvík og nágrenni. Vestfirðingamót- ið veröur að Hótel Borg á laugardaginn 23. marz og hefstt með borðhaldi kl. 7. Að- göngumiðar afgreiddir í Bóka- verzlun Eymundsen og á §krifstofunni á Hótel Borg allan daginn í dag og á morgun. Nánari upplýsingar gefnar f síma 33961, 40429, 15528, 15413. — Fjölmennið og takið með ykkur gesti. • Frá Guðspekifélaginu. Pét- ur Sigurðsson, ritstjóri flytur erindi á vegum Reykjavikur- stúkunnar, í Guðspekifélags- húsinu Ingólfsstræti 22, í kvöld, fimmtudaginn 21. marz klukkan 21.00. Erindið nefnir hann: „Hinn óvæði áll“. • Bamaverndarféiagið í Rvík heldur aðalfund sinn klukkan 8.30 í kvöld í Hallve'gairetöð- um í kjallarasal. Auk venju- legra aðalfundarstarfa verður rætt um undirbúning að byggingu lækningaheimilis taugaveiklaðra barna. Félags- konur sjá um veitingar. skipin minningarspjöld • ■ Eimskipafélag Islands. Bakkaftjss fór frá Reykjavik i gærkvöld til Þorlákshafn- ar- Brúarfbss fór frá Cam- bridge í gærkvöld til Norfolk N. Y. og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Kotka 19. til Reyðarf j arðar, Akureyrar og Reykjavíkur. Fjafllfoss fór frá Norfolk 15. til Reykjavikur. Goðafoss fór frá Hamborg í dag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Tórshavn og K-hafnar. Lagarfoss fór frá K-höfn í gær 20. til Gautaborgar, Fær- eyja og Reykjavíkur. Mána- foss fór frá Reykjaivík klukk- an 22.00 í gærkvöld til Seyð- isfjarðar, London, Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til R- víkur Selfass fór frá Reykja- vík í gærkvöld til Keflavík- ur. Skógafoss kom til Hafnar- fjarðar í gærkvöld frá Rott- erdam. Tungufoss fór frá Þorlákshöfn í gærkvöld til Rvíkur. Askja fór frá Leith í gærkvöld til Rvíkur. • Skipadeild SlS. Arnarfell fór í gær frá Reykjavík til Húnaflóahafna, Skagafjarðar- hafna og Reyðarfjarðar. Jök- ulfell er á Hornafirði. Dísar- fell fer væntanlega 22. frá Rotterdam til Islands. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell er á Akureyri. Stapafell fer í dag frá Rvík tií Vestfjarða. Mælifell. fór í gær frá Gufunesi til Rotter- dam. • Minningarspjöld Menning- ar- ,og minningarsjóðs kvenna fást í Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar í Hafnarstræti og á skrifstofu Kvenréttindafé- lags Islands í Hallveigarstöð- »ra, opið briðjudaga, fimmtu- daga og föstudaga kl. 4-6. söfnin . ★ Þjóðminiasafnið er opið á briðjudögum. fimmtudögum. laugardögum og sunnudögum klukkan 1.30 ti,1.4. • Bókasafn Sálarrannsóknar- félags Islands. Garðastræti !' sími: 18130, er opið á mið- vikudögum kl. 5,30 til 7 eh. Úrval erlendra og innlendra bóka um vísindalegar rann- sóknir á miðilsfyrirbærum og lífinu eftir „dauðann". Skrif- stofa SRFf og afgreiðsla tímaritsins „MORGUNN" op- in á sama tíma. ★ Borgarbókasafn ReykjavíU- ur: Aðalsafn. Þingholtsstr^eti 29 A, sfmi 12308: Mán. • föst. kl. 9—12 og 13—22. Laug- kl. 9—12 og 13—19. Sunn. kl. 14 til 19. Ctibú Sólheimum 27, siml 36814: Mán. - föst. kl- 14—21 Gtibú Laugarnesskóla: Otlán fyriT böm mán.. miðv.. föst. kl. 13—16 • Ásgrímssafn, Bergstaða- stræti 74, ér opið sunnudaga, briðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.60-4. tU kvölds Trésmiðafélag Reykjavíkur Framhaldsaðalfundur félagsins verður í Breiðfirðingabúð í kvöld klukkan 8,30. Áríðandi er að félagsmenn fjölmenni á fundinn. Stjómin. í ;■ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ ^sfan&fíuftati Sýning í kvöld kl. 20. Ónotaðir aðgöngumiðar frá 15. marz gilda að þessari sýningiu eða verða endurgreiddir í dag. Næsta sýning laugardag kl. 20. Æ reykjavíkdr' Sumarið ’37 Sýning í kvöld kL 20,30. Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ** Sími 31-1-82 — ÍSLENZKUR TEXTI — Skot í myrkri Heimsfræg og snilldarvel gerð amerísk gamanmynd í sérflokki Peter Sellers. Endursýnd kl. 5 og 9. i Sími 18-9-36 Hefnd múmíunnar Ný kvikmjynd, dulmögnuð hrollvekja í litum og Cinema- Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 11-5-44 Hefnd Zorros , Ný spönsk-ítölsk litmynd er sýnir æsispesnnandi og ævin- i týraríkar hetjudáðir kappans ZORRO. Frank Latimore Mary Anderson. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Símj 11-3-84 Ástir í Stokkhólmi Bráðskemmtileg ítölsk gaman- mynd með íslenzkum texta. Alberto Sordi. Sýnd kl. 5, 7 og 9, Simi 41-9-85 CHOK Heimsþekkt ensk mynd eftir Roman Polanski. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum innan 16 ára. Taugaveikluðu fólki er ráðlagt að sjá ekki myndina. LEIKSÝNING KL. 8,30. Sími 22-1-48 Hættur næturinnar Stórfengleg amerísk litmynd um baráttuna um menn og dýr. Aðalhlutverk: Clint Walker Martha Hyer. Sýnd kl, 5. TÓNLEIKAR KL. 8,30. Sýning föstudiag kl. 20,30. Sýning laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 14. — Sírni 1-31-91. I Sími 11-4-75 Morð um borð (Murder Ahoy). Ensk sakamálamynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára; SEXumar Sýning í kvöld kL 20,30. Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Simi 41985. Smurt brauð Snittur Sigurður Fáfnisbani Endursýnd kl. 9. íslenzkur texti. Heiða Ný þýzk litmynd gjörð eftir hirini heimsfrægu unglingabók Jóhanna Spyri. Sýnd kl. 5 og 7. * Miðasala frá kl. 4. íslenzkur texti. Sími 50-1-84 Prinsessan Sýnd kl. 9. — íslénzkur texti — Bönnuð börnum. Sími 50249. Á veikum þræði (The slemder thread) með Sidney Poitier og Anne Bancroft Sýnd kL 9. (gitíinenlal SKIPAUTGCRO RÍKISINS M/S BALDUR fer til Snæfellsness- og Rreiða- fjarðarhafna á mánudag. Vöru- móttaka á föstudag og árdegds á laugardag. Önnumst allar viðgarSir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívinnusiofan h.f. Skipholti 35 — Reykjavík S(mi 31055 VAUXHALL BEDFORD UMBOÐIÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Síml 13036. Heima 17739. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands Frímerki — Frímerki Kaupum frímerki. FRÍMERKJ AVERZLUNIN, Grettisgötu 45. (Verzlun Guðnýjar). Á BALDURSGÖTU 11 fást ódýrustu bækumar, bæði nýjar og gamlar. Skáldsög- ur. ævisögur, þjóðsögur, bamabækur o.fL — Skemmtirit. íslenzk og erlend á 6. kr. Model-myndabjöð. — Frimerki fyrir safnara. — BÓKABÚÐIN. Baldursgötu 11. brauð bœr VH> ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON hæstaréttarlögmaður LAUGAVÉGl 18. 3. hæð. Símar 2152Ö og 21620. m sm FRAMLEIÐUM: Áklæði Hnrðarspjöid Mottur á gólf í allar tegundir bíla. OTUR MJÓLNISHOLTl 4. (Ekið inn frá Laugavegi) Sími 10659. SMURT BRAUÐ SNITTUR — ÖL - GOS Opið frá 9 - 23.30. — Pantið tnnanlega > veizlur. BRAUÐSTOFAN Vesturgötn 25. Sími 16012. ■ SAUMAVÉLA- VTÐGERÐIR, ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIR FLJOT afgreidsla SYLGJA Lanfásvegi 19 (bakhús) Simi 12656. / tuaðiGciis siGmmscaxras&tm Fæst i bókabúð Máls og menningar. Ay.y.v.vWI-Xv f * 9

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.