Þjóðviljinn - 28.03.1968, Page 7

Þjóðviljinn - 28.03.1968, Page 7
FíHMMbudasnr 28. mscn 1908 — í*JÓBVTLJINN — SlÖA ’J Maxím Gorki og Komain Rolland í Moskvu 1935. Hundrað ár liðin frá fæðingu MAXÍMS GORKÍS TiMinning fyrrr sögu er mainn- iirum na-udsynleg — horft atf hæðinni, mínútu högn. Þegar fundum okkar Gorkís bar sam- an fann ég jatfnan nálægð sög- unnar. Hann var mjög blátt áfram, glaðlyndur í viðræðu. Allt var í honum aí ástríðu, atf baráfctu, frá lífinu sjáltfu, og venjulogu herbergi breytti hann í vettyang bar sem aldir rekást á. Harnn gerði okkur kleitft að líta á Dkkar doga með augum atfkomenda ok'kar. Sú var tið, að hinar ungu sovétbókmenntir stigu sín fyrstu skretf. Við vorum að læra að draga til stafs. Við héldum að mannfólkið mundi byrja á stafrótfinu. En Gorkí kom til okkar som sendiherra hinna miklu rússnosku bókmennta. Hann glotti góðlétílega og »trauk yfirskogg si.tt: hann sá hvíiik böm við vorunru Hann minnti okikur á bað, að við værum ekki munaðarleysing.i- er, ekki ættilausir menn. Tol- stoj og Tsjekhof voru hon-um ekki sígiidir höfundar, heldur samtíðarmenn, lifandi menn. Hann sótiti bá heim, deildí við bá, gerði áð gamni sínu. Hann var trygging fyrir samhengi í bókmenntum okkar — við bckktum Gorkí sem ldfandi mann. Furðulegur var hinn mikli lífsbróttur hans, tryggð við líf- ið. Árum, áratugum saman, barðist hann við dauðann. Hann minnti á stórt, kræklótt, vóld- ugt tré, sem hetfur vaxið úr jörðu bratt fyrir óblitt gnauð vinda. Honum bótti væn.t um tré. I-Ionum ' bóttd vænt um mennina, ástríður beinra og sérvizku, bæði um hinn mikla mun sem á beim er og bað sem færir bá nálægt hver öðr- um — mannleikann. Hann hafði heiftaríuíia trú á tframförum. <Þegar hann sagði frá einhverri nýrri uppgötvur) brosti hann eins og bam. Þessi Tnaður, sem allur var sundur slitirm af harðri lífsbarátfcú, mætiti falsvitringavantrú rit- hötfunda, smárra og stórra, með hreinleika og 6tyrk viturs bams. Hann var fæddur skáld og varð kennari okkar ekki vegna þess að hann hefði mætur á fyrirmælum 'heldur atf bvi hon- um bótt vænt um fram'tíðina. Mest af öllu hataði hann tfá- ránlega grimmd. Veruleikinn hhlfði honum ékki, ekki held- ur síðustu æviárin. Hann var ekki einungis rússneskur rit- höfundur, hann var rithöfund- ur alls mannkynsins. Hann sá sigr^ fáránlegrar grimmdar fas- ismanns. Hann bjó á Italíu mörg ár. Hann bekkti vel hug- prýði ítaiskra verkamanna, hjartahlýju ítalskra bænda. Skömmu fyrir dauða sinn skritfaði hann bær linur um styrjöldina í Afríku, sem eng- inn sá les án djúprar geðs- hræringar sem lætur sér annt um hina sönnu Itah’u. Hann mat mikils býzka menningu. Hann skrífaði með sársauka um bá menn, sem smána betta ágæta land. Ég var staddur heima hjá Gorkí ásamt öðr- um sovézkum riihöfundum beg- ar fíngerð kínversk kona sagði við hann: Félaga mína dreymdi einnig um að hitta Gorkí. Þeir voru graínir lifondi .... Gorkí fékk ekki tóra btmdizt. Þess- um tárum, höfum við ekkii gleymt og munum eklki gleyma. Þau krefja okkur um hug- rekki. Kínverjar og blökkumerm edskuðu hann, Pólver.iar og Portúgalir. Brekur hans voru einatt lesnar á laun: Þær voru smár gluggi í fangelsi. Hetjur Ástúríu og skærulíðar í Sí- beríu sóru við natfn hans. Hann áttá sér heimkynni i hverju hreysi heimsins. Þegar biöðin fluttu fregnina um sjúkleika hans, komu menn f sendiráð okkar, í vei’kama n nakl úbba og á ritstjórnarskritfsitofur og spurðu: Hvernig líður honum? Við vitum öll að Gorkí skrif- aði frábærar bækur: Barria- æska rrnn, Háskólar minir, Toflstoj — bað er hatfið upp ytfir deilur. Við gleymum heid- ur ekki þeim miljónum manna 1 dag, 28. marz, eru liðin hundrað ár frá fæðingu hins mikilhæfa rússneska rithöfundar, Maxims Gorkís. Þessa at- burðar er viða minnzt um bessar mundir — og hérlendis með beim hætti, að á mánudagskvöUd efn- ir MtR til Gorkikvölds, sem væntanlega verður skýrt frá síðar í blöðum. I Sovétrik.iunum erefnt til nýrrar 50 binda útgáfu 'á verkum Gorkís, sýn- inga á öllum helztu ieik- verkum hans, bókasýn- inga og albjóðlegrar ráð- stefnu undir nafninu „Gorkí og nútíminn". Verk Gorkís hafa kom- ið út á 83 tungumállum. Allsnemma var farið að birta sögur Gorkís i ís- Ienzkum blöðum og tíma- ritum, bær fyrstu munu hafa birzt árið 1909. Ar- ið 1934 komu Sögur eft- ir Gorkí út í býðingu Jóns Pálssonar úr Hlíð og nokkrum árum siðar skáldsagan Móðirin í býð- ingu Hailldórs Stefánsson- ar. Nokkru eftit stríð kom svo sjálfsævisaga Gorkís út í brem bindnm, Barnæska mín, H.já vanda- iausum og Háskólar mín- ir, í býðingu Kjantans Ölafssonar. f dag er Gorkis minnzt með kafla úr minningar- grein sem Ilja Erenbúrg skrifaði að honum látn- wm árið 1936. sem heyrðu f skáldsögurmi Móðurinni truimbuslátt úr fjarska. Þegar þeir höfðu lesið þá bók skiptu þeir á lífi sínu og fangelsiskletfum. göibuvígjum og dauða frammi fyrir aítöku- sveit. Þegar menn draga i efa temgsli sannrar listar og bar- áttu, þá svörum við með einu orði: Görkií. Byggingarlóðum úthlutað í Fossvogi og Breiðholtinu PRENTSMIÐJA Jóns Helgasonar ■ SÍKISrHENT :..St<• ........ - ... .... Sýnishom af prófvcrkefnum nemenda Málaraskólans, auglýsingaskilti og máluð kista. (Ljósm. RHþ Tíu nemendur hafa nýlokið prófi frá Málaraskólanum □ Um helgina voru dæmd prófstykki tíu ungra manna sem ljúka nú prófi úr Málaraskólanum, enda þótt þeir fái ekki prófskírteini sín fyrr en Iðnskólanum verður slitið í vor. □ Eitt skyggir þó á gleði hinna ungu og efnilegu málara er þeir Ijúka fjögurra ára námi; er það að sjálfsögðu atvinnuleysið, sagði kenari þeirra í viðtali við Þjóðvil'j- ann nú fyrir skömmu. Láta mun nærri að 10—15% mál- ara í Reykjavrk séu nú atvinnulausir og litil atvinna er hjá flestum hinna. □ Borgarstjórn Reykjavikur staðfesti á fundi sínum á laug- ardag samþykkt borgarráðs og lóðanefndar um úthlutun ali- margra byggingarióða í Foss- vogi og Breiðholti. Nöfn þeirra sem lóðir fengu fara hér á eftir: Einbýlishús í Fossvogi: , Byggðarendi: 1 Árini Pálsson, Miklubraut 68 2 Eggert Senónýsson, Ból- staðahlíð 56 3 Ingjaldur Jónss., Rauðal. 2 4 Sæmundur Öm Sveinsson, Kleppsvegi 28 5 Oddur Benediktss., Klepps- vegj 54 6 Runólfur Runólfsson, Bú- staðabletti 11 7 Stefán Guðjohnsen, Hvassa- leiti 155 8 Sigfús Jónsson, Sigluv. 12 9 Guðm. Jónsson, Raúðag. 8 10 Jón Ó. Ólafsspn, Skaftahl. 8 11 Sigurjón Kristinsson, K,apla- skjólsvegi 55 12 Garðar I. Jónss., Háalbr. 32 13 Halldór Sigurðss., Ljósh. 18 14 Hannes I. Valdimarsson, Drápuhlíð 28 15 Hjörtur Eyjólfss., Rauðal.17 16 Skúli Ólafs, Reynimel 92 18 Sverrir Finnbogas., Granda- ve gi 4 21 Hermann Jónss., Álftam. 14 23 Haukur Sævaldsson, Goð- heimum 12. 1 Austurgerði: 1 Inigvar Kristjánss., Glaðh. 14 2 Pétur Sörlason, Álfheim. 28 3 Vilhjálmur Lúðvíksson, Grenimel 16 4 Haukur Haraldsson, Meðal- holti 12 5 Rafn Hafnfjörð, Tuniguv. 40 6 Ágúst Gíslason, Rafstöð við Elliðaár 8 Hannes Vigfússon, Gnoðar- vogi 58 9 Sigurður Mathiass., Hvassa- leiti 153 10 Kristmundur Jakobsson, Austurbrún 23 11 Steingrímur Baldursson, Austurbrún 4 12 Ottó A. Michelsen, Litlag. 12 Kvistaland: 1 Páll G. Jónss., S-afamýri 54 2 Ólafur Gaukur Þórhallsson, Hagamel 32 3 Ámi Gíslason, Rauðál. 47 4 Helgi Þorsteinsson. Heiðar- gerði 45. 5 Guðjón Kr. Bjömsson, Háaleitisbraut 113 6 Einar A. Jónss., Heiðag. 46 7 Elliðí Magnússon, Engjabæ við Holtaveg 8 Guðni Kr. Sigurðsson. Grenimel 6 9 Óskar Guðjónsson. Réttar- holtsvegi 3 10 Pétur Guðfinnur Jónsson, Safamýri 54 12 Andrés Adolfss., Hverfisg. 72 13 Gylfi Tþprlacius, Bólstaðar- hlíð 16 14< Eyjólfur Ólaíss., Austurbr. 2 15 Kristmundur Sörlason, Háa- leitisbraut 123 16 Viktor Hjaltason, Gnoðar- vogi 88 18 Jón Sigurðss,, Fellsmúl'a 7 19 Sigvaldi Þorgilss., Skólastr 5 20 Svavar Gislason, Bústaðav., Fossvogsbl. M 21 Bjarni Steingrimss., Hraun- ■ teig 22 22 Gísli V. Ákason, Kleppsv. 6 23 Sigríður Bjömsdóttir, Hraun- teigi 24. Raðliús í Fossvogi Kjalarland: 1 Sigurður Einarss., Háalbr. 30 3 Þorgeir Lúðvíkss., Hverf. 61 5 Guðjón Hákonars., Hrísat. 28 7 Guðmuudur Sigvaldason, Álftamýri 36 9 Eysteinn Sigfússon, Ból- staðahlíð 22 11 Friðgeir Ingimundarson, Skatftahllð 22 13 Óli K. Jóhannsson, Stórag. 6 15 Þórhallur Guðmundsson, Rauðalæk 9 17 Jakob Jón Hálfdániarson, Vesturgötu 54 A 19 Reynir Gylfi Kristjáneson, Háaleitisbraut 103 21 Hallgrimur Marinósson, Frakkastíg 19 23 Jóhannes Jóhannesson, Álftamýri 36 25 Guðjón Jóhanness., Boga- hlíð 14. 27 Guðfinna Edda Valgarðs- dóttir, Reykjavegi 24 29 Eric J. Stfinss., Meistarav. 9 31 Eystein.n Guðmundsson, Ljósvallagötu 22 33 Alfreð Eyjólfsson, Njálsg. 82 35 Guðmundur M. Sveinsson. Kleppsvegi 130 Framhald á 9. síðu. Málaraskólinn er til húsa á efstu hæð Iðnskólans og þar vora prófslykkin til sýnis á sunnudaginn fyrir almenning. Þar gat að líta auglýsinga- skilti, listilega máluð húsgögn og skreytta veggi. Þessa hluti voru kennarar skólans þeir Jón Bjömsson og Sæmundur Sigurðsson aðdæma og gefa einkunnir fyrir. Nern- endumir taka einnig hraðapróf í teikningu og málun, er síðan dæmt eftir því hve fljótir þeir eru að ljúka við ákveðið verk- efni og hvernig þeir skila því. Áður en menn gerast nem- endur í ! Málaraskóianum sitja þeir tvo vetur í Iðnskólanum og laera bóklegar greinar, síð- an tekur við tveggja ára verk- legt nám í Málaraskóllanum. t vetur vpru 19 nemendur f skólanum, og er það fremur há tala miðað við undantfarin ár. Málaraskólinn hetfur starfað í þessum húsakynmrm í 14 ár. en áður vora haldin námskeið fyrir málara á vegum Málara- meistaratfélagsins. Gestfum á sýningumni á sunnudaginn þótti' sérstaMega mikið til kcrma máluðu hús- gagnanna, bæði voru þar kommóður, skápar og kistur. Og hver veit nema að þróunin verði sú að fagurlega skreytt, máluð húsgögn taki af bless- uðu tekkinu, sem margur er nú orðimn hundleiður á. I k i i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.