Þjóðviljinn - 28.03.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 28.03.1968, Qupperneq 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVíEtJEÆBI — Fimmtuöagur 28. marz 1968. 33 — Liómandl — alveg ljómandí, sagði herra Corrigan, þegar harrn var búinn að líta á mynd- ina og rétti hama síðan frú Duffy. — Og lifandi eftirmynd, það má nú segja, lifandd eftir- mynd. — Nei, sagði frú Duffy sem horiði nú á myndina ásamt Rósu. — Þetta er ágæt mynd. en hún er fallegri í raun og veru. Pinnst þér það ekki, Rósa? — Noreen þyrfti að fá. lit- mynd af sér sagði Rósa og hristi höfuðið svo að feitarkinn- amar dingluðu til. — Ég myndi auðvitað þekkja hana á mynd- inni, en það hefði átt að vera litmynd. Finnst þér það ekki, Mike frasndi? Mike frændi var ekki viss. Litmynd eða ekki, hún var lif- andi eftirmynd. — Alveg sammála, herraCorr- igan, sagði Salt læknir brosandi og rétti út höndina eftir mynd- inni. — Meðal annarra orða, frú Duffy, af hverju kom Noreen hingað? UMFERÐAR- TAKMÖRKUN KL.0300-0700 Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-968 SAKAMÁLASAGA Eftir J. B. PRIESTLEY — Ég get útskýrt það á stund- inni. Hún vildi komast fráBirk- den. Og hún þekkti mig af þvi að ég og mamma hennar unnu saman í Sameinuðu verksmdðj- unum í mörg ár. Þá átti ég heima í Birkden, auðvitað. Og ef þér viljið spyrja um eitthvað fleira, læknir, þá hikið ekki við þið. Ég veit að Noreen hafði afskaplega mikið álit. á yður. — Það er bara þettas sagði Salt læknir afsakandi. — Hún hafði fengið meðul hjá mér, sem ég sagði henni að hún yrði að taka kvölds og morgna, það mætti ekki bregðast. Það var óskemmtilegt fyrir hana að þuria að taka þetta inn, því að litur- inn var mjög óvanalegur, dökk- grænn — ósköp ólystilegt að sjá, er ég hræddur um. En mér myndi létta ef ég vissi að hún hefði tekið það inn reglulega. — Alveg eins og klukka, sagði frú Duffy. — Hún geymdi það héma niðri, svo að við gætum fylgat með því hvort hún gleymdi að taka það. Þú manst eftir þessu græna gumsi, Rósa, er það ekki? — Auðvitað. Það sem hún gat grett sig, hrópaði Rósa. — Og þegar ég spurði hana af hverju hún væri æiginlega að þessu, og hún sagðist hafa lofað lækninum sínum — — Þetta er alveg satt, sagði herra Corrigan. — Hún sagði að þótt hún væri að stinga af, þá ætlaði hún svo sannardega að fara eftir fyrirmælum læknisins síns, hans Salts læknis. — Já — hún var einlægt að tönnlast á honum Salt lækni hér og Salt lækní þar — mig lang- aði stundum til að segja henni að hætta. Þetta var frú Duffy, brosandi og buktan<ji. Meðan hún var hérna, áður en hún fór til London, þá hlýtur hún að hafa klárað heila flösku af þessu græna gumsi — aumingja stelpan. En hún hefur víst haft gott af því. Svo sagði hún að minnsta kosti. — Hún sagði mér það oft og mörgum sinnum, greip Rósa fram í. — Oft og mörgum sinn- um. Sait læknir sneri sér að Driv- er liðþjálfa og Maggie vissi sam- stundis, að einfeldningurinn var úr sögunni. — Ég held það sé til- gangslaust að halda þessu áfram, liðþjálfi. Það hefur aldrei verið til neitt lyf af þessu tagi. Og myndin sem þau þekktu undir eins, var af systurdóttur mínni sem á heima í Melboume. Nor- een Wilks hefur aldrei hingað komið. Þau hafa ekki svo mikið sem btið hana augum. — Eru þau öll að ljúga? — Auðvitað eru þau að ljúga. — Hvað meinarðu með því að við séum að ljúga? hrópaði Corr- igan reiðilega og spratt á fæt- ur. — Sittu kyrr og hafðu þig hægan, sagði Driver liðþjálfi. Hann sneri sér að Salt lækni. — En ef þau eru að Ijúga, hvað á það þá að þýða? — Peningar. Og Salt læknir benti á sjónvarpstækið. — Þau haifa getad enewað Öt gaæiðslimnd á þessiu. — Þetta er haugalygi, hrópaði frú Duffy. — Að koma hingað og sleikja sig upp við okkur — — Og mér dettur ekki í hug að þegja, sagði herra Corrigan •alheiminum, þegar ég er kallað- ur lygari — — Corrigan, hlustið á mig and- artak, sagði Salt læknir hvöss- um rómi. Og hann flutti sig dá- lítið til og Maggie fann að hann tók létt um handlegg hennar eins og til að gefa henni eins kpnar aðvörun. En hann leit ekki á hana, aðeins á Corrigan. — Þér eruð í fjandans klípu, Corr- igan. Nú er ég að leita að mann- inum sem þér börðuð í höfuðið á mánudagskvöldið. fyrir utan gamla Wórsley húsið. Maggie fann að hann þrýsti handlegg hennar á ný og nú skildi hún hann. — Það vill svo til að hann er með viðkvæma höfuðkúpu og hjarta. Það er ekki vist að hann lifi þetta af. Þetta er alvöru- mál, Corrigan — — Ég barði hann ekkert fast. Hvemig átti ég að vita að hann myndi lognast útaf eins og stra? — Bölvaður asninn þinn, öskr- aði frú Duffy að honum. — Nú fórstu alveg með það. — Hvað býr undir þessu? spurði Driver liðþjálfi alvarleg- ur í bragði. ' — Svei mér þá, þjálfi — þyrj- aði Corrigan. — Við skulum koma, greip Salt læknir fram í. — Ég get ekki sóað meiri tíma í að hlusta á þetta fólk. Ég yerð að kom- ast aftur til Birkden. Ég skal aka yður á stöðina — og út- s'kýra þetta á leiðinni. Svona, maður, við skulum koma. — Já, hunzkizt þið út, hróp- aði Duffy sem var kokhraustust af þrenningunni. — Að kalla sig' læknir og koma og blekkja sak- laust fólk, er það nú — Ef til vill hefur hún haldið áfram að romsa, en þau heyrðu ekki meira. — Mér er lítið um að tala þegar ég sit undir stýri, liðþjálfi, dóttar. Noreen WiQcs er dála, Bennilega myrt — Það heyrir ekki undir okk- ur, Salt læknir, sagði Driver í skyndi. — Þér verðið að leggia það fyrir Hurst yfiriögregluþjón hjá Birkden lögreglunni. — Ég veit það, sagði Salt læknir, Dg svo sagði hann ekki meira fyrr en þau voru komin að lögreglustöðdnni afibur. — Ég bið yður um það eitt, liðþjálfi — Dg ég held ég eigi það inni hjá yður — að hringja í Hurst yfirlögregluþjón, segja honum hvað gerðist og minna hann á að hann hafi lofað að koma og hlusta á miig, ef þessi saga reyndist tilbúningur. — Jæja, það get ég svo sem gert, sagði liðþjálfinn efahland- ínn. — En hvers konar skýrslu ég á að skrifa — — Skiriið hreint enga skýrslu. Gl^ymið þessu. Comdon Bridge kemur ekki lengur við sögu. Nú gerist allt í Birkden, Látið Hurst um þetta — og mig — — Jæja, læknir, þér vitið sjálfsagt hvað þér en^ð að gera — — Stundum veit ég það, stúnd- um ekki. En ég þakka yður kær- lega fyrir, Driver liðþjálfi. Mér þykir leitt að vera svona snöggur upp á lagið, en mér liggur á. Og honum lá á alla leiðina til baka. Og það þýddi að hann mælti ekki Drð frá munni og Maggie sjálf hafði ekiki annað að gera en hugsa, og hugsanir hennar voru býsna ruglingslegar: það var næstum eins og hún snerist um sjalfa sig, hring eftir hring í völundarhúsi. ELLEFTI KAFLI Strax og þau komu aftur heim í fbúðina, fór Salt lækndr með Maggie inn til föður hennar. — Ég efast um að hann hafi hreyft sig síðan áðan, sagði Salt læknir um leið og þau fóru út úr her- berginu. — Ðg hann vaknar í fymrmálið, miklu hressari en hann var í dag, vertu viss um það. Nú skulum við fá okkur að borða ok drekka. sagði Salt læknir, þegar þau voru komin inn í bílinn. — Og ég skal vera stuttorður. Ég hef eng- an álhuga á þessu fólki, aðeins á Noreen Wilks. Ef þér ætlið að kæra þau, þá er enga hjálp hjá mér að fá. Þeim var mútað til að segja .þessa sögu. Hún átti ekki að prófast f réttinum, að- eins að tefja fyrir leitinni. Corr- igan var sá endinn sem að Birk- den vissi. Ég ,skal játa að ég kom þarna með ágizkun, en þó ekki alveg út í bláinn. Nú einbei-ti hann sér aftur að akstrinum; /þau voru komin úr Gladstone stræti og út í umferðina. Síðán þurfti hann að bíða eftir grænu ljósi. — Corrigan hafði.verið ráðinn se<m umsjónarmaður og vörður hjá Sameinuðu verksmiðjunum. Á mánudagskvöldið barði hann mann niður. Sennilega hefur hann verið hræddur við að vera þama áfram, allavega var hann tekinn úr starfinu. Einhver — og ég held ég viti hver það var — borgaði honum fyrir að spinna upp þessa históríu um Noreen Wilks ásamt systuir sinni og Hún fékk gin og tonic og hann fékk sér dálitla whiskylögg og þau vbru kyrr í eldihúsinu. — Ég er sársvöng, sagði Maggie. — Hvað áttu til sem við getum mallað í fljótlheitum? — Ég sting upp á spaghetti. Og ég á dálitla dós af kjötkássu sem við getum notað með. Þú sérð um spaghettí-ið meðan ég sinni kjötinu. — Fyrir alla muni — sagði hún. — Ekkert svoleiðis, Maggie. Hann var geðgóður, en einbeitt- ur. — Þú varst einmitt að segja að þú værir sársvöng. Þetta verður 'þín máltíð engu síður en mín. Við sjáum um hana saman. Og það er óþarii að vera að segja „fyrir alla muni“, hvort við annað. -v Það getur verið. En þari annað okkar endilega að vera með snúð og gefa fyrirmæli eins og herioringi? Hún var ekki reið, en rödd hennar var festuleg. En hún horfði þó ekki á hann, held- ur á spaghettíið. * — Þetta er alveg rétt hjá þér. BSIAXD’S A-1 sósa: Með k|ötl9 með fiskl9 með Iiverju sem er SKOTTA — Donni, hvað segirðu?! Ertu orðdnn leiður á langleggjuðum gelgjuiegum stelpum í stuittum pilsum? Kaupi öH frímerki íslenzk og erlend, ný og notuð á hœsta markaðs- verði. RICHARDT RYEL Mánagöíu 20. Sími 19354. Skíðabuxur og úlpur á konur og karla — Vestur-þýzk gæðavara. Póstsendum. Ó. L. Laugavegi 71 Síani 20141. Tækifærískuup Höfum kven- og herrafatnað til sölu. Tökum kven- og herrafatnað í umboðssölu. Móttaka fimmtudaga klukkan 6 — 7. VERZLUN GUÐNÝJAR Grettisgötu 45. BÍLLINN Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTA N Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn í Önnumst hjó.la- Ijósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, platínur,- ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 Hemlaviðgerðir 1 • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.