Þjóðviljinn - 18.04.1968, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.04.1968, Blaðsíða 2
2 SÍÖA — BSÖ&maiím ~EfaanÆttóagwr ». fipcta «68. Norræni byggingadágurinn: Búizt við 600-800 erlend- um gestum hingað í ágúst Mikill ósigur flokksforystunnar: Verkamannaflúkks- menn í Oslé vilja Noreg brott úr Nnto • OSI/Ó. Fyrir um það bil hálfum mánuði var haldinn fund- ur í Verkamannafélaginu í Osló, sem Iauk með miklum ósigrl fyrir forystu Verkamannaflokksins. Fundurinn samþykkti með 101 atkvæði gegn 33 ályktun um afi Voregur ætti að segja sig úr Nato. Verkamannafélagið (Arbeidersamfundet) cr stærsta flokksfélag Verkamannaflokksins í Osló og samþykktir þess eru taldar hafa mikil áhrif á önnur flokksfclög. • Aðalfundur Arkitektafélags íslands var ruýlega haldinn og fór fraimkjörstjóimar ognefnda eiins og lög gera ráð fyrir. Stjórn félagsins skipa nú: Guðm. Þór Pálsson formaður, Ólafur Sigurðsson ritari, Guðm. Kr. Guðmundsson gjaidkeri og Guðm. Kr. Kristiinsson með- stjómandi. Arkitektafélagið hesfur efilzt mjög á síðasta ári, segir í fréttatilkynningu frá félaginu, en 13 nýir félagar bættust í starfshópinn á arinu. Fpiags- starfið hefur verið mjög blóm- legt og félagið beitt sér fyrir ýmsum málum. Byggingaþjónusita félagsins að ráðleysi EnguM dylsit að mikil ó- kyrrð er nú inmajn stjómar- liðsins; sú fyrirhafnairlausa samstaða sem einkenndi hjú- skap þeirra á fyrstu árum viðreisnarinnar er rokitn út í veður og -vind, en í sitaðinn er komið farg sem menin eiga æ erfiðara með að una. 1 vetur hafa ungir Sjálfstæðis- flokksmenn haldið einn fiund- irm af öðrum í því skyni að -gagnrýna samivininuna við Al- þýðuflokkinn og þeir hafa mjög greinilega látið skína í þann vilja sinn að breyta kjördaemaskipaninini til þess að klekkja á Alþýðuflokknum! Innan Alþýðuflokksiins hefur orðið vart hliðstæðra tilburða. Skrif ýmássa Alþýðuflokks- blaða fyrir verkföllliin miklu i vetu.r voru mjög á aðra lumd en Bjami Bemediktsson hefði kosið, og nýlega réðst Al- þýðublaðið harkailega á tvo ráðherra Sjálfstæðisflokksáns fyrir að ganga fram hjá imn- lendum iðnifyrirtækjum við stórframkvæmdir i Beykjavik, en slík gagnrjTii hefði verið óhugsandi fyrir nokkrum ár- um. Einnig á þin-gi verður vart við þennan óróleika og stundum á hinn kynilegasta hátt. Þegar fjailað var um frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga í neðri deild al- þimgis fyrir nokifcru brá svo við að Sjálfstæðisflokkr-iþimg- maðairinin Matthias Bjarnason Laugavegi 26 hefur sýnt ágæti sitt og þörf, með síaukimmi að- sókn og edtirspum eftir sýning- arbásum. Formaður Bygginga- þjónustu A.í. hefur frá upphafi verið Gunnlaugur Halldórsson arkitekt. Mikill áhugi er fyrir þvi að reyna að auka fræðslu- starfsemi alla á veguim þjónusit- unnar. Hinn norræni byggingadag- ur (nordisk byggadag), sem lialdinn er 3ja hvert ár til skiptis á Norðurlöndum verðrar haldinn síðsumars hér á landi. Er búizt við að 600-800 erlendir gestir verði hér þessa ágúst- daga, sem ráðsteDnan fer fram, flutti að eigim frumikvæði til- lögur sem ollu . mikiu fjaðra- foki innan Sjálfsitæðisflokks- ins. Samí Matthías .Bjamason flutti í fyrradag mjög snarpa ræðu og gagnrýndi vimnu- brögð Magmiúsar Jónssomar fjármálaráðiherra í sambandi við frumvarp um lánitökur til framkvæimdaáætlumar; taildi Matthías vinnubrögð flokks- bróður sáns bera vott um ó- virðingu við alþinigi og al- þingismenn. Enn má nefna að þessa dagama er é®þiingi að fjalla um frumvarp sem gerir ráð fyrir að rfkið kaupi hiuti einfcaaðila í Áburðarvérk- smiðjuinini. Gert var sam- komulag milii sitjómarflokk- anna að frumkvæði Alþýðu- flokksins um flutning þessa frumvarps, en slíkir samninig- ar eru að sjáJfsögðu taildir bindandi fyrir báða flokka. Samt gerðust þau tíðindi að Eyjólfúr Koniráð Jónsson smerisit gegn frumvarpinu, og fjórir þingmenn Sjálfstæðis- flokksins greiddu atkvæði gegn því eftir aðra umræðu. Fram- gangur þessa frumvarps er þannig háður stuðningi stjórn- aramdstöðunnar — Alþýðu- flok'kurinn getur ekki leeigur treyst því að samndngar sem gerðir eru innan rfkisstjóm- arinnar hafi fylgi stjómar- liðsins á þimgi. ATlt þetta og margt amnað er til marks um það að stjóm- arliðið fínnur jörðina giiiðna undir fótum sér, og þegar svo er ásitaifct hlaupa menn einatt um í ráðleysi. — Austri. hvern hátt tengt byggingamál- um. Verður komið upp sýning- um og fyrirlestrar haldnir um byggingamál af þekfctum mönnum á þessu sviðd frá öU- um löndumum. Miðstöð ailils undirbúnings þessarar ráðstefnu hefir verið í húsakynnum Arkitektaféla,gS'ins. Gunnlaugur Pálsson arkitekt er aðalritari samitakanna hér á lamdi, en Hörður Bjarnasom, húsameistari ríkisins er for- maður þeirra. Fuiltrúi Arki- tektafélagsins hjá NBD er Manfreð Vilhjálmsson arkitekt. Ólafur Jerusson fuilltrúi hjá Byggingaiþjónustu Al hiefir ver- ið lánaður tii að gegna starfi, sem skrifstafustjóri við undir- búning ráðstefmunnar. Verður þetta stærsta óg umfanigsmesta mót, sem ráðizt hefur verið í hér á landi tíl þessa. I tenigslum við ráðstefnuna verður haidinn hér stjómar- fundur allra arkitektafélaganna á Norðurlöndunum. Ráðherraúrskurði mótmælt harðlega I fyrmefndri fréttatdlkynn- ingu segir ennfiremur: Eins og 1 ölluim stéttairfélög- um fier mikið afi starfi stjórn- arinnar í að halda á réttinda- málum féiagsins og félags- mianna. Á síðasta ári gerðist sá al- varttegi atburður að manmi, sem ekki hefur lokið tiiskildum prófum, var með ráðherraúr- skurði gefin heimdld til að nota starfshcitið arkitcskt. Er þetta mjög alvarttiegt mál, sem fordæmi, og sjá álldr hvert stefnir, ef ráðherrar geta úr- skurðað menn sem lækna, verk- firæð'iniga o.s.firv. eftir eigin gieö- þótta, og án þess að viðkom- andi hafi lokið tílskildu námi. Vonandi verður þessu máli kippt í lag, er aðilar álttir hafa gert sér grein fyrir, hversu álvar- legt það er. Arkitektafélagið og Félag ráðgjafarverkfræðinga vinna að því í sameiminigu að gera á- lyktun um samstarf starfssviðs og starfsskiptimgu sitéttamna innbyrðis. Getur þetta orðið stórt skref í þá átt að áfiraim verði unnið að því að skil- greina betur starfssvið, ábyrgð og samstarf hinna ýmsu aðila er að byggingaimálum standa. A arnnan í páskum vairð haiilca- legur árekstur þriggja bila á gatnamótum Nóatúns og Lauga- veigar. Bíl var ékið austur Lnuga- veg og beygt tdtt hægri inn á Nóaitúmdð. Etoltí tékst betur til en svo að bíHinn lemiti á strætis- vagnii og síðan á þriðju bifredð- inni, sem var kyrrstæð á Nóa- túni, vegna ljósamma. 1 bílmum sem ók á hina tvo var maður, sem kvartaði undan meiðsiluim á höfði og var. hann fluttur á Slysavarðstofuna. Frá nemendatónl. Tónskólans Myndina tók Ijósmyndari Þjóðviijans A.K. á nemenda- tónleikum Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar, sem haldnir voru í Hagaskóla á sltírdag. Er það orðin föst venja að halda vortónleika skólans þennar dag. A tónleikunum kom m. a. fram blokkflautukór 50 barna, einleikarar léku á ýmis hljóð- færi, fluttir voru tveir þættir úr tríósónötu af stroksveit og píanói. ■Jr Að lokum var frumflutt Fuglakania*" eftir Sigursvein D. Kristii ‘við texta eftir Jóhannes úr Kötlum. Er myndin einmitt tekin er kantatan var flutt af ncm- endakór Tónskólans, með að- stoð nokkurra kennara. Skemmtanir og hátíðahöldin sumardaginn fyrsta verða með öðrum hætti en verið hefur. Skemmtanir verða í flestum hverfum borgarinnar og hafa forráðamenn bamaskólanna lofiað Bamavinafélaginu Sumar- gjöf fullum stuðningi við fram- kvæmd hátíðahaldanna, en nemendur úr skólunum munu skemmta þar, og mun láta nasrri að 200 nemendur 7-12 ára komi fram á skemmtunum þessum. Munu 2-3 skólar standa á bak við hverja skemmtun. Þá hafa nemendafélög gagn- fræðaskólanna tekið vel í að aðstoða við hátíðahöldin og er skemmtun í Háskólabíói með beztu skemmtiatriðum firá árs hátíðum skólanna í vetur og hefur Bessi Bjarnason leikari tekið að sér að stjóma skerrumt uninni. Auk þess hafa nemend ur tekið að sér að annast dreif- ingu og sölu merkja síðasta Fundurinn er einin af mörg- uim seim haldnir eru í Noregi uim þessar rnundir um afsitöð- uina til Nato, en þar er byrj- uð miikil hneyfing fy.rir því að Noregur segi sig úr banda- laginu á nœsta ári. Þessi tíð- indi firá sitærsta fflofcksfólag- inu í Osló vekja athygld éfcki sízt vegna þess að forysta Vei'kamannaflakksins hefur mótað utanrikissitetfnu landsins sivo tíl óslitið firá því Nato var sitotfnað. Miltíar utmræður urðu á fuinddnuim og var það mjög gagnrýnt með hvaða hætti fflok'ksforustan hefur halddð á Natámáluim. Hingað tdl hefur hún aðedns sent ræðumenn seim fylgjandd eru aðild að Naito á fundi einstafcra fflokks- félaga, en þess hefúr verið krafizt að þeir væru jafnan tvedr — einn með og annar á móti. Málgagn filokiksins Ar- beiderbladet var og gagnirýnt fyrir einlhliða túltoun á þessu vetrardag og sumardaginn fyrsta' í skólum borgarinnar. Háðgert er að fella niður vissa liði útihátíðahaldanna, en skrúð- göngur verða á 3-4 stöðum í borginni, ef veður verður gott. Lúðrasveit mun að venju að- sfcoða í skrúðgöngunum. Svo sem öllum er ljóst eru veðurguðimir erfiðir viður- eignar á þessum tíma árs og er tæplega hægt að reifcna með sæmilegu veðri hvað þá meir. Þvi hefur aldrei þótt rétt að leggja í mikinn kostnað og undirbúning vegna útihátíða- halda, en þó að gera eitthvað bömunum til hæfis. Ekki hef- uf þetta alltaf tekizt, og hafa margir látið í Ijós aðfinnslu vegna dagskráratriða þennan dag, oft réttilega. En ekki verð- ur ,7ið öllu séð og ekki verður öllum gert til hæfis. Af því, sem fram hefur farið undantfarin ár, utan húse, hafa Tillaga um úrsögn úr Nato fékk 101 attovæð'i, málamiðlun- artállaga 10 og aðeins 23 greiddu atkvæði með áfram- haldandi aðild að hiemaðar- bandalaginu. Atkvæðagredðsl- an er taliin. mikdlll sigur fyrir Karl Trasti toOIstjóra og fyrr- um ráðherra, sem hefur béitt sér mjög gegn Natostefnu fflokksforusitunnar. 1 langri ályktun Verka- mannafélagsins segir m.a.: „I stað þess að fá Nato pólitísk verketfni, sem það gefcur ekki sinnt fyrir sakir þeirra hem- aðarlegu markmida seim sam- tökin setja sér, hlýtur stefna Noregs að verða sú að vinna að upplausn bandalagsins, og í stað þess beita sér að því að öll Evrópuriki leysi öryggis- mál sín í samiedningu. Noreg- ur á að segja sig úr Nato 1969 tfl að legigja fram sinn skerf til endurskiputtaignángar á öryggismálum Evrópu. mestu fylgi að fagna meðal yngstu kynslóðarinnar og þess vegna hefur verið ákveðið að fella þær ekki algetrlega niður. í ár munu þær þó ekki safnast saman i Lækj argötunn i ein& og verið hefur undanfarin ár. Guðmundur Ara- son endurkosinn forseti Skáksambandsins Guðmundur Arason var end- urkjörinn forseti Skáksambands Islands á aðaifundi þess sem haldinn var &1. laugardag. Fundin.n sátu 56 fulltrúar frá 14 félögum. Skýrsla stjórnar bar vott um mikið starf og góð- an hag sambandsins. Með Guð- mundi voru kosnir í stjóm: Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmundsson, Guðtojartur Guð- mundsson og Bjami Ölafsson, i Kópavogi. 1 varastjórn voru kosnir Guðjón Guðmundsson, Akranesi, Þorvaldur Jóhannes* son og Guðlaugur Guðjónsson. Er það allt fólk, sem eir a ein- máli. (Úr Dagbladet) Pí Hér á myndinni eru formenn nemendafólaga I skólum borgarinnar komnir saman ásamt íörráða- mönnum Bamavinafélagsins Sumargjafar og Bessa Bjarnasyni leikara til þess að ganga frá skemmti- atriðum á sumardaginn fyrsta — Myndin er tekin á Hótel Sögu á dögunum. Barnaskemmtanir á sumardaginn fyrsta skrúðgöngumar sennilega átt

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.