Þjóðviljinn - 24.04.1968, Page 1
*>
MiðvikuÖagur 24. apríl 1968 — 33. árgangur — 81. tölublað.
Flóðin miklu í Elliðaánum í vetur:
Tjón Vatnsveitu Rvíkur er
áætlað nema 1.8 milj. kr.
Góður afli
togaranna
Tvreir togarar seldu í Grimsby
í 'gaer. RöðtiU seldi 190 tonri fyr-
ir 14.529 s’terlingspimd og Egill
Skallagrímsson 172 tonn fyrir 12.
431 srberlingspumd.
IngólfHir Amarson kom til R-
vikur og sá'gldi með aflann á
þriðja hundrað tonn, til Englands
í gærkvöld. Sigurður var vænt-
anlegur til Reykjavíkur í morg-
un með nær 200 tonn og Maí
kemur síðar í vilkunni til Hafn-
arfjarðar.
Víkingur kom til Akraness
mieð um 220 tonn eftir aðeins
viku veiðiferð.
Tjónið sem Vatnsveita Reykja- Þjóðviljann í gær að tjónið faefði t
víkur varð fyrir af völdum flóð- ekki enn verið metið að fullu.
anna I Elliðaám í febrúar s. I. Hinsvegar var lauslega áætlað
hefur verið lauslega áætlað um fyrir borgarráðsfund áð faað gæti
1,8 milj. kr. Enn hefur ekki verið allt upp í 1,8 milj. kr.
verið metið tjón Landsvirkjunar Tjón Landsvirkjunar hefur ekki
og Vegagerðar rikisins. : enn verið rnetið en faað verður
Þóroddur Th. Si'gurðsson, vatns- ! gert á .næstunni.
veitustjóri sagði í viðtali við | Er blaðið hafði tal af Sigurði
JóhannSsyni, vegamálastjóra
sagði hann að faegar væri komið
í ljós að tjón Vegagerðarinnar
hefði numið nokkrum miljónum,
en lamgt væri frá 'faví að faað
værj tokaitölur.
Rétt eftir flóðin snjóaði mikið
og var aðeins hægt að fram-
kvæma bráðabirgðaviðgerðir. •—
Lokayið'gerðir geta ekki farið
fram fyrr en í sumar og .faá
fyrst er. hægt að meta hversu
mikið tjón varð í. flóðunum 27.
til 29. febrúar sl.
Veðrið í Reýkjavík
1 dag er gert ráð fyrir að
suð-austan kaldi verði í Rvik og
nágrenni, hiti 5-7 stig, og faykkn-
ar upp er líður á daginn. Sl.
riótt var léttskýjað og hitd 1-2
stig.
Hlutu styrk úr
Menningarsjóði
Þ jóðlei k h ússins
S.L. LAUGARDAG, 20. apríl,
voru liðin 18 ár frá faví Þjóð-
leikhúsið var vígt. Þetta um-
rædda kvöld var frumsýning
á leikriti Guðmundar Kamb-
ans, Vér morðingjar. AQ lok-
inni sýningu kvaddi þjóðleik-
hússtjóri, Guðlaugur ltósin-
kranz, sér hljóðs og veitti
faremur af leikurum Þjóðleik-
taússins styrk úr Menningar-
sjóði leikhússins. Sjóður þessi
var stofnaður fyrir réttum 18
árum á vígsludegi Þjóðleik-
hússins.
ÞEIR SEM HLUTU styrk úr
Menningarsjóðnum að þessn
sinni voru: Kristbjörg Kjeld
en hún hefur nú starfað hjá
Þjóðleikhúsinu í 10 ár og
stundaði leiklistarnám í Leik-
listarskóla Þjóðleikhússins.
Hún hefur farið með þrjú
aðalhlutverk á þessu leikári.
Steinunni í Galdra-Lofti, Ví-
óln í Þrettándakvöldi og nú
síðast Normú í Vér morð-
ingjar.
ÞÁ HLAUT Ævar Kvaran einn-
ig styrkinn en hann hefur
verið fastráðinn hjá Þjóð-
leikhúsinu frá byrjun og mun
hafa leikið þar fleiri hlut-
verk en nokkur annar eða
alls nær því 100 hlutverk.
ÞRIÐJI LEIKARINN sem hlaut
styrk úr Menningarsjóðnum
að þessu sinni var Benedikt
Árnason. Nú eru liðin 10 ár
frá þvi hann stjórnaði fyrsta
leikritinu hjá Þjóðleikhúsinu
en alls hefur hann stjórnað
þar 21 leikriti auk þess hel’-
ur hann leikið þar mörg
hlutverk.
ÁÐUR HAFA 10 leikarar hlotið
styrk úr Menningarsjóðá
Þjóðleikhússins. Styrkurinn
er veittur i þeim tilgangi að
leikarar geti aflað sér frek-
ari menntunar í listgrein
sinni. — Myndin er af þeim
er hlutu styrkinn að þessu
sinni.
Daaðaslys
Maóurinn sem varð fyrir slysi
í bílaverks'tæðinu Vörðuveri í
Keflavfk um helgina lézá á
s.iúkrahúsi Kefflavikur í gær-
rnorgum og komst hann ekki til
meðvitundar eftir slysið. Hann
hét Guðsteinn Gíslason og var
fæddur í janúar 1932. Hann var
búsettur í Keflavfk.
Fjárfestingin er Inngminnst á
hvern starfandi mann í iðnaði
— sagði Gunnar J. Friðriksson form.
Félags íslenzkra iðnrekenda
• Þótt iðnaður sé langstærsti atvinnuvegnr þjóð-
arinnar, þa er síður en svo að hans hlutdeild í
fjármunamynduninni hafi verið sú, sem hann
tvímælalaust á kröfu til, sagði Gunnar J. Friðr-
iksson, formaður Félags íslenzkra iðnrekenda
á ársþingi þeirra ígær.
• Ennfremur fórust Gunnari svd orð í setning-
arræðu sinni: \
„Ég hef nú farið nokkrúm I náð að festa jafn djúpax ræt-
orðum um almenma efmahaigs- j ur í hugum landsmanna og okk-’
þróun á liðmrrn árum og um ar gömlu atvininuvegir, landbún-
aður og sjávairútvegoxr. En þar
sem afstaða almenminigs og
stjómmálam'annta til atvinniu-
veganma hefur úrslitaáhrif á
faróun þedrra, er það nauðsyn-
legt að reynit sé að gera þvi
góð og greimileg skil, hver sé
rauriveruleg stærð þessara at-
vinnuvega á hverjum tíma, svo
hægt sé að gera sér ljósa þýð-
nokkur atriði senu sérstaklega
varða iðniað okkar. í framhaldi
af því kemur mér í hug, hvort
mönnum sé yfirleitt nægilega'
ljós staða og mikilvægi ís-
lenzks iðnaðar í þjóðarbúskap
okkar. Iðnaðurinn er yngstur af
hinum þremur aðalatvinnuveg-
um okkar og hefur þess vegna
af skiljanlegum ástæðum ekki
Gunnar Friðriksson
ingu þeirra. í því sambandi
langar mig tál að draga hér fram
nokkrair tölur ^náli rníniu til
skýringar.
Sé lhtið 4 skiptingu sbairfandi
fólks í hinum ýmsu atvinnu-
gneinum árið 1965, en það eru
nýjustu upplýsinigar, sem fyrir
Hofsjökull heima eftir
nær þriggja ára útivist
Um næstu helgi kemur m/s
Hofsjökull til Reykjavíkur
eftir tæprx 3ja ára útivist, og
mun ekkert íslenzkt skip áð-
ur hafa verið svo lengi í burtu
án þess að koma við hér.
Hofsjökull er sem kunnugt
er í eigu Jöída h/f og var
smíðaður í En'gllandi fyrir
fjórum árum, sérstaik'lega út-
búinn til að fflytja frystar
fiskafurðir héðan. Veskelfni
hér voru hins vegar ekki næg
og síðari í séptarnber 1955 hef-
ur Hofsjökull verið í fflutn-
ingum milli fjarlaögra landa.
Hann var í leigu í tæpt ár
en mest allan þennan tíma
hafa Jöklar h/f al-gerlega séð
um reksturinn, og sagði Tóm-
as" Öskarsson fors.tjóri að
þetta væri sitór stund hjá
þeim starfsmönnum fyrirtæk-
isins að sjá skipið toks aftur,
eftir að hafa séð um daglegan
rékstur þess án þess líta það
augum svo lengi. Að sjálf-
söigðu væru endurfundimir
við i. skipshöfnina ekki síður
tilhlökkunarefni.
Skipstjórl á Hofsjökli er
Júlíus Kemp og skipverjamir
ailir íslenzkir að mestu þeir
sömu allan þann tíma meðan
skipið hefur verið burtu.
Hofsjökull hefur víða farið á
þessurn tíma, m.a. siglt í
gegnum Panamaskurðl til
Peiú, Vestur-Indía og eimnig
Suður-Afríku. Nú saðast hefur
skipið mest verið í flutning-
uni milli Kanada og Englamds
og Danmerkur og Iriands, og
kemur það nú frá Dublim, þar
sem það leistaði frosið kjöt og
ost til Bandaríkjanna, en
kemur hér við í leiðdnni vest-
ur til að taka viðbótarfarm.
liggja, kemuir í Ijós, að 26,6%
starfaðí í iðnaði og er fiskiðn-
aður þá með talinn. Sé það ekki
gert, er hlutdeild annars iðn-
17,L%. Hlutdedld fiskiðnaðar er
9,5%, fískveiða 6,1% ög Land-
búmaðar 12%.
Sé Mutdieild iðnaðar í þjóðar-
fnamleiðslunnd athuguð, kemur
það sama í ljós, að hún er þar
mest allra atvinnugreina.
Árfð 1966 var hlutur iðnað-
ar 'af tekjuvirði vergrar þjóðar-
Framhald á 7. siðu.
Félagsfund-
ur i MFÍK ö
morgun
Frá Grænlandi.
Félagsfundur Menming-
ar- og friðarsamtaka ís-
lenzkra kveruna verður í
élagsheimili prentara við
Hverfisgötu fimmtudaginn
25. þ.m. ld. 8.3ft eJh.
Fundarefni:
1. FuUtrúi MFÍK í Eystra-
saltsvikunefnd, Sigríður
Einarsdóttir, flytur
skýrslu sína.
2. ■ Gramnar okkar í vestrd.
Samfelld dagskrá um
Grænland í samian-tekt
Helgu Kress og Vilhorg-
ar Dafjfajartsdóttur. Les-
arar auk þeirra: Nína
Björk Ámadóttir og
Þorgeir Þorgedrsson.
3. Kvikmyndin Grænlands-
fluig eftip Þorgedr Þor-
geirsson.
4. Kaffi. ,
Konur eru beðnar um að
fjölmenna og taka með sér
gesti og nýja, félaga. —
Mætið stumdvíslega.
Efta verður mikið á dagskrá:
Arsþing iðnrekendn
sett nð Hótel Sögu
□ Ársþing jðnrekenda var sett í gær að Hótel Sögu og
verður fram haldið í dag og á föstudag. Lýkur þinginu á
föstudagskvöld. Þingforseti er Kistján Jóhann' Kristjáns-
son.
Gunnar J. Friðriksson, for-
maðuri iðnrekenda ffluttí í upp-
hafi þingsims langa seitninga-
ræðu og kom viða við. Er kafli
úr þessari ræðu um stöðu iðnað-
arins hér á lamdi birtur á öðr-
um stað hér í blaðimu.
Gunmar. lýsti þvi yfir í ræðu
sinnd, að þetta þimg myndi ekki
taka afstöðu með eða móti
EFTA. Ekkert mál verður þó
meira rætt á þessu þin'gi og
verður meira og minna- kynnt í
störfum fimm starfsmefnda. —
Markast störf og umræður þessa
þings mikið af þessu máli.
Fimm starfsnefndir munu taka
fyrir málaflokka eins og láns-
fjármálin, tolla og skattamálin,
útflutning iðnaðarvara. rann-
sóknir og tæknimál og verðdags-
mál.
Á föstudag mun Jónas Haralz
flytja erindi og ræða um fram-
tíðarhorfur í þróun atvinnuvega
á Mandi.
Þá fflutti Jóhann Haílsftiein iðn-
aðarmólaráðherra ræðu í gær og
lagðd út af ýmsum tödum í ræðu
fbrmannsinB og komst að þeirri
niðurstöðu, að ísilemzkur iðnaður
hefði mikið eflzt í tíð viðreisnar-
stjómarinnar.
Sátu sumir inrekendur þungir
a brún undir þessum lestri enda
hefur íslenzkur iðnaðarvaming-
ur á undanfömum árum búið
við mjög óheiðariega samkeppmi
frá innfluttum eriendum iðnaði-
arvamingi svo að með eindæm-
um er í þjóðarbúskap. Þá er ekki
ólíklegt, að kviði setjist að iðn-
rekendum með tillití tíl EFTA
eða Efnahagsbandalagsins og
vilji iðnrekendur karVna þau mál
gaumgæffilega. ’
>á drap iðnaðarmólaráðherra
á stálBkipasmíðin-a í landinu og
viðurkenmdi nú erfiðtleika hennar
og kvað stjórnarvöld nýlega hafa
leyft 10% viðbótarián við lán úr
Fiskimólasjóði tíl útgerðarmanna
sem hyggðust láta smíða skip sír.
hérlemdis.
/