Þjóðviljinn - 24.04.1968, Page 2

Þjóðviljinn - 24.04.1968, Page 2
I 2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikiudiagur 24. aipríl 1968. Sumardagurinn fyrsti 1968 Hátíðahöld„Sumargiafar Útiskemmtanir: KL 1,10: f 4 Skrúðganiga bama frá Vesturbæj arskólan- um við Öldugötu éftir Hafsvallagötu, Nés- vegi um Hagatorg að Háskólábíói. Lúftra- sveit drengja unddr stjóm Páls Pampiehler leikur fyriir göngummi. Kl. 2,00: Skrúðgamga barma frá Laugamesskóla um GuHteig, Sundlaugaveg, Brúmaveg að Hrafm- istu. Lúðrasveitin Svamur umdir stjóm Jóns Sigurðssonar leikur fyrir 'skrúðgön.gumni. KI. 1,30: Skrúðgamga bama frá Hvassaleitisskóla um Grensásveg og Hæðargarð að Réttarholts- skóla. Lúðrasveit verkalýðsins undir stjóm ÓXafs Kristjánssoraar leikur fyrir skrúð- göngunmá. KI. 1.00: Skrúðgamga barms frá Lamgholtsskóla um Holtaveg, Langholtsveg, Álfheima, Glað- - heimá, Sólheima að Safmaðarheimili Lamg- holtssafnaðar. Lúðrasveit drengj a undir stjóm Karls O. Runólfssonar leikúr fyrir 'skrúðgöngunni. • - ' " Kl. 3,30: Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Aufrtur- velli. Áð lokmum skrúðgöngumum á hverj- um stað leika lúðrasveitiraar nokkur vor- og sumarlög. Foreldrar, athugið: leyfið bömum ykkar að taka þátt í skrúðgönguöum og verið sjálf með þeim, em Xátið þau vera vel klsedd ef kalt er í veðri. Foreldrar eru fyrirmynd bama í umferðinni. Inniskemmtanir: KI. 3,00 i Laugarásbíói Böm og kennaraj' úr Langholts- Laugalækj- aT- og Laugaimesskóla, anmast skemmtiatriði. Klemems Jónsson, léikari, stjómar. KI. 2,30 í Réttarholtsskóla Böm og kennarar úr Álftamýrar-, Hvassa- leitis- og Breiðagerðisskóla ammast skemmti- atriði. — Klemens Jónssom, leikari stjómiar. KI. 2,00 í Hagaskóla | Börn og kennarar úr Miðbæj'ajrskóla, Mela- og Hagaskóla anmast skemmtiatriði. Klemens Jónsson, leikari, stjómar. KI. 3,00 í Austurbæjarskóla Böm og kennarar úr Hlíða- og Austurbæj- arskólamum sjá um skemmtiatriði. Kl. 3,00 í Austurbæjarbíói Böm og fóstrur á bamaheimilum Sumar- gjæfar, ásamt nemendum úr Fóstruskóla Sumargjafar, sjá um skemmtiatriði. Skemmt- unin er astluð yngri bömum, 2—6 ára. Kl. 1,30 í Safnaðarheimili Langholtssafnaðar Böm íir bamastúkunni „Ljósinu", Mðra- sveit drengja undir stjóm Karls O. Run- ólfssoraar o.fl. sjá um skemmtí-atriði. Séra ÁreiHus Níelsson stjómar. Kl. 4,00 í Háskólabiói ' \ Nemendur úr gagnfræðaskólum borgarinn- ar og Óðmenn amraast skemmtiatriðin. Bessi Bjamasom, leikari, sér um skemmtíxm- iraa og kyramir. Dansleikir: KI. 3,00 — 5,00 i Lídó fyrir 13 — 15 ára unglinga. KI. 9—12 e.h. í Lidó. Fyrir 16 ára og eldri. Hljómar léika á báðum damsleikjumum. Kvikmyndasýningar: Kl. 3 og 5 í Nýja bíó. Kl. 5 og 9 í Gamla bíó. Kl. 5 og 9 í Austurbæj arbíó. Aðgömgumiðar á venjulegum tíma í kvikmyndahúsunum. Vénjuiegt vérð. RÍKISÚTVARPIÐ: Kl. 5 bamatími í umsjá Guðiúnar Bimir. Leiksýning: Þjóðleikhúsið kl. 3 Aðgöngumiðar á venjulegum tíma í Þjóð- leikhúsinu. Venjulegt verð. Dreifing og sala: Bókin Sólskin kemur að þessu sinni ekki út á sumardaginn fyrsta, heldur síðar og vérð- ur þá .seld á bamaheimilum Sumargj-afar og í bók-abúðum. íslenzkir fánar fást á seinasta vetrardag á öllum bamaheimilum Sumargjafar: Vestur- borg, Drafnarborg, Hagaborg, Tjam-arborg, Laufásborg, Græmuborg, Barónsborg Hlíðar- borg, Hliðarenda v. Sunmutorg og Laugáborg. Staðarborg, Steimablíð, Brákarborg, Holta- borg, Hlíðarendi v. Sunnutorg og Laugaborg. Frá kl. 10—2 á sumardagiran fyrsta verður merkjum félagsins dreift til solubam-a á eft- irtöldum stöðum: Meláskólanum, Miðbæjar- skólamum, Austurbæjar^kólanum, Hlíðaskól- amum, Álftamýrarskólanum, Hvassaleitis- skólanum, Breiðagerðisskólanum, Vogaskól- anum, Langholtsskólanum, Laugarnesskólan- um, Vesturbæjairskóla v. Öldugötu, Árbæjar- skólanum og ísaksskóla. — Merki félagsins kosta kr. 25,00. íslenzkir fánar kosta kr. 15,00 og kr. 25,00 (bréf- og taufánair). Aðgöngumiðar að skemmturaunum verða seldir í húsumum sjálfum frá kl. 4—9 seim- asta vetrardag og frá kl. 2 sumardaginn fyrsta, nema aðgöngumiðar að skemmtun- um í Réttarholtsskóla, Hagaskóla, Austur- bæjarskóla og safn a ðarhe i mi li Lan-gholts- safnaðar verða seldir í húsunum sjálfum frá kl. 4—6 seinasta vetrardag og írá kl. 1 sum-ardaginn fyrsta. Aðgöngumiðar að dansleikjunum í Lídó verða seldir frá kl. 4—6 seinasta vetrard-ag og við inragan-ginn á sumardaginn fyrsta. Aðgöngumiðar að . skemmtununum kosta kr. 50,00. Aðgöragumiðar að dansleiik í Lídó kosta: f. 13 — 15 ára kr. 50,00 f. 16 áma og eldri kr. 75,00 Aðgöngumiðar að leiksýningum og bíósýn- iragum verða seldir í aðgön-gumiðasölum viðkomaradi húsa og á því vérði, sem hjá þeim gildir. SÖLULADN ERU 10 PRÓSENT. Erlendir sérfræðingar um spurninguna: Hvernig verður heilsu- far manna eftir 2o ár? Hér fara á eftir umsagnir nokkurra erlendra sériræðinga um heilsufarið eins og þeir álíta að það verðd á árinu 1988: Gerbyltandi framfarir Framtíðin byggist á vísánd-a- legum rannsóknum. Oft og ein- att eru uppgötvanir gerðar al- veg óvænt. Dæmi um þ-að eru geisflnrain og mótefain, sam h-afa gerbylt lækn-avisindun- ían. En við getum einndg hu-gs- að okkur framtf-arár byggðar á þeim rannsóknum sem nú eru stundaðar. f sálsýkislyfj afræði getur t.d. notkun lyfja gegn sálrænum kvillum gert venju- ' lega sálsýkis-spítala óþarfa. Möguleikar skuæðlæknin-ga liggja á sviði flutnings líffæra úr einum líkiam-a í annan, þann- ig að mannslíkaminn hefur nú „varahluta". Loks geta rann- sóknir á afbrigðilegum litnin-g- um leitt til breytínga á arf-®. gen-gi. Prófessor Robert Courrier, Academie des Sciences, París. Sóttnæmissjúkdómar hverfa Eftir 20 ár verða ýmsir sjúk- dómar, til dæmis smitandi sjúkdómar. horfnir. Æviskeið einstáklingsins mun len-gjast, og við það munu ákveðnir sjúkdomar, sem ei-ga rætur að rekja til hærri aldurs, verða al- gengari. Eftir 20 ár verða að- eins eftir öriáir leyndardómar í ónæmisvísindum. Við munum fyllilega fá skilið, eftir hvaða lögmálum ónæmisikerii okkar stairf-ar, og við munum geta baft áhrif á það einstaklin-gn- um í bag með þeim hætti, að við getum ekki einu sinni geirt okkur það í hu-garlund enn sem komið er. Dr. Niels K. .Terne, Paul - Ehrlich-stofnuninni, Frankfurt-am-Main. Góð byrjun Ef hægt væri í verulegum mæli að útrýma vannæringu tvö fyrstu æviárin, og etf brjóst- mylkingin væri samfara eða undanfari fæðu, sem væri laus við sóttkveikjusaurgun, er á- stæða til að gera ráð fyrir verulegri minnkun á þeim hörmulega uragbam-adaiuða sem nú hrjáir mannkynið, jafnvel þótt hættuleg smitefni muni enn um langa' hríð berast með „óhreinum" höndum. Dr. Albert B. Sabin, Uraiversity of Cincinnati. Áður var það óhugsandi Efnalækn-ar hafa þegar með merkilega góðum árangri átt þá-tt í b-aráttunnd við landlæga sjúkdóma í allmörgum vanþró- uðum löndum. Án óhæfilegrar bj-artsýnj er hæ-gt að spá því. að tílteknir sjúkdómar, seim hafa veríð meginorsakir van- þróun-arinn-ar, muni vera úr sö-gunni áður en mjög langt líður. J. Schneider, Læknaskólinn í Paris. Drengjahlaup Ár- manns á sunnud. Dren-gjahlaup Ármanns verð- ur háð fyrsita sunmrydag í sumri 28. april Wl. 2 eh. Hlaupiðbyrj- ar í HUj'ómiskálaigarðinum og verður hlau-pið suðu.r í mýrina og inn í garðinn aftur óg eradað við Hljómsikálainn. ÖHum fólögum innan I.S.Í. ei' heitrxTÍl þátttaka. Keppt -verð- ur í 3ja og 5 maana sveitum. Keppt verður um tvo biikara, sem gefíð hafa Jeras Guðbjörns- son og Gunraar Eggertsson. — Þátttalka tilkjmnist fyrir fösitu- dagslkvöld 26. aprtfl til Jóhanns Jóhannssonar í sima 19171. Magnús Magnuss. formaður Fuglaverndunarfélagsins Aðalfundur Fugflavemdarfé- lags Isflarads, var haldiran fyrir nokikru. Formaður, Pétur Gumraairsson forsitjóri, flutti áxísSkýrslu um sta-rf féla-gsins á sl. starfsári. Haldnir höfðu verið fimim f-ræðsflufundir, allir við mjög góða aðsóton. Farmar voru tvær fræðsfluferð-ir und'ir stjóm Áma Waag. Eftirlit var haft með amar- varpstöðvum, og á veguim fé- lagsiras efitirlit með svæðumuim, en á nokkrum sitöðum lei-gði féla-gið laraidsv-æði, þar eð am- arvarp myndi þar misfarast, vegna n-æ-rliggjandi hlunninda- nytja. Laigði foramaður éherzlu á að í eragu mætti sflafca tíl um þetta næstu árin eða jaflxwel áratugina ef amarstofninn á að komasit yfir þá hættufliegu læ-gð sem haran nú er í. Þakfcaði förmaðuir Birgi Kjaran fyrir hina ágætu bók. Haföminn, sem hamm tafldi að myndi aufca áhuga og virðdngu á náttúruf-riðun. Þá skýrðd for- maðu-r félagsins frá að stjórra- in hefðd heiðrað Ástu Eggeris- dóttur Fjeldsited, en á hennar umráðasvæði boaraust 3 amax> ungar .úr eirau hreiðri á sl. sumri, sem ára efla vseri að þakfca henraa-r ströraigu gæzlu. Arora Guðforamdssora las upp eradurslkoðaða leifcmiraga, seim vom samþyfcktir saimlhfljóða, en' þair kom fram, að að-aflútgjöld félagsdns voru við sumareftir- litið, og leiga á landsvæðuixri a-lfls kr. 45.500,00. Auk þesshafði félagið haft afskipiá af hafti-rð- iflsvarpi og þórslham'avarpi, em þetta em sja-ldgæfustu varp- fuiglar landsins eims og vitað er. Eormaður félagsins, Pétur • Gu-nnarsson, baðst uindan end- urkosmiiragu, en nýr form-aður. var kjörinra, Magraús Magraússon prófessor, forstöðumaður Raun- vísindadeifldar Háskólaras. Með- stjómeradur vom fcosnir Ámi Waag, og Arora Guðforaradssom, forstjóri, gjaldkeri. Kveðja Jón Hallvarðsson. hrl, F. 18/5 1899 — D. 13/4 1968 „Hver ævi og saga, hvert aldabil fer eina sairrtteið sem hraparadi straumur. — Eiflífðin sjálf, hún er aleiin til. Vor eigi-ran tími er villla og draumur.“ E.B. Það mura hafla verið á haust- kvöldi fyrir sjö og hálfu ári að fundum olkkar Jóns Hallvarðs- sonar bar fyrst saiman. Þetta var dmmigailegt kvöfld, merkt persórauflegum áhyggjum og kvíða. Ég átti sjúkrahxíssvist fyrir höndum inraan fárra klutokustumida og miörgu var ó- ráðstafað. Vegna þessa hö-fðum við edn- mitt leitað til Jóns, og efldd tt-1 eiraskis, því iranan situradar hötfðu áhyggjur mínar áð vem- legu leyti þokað um set fyrir hollum ráðum og hispurslausri glaðværð þessa vörpuilega rosifcna mamras. Síðain héldust kynni okifcar ósilitið til hinztu stuindar og bar þar aldrei ákugga á. Tæp átta ár ern lítið brot af langiri æyi, ’en það, hversu mörg árin em, sem samfylgdar góðra viraa nýtur ar eikki mæli- kvarði á gdldi samfylgdarinraar, helldur hversu litrík kyranin em og hverju þeir hafa að miðla. Með Jórad Hallvarðséyrai er gengiran sérstæður gáfumaður, sem þrátt fyrir ömra og eril dagsins átti alltatf tíma til þéss að gefa giaúim úrvalsbókmennt- um fomum og nýjum — og átti á þvi æviskeiði, sem ég þekkti hanra ótaídar yndisstund- ir við fótskör medstaramma. Ef rætt var við Jóra um skáldskap, var áberandi, hvers-u glöggt mat hann hafði á því, hvað fánýtt er og hismd eitt og hirau, sem hefur varamflegt og' eiiíft gildi. Nú, þe-gar Jón H-allIvarðsson hefur lagt u.pp í síma hinztu för er þaikkflætið mér efst í huga. ÞaWkflaeti fyriir glaðværðina, sem aflltaf fyflgdi horaum, þa-kk- lætí fyirir elskusemina, siem haran auðsýnidd börraum mínum og þaklklæti fyri-r vinfesti haras og tryggð. Blessuð sé minning þín, Friður sé með 'bér. Gyða Sigvaldadóttir. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.