Þjóðviljinn - 24.04.1968, Síða 3

Þjóðviljinn - 24.04.1968, Síða 3
I Andrés Önd í danskri kirkju Það er allfrægt orðið í Danmörku að Absallonsöfnuðurinn í Kaup- mannahöfn hefur byrjað dreifingu á Andrés Önd-blöðum meðal yngstu kirkjugesta svo þeim leiðist ekki meðan á messu stendur: ANDRÉS: <Jt af hvaða texta leggur þú í dag, vinur? PRESTUR: Mattheus fjórði kapítuli, ellefta vers. Þú veizt: Vik frá mér, Svarti-Pétur. Ungverjar í Tékkós/óvakíu % krefjast nú sjálfstjórnar — heimta m. a. eigin háskóla Suður-Afríka ekki mei á OL í Mexiko LAUSANNE 23/4 — Suður-Afríka mun ekki taka þátt í Olympíuleikunum í Mexiko í sumar vegna kynþáttakúg- unar þeirrar sem ríkir í landinu. Áður höfðu meira en 30 lönd hótað að hunza leikana ef Suður-Afríka yrði með. .XjH.ilokun Suður-Afríku varð kumn síðdegis í dag eftir að 31 af 61 aðildarríki alþjóðlegu ól- ympíunefndarinnar höfðu greitt aitkvæði gegn þátttöku Suður- Afríky, en aðeins 7 með. Efcki þarf nema einfaldan meirihluta til að leiða slík mál til lykta í nefndinni. Suður-Afríka var útilokuð frá Olympíuleiifcunum 1964 vegma sbefnu sinnar í kynþáttamálum, en þegar Olympíunefndin kom til fundar í Grenoble í vetur var ákveðið að leyfa Suður- Afríkumönnum þáttttöku, enda lofuðu þeir að senda bæði hvita íþróttamenn og þeldökka á leik- ana. Þessi ákvörðun hefur síð- ar saett mikilli ga:gnrýni, því suðurafrísk yfirvöld aetluðu að- eins að afnema aðskilnað kyn- þátta í þetta eina skipti — og höfðu Afrfkuríki hótað að hunza leikina sem fyrr segir og e.t.v. fleiri lönd. Óttuðust Mexifcan- ar að þetta mál mundi stórspilla fy'rir leikunum óg draga mjög úr gestakomu til lands þeirra. Endanleg úrslit atkvæða- greiðslunnar verða ekki kunn fyrr en á morgun. BRATISLÁVA 23/4 — Ung- verski minnihlutinn í Tékkó- slóvakíu hefur gagnrýnt stjórn- arskrá landsins og lýst því yfir að hans hlutskipti sé verra en annarra minnihluta. Minnihlut- inn, um 60o þús. manns, hefur einnig krafizt sjálfsstjórnar í nýju tékkóslóvakískú sambands- ríki. f ályktum miðstjómiar Osiem- adok, samtaka sem eru fulltrúi ungverska minnihlutans, er samr þykkt hin nýja starfsáætlun tékkóslóvakíska kommúnista- flokksins. Um leið var sagt, að viðurkenna bæri rétt Unigverja til jafns við Tékka og.Slóvaka, en það væri því miður efcki gert við núverandi aðstæður. Er þess krafizt að öll lög sem tak- marki rétt Ungverja verðj af- numin og bent á nauðsyn end- urbóta í fræðslumálum, fleiri ungyerskra skóla og stofnun umgversks háskóla. Slóýakísk blöð í Bratislava skrifa í dag að viss„ýkjukennd“ æsing ríki í imgversku héruð- unum gíðan ályktun þessi var samþykkt. Hvað gera Tékkar og Rúmenar? Maó ávíttur fyrir Búdapestfundinn AÐEI VINNINGAR CííBi J°o r „ ir BÚDAPEST 23/4 — Tékkóslóv-1 afcar og Rúmenar hafa ekki enn : tilkynnt ,að hve mikiu leyti þeir tafci þátti í alþjóðlegum fundi kommúnistaflófcka sem hefst í Búdapesf á morgun, miðvifcudag, til undirbúnings dagsfcrár aiþjóð- legrar ráðstefnu í Mosfcvu seinna á þessu ári. Rúmenar yfirgáfu ráðgjafar- fund flloikkanna í Búdapest í iyrra mámuði er foringi sýr- lenzkra kommúnista safcaðí þá um sérhagsimunastdflniu og tengsl við Israe?. H;im mýjá forysta tólikóslóvakíska < kommúnista- flofcfcsins hofur mælt með aufcnu sjálfstæði flokfcanna og umburð- ariymdi gagnvart þeim sem fara sínar leiðir. Mikið hofur verið deilt um það hvemig ræða ætti ágreining Sovétmamna og anmarra við fcín- versfca kojpmúnista. Þvi er til þess tekið, að Tass-fréttastofan sovézka birtir í dag innihald ritstjórnargreinar í óútkomnu hcfti tímaritsins Kommúnist sem sovézki flokkurinm gefur út. Þar er Maó Tse-tung og harus menm gagm-ýndir mjög harðlega, kail- aðir smáborgarailegir bjóðernis- sinmar, fjandsamilegir mairxisma. Þar segir, að þegar sé hætta á þeiiTi eðlisbreytimgiu á stjórn Kína að sósialískir ^par kin- versku byltinigarinnar verðd í hættu. Því séu atburðir í Kína efcki aðeins innri mál Kínverja heldur valdi þeir sósíaliisma um heim allan miklum érfiðleikuim. Rúmenar og ýmsir aðrir hafa sem minnzt viljað ræða -stefnu kínverska kommúnistaflofcksins, en Sovébmenn og sikoðanafélagar þeirra telja vart hjá þvi komizt. Melina Mercouri gegn fasisma OSLO 23/4 *— Hin heimsþekkta gríska leikkona, Melina Merc- ouri. kom til Osló í dag. Er hún fcomin til Noregs til að hvetja menn og samtök til að veita andstæðingum herforingjastjórn- arinmar grísku siðferðilega og ‘efmahagslega aðstoð. Lýðræðis- þjóðimar mega ekki svíkja okk- ur. sagði Melina við blaðamenn — annars verðum við að grípa til vopna. Leikkonan heldur fyrirlestur í Oslóarháskóta um grísku and- spymuihreyfiriiguna og verður henni sýndur ýmislegur sómi meðan hún, dvelzt í Noregi. 4^0. ’ITS, í°^ASÁti ^ VöT OG sP0rt 19 MBIím íS./® toí BWlln 5*®** - **il***!*n*l*u Götu. Saigonstjórn enn skelkuð Enn falla F-111 þoturnar ti/ jarðar / Suður- Vietnam SAIGON 23/4 — Enn hefur ein hinna dýru bandarísku flugvéla F-lll farizt, hin þriðja á skömmum tíma eftir að notkun.þeirra var hafin í Vietnam. f Saigon óttast yfir- völd ný áhlaup skæruliða. Enn hefur ekki tekizt að finna fundarstað fy-rir friðarumleitanir um Vietnam. ADBÚhm Flugvélin F-lll hefur verið mjög umdeild. Þetta ' er þota, bæði til flugorustu og sprengju- kasta, og getuir hún lagt væng- ina upp að skrokknum. Hver flugvél kostar 6 miljónir doll- ara. Nú h<af>a þrjár slíkar far- izt síðan þær voru teknar í nolfcun í Vietniamstyrjclldinni, en þær hafa flogið frá stöð einni í Thailamdi. Bretar hafa nýlega afpamtað -50 slíkar flug- vélar í sparnaðarskyni. Stjómiarliðar og lögreglumenn í Saigon voru við öllu búnir í dag og hafa öll leyfi verið aft- urkölluð. Óttast herforihgjaklík- an að skæruliðar ætli sér að hefja nýja sóknarlotu gegn borgunum á næsiunni, e.t.v. um 1. maí. Sterkur orðrómur gekk um það í kauphöllum í New York og London í dag, að Banda- ríkjamenm og stjóm Norður-Vi- etn-ams hefðu komið sér saman um fundarstað (j Vínairborg) fyrir vænlanlegair samningaum- leitanir um Vietnam, en þær fregnir voru bomar til baka síðar. Hinsvegar lét Ú Þant, að- alritari S.Þ. svo um mælt í dag að hann hefði góða von «m að umræður gætu hafizt áður em largt um ligi, ef til vill í þess- ari vifcu. MádvSkudaigur 24. aprfl 1968 — ÞJÓÐVELJINN — SÍÐA J [■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■°* Urbani kardínáli: safnið atkvæðum guðsbarna á einn flokk Kirkjan og kommúnistar berjast um atkvæði Itala Þingkosningar fara nú í hanid á Ítalíu — þær verða haldnar í byrjun maí. Þeir serrí um þessar mundir hlusta á ftali skeggræða um stjómmál segjast venju fremur verða varir við að rnargir lýsi þvi yfir, að þeir ætii að skila auðu í þessum kosndngum. til að sýna ó- ánægju sína með starfandi flokka. Það ráðleysi, sem talað er um hjá sumum kjósendum, er tengt því meðal annars að mörkin.milli vinstri og hægri í ítölskum stjómmálum liggja nú síður á milli flokka en oft áður — þau liggja ein- att þvert í gegnum flokka sem til eru. Þetta á einkum við um stjómarflokkania tvo: kristilega demókrata og hinn sameinaða sósíalistaflokk Nennis og sósíaldemókrata (PISU). "" ' " •" ■" í hinum samfcinaða flokki eru svo ólík öfl, að það virð- ist oft erfitt að gera sér grein fyrir því, hvað þeir sem standa lengst til hægri og eindregnir vinstrimenn eiga sameiginlegt. Hér við bætist að mikil óánægja ríkir meðal vinstrikjósenda sósíalista með stjómiarsamstarfið. Mönnum finnst að þjarmað sé að PISU af hinum miklu stærri samstarfsflokki og að sósíal- istar hafi ekki náð neinum umtalsverðum áran-gri i stjó.minni. Bókstaflega en-g- in hinn-a miklu og brýnu á- forma um umbætur, sem lögð voru til grundvallar stjóm- arsamstarfinu, hafa náð fram að ganga. Það er því talið nokkumveginn víst að sósíal- istaflokkurinn muni tapa all- miklu af atkvæðum. Ka-þólski flokkurinn, Kristi- legir demókratar, eru og allsmeykir við komandi kosn- ingar. Þar er einnig mikill á- greiningur ríkjandi milli vinstri og hægri afla, og vinstrimenn hafa í vaxandi mæli tekið upp viðræður og samstairf við stærsta flokk vinstri-aflanna, kommúnista- flokkinn. Og það eru ekki að- eins flokksforinigjar kristi- legra demókrata sem óttast þessa þróun. Kaþólska kirkj- an er allt í einu komin til skjalanna og grípur nú beint inn í kosningabaráttuna með virkari -hæbti en hún hefur gert len-gi. Á árlegum biskupafundi ít- ölskú kirkjunnar nýlega bar fyrirliði biskupa, Urbarri kardináli, pa-tríark Feneyja, fram hvatningu til biskupa um að safna öllum atkvæð- um kaþólskra til kristilegira demókrata. Og Páll páfi grip- ur í sam-a streng í bráfi til biskupafUTvdarins, en- þar eru biskupar hvattir til, að efla áhrif kaþólskra í blöðum, menningarlífi og í löggjafar- starfi. Þessi afskipti preláta kirkj- unmar hafa vakið allmikla reiði á Ítalíu, ekki sízt með- al vinstrisinnaðra kaþólskra. Kaþólskir rithöfundar, próf- essorar. lögfræðingar, hafa skrifað undir mótmælayfir- lýsin-gu gegn „ólejrfilegum af- skiptum kirkjunnar af póii- tískum ákvörðunum ítala“. Og meira en 100 starfshópar kaþólskra hafa verið mynd- aðir um allt land, taka þeir 'þátt í þessum mótmælum og krefjast skarps . aðskilnaðar kirkju og stjómmálfl. Medra að segj a ýmsir > háttsettir menn inn-an kirkjunnar hafa lýst sig andvíga þessari stefnu — þeirra á meðal Baldassari erkibiskup í Rav- enna og Pellegrino erkibisk- up i Torino. Og innan flokks kristilegra demókrata hafa þau tíðindi t.d. gerzt, að flokksritarinn í Emiglia' Ro- magna, Corghi, hefur sagt sig úr flokknum, og forseti kaþólska verkamannasam- * bandsins í Langbarðalandi, Albani, hefur sagt af sér. Albani er í framboði við þingkosningamiar sem óháð- ur — en á lista kommúnista. Þai* með er komið að for- vitnilegu einkenni póli- tískrar stöðu á Ítalíu nú. . Kommúnistaflokkurinn hefur ekki alveg sloppið við póli- tíska óánægju ítalsbra kjós- enda. og stúdentar hafa sak- að hann um skriffinnsku og hentistefnu. Samt eru komm- únistar allmiklu betur settir en aðrir stórir flokkar fyrir þessar kosnin-gar. Það hefur að vísu háð þeim, að, þegar sósíalistar Nennis sneru við þeim baki og tóku upp sam- starf við sósíaldemókrata og kaþólska, virtust þeim flest- ar leiðir lokaðar í pólitísku samstarfi sem þokaði landinu í átt til sósíalisma. En þeir reyna nú að komast út úr þeirri einan-grun með þvi að efna til samstarfs við vinstri- sinnaða kaþólika. Alllengi bafa ýmiskonar viðræður farið fram milli þessara aðila. En nú er svo lan-gt komið, að kommúnist- ar bjóða fram ó'háða vinstri- kaþólika á listum sínum, og það er vitað fyrirfram að með þessum hætti munu þó nokkrir menn fara á þing. Talið er að þeir muni mynda sérstak-an þingflokk, sem ekki 'verður bundinn af öðr- um í ákvörðunum sínum. Bæði kristilegir demókí>at- ar og sósíalistar Nennis og Saraga-ts fylgjast spenntir .og með nokkrum kvíða með þessu samstarfi, sem mætir sinni fyrstu prófraun í kosn- . ingum innan fárra daga. Sumir ganga svo lan-gt að spá bvi að hér sé um upþhaf þró- unar að ræða sem á nokkr- um árum geti gerbreytt póli- tísku lifi á ftalíú. '■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■j '■■•■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■j < 4

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.