Þjóðviljinn - 24.04.1968, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 24.04.1968, Qupperneq 6
g SlÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvikudagu'r 24. appffl. 1968. Ferðafélag íslands heldur aðalfund í Lindarbæ, uppi, Lind- argötu 9 imánudaginn 29. apríl kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. — Laga- breytingar. STJÓRNIN. TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vörubílstjórafélagsins Þrótt- ar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands íslands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 24. apríl 1968 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Nætur- og Tímavinna: Dagv. Eftirv. helgidv. Fyrir 2% tonna vörubifr. 180,10 208,00 234,10 — 2%—3 torana hlassþ. 201,10 229.00 255,10 — 3 —3% — — 232,20 250,00 276,20 _ 3%-rí — — 241,40 269,30 295,40 —■ 4 —4% — — 259,00 286,00 313,00 — 41/2—5 — — 273,00 301,00 327,00 — 5 —5% — — 285,30 313,00 339,30 — 5%—6 — — 297,60 325,50 351,60 — 6 —6 V2 — — 308,00 336,00 362,00 — 6^—7 — — 318,60 346,50 372,60 — 7 —7% — — 329.00 357,00 383,00 — 7%—8 — — 339,70 ■ 367,60 393,70 Aðrir taxtar breytast samkvæmt því. LANDSSAMBAND VÖRUBIFREIÐA- STJÓRA. Orðsending til leig/enda matjurtagarða í Reykjavík Þeir leigjendur matjurtagarða, sem hafa í hyggju áframhaldandi leigu þurfa að greiða leigugjaldið fyrir 1. maí n.k. á skrifstofuna, Skúlatúni 2. Eftir þann tíma verða löndin tekin til úthlutunar að nýju. Garðyrkjustjóri. Það segir sig sjálft að þar sem við erum utan við alfaraleið á Baldursgötu 11 verðum við að hafa eitthvað sérstætt upp á að bjóða. Sívaxaridi fjöldi þeirra, sem heimsækja okkur reglulega og kaupa frímerki. fyrstadagsumslög, frímerkjavörur ýmis- konar og ódýrt lestrarefni, sýnir að þeir sjá sér hag í að líta inn. — Við kaupum íslenzk frímerki og kórónumynt. BÆKUR OG FRIMERKI, Baldursgiitu 11. • Mímir • Mímir, blað stúdlan/ta í ís- lenzkum írasðum er nýkoffmð út. Aðalgrein blaðsins að þessu sinni er fyrirlestuir Tryggiva Gíslasonar er hainin fluittó til meistaraprófs í ísHenríkum fræð- um 3. febrúar s.l. Nefnist grein- i<n:. Áhrif krístnirmar á ísilianzk- an orðaforða að fornu. Þetta er í fyrsta slkipti sem slífcur fyríríestur birtist í Mími enda næsta fátítt að menn ljúki meistaraprófi í íslenzkum fræð- Af öðru efini má nefina viðtal við Þór Magmússon som fjaillar að mestu uim þjóðhætti, en sá þáttur fræðanna hefur verið mjög vanræktur við Háslkóila Islamds. Gefst lesendum þar kostur á að kynnast hvaðasitarf hefur verað unnið viö Þjóðliátta- deiild Þjóðmin.jasafnsins. Eiríkur Þormóðsson ritar um bókacign Möðruvaililaklaustu.rs 1461, viðtal er við ÞórMagn- ússon, safnvörð og Agjnar Ha.ll- grímsson sfcnifar grein um öskjugosið 1875 og aflleiðinigar þess. Þá or grein í blaðimu eft- ir Þorleif Hauksisoin, og nefniist hún: Jóhann Sigui’jóns- son og tvær nýjar leiksýningar. 1 íjóðrýni Gunnars Stefánsson- ar er fjaillað um Ijóð Snorra Hjartarsonar. Fleira efni er í blaðinu. © Ferðastyrkir Bandaríkjanna • MemnitasikxCnuin, Bandarífcj-, anina á Isilandi (Fuilibrighitstofn- unin) tilkymnir, að hún muni yeila ferðastyPki Islendingum, sem fengið hafa immgöngu í há- skóla eða aði'ar æðri mennta- stafnamir í Bandaiíkjuinum á númsárinu 1968-69. Styrikir þess- ir munu nægja fyrir ferða- kostnaði frá Reykjavík til þeirr- ar borgair, siem næst er viðkom- andi háskólla og heim aítur. Mcð umsóknum skulu fylgja afirit af skilríkjum fyrir þvi, að umsækjainda hafí verið veitt innganga í háskóla eða æðri menntastofnun í Bandairíkjun- uim. Einnig þarf uimsækjandi að gota sýn.t, að hann geti staðið straum af kostnaði við nám sitt og dvöl ytra. Þá þairf umsækj- andi að ganga undir sérsitaikt ensikupróf á skrilLstafu stofnun- arinnar og einnig að sýna heill- brigðis-vottorð. Umsæfcjieedur skulu vera íslenzkir ríkisboug- arar. UmsóknarovðuMöð eru af- hent á skrifstoíu Menntastofn- unar Baipdarí'kjanna, Kinkju- torgi 6, 3. hæö. Umsóknir skulu sáöan sendiar í pósthólf stnfn- unarinnar nr. 1059, Reykjavík fyrir 8. miaí n.k. (Fróttatilkyinning frá Mennta- stoílnun Bandaríkjanna.) • Leiðrétting • 1 Þjóðviljanum í gær var birt fréttatilkynning frá MFÍK. Þar var sagt að Anna Sigurðar- dóttir hefði fflutt erindi á jan- úarfundi um þjóðfólagslega að- stöðu íslenzku konunnar í framtíðinni. Hins vegar hafði fallið niður í fréttatiilkynning- unni að erindið var samdð í til- ofni af alþjóðlegu mannrétt- indaári sem nú stendur yfir. • Þankarúnir • Þroskaaldu r er sá kaíllaður þegar maöuriinn er nógu gamall til að glera sér gnedn fyrir þeirn yfirsjónuim som hon-um hafa orðið á og enm nógu ungur til þess að gera ság sefcan um nýj- ar. , •. Ef J>ú hefur efcfci rófu þá skaltu diiia brosinu. • Brúðkaup • Þanin 23. marz voru gefitn saman í hjónaband í Háteiigs- kirkju af séra Jóni Þorvarðar- syni ungfrú Margréf JónsdóltiT og Ólafur Albertsson. Heiimdli þeirra er að Stórholti 37, Rvík. (Studio Guðmundár, Garðastræti 8, símá 20900) • Nýlega voru geffln saman í hjónaband í Neskirkju af séra Fnanik M. Halldórssyni ungfrú Rairanveig Imigvairsdóttir, hár- greiðsludama og Hörður Sig- mundisson, framreiðslunemi. Hoimili þeiiTa er að Miðstræti 8 Á Rwik. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, simi 20900) • 30. marz s.l. voru gefiin sam- an í hjónabamd í Dómkirkjunni af séra Árelíusd Níeissyni ung- frú Guiniilila Skaptason og Jón Jónasson. Hedmili þeirra verð- ur í Bedlín. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, sími 20900) < • Þaran 6. apríl voru gefin sam- an í hjónabarad í Kristskirkju í Reykjavík af séra Hákoni Loftssyni ungfrú Hrefraa María Proppé, hj úkruiniarkona og Magnús Þór Magnússon, carad. el. Heimili Jxei.rra er að Álí- hólsvegi 4 A, Kópavogi. (Studio Guðmumdar, Garðasti-æti 8, sími 20900) sjónvarpið Miðvikudagur 24. 4. 18.00 Grallaraspóarnir. íslenzk- ur texti: Ingibjörg Jónsdóttir. 18.25 Denni dæmalausi. íslenzk- ur texti: Ellert Sigurbjörns- son. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.30 Davíð og móðir hans. Fyrsti þáttur af sjö sem sýnd- ir verða úr sögu Charles Dickens. David Copperfield. Kynnir: Fredric March. ísl. texti: Rannveig Tryggvadótt- ir. 20.55 fslenzkar kvikmyndir gerðar af Ósvaldi Knudsen. 1. Ásgrímur Jónsson, listmálari. Myndin sýnir svipmyndir úr lífi og starfi listamannsins, bæði á vinnustofu hans og úti í náttúrunni. Myndin er gerð árið 1956. 2. Ullarband og jurtalitun. Myndin fjallar um gamlar aðferðir við söfnun litgrasa og notkun þeirra til litunar. Stofn myndarinnar er tekin hjá Matthildi litun- arkonu Halldórsdóttur í Garði í Aðaldal. Myndin er gerð ár- ið 1952. Kristján Eldjárn hef- ur gert tal og texta við báðar þessar myndir. 21.25 Stjörnur vetrarins. Þáttur í umsjá Flosa Ólafssonar. Þátttakendur: Fegurðar. drottningar, aflraunamenn, sérfræðingar og fleiri. Tón- list: Magnús Ingimarsson. Stjórnandi: Þrándur Thor- sen. 22.05 Meistarinn. Sjónvarps- kvikmynd frá pólska sjón. varpinu. Aðalhlutverk: Jan- usz Warnecki, Ignacy Gogol- ewski, Ryszarda Hanin, Adr- zej Lapicki, Henryk Borow- ski, Igor Smialowski og Zbig- niew Cybulski. Handrit: Zdzi- 1 slaw Skowronski. Stjórn: Jerzy Antczak. Kvikmyndun: Jan Janczewski. íslenzkur texti: Arnór Hannibalsson. Myndin var áður sýnd 13. apríl 1968. 23.25 Dagskrárlok. • Utvarp, miðvikud. 24. apríl. 11.00 Hljómpílötusafnið (Endur- tokinn þáttur). 13.00 Við vinnuina: Tánleikar. 14,40 Við, som heiima sitjum. Hildur Kailman les söguna „1 stnaumi tímans“ efitir Josefine Tey, þýdda aí Sigifríði Níel- johinifusdóttur (13). 15,00 Ladi Geisler, Edith Piaf, . Nat Kinig Cole, Anirae Shelt- an, Los Paragiuayos, Herb Alpert, Tito Rodriguez o. fl. synigja og leika. 16,15 Veðurtfireandr. Síðdegfetón- leikar. Kirisitiinn HaMssion synigur „Sverrí kanunig“ etfitir Sviei[nb.iöm Sveinbjörtnssoin og írslka þjiíðlaigið ,,Ég m'inmást þdn“. Joan Sutlheríand, Mar- grete Blikins, Nicola Monti, Sylvia Staihlllmain, Femando Corena, Giovianiná Foianá, kór og hljómsiveit fflytja aitriði úr „Svefragieragllinram", óperu eft- ir BefWáni. 16.40 FramlburðarkleninsJa í esp- eraobo og þýzku. 17,00 Fróttir. 17,05 Endurielfcið efni. a) Brling- ur Vigifiússon synigur í út- varpssal aðafllega ítölsk log og íslenzk; Egon-Josef Palm- en leikur undir á píamó (Áð- ur útv. á pástoadag). b) KaimmeiPkórinn syngur tvö görnul séílmailöigin útsett af Róberti A. Ottóssyini og þrjú ensk páskaílög; Ruth Magnús- son stjómar — (Áður útv. á annam í páskum). 17.40 Litli bamatímiran. Guð- rún Birniir stjómar þætti fyr- ir yragsibu hlustenduma. 18,00 Rödd ötoumamnsSns. 19.30 Da<glegt mál. — Trygigvi Gí&lason maigister talar. 19.35 Hálftíiminn X umsjd Stef- áns Jónssonar. 20,05 Strengjafcvartett nr. 6 í F-dúr (Ameiríski kyartebtinm) op. 86 etCtir Dvorák. Smefama bvartettiinm leikur. 20.30 „Gaudeamus igi<bur“. — SamlfleHd, en þó sumdurieit dagskrá um stúdentalíf, fflutt á vegurn Stúdenitafélags há- skóians. Umsjónairmenn eru: Krístinn Jóhainnesson stud. mag., Heimir Pálsson stud. mag. og Ragnar Einairsson stud. oecon. Flytjenidur auk þeirra; Jón ögmundur Þor- móðsson stud. jur., Katrín Fjeldstod stud. mied., Kristj- án Ámason situd. philod., Hjörbur Pálsson stud. mag. og Stúdemtalklórinn umdir stjóm Jóns Þárariinssomar tóm- skálds. 21.30 Pínmósónaita nr. 2 op. 64 ef'tir Dmitri Sjostatoovitsj. E. Gilels leikur. • 22,15 Kvöldsagan: „Svipir dags- ins og nótt“ eftir Thor Vil- hjálmsson. Höfundur fflybur. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Stepíh- ensen kyninir. 23.35 Fréttár í stuttu mál. — Dagskráríok. • Sveitarstjórnar- námskeið • Undanfama tvo daga hefur staðið yfir fræðsilunámstoedð Sambands ísilenzkra svieitarfé- laga hér í Reýkjaivik. Sækja þetta námskeið oddvitair og hreppsnefndarmenm hvaðaneeva af lamdimu. Margir af þessum mönnum eru ektoi tíðir gestir hér í höfuðsitaðnum sökumanna heima fyrir og er kjörið tæki- færi til að hitta foman kunn- inigja eða vim í þessuim hópd ©g birtum við þessvegna skrá yfir J>á þá'tttakendur, s<em Þjóðvilj- anuim tótost að hafa upp á í gærdag. Alfreð Jónsson, oddviti, G r ímseyj arhreppi Ásbjörm Sigurjónss., heppsm.m. Mosfellshreppi Bjci-n Finnbogason, oddivitá, Gerðahreppi Framhald á 7. síðu. ÓSKiLAMUNlR I vörzlu rannsóknarlögreglunnar er nú margt óskilamuna, svo sem reiðhjól, fatnaður, lyklaveski. lyklakippur, veslki, buddur, úr, gleraugu, o.fl. Eru þeir, sem slíikum munum hafa týnt, vinsam- lega bcðnir að gefa sig fram í skifstofu rannsókn- arlögreglunnar, Borgartúni 7 í kjallara (gengið um undirganginn) næstu daga kl. 2—4 og 5—7 e.h. til að taka við munum sínum, sem þar kurma að vera. Þeir munir, sem ekki verða sóttir, verða seldir á uppboði 11. maí n.k. Rannsóknarlögreglan.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.