Þjóðviljinn - 24.04.1968, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 24.04.1968, Qupperneq 10
 Beethoven- sónata fundin BERLÍN 23/4 — BóksaLi nokk- ur í Miinchen heíiir fundið Beethovensónöfcu sem sakrnað hefur verið í meira en hundr- að ár og hefur fengið hana í hendur píanóleikara frá Chile, Claudio Arraíu. Arrau sagði. í dag, að hann myndi leika sónöfcuina á Beet- hovenhátíðinni í Bonn 1970. Són- afcan er í Es-dúr og í sex þátt- um, skrifuð fremur snemma, 1792. Sónatan var gefin út í Vín árið 1814 en öll 100 eða 150 eintökin týndust. Miðvikudagur 24. apnl 1968 — 33. árganigiur — Höfnin í Esbjerg. Hátíiahöld vegna 100 ára afmælis hafnar i Esbjerg • Dagana. 24. apríl til 5. maí verður mikið um hátíða- höld í tilefni af 100 ára af- maeli hafnarinnar í Esbjerg. Einn liður í hátíðahöldun- um er alþjóðleg fiskveiði- sýning sem 130 fyrirtaski frá 20 löndum taka þátt í. Verð- ur , þar sýnt allt það nyj- .ásta í fiskveiðitækni, eink- um vélar og tæki, svo og veiðarfæri. • Svo sem kunnugt er er Neskaupstaður vinabær Es- bjérgs. Hefur tveimur bæj- arfulltrúum Nesíkaupstaðar • ■ í Alyktun aljringis | |um mannúSlega | meðferð hesta i Tlndir þinglokin samþykkti ■ Alþingi einróma tillögn Jón- ■ asar Amasonar um mannúð- : lega meðferð á hrossum. A- j lyktun Alþingis er þannig: Alþingi ályktar að skora á ■ llandbúnaðarráðherra að sjá ; til þess, að ákvæðum • Iaga j um hýsingu, fóðrun og aðra : hirðingu sé framfyigt að þvi ■ er varðar hross sem og aam- ■ an búpening. Stjórnarkjör í Félagi iðnrekenda 1 gærdag ,voru birt úrsilit á stjórmrkosntagutm Félags ís- lerrtkra iðnrefeenda á árslþingi iðnirelfeenda, en feosdð var um tvo nýja menn í stjóminni auik for- manns í leynilegri aitlfevæða- greiðtíhi dágana fyrir þingið. Halfði verið mikiiil hiti í þessum kosndngum. Formaður var kjörimn Gúnnar J. Friðriksson og meðstj ómendtir Ámá Kristjénsson, Bjami Bjöms son, Daiyið Sclheving 'nhórsteins- són og Haulkur Eggertisson. Vara- menn Ásþjöm Sigurjónsson og Kriistinn Guðjónssoru Nýir menn í' stjámána vom k.iömir að þessu sinni Bjami oC Davíð og í varastjóm KxiBtion. verið boðið að vera viðstadd- ir hátíðahöldin. Þeir eru Sig- urjón Ingvarsson og Jóhann- es Stefánsson, forseti bæj- arstjómar. Eru þeir nú á för- um til Esbjerg/ Þann 24. apríl 1968 enu 100 ár síðam samþyfekit voru lög í Dan- mörku um haifnarframfevæmdir í Esbjerg. Árið ,1868 voru aðeins fáir bæir í Esbjerg en með til- komu hafnarinnar flykfefcust mienm fljótlega á staðinn víðs- vegar að úr Danmörku og einn- ig frá öðrum löndum. Síðian hef- ur bærinn þanizt út og nú eru íbúamir í Esbjerg 75.000 og bær- inn orðinn eimn af fimm stærsfcu bæjum í Dartmörku. Aðeins Kaupmamnaböfn, Árósair, Óðins- vé og Álaborg eru sfcærri en Es- bjerg. Höfríin í Esbjerg sfeipar veiga- mikinn sess í dönsfeu afcvinnu- lífi. Mifeil'l hluti danskra land- búnaðárvara sem fluttar eru út til Bretlands fer í gegnum Es- bjerg »g sömuleiðis innflutning- ur frá Bretlandi. Flutnings- og farþagasfeip fara áæfflunarferðir frá Esbjerg til Breblands og aufe þess m.a. ti'l Noregs og Svíþjóð- ar. Bærinn er miðsfcöð vestur- og suður Jótlands hvað snertir fisk- veiðar og siglingar, viðskiptd, iðnað, menningarmáil og ferða- mál. Frá Esbjerg eru aðeins 80 km til lamdamæla Danmerkur og Þýzkal^nds og fer einnig miíkill inn- og útflutningur uim Esbjerg landleiðis. ! Atvinnulífið í Esbjerg einkenn- isfc af höfninni og þeirri starf- semi sem er tengd henni. En bærinn er einnig í æ ríkara maeli viðskipta og iðnaðarbær. Es- bjerg hefur sömuleiðis mikla þýðingu fyrir suður- og vesfcur- Jótland með tilliti til menmtun- ar og menningar. .■ Eims og fyrr segir vérður al- þjóðleg fiskveiðisýning baldin í Esbjerg dagana 24. apríl til 5. maí. Hingað til hefur sýningin v^rið haldin í Kaupmannahöfn en verður að þessu sinni haldin í Esbjerg vegna afmælisins. Byggð hefur verið við höfnina sýningarhöll sem er 9.000 ferm. og verður fiisfeveiðisýningin hald- in þar. Áður hefur þessi alþjóð- iega sýning verið haldin fimm sinnum, síðan 1964. Ls:«aliÖar komnir heim frá Kongé BRUSSEL 23/4 — Hluti af hin- um hvítu málaliðum sem haldið hafði verið í Ruanda er nú koím- inn til Belgíu fyrir tilstilli Rauða krossins. Menn þessir, sem voni undir stjórn Belganis Jeans Sohramme, gerðu uppreisn gegn stjóm Komigó í fyrra og ullu mifelu tjóni og mannfalli í land- inu. Belgísfea stjómin vittl sem minnst af þessum mélailiðum vi'ta, en þeir hafa þegar stór- spillt sambúð hennar við Kongq og önnur Afríkuríki — enda eru þeir flestir Belgar. Eldur í Krosss- nesverksmiðju 1 gærmorgun viar ®lökkviliðið á Akureyri kvarbt að Krossanes- verfasmiðjunni, en þar hafði hiitn- að svo í mjölkvöm að kvifenaði í. Eldurinn var strax slökiktur og engar teljandi skemimdir urðu. Bræðsla hófsit aftur í verksimiðj- únni í gær. Fyrsti viðkomnstaður íslendinga í Bandarikjunum er alla jafna New York, stærsta borg heims með sina dcýjakljúfa og iðandi manniíf. Bandaríkin kynnt sem ferðamannaland: , Víkingar heiðra minningu Axels Andréssonar • Á 60 ára afmælisdegi Knattspyrnufélagsins Vík- ings -sem var si. sunnudag 21. apríl Iögðu forustumenn félagsins blómsveig á leiði Axels heitins Andréssonar stofnanda félagsins og fyrsta formanns þess um áraraðir. • Félagið minnist afmællisins I Sigtúni n.k. laugardag, 27. april klukkan 3 e.h. og cru allir Víkingar veikomnir.' Forhertir „kommar eru núna velkomnir! D í dag og næstu daga fer fram kynning hér í Reykja- vík og á Akureyri á möguleikum þeim sem nú bjóðast til Bandaríkjaferða. Er ferðakynning þessi haldin á vegum bandaríska sendiráðsins og Upplýsingaiþjónusturmar, í sam- ráði við Ferðaþjónustu Bandaríkjanna. Kyrmtogiin heiEst í dag mið- j vikudagimn 24. aprfll, med feviik- j myndasýniingu í Ameirisfaa bóika- safndnu í BændahöHinini, þar sem sýndar verða fjórar kvik- my'fkiir, sem allar fjaMa um New Yorfe borg og Ncw York rifei. Föstudaginn 26. april verða sýnd- ar kvilkmyndir frá Washingiton D. C. og Fhiladtetlphia, auk ferða- myndar frá frægjum stöðuim víðs- vegar um landið. Eftir báðar þessar sýn'ingar gefcur fólk spurt spurn'inga að vild. Lau gardaginn 27. apmil verður kvifcmyindasýniing í Nýja Bíó kl. 2 effcir hádegi, þar eem sýnd verður kvifamjyndiiin Discover Aim- erica, frábærlega vel gierð mynd, tefein að mesfciu úr loffiá, víða um Bandarikdin. Aufa henhair verða sýnidar tvær . styfctri myndir. Á sama tíma hefst fevifemyindasýn- ing í Borgairháái á Afeureyri. Á morgun, fimimitudag verður haldíð sénstafat kymningarfevöld í Amerfslka bókasafndnu. fyrir náimsmenn, siem ábuga hafa á að kynnast námi og námstilhögun í Band'ariikjuinium. Sýnd verður kvdlkmymd, sem lýsdr nokkrum sfeólum af miismiuinaindi gerðum fllufcbur verður stufctulr fyrirlestur til að skýra aimenísfct meinnta- kerfii og er hvort tveggja é ís- lenriku. Á effcir gefst tæfeifæri til spuminga og samræðna við stairtfsimen'n sendiráðsins og Upp- 1 ýs im.gaþj ónustumnar. Vmsir kostir í boði Margt er nú gert af hélfú I bandarískra stjómvalda til að j aufea ferðamannastraum til Bandárifcjanma og má nefna m'alngs koniar kosfcaikjör, sem þeim bjóðast nú. Meðal annars verð- ur byrjað að dreifa svokölluðum gestaikortum á næstunni, á veg- um Perðaþjónusfcu Baindarfkjanna til ferðamanna, sem fara til Bandárfkjanmia. Með því að fram- vísa þessuim ‘kolriium geta menn fengið 10% til 40% afslátt hjá vissum hótelum, veitingahúsum, bflaleiigum, verzlunum, í skoðun- arferðuim og víðar. Þá er unoið að bvi að fá sam- þykifet sérstök fflugfargjöld ' fyrir erlenda ferðtamenm innan Banda- rífejanna, sem eru 50% lægri en venjuleg fargjöld, ef dvalizt er Framhald af 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.