Þjóðviljinn - 25.04.1968, Síða 1
I
Aukablað - sumardaginn fyrsta
• ■,.
VOR 06
SUMAR
á íslandi —og í öðrum löndum
Af öllum þeim hugmyndum,
ekki ölluim í samrsemi við
Sannleilcanin, sem mér voru
kenndar í bennsku (og var þó
flest sem nauðsynJegast vair,
ekki kenmt og eikki á það
minnzt) þótti mér einna furðu-
legust sú staðhæfing fuilorðna
fólksins, að vorið byrjaði 20.
eða 21. marz og að stnmarið
byrjaði á suimardaiginn fyrsta.
I marz var þá alltaf vetur,
og haran harður, ámar og foss-
arnir í þeim'klakabundin, grátt
í rót mýsJa orðin horuð i holu
sinni, svo kötturinn fékík aJdrei
fylJi sína og varð að Játa sér
lynda, að lepja rjóma, við sjálf
í húsinu illa haldin af asor-
bínusiýruileysi, Jandnyrðinigurinn
napur, útigaingshross aðþrengd
(ég sá þau aldrei), kóftgubólgn-
ir k^faldstolatokar á Jofti, eða
blásvartar blikur, hrafnar að
krunka, Vol og Vil iæddist um
sálnagólfin, stuindum dreyimdi
menn illa og óttuðust heyleysi
og felli, æriin svalit í húsi og
laimbið í áninii, og svo fæddust
þessar uimkomulitlu skepnur,
íbmbin, í kafaldi, urðu blaut
og króknuðu, fundust dauð úti
um hagaran. bví stndum kom
vetur á vor, allt fram í júní.
Ég vissi það af hugviti inn-
anfrá í sjálfri mér ,að þá er
fyrst vor, þegar sóley og fífill
springia út og birkihyíslur laufg-
ast, tún verða græn. Síðan dok-
ar vor við um stund, fífill
breytist i bifukollu, holtasöley
í hárbrúðu, maríuvendir spretta
á hörðum börðuim, fífa í ,mýri.
Þar neest er haust. Síðan vet-
ur. Það sem ' kallast suimar i
öðrum löndum, kemur ekki
hiragað til lands.
Meðan ólæti vetrairins ganga
hér: hafþök fyrir öllu landi
nieima sunnafli, bæir og ve0r
fenntin* i kaf, fái-viðri bresta á
eins og gemingaveður, faðma
hafskip og færa i kaf, sprett-
ur í Danmörku lítil jurt undir
trjámjm með gulu blómi, er-
aintis, löngu fynr en vorblómið
hérlendis. Og á þessum apríl-
degi, þegar suimarmál teljast
vera hér á landii, þá er þar i
landi lönigu komið blóm á rhod-
ondendron, og á alla litlu irunn-
ana, bera suimdr snjóhvít blóm,
aðrir fjólublá, sumir rauð og
kann ég ekki nöfn þeirra al-lra.
Þá er blær vindsiins ennþá
ferskuiV yfir laqdinu, og einn
dagiran gerist Undrið mikla:
þegar gengið var í beykiskóg-
inn í gær, stóðu stofnamir ber-
ir og mátti sjá svöluhópa fljúga
hjá, ef litið var upp í gegnum
lauiflaust 'limdð, en í dag iðar
þar allt af Ijósg’.-ænu laufi, sem
ekki sást lauflblafj í gær, og
þetta kætir marfn, hann genigur
gílaður um skóginn.
Um liíkt leyti er ísilamd allt
gi'ás'Vart • eirais og henmanna-
teppid, sefn Kk óbótamanns
nokkurs (bairanað að nefiraanafn
hans!) var vafið í áður en bað
var kasað. EJkkert í öllumheimi
er eins ömurlega bert og ljótt
sem þetta land, íslamd, er áð-
ur en þessd örþunraa gróðurskán
sp-ettur sem prýðir það svo að
sjúk auigu læknast af að skoða,
og þessa örþunnu sferu hata
Islendingar og beita á haraa
sauðfé, sleppa því jáfnvel út á
vorin til að kroppa fyrstu nál-
amar, refca það síðara upp á
öræfin til að kroppa þar það
sem ekki er til, og fjalldrapinn,
sem er lífseigastur alls sem
lifir, fellur fyrst á kné og síð-
an fram fyrir sig, eins og ör-
þreyttur maður á eyðimörku, og ,
þó að berar, hvítnaðar kjúkum-
ar komi út úr holdinu,, lifir
Framhald á 11. síðu.
«
»