Þjóðviljinn - 11.05.1968, Síða 1

Þjóðviljinn - 11.05.1968, Síða 1
/ Laugardagur 11 argangur tölublað BráðabirgSalög vegrta slldveiSa I sumar 15 miljón kr. lántaka og 5 síldarflutningaskip á leigu Þessi mynd var tekin I fyrradag fyrir framan fyrstu tiibúnu íbúðablokkina í Breiðholtshverfi og sýnir allt • það fólk er vinnur í dag við þessar byggingarframkvæmdir. (Ljósm. Pétur Thomsen). Fyrstu hjónin flutiu inn i BreiSboltsibúSirnar i gœrdag: ■ ■ ■ ■ íbúðaverðið 243 kr. á rúmm. undir byggingavísitölu segirFB □ t sólskini og sunnanvindi afhenti G. Þorsteinsson, félagsmálaráðherra, þrem íbúða- eigendum í Breiðholtshverfi lyklana að íbúðum þeirra á stéttinni fyrir framan fjölbýlishúsið. f~1 Hóf ein fjölsikyldan þegar flutninga inn í íbúðina og hinar flytja um heligina. Þetta voru þau hjónin Aðal- steinn Magnússon verkamaður og Erla Lárusdóttir, Guð- mundur Óíafsson verkamaður og Sæunn Pétursdóttir og Jón Guðjónsson verkamaður og María Sigurðard. Jensen. | | Fjöldi manns var þarna við svo sem fulltrúar frá borg og riki og nefridarmenn' húsnæðismálastjórnar og F,B. og gerði Jón Þorsteinsson, formaður F.B. grein fyrir vjsrði íbúðanna. Effffert 1 TVEGGJA herb. ibúðlr: 68 fermetra íbúð: byggimg>arkostnaður 743.006 kx. vextir á bygg.tímamíum 24.000 kr. 767.000 kr. 70 fermetra íðúð: byggingarkostnaður 787.000 kr. vextir á bygg.tímainum 25.000 kr. Breiðholts- ibúðir til sýnis nœstu daga í dag verða opnaðar til sýnis tvær íbúðir með hús- gögnum á 2. hæð að Ferju- bakka 16 seim dæimi um flullfrágengnar fbúðir í Breiðhoiltshverfiinu á veg- uim Byggingaráætlunar rik- isirns. Eru bær almenningi til sýniis á tímabilinu frá 11. maí til 19. inaí og opn- ar virka daiga frá kl. 14 til 22, — á morgun siunnudag fró M. 10 til 12 o gl4 till 22. Framkvæmdaneiflnd byggingar- áætlunar hefur nú fyrir skömmu rei'knað út og ákveðið endian- legt kostoaðarverð þeirra 312 ílbúða, sem nú er verið að bygg.ia í sex fjölbýlishúsum i Breiðholtshverfinu í Reykjavík. Allar íbúðir af sömu stærðum verða seldiar á sama verði í þessum áfanga, þótt fyrstu íbúð- unum sé lokið í maí 1068 en hin- um síðustu verði lokið i fébrú- ar 1969. fbúðunum verður skilað full- frágen,gnium að innan og utan með teppi á stigum, parketi á gólfum, vélum í sameiginlegum þvottahúsum, dyrasíma, sjón- varpsloftneti, steyptum gang- stéttum utanþijss, malbikuðum gangstígum, malarbomum bíla- stæðum og grasrælktun í lóð. Öllum íbúðum í sama fjölbýl- ishúsi fylgir hlutdeild í tveim sameigiinlegum herbergjum, þ.e. gestaherbergi og húsvarðar- herbergi. Verð hinna einstöku íbúða er ákveðið gem hér segir: 812.000 kr. 71 fermetra íbúð: byggingarkostnaður 797.000 kr. vextir á bygg.tímanum 26.000 kr. Gefin hafa verið út bráða- birgðalög um ráðstafanir tll framlleiðslu sjósaltaðrar sum- arsíldar á miðunum norður og austur af íslamdi. Rikisstjórn- inni er þar heimilað að taka lán að upphæð 15 milj. kr. til greiðslu kostnaðar af slíkum flutningum og jafnframt að taka á leigu allt að fimm flutningaskip. • Áætlaður heildarkostnaður við flutningana skal við ákvörð- un síldarverðs skiptast til helminga milli útgerðarmanna og sjómanna annars vegar og síldarsaltenda hins vegar. • Lögin eru sett í samræmi við tillögur nefndar sem skipuð var í febrúar sl. og var sagt frá störfum nefndarinnar í Þjóðviljanum sl. laugardag. FrétÆaMkyntniingjih frá sjávarút- vegsmálaráðuneytinu um bráða- bingðalögin er svohljióðandi: „Forsieti Islands hefur í dag gefið út bráðabirgðalög svohljóð- andii: Bráðabirgðalög uim ráðstafan'ir vegna flutoiings sjósaltaðrar síldar af fjarlægum miðum sumarið 1968/ Forseti Islands gjöriir kunnugt: Sjávarútvegs- málaráðherra hefur tjáð mér, að brýna nauðsyn beri til að gera ráðs'tafainiir til framleiðslu sjó- sailtaðrar sumarsaldar á miðunum norðu-austur pg austur af Islandi, til að koima í veg fyrir yfinvof- anidi rýrnun mankaða fyrir salt- síldarframleiðslu landsmanna svo og til að bæta hag þeiira, sem eiga hlut að saltsíldarframleáðsl- unni á sjó og í laindi. Neflnd, sem slkipuð var á sl. vetri til að gera tillögur um hag- nýtinigu síldar á fjarlæigum mið- um sumarið 1968, hefur gert til- lögur um flutninga á síld, sem söltuð yrði um borð í skipum á sumri komanda og um gréiðsiu kositnaðar við þá flutninga. Sam- töik sjómanma, útvegsmanna og síldarsalteinida hafa lýst sig satn- þyiklka þessum tillögum. Fyrir því eru hér mieð sett bráðabirgðalög samkvasmt 28. gr. stjórjaarsbrórininiar á þessa ledð. 823.000 kr. 78 fermetra íbúð: bygginigarkostnaðux 856.000 kr. vextir á byigg.tíma'nium 27.000 kr. 1. gr. Riíikisstjóminni er heilmdllt að taka lán eða takast á hwidur sjáifsskuíldarábyrigð á lóni sem Síldarútvieigsinefnd tæikd, að fjár- hæð allt að 15 miljónir króna, eða jaflravirðd þess í erlendri mynt 883.000 kr. j til greiðslu kostnaðar við ffluitn- -—s--------j imga sjósaltaðrar sáldar tdíl * ís- Framhald á 9- síðu.^______________________________________ lenzíkra hafna af miðunum norð- austur og austur af Islandi á ár- inu 1968. / 2. gr. Síldarútvegsneflnd sikal hafa florgöngu um og hafa á hendi framkvæmd fflutninga samkvæmt 1. gr. og er henni heiimdlt að taka á ledgu aiilt áð fimm ffluitndnga- skip í því skyni og gera aðrar ráðstafanir, er nsuðsyniegar reynast til tryggingar framgangs fflutninigum. EUnfremur er henni heimilt að veita öðrum aðilum fjárhaigslegain stuðning eða aðra fyrirgreiðslu í þessu skynd, sam- kvæmt reglum, sem sjóvarútvegs- málaróðheira setur. 3- gr. Síldarútvegsnefnd skal fyrir lO. júna 1968 gera áætlun um heiid- arkostnaðinn við ffliL.tnánga sam- kvæmt löguim þessum. Skal sú áæfflunairupphæð dregin frá út- fflutniragsandvirðd saltsíldarfii'am- v leiðslunnar á Norður- og Aust- urlamdi á árinú 1968 hjá Sfldar- útvegsneflnd áður en kemur til Framhald á 9. síðu. Tiónið nemur 167 milj. kr. Tjónið sem varð er vöru- skemrna Eimsikips við ■ Borgartún brann í ágúst s.l. hefur nú verið metið og er talið að það nerni um 167 miljónum króna. Komu þessar upplýsingar fram á blaðamann'afundi sem baldinn var í tilefni af 25 ára afmæli Al- mennra trygginga en þar ,voru vörumar í skemm- unni tryggðar fyrir um 150 miljónir króna. — Skemman sjálf var tryggð hjá Húsatryggirngum Reykjavíkur fyrir tæp- lega 17 miljóndr. Tapaði 18 þús. kr. á dansleik - 4 pilt- ar handteknir . Á miðvibudagskvöldið var ut- anibæjarmaður að skemmta sér í Þórsikafifi og tapaði þar vesiki með 8 þúsund krónum í pendng- um og 10 þúsund króna ávísun. Lögreglan handtók fjóra pilta á fflmmtudaiginin er þeir vcKm að reyna að fá ávisuninni sikipt. Var þedm situngið inn í Síðumú'la og síðan yfíirihieyrðdr en í gær hafði enginn þeirra játað að hafa teikið veskið. LíMegast er þó talið að þeir hafi stolið veskinu og eytt 8 þúsund krónurn í ledgubíia og á- fenigi. Frá vinstri: Félagsmáliráðherra afhendir Áðalsteini Magnússyni, verkamanni og konu hans Erlu Lárusdóttur lykllana að fjögurra herbcrgja íbúð í Breiðholtinu. Sonur Aðalsteins Lárus, 2ja ári liorflr upp á ráðherrann og lengra til hægri er Ján Þorstcinsson,formaður F.B. Aðalsteinn og fjöl- j skylda flluttu þegar inn í gær. (Ljósm. Þjóðviljans G. M.). Erindi um dag og veg endurtekið í fyrsta sinn Nú hefúr það gerzt í fyi-sta sMptd í sögu rikisútvarpsdns, að útvarpsráð hefur saimþykkt að endurtaika áður . fflutt erimdi í þættinum um daginn og veginn , vegna fjölda áskorana. Hér um að ræða erindi það er Öfeigur Öfeigsson læknir flutti 22. apríl sil., en hresisilegur málfflutningur hamjs vakti miMa athygli hiust- enda þó að menn greindi á um ýmsar skoðanir hans eins og gengur. Erindi Öfeigs læknis verður endurtekið klukikan 3.30 síðdegis á mortgun, sunmudag.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.