Þjóðviljinn - 11.05.1968, Side 4
4 SlÐA — ÞJÓÐfVBEJlMN — EHMgarxteigar II jaaS I9B8.
CTtgeíandl: Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalistaflokkurinn.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson. (áb.). Magnús Kjartansson.
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjórí: Sigurður V. Friðþjófsson.
Auglýsingastj.: Sigurður T. Sigurðsson.
Framkvstj.: Eiður Bergmann.
Ritstjóm, afgreiðsla, auglýsingar prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr. 120.00 á mánuði. —
Lausasöluverð krónur 7.00.
„Hingað fíytur þegar inn
sjö manna fjölskylda "
jþegar auglýstar voru íbúðir í Breiðholtshveríi
voru settar mjög strangar reglur til þess aið
tryggja að þeir einir kæmu til greina sem óhjá-
kvæmilega þyrftu á betra húsnæði að halda. Samt
urðu umsóknimar margfalt fleiri en íbúðirnar, og
úthlutunamefndin taldi sig aldrei hafa komizt í
erfiðara verkefni en að gera upp á milli manna
sem allir áttu óvefengjanlegan rétt samkvæmt
reglunum. Ástandið í húsnæðisimálum má; meðal
annars marka af viðtali sem birtist hér í blaðinu
í gær við eina fjölskylduna sem nú flytur inn í
nýja íbúð í Breiðholtinu. Að undanförnu hefur
f jölskyldan búið í húskofa við Vesturlandsbraut og
9egir þannig frá aðstæðum þar: „Húsinu var hrófl-
að upp á stríðsárunum. Eru veggir mjög sprungn-
ir og holóttir og gluggabúnaður hrörlegur. Var
mikill húskuldi í vetur og hitum við þó upp með
olíukyndingu. Hér er mikill músagangur og veidd-
um við eina músina uppi í svefnherbergi eitt
kvöldið og héma niðrí trítla þær daglega . . . Eng-
in vatnslögn er í húsinu og er vatnið tekið úr
brunni héma skammt frá — í miklum þurrkum
er hér ævinlega vatnsskortur . . . Klósett er í
vaskahúsinu og er frárennsli 'frá þvi út í skurð
nokkra imetra hér frá. Hefur svo verið síðan hús-
ið var byggt á stríðsárunum. Þá er hér ætíð léleg
spenna á rafmagninu“.
Jþað er mikið ánægjuefni þegar fjölskylda getur
flutt úr slíkri vistarvem í nútímalega íbúð. En
hvað verður svo um hið óhæfa húsnæði? Því er
einnig svarað í viðtalinu: „Hingað flytur þegar
inn sjö manna fjölskylda — hjón með fimm börn
og fá þau hvergi inni annars staðar hér í borginni“.
Hér birtist dæmigerð mynd af húsnæðisástandinu
í höfuðborginni. Enda þótt verklýðshreyfingin
knýi stjómarvöld annað kastið til aðgerða í hús-
næðismálum í þágu þeirra sem búa við erfiðust
kjör, eins og gerðist með samningunum um Breið-
holt, hrökkva þser ráðstafanir allt of skaimmt.
Skorturinn er svo mikill að hið óhæfa húsnæði
fyllist jafnóðum og það er tæmt.
'yiðreisnarstjómin hefur talið það sér til ágætis
að hún hafi tryggt nægilegt framboð af hvers-
kyns vamingi frá bifreiðum til tertubotna, enda
sé það forsenda góðra lífskjara að nægilegt fram-
boð sé af nauðsynjum. En í öllu vömflóðinu hefur
húsnæðið orðið útundan, enda þótt það sé brýn-
asta nauðsyn hverrar fjölskyldu við hlið matvæla
og fata. Á sviði húsnæðísmála viðgengst það á-
stand sem stjómarflokkarnir þykjast fordæma í
orði, biðraðir, svartur markaður, okur, skortur og
öryggisleysi. Það er mjög glöggt dæmi um við-
horf ríkisstjómarinnar á þessu sviði, að þegar hún
var neydd til að semja úm Breiðholtsframkvæimd-
imar tók hún fjármuni til þeirra úr hinu almenna
húsnæðismálakerfi, svo að fjármagn til annarra
bygginga minnkaði stóram. Stefna ríkisstjómar-
innar er sú að framboð á íbúðum megi ekki auk-
ast. Á því sviði skulu ríkja höft og ósæmileg fjár-
plógsstarfserríi 1 skjóli skortsins. — m.
„Aldrei má gleyma stéttaóvininum"
KJÓSENDUR I NORÐURLANDSKJORDÆMI EYSTRA
Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens
Við forsetakosningar hafa opnað skrifstofu í húsinu nr. 5 við
Strandgötu á Akureyri.
SÍMAR SKRIFSTOFUNNAR ERU 21810 OG 21811.
Stuðningsmenn Gunnars Thoroddsens era vinsamlega
beðnir að hafa samband við skrífstofuna sem fyrst.
F.h. undirbúningsnefndar
ARNÞÓR ÞORSTEINS SON.
JÓN INGIMARSSON
JÓN G. SÓLNES
ÞORVALDUR JÓNSSON.
— Viðtal við Kristin Sigurðsson,
verkamann
Kristinn Sipurðsson verka-
maður er sjötugur í dag, á
Iokadaginn. — Þáð báru kunn-
ugir, segir hann, að þetta hefði
skeð á Iokadaginn, en kirkju-
bækur skráðu fæðingu mína
tveim dögum fyrr og eitthvað
munu vinir mínir og félagar
hafa rugflafct í tímatalinu, því
að á lokadaginn f fyrra rigndi
yfirmig skeytum og hcimsókn-
nm í tilefni af sjötugsafmæl-
inu.
Svona höldum við nú upp á
sextíu og níu ára afmælið,
sagði cfí.
1 1 fyrralkvöflid heimsóttium við
Kristin á heimili hans á
Grettisgötunni og hugöum eiga
við hann afmaelisspjall. Kristinn
var að spila fiögurra manna
vist — einskonar forskot á ssel-
una til þess að miwnast
gleymsku geistlegra yfirvalda
hér á landi.
— Þetta er nú ekki í fyrsfa
skipti, sem ég stend prest að
lygi, sagði afmælisbamið og
bauð upp á nóló.
— Hver er ætt þín og upp-
runi, Kristinn?
— Ég er Ámesingur íhúð og
hár og svona fæðisit skepnan af'
skaparanum bar, sagði afmælis-
bamið, — aíHt er þetta tíundað
settlega og æsingalaust, og
mikið er gamli maðurinn skýr
í máli.
— Ég er fæddlur á Jaðarkoti
í Villinjgaholtshreppi í F7óa og
fluttist sex ára að Vaitnsholti í
sama breppi og þár átti ég
heimai til 29 ára aldurs — er
ég flutti t.il Hafnarf.iarðar.
Faðir minn hét Sigurður
Hafliðascn og flutti ásamt
þrem systkinum í ViUimga-
holtshreppinn frá Torfastaða-
koti í Biskupstungum. Afi
minn var prestia?rður og sonur
sfra Markúsar Sigurðssomar, er<
korrjst éinn af í bátsflutningum
í Oseyramesi — hvolfdi bar
bátnum og dmfcknuðu s.iö
manns og bar á meðal kona
hans. Var hann að flytia bú-
ferium að Mosfelli.
Er föðurætt mín gömul
prestaætt — m-ann fram atf
manni allt til Sasmundar fróða,
saigði afmælisibamið. ,
Móðurætt min er frá Þiórs-
árholti f Gnúpveriahreppi. Hét
móðir mín Þórbiörtg Guð-
mundsdóttir og lézt háöldruð
fyrir nokkrum árum að EIli-
heimilinu í Hafnarfirði.
Ég óist upp í .Vatnsholti til
29 ára aldurs pg stundaði hey-
skap á sumrum og vertíðir á
vetrum. Þannig sótti ég sió frá
Eyrarbakka, KeHavfk, Grinda-
vík og Vestmsmniaeyium. Haust
og vor vann ég við áveitu-
gerð í Flóanum og vann bar
við hriár áveltur: . Mifcla-
vatnismýraráveitu. Skeiðaáveitu
og Flóaáveitu. Þá vamin ég við
flóðgarðafferð hiá Einari Gests-
syni, bankastióra á Selfossi.
1 árdaga óx menningin í á-
veitulöndum. Það sfculum við
hsifa huefast.
Arið 1927 ílutti ég til Hafn-
arfiarðar og stundaði bar sió
um . þreftán ára sfceið og var
lengst af á togaranum Júní og
einmi'g á línuveiðurum eins og
Sæfara. Sumarið 1930 vann ég
í verksmiðiu á Siglufirði œ
bar bá þrjú þúsund fcrónur úr
býtum.
Þar sat ég fund og greiddi
Pípulngnir
Tek að mér viðgerðir,
breytingar og uppsetn-
ingu á hreinlætis-
tækjum o.fl.
GUÐMUNDUR,
SIGURÐSSON
Gracdavegl 39
Sími 18717
atkvasði um stofnun Kommún-
istalffldkks íslands, en flpkkur-
inn var stofnaður formlega ár-
ið eftir 1931.
Ég var í stióm Verkamanna-
félagsims Hlífar 1936 og 1937
og sat bar sem fiármálaritari.
Þar áttum við hlut að póli-
tísku verkfalli, þegar Héðinn
var rekinn úr A'lbýðuflokiknum.
Hlíf var einnig rekin úr Al-
hýðuflokknum ' .og við rákum
tólf Alþýðuflokksmenn úr Hlíf.
Það var mikið um brottvikn-
imgar það ár og féfck þá mame-
ur pólitíska æfimgu á vígveJl-
inum og b.ió lengi að.
Árið 1940 fluttist ég til
Reykiavífcur og hef búið hér á
Grettísgötu 57b síðan 1945, og
fluttist bá yfir í Dagabrún.
Og nú bárum við upp mikil-
væga spumingu fyrir afmælis-
bannið:
— Finmst bér munur á kröfu-
hörku verkaimamna í dajg eða
áður fyrr?
— Ég hef ætíð mætt á verk-
fallisvakt hiá Dagstorún síðan
ég gefck f fólagið á fyrstu
striðsárunum.
Ég minnist toess sérstaklega f^.
átöfcum frá, bessum árum og
einnig frá kreppuárunum í
Hafnarfirði. bá lögðu menn
ótrauðir til atlögu við stétta-
óvininn, bó að þeir ættu efcki
fyrir málsverði niæsta dag og
oft voru merkir siarar unnir í
stéttaátötoum við slffcar aðstæð-
ur. Skorturinn framballaðd bar-
áttuhuig.
1 dag eiga menn oifan f sig
og á og eru oft bundnir fiötr-
um afborgunarsfcilmála og mér
finnist menn linari til stétta-
ótafca við bær aðstæður c*r'
áður fyrr. Þefcta er Iíka
að segia til sín og geta '—
Kristinn vinnur við véltætara hjá húsgagnabólstrara á Baldurs-
götunni. (Ljósm. Þjóðv. G.M.).
menn litið í eiginn barm með
kaupmátt launa þedrra borið
saman við laun þeirra fyrir
nofckrum árum. Það vantar
hörkuna i þessa baráttu núna,
sagði Kristínn.
Og honum varð litið upp á
hillu í stofunni. Þar stóð þrjá-
tíu ára gamalt útvarpstæki —
þriggja lampa og var kallað
hitlerstæki hér á árunum af
því að þau voru keypt frá
Þýzkalandi fyrir stríð.
Við hlustum enn á útyarps-
dagskrána f þessu útvarpstæki
og ég hef aMrei getað sætt
mig við skuldir. enda er ég
ekki rflcur maður í dag. —g.m.
Vegnn tugn úru sturfsemi
okkar að Grettisgötu 29 viljum við vekja athygli
viðskiptavina á að starfseanin er flutt
AÐ EINHOLTI 4.
MAGNÚS G. GUÐNASON
STFTIMTO.TA Sf
AÐALSKOÐUN
bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu árið 1968 fer fram
svo sem hér segir:
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Mánudagur
Þriðjudagur
Miðvikudagur
Föstudagur
12 og 13;
12 og 13
12 og 13
12 og 13
12 og 13
12 og 13
12 og 13
12 og 13
24. maí, kl. 10 — 12 og 13
13. maí, kl. 10
14. maí, kl. 10
15. maí, kl. 9
16. maí, kl.
17. maí, kl.
20. maí, kl.
21. maí, kl.
22. maí,, kl
16.30, að Lambhaga.
16.30, í Olíust. Hvalfirði.
17.00, í Borgamesi.
17,00,-
17,00,-
17,00, - — „ —
17,00,-
17,00,-
16.30, að Litla-Hvammi.
Við skoðun þarf að framvísa kvittun fyrir greiðslu opinberra gjalda, trygg-
ingaiðgjalda og útvarpsgjalda, ennfremur vottorði um ljósastillingu.
Þeir bifreiðaeigendur, sem eigi færa bifreiðar sínar til aðalskoðunar og til-
kynna eigi forföll, er gild teljast, til bifreiðaeftirlitsins í tíma, mega búast
við því, að þær verði teknar úr umferð hvar sem til þeirra næst. án frek-
ari fyrirvara. '
Sýslumaðurinn í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, 3/5 1968.