Þjóðviljinn - 11.05.1968, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Lauga*da@ar M jmaí 1968.
Síðustu sýningar á Bangsimon
• Nú eru aðeins eftir tvær sýniinigar á hinu vinsæda bamaleikriiti Ban'gsdmon, og verður næst
síðasta sýningin á leifcnum á morgun, sunnudag. Prófannir eru þegar byrjaðar hjá bömunum,
Qg innan tíðar fara mörg börn úr bænum, til sumardvalar upp í sveit. Mynddn er af einu atriði
leiksins.
L&ugardagur 11. maí 1968.
10.25 Tónlistarmaður velur sér
hljómplötur: Páll Kr. Páls-
son orgsinleikari.
11.40 fslenzfct mál (endurtek-
inn þáttur/J.B.).
13.00 Óskatlög sjúkiinga.
Kristin Sveinbjömsdóttir
kynnir.
15.00 Laugardagssyrpa í umsjá
Jónasar Jónassonar: Fréttir.
Umiferðanmál. Rabb og við-
töl.
16.15 Veðurfregnir. Tónilist, m.a.
syngur ung söngkona Elín
Sigurvinsdóttir nokkur lög
við undiríeik Guðrúnar Krist-
insdóttur. %
17.15 Á nótum aasfcunnar .
Dóra Ingvadóttir og Pétur
Steingrímsson kynna nýjustu
dæguriögin.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
bömin.
------;-------------------------
Tilkynning frá Bifreiðá-
eftirliti ríkisins
Bigreiðaeftirlitið, Borgartúni 7, verður lokað á
laugardögum yfir sumarmánuðina frá mad til sépt-
emberloka. Skoðun fer 'fram mánudaga, þriðju-
daga og miðvikudaga kl. 9—12 og 13—17. Fimmtu-
daga kl. 9—12 og 13—18,30. Föstudaga kl. 9—12
og 13—16,30.
Bifreiðaeftirlit ríkisins.
T/LB0Ð
óskast í nokkrar fólkslbifreiðar, Dodge-skúffubif-
reið með framdrifi og Intemational sendiferða-
bifreið, er verða sýndar að Grensésvegi 9, mið-
vikudaginn 15. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð
í skrifstofu voirri kl. 5.
Sölunefnd vamarliðseigna.
18.00 Söngvar í létrtum tón:
Les Máchucambos, syngja
suður-amerísk lög.
19.30 Daglegt líf.
Ámi Gunniarsson fréttamaður
sér um báttinn.
20.00 Þýzk þjóðlög, flutt aí
baríendu listafólki.
20.20 Endurtekið leikrit: .„Hjá
Mjólkurskógi'“ efttr Dylan
Thomas. Áður útv. lau-gar-,
daginn fyrir páska. Þýðandi:
Kristinn Bjömsson. Lei’kistjóri:
Gísili Halldórsson. Leikendur:
Heilgi Skúlason, Arnar Jóns-
son, Valur Gíslason, Þor-
steinn ö. Stephensen, Helga
Bachtmanin, Guðrún Ásmunds-
dóttir og raddir marigra ann-
arra borpsbúa.
22.15 Danslög.
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagsifcráriofc.
Laugardagur. 11. maí 1968.
17.00 Ensku kennsla sjónvarps-
ins. Leiðbednandi: Heimir
Áskelsson. 24. kennslusitund
endurtekin. 25. kennslustund
frumttutt.
17.40 íbróttir.
19.30 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.30 Rétt eða rangí.
Spumingábáttur gerður að
tilhlutan Framtovæmdanefnd-
ar hægri umforðar. Umsjón:
. Magnús Bjamfreðlssan.
20.55 Pabbi.
, Myndaflokkuir byggður ásög-
4
um darence Day. AðalMut-
verfe: Leon Ames og Lunene
Tuttle. Islenzkur texti: Bríet.
Héðónsdóttár.
2j.20 Þjóninn.
Brezk kvikmynd gerð árið
1963 eftir handriti Harold
Pinter. Leikstjóri: Joseph
Losiey. Aðalhlutverk leifea
Didk Bogairde, Sara Miles og
James Fox. íslenzkur téxti:
Dóra HaiEsteinsdóttir. Myndin
er ekki ætluð bömum.
23.15 Dagskrárlok.
• Kaffisala
mæðrafélagsins
• Á morgun, maéðradaginn,
hefur Mæðrafélagið káffisölu
að Hallveiigarstöðum. Jafn-
framt því að bjóða borgarbú-
um upp á sérstaklega gott eft-
irmiðdiagsfcaffi þá vonar félag-
ið að ágóði verði til þess að
efia sjóð þann er 'stofnaður
var til minningar um Katrínu
Pálsdóttur er var stofnfélagi,
vacnaformiaður og síðan for-
maðuir til dauðadaigs. Tilgang-
ur sjóðsins er að verða til
hjálpar einstæðum mæðrum
og bömum á raunhæfan hátt
en þess myndi Katrín helzt
hafa óskiað.
• Næstu knatt-
spyrnuleikir
Sunnudagur 12 maí:
Melavöllur: Rvíkurm. Mfl.
Valur — Þróttur kl. 14,00
Þróttuir — KR kl. 14,00,
Melavölluir: Rvíkurm: Mfl.
Vaiur — Fram kl. 20,30.
Þriðjudagur 14. maí:
Mel-avöllur: — Bæjakeppni
Rví'k. — Akranes kl. 20,30.
Fimmtudagur 16. maí:
Meliavöllur: Bæjakeppni —
Rvík — Keflaivík kl. 20,30.
Laugardagur 18. mai:
MelavöUur: Vvikurm. 1. fl.:
Fram — Þróttur kl. 14,00.
Melavöllur: Rvígurm. 1. fl.
Víkingur —■. Valur kl. 15,30.
Suuuudagur 19. maí:
Meiavöllur: Rvíkurm. Mfl.
Víkingur — Þróttur kl. 14,00
Mánudagur 20. maí:
Melavöillur: Rvíkurm. Mfl.
Fram — KR kl. 20,30.
Miðvikudagur 22. maí:
Melavöllur: 2. deild 1967:
f.B.Í. — K.S. kl. 20,30.
Fimmtudagur 23. maí:
Lauigardalsvöllur: Afmæhs-
leikur Fram kl. 15,00.
• Reykjavfkur-
cfeild R.K.Í. efnir
til happdrættis
• Reykjavítourdeiid Rauða Kross
Islands efnár um • þessar mund-
ir tii happdrættis tii ágóða fyr-
ir fjölbreytt sitari sitt hér i
höfuðborgimnii. Vinningur ' er
Mercedes Benz 220, ný gerð, að
verðmæti 430 þúsund krónur
, og er vinmngurinn ska-ttfrjáls.
Reykjavíkurdeild R. K. t.
væntir þesis að borgarbúar taki
þessari fjáröflun félagsins vel
og styrtof þanmá-g sitarf deildar-
inn-ar í borginnS. Starfsemd
deildarinoar er m.a. fólgáð í
kaupum á sjútorabifreiðum, og
deildin stendur fyrir sumar-
dvöluim fjölda Reykjavfkur-
barna' heldur ótoeypds náimsllíeið
í skynd-ihjálp, lánar sjútorarúm
og borð til sjúldinigia í heima-
húsum endurgjaldslauisit, skipu-
leggur s-ta-rf sjúkraviina á bóka-
söfnum sjúkráh-úsa og heim-
sótenirir ti'l aldraðra og ein-
maoa borgara. Þá má ekki
gleyma starfi við blóðsöfnun og
hjálparsjóð.
Aðsitoð Reylcvíkinga sjáifra
gérir Rauða Krossinum þefcía
Meift því að fjölmargir gefa
tíma sdnn og vimnu sem sjálf-
boðaliðar og aðrir styrkja starf-
ið fjáriragslega. Deildin þarf nú
að gera stórátaik; endurnýja
tækjakost sinin, jafn-t sjúkra-
bfla sem sjúferatæki. Einnig
þarf að hefja nýja sitarfsemi,
svo sem kennslu í hjútorun í
heimahúsum og auka þarf
þjónustu við sjútoa og aldraða.
Þvf hefú-r verið eifinit til happ-
dræittisiins.
• Æskan í apríl
JEskau
I ^Y-h ;:V
• Af mikln og f jölbreyttu efnd
aipríl-heftis baTnabl-aðsins Æds-
unnar skal þetta nefnt: Hvað-
an koma þær? — grein um
kairtoflur, Kjóahre-iðrið nefnist
frásögn eífir Eirnar Björgvins-
son, sagt er frá Ingólfí Arnar-
synd, fyrsta landnámsmanmn-
um, Bítíingar neffni-st saga eft-
ir Guðrúnu Jiacobsen, Luigi litli
í Feneyjum, myndskreytt frá-
sögn, framhaldsþættir, og fjöl-
mar-gt fleira. — Myndin: For-
síða Æskunmar, apríl-hefti.
Síðdegisskemmtun leikaranna
• Á morgun. sunnudaig, æ-tla
ieik-arar að hailda sdðdegis-
skemmtun á Hótel Sö-gu til
fjóröfluniar fyrir s-tyrktarsjóð
Fél-aigs íslenzkra leikara.
Rúm-lega þrjátíu landskunnir
lei-karar taka þá-tt í skemmtun
}>es®ari, sem meðal annars er
fólgin í gamia-nsamri tízkusýn-
inigu. á búnin-gum úr leikritum,
sem leikin hafia verið í vétur,
og tafca þátt í henni m.a.
Tilkynning frá Vöruskemmunni Grettisgötu 2
Höfum fekið upp nýjar sendingar af skófatnaði
Inniskór bama ...... kr. 50
Kveninniskór — ......... ....... ..... kr. 70
Kvenskór 70 og kr. 250
Kvenbamsur (margar gerðir) kr. 100
Gúmmístígvél bama kr. 50
Bamaskór .. kr. 90 Og kr. 70
Gúmmískór —.rr ..... kr. 50
Leikfimiskór kr. 20
Karlmannaskór kr. 280
Hjá okkur fáið
þér mikið fyrir
litla peninga.
KOMÍÐ
SKOÐIÐ
SANNFÆRIZT
Nylonsokkar kr. 25
Hárlakk kr. 40
Ramasokka r kr. 10
Skólapennar kr. 25
Bítlavesti (ný gerð)’ kx. 150
Bamakjólar kr. 65 og kr. 190
Karlmannasokkar kr. 30
Kasmir ullarpeysur, margar gerðir,
20 lftir.
Bonnie og Clyde kvenkjólar kr. 35@
Vöruskemman í húsi Ásbjörns Óiafssonar, Grettisgötu 2
Brynjólfur Jóhannesson, Sigríð-
ux H'aig-alín, Jon Si'gurbjöms-
son, Valgerður Dan, Jón Að-
ils, Guðmundur Páls-son, Stein-
dór Hjörieifsson, Margrét Ól-
afsdóttir, Róbert Amfinnssón,
Rúrik Haraldsson, Guðbjörg
Þorbjiamiardóttir, Flosi Ólafs-
son, Kristbjörg Kjeld, Árni
Tryggvason, Ævar Kvara-n, Sig-
ríður Þorvaldsdóttir, Gunrtar
Eyjólfsson, Bessi B j amason,
svo nokkrir séu nefndir.
Einnig verður til skemmtun-
ar kynnin.g á leikritum þeim,
sem leikin eru í leikhúsunum í
vetur og atriði úr þeim, m.a.
úr Indíán-aleik, ftölskum strá-
batti, Þrettándakvöldi, Koppa-
lognii og ísland-sMukkunni. —
Svo mun-u óperuisöngvararnir
Stin-a-Britta Melander og Ólaf-
ur Þ. Jómsson syngja úr Bros-
andd 1-andd.
— Myndin: Atriði úr „ít-
ölsk-um strah-atti“.
Kópavogur
Blaðbera vantar í vestur-
bae. — Þjóðviljinn sími 40-753.
t
t
i
4