Þjóðviljinn - 11.05.1968, Qupperneq 9
Laugartlagur 11. <maí 1968 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 0
Söiubörn
Söluböm
MERKJASALA
Slysavamadeildarinnar INGÓLFS
er í dag, laugardaginn 11. anaí — Lokadag-
inn. — Merkin eru afgreidd til sölubarna
frá kl. 09.00 í dag á eftirtöldum stöðum:
Melaskóla
ÍK-húsinu, Túngötu
Miðbæjarskóla
Vörubílastöðinni Þrótti
Hlíðaskóla
Kennaraskólanum við
Stakkahlíð
Álftamýrarskóla
Biðskýlinu við Háa-
leitisbraut
Laugalækjarskóla
Langholtsskóla
Vogaskóla
Breiðagerðisskóla
Árbæjarskóla
Húsi Slysavarnafélags
íslands, Grandagarði.
10% sölulaun. — SÖLUVERÐLAUN.
10 söluhæstu börnin fá að verðlaun-
um flugferð í þyrlu, og auk þess næstu
30 söluhæstu börnin sjóferð um Sund-
in. — Foreldrar, hvetjið börnin til að
selja merki.
Stór 3ja herbergja íbúð
í mið'bænum til leigu frá 14. maí. — Fyrir-
framgreiðsla.
Tilboð merkt „ÞinghoIt“ sendist á af-
afgreiðslu Þjóðviljans.
ÚTBOÐ
Hafnaitnál astofnun ríkisins auglýsdr eftir tilboð-
um í gerð brimvamargarðs á Vopnafirði. Frestur
til að skila tiliboðunum renmur út 20. maí 1968.
Útboðsgögn verða afhent gegn kr. 3000,00 skila-
tryggingu í Hafnamálastofnun ríkisins Seljavegi
32, Reykjavík í dag laiugardaginn 11. maí kl. 14-15
og eftir helgna á sama stað.
Hafnamálastofnun ríkisins.
Jiarðairför föður míms
JÓHANNESAR BJARNASONAR
Sólvallagötu 26
fér fram frá Dómikirkjumni mánuöaginn 13. maí kl. 13.30.
JTyrir mína hönd, bama minna og bróður
Fyrir mína hönd, bama mdnna
og bróðuir
Lára Jóhannesdóttir.
Þökkum aiuðsýnda samúð við andlát og jarðarför
JÓHÖNNU LINNET.
Mjallhvít Linnet Brown
Henrik A. Linnet
Elisabet L. Linnet
Stefán K. Linnet
Hans R. Linnct
Bjarni E. Linnet
Anna K. Linnet
Kristín Ásmundsdóttir
og barnabötn.
Svana «V. Linnet
Svavar Ólafsson
Elin Sigurðardóttir
Guðlín Þorvaldsdóttir
Ingibjörg B. Linnet
Sigurður Jónsson
Arnljótur Sigurðsson'
Byggingarkosinaður í Breiðholti
Framhald af 1. síðu.
ÞRIGGJA herb. íbúðir:
83 fermetra íbúð:
byggingarkositnaður 905.000 kr.
vextir á bygg.tímanum 29.000 kr.
934.000 kr.
86 fermetra íbúð:
byggingarkostnaður 955.000 kr.
vextix á byigg.tímanum 30.000 kr.
985.000 kr.
92 fermetra íbúð:
byggmgarköstnaður 984.000 kr.
vextir á bygg.tímanum 34.000 kr.
1.016.000 kr.
FJÖGURRA herb. íbúðir
97 fermetra íbúð:
byggingarkostnaðuæ 1.063.000 kr.
vextir á bygg.tímanum 34.000 kr.
1.097.000 kr.
104 fermetra íbúð:
byggingarkostniaður 1.097.000 kr.
vextir á bygg.tímanum 35.000 kr.
1.132.000 kr.
Framangreindar stærðir íbúða
i fermetrum miðast við brútto-
fermetraimái hverrar íbúðar út-
af fyrir sig að stigapalli með-
töldum, en í þessum fermetra-
fjölda er ekki reiknað með sér-
geymslu í kjallara og ekki held-
ur með Mutdeild íbúðarinnar £
sameign, þ.e. anddyri, barna-
vagnaigeymslu, þvottahúsd og
kjáBaraganigiv
í framamigreindu verði eru að
sjálfsögðu innifalin gatnaigerðar-
gjöld, byggingarleyfisgjöld og
heimæðagjöld fyrir hitaveitu og
rafmagn svo og kostnaður við
tæknilegan undirbúning bygg-
iHigannia.
Vextir á bygiginigartímanum
miðast við 7 % ársvexti.,
Byggingarkostnaður fjölbýlis-
húsanm-a án vaxta nemur kr.
2.710,00 á rúmmetra. Samkvæmt
nugildandi byggimgarvísitölu
fýrir sambýlishús í Reykjavík
kostar rúmmetrinn kr. 2.922,00,
og er þar heldur ekki reiknað
með vöxtum. í rúmmetr'averði
vísitöluhússins er eigi meðtal-
inn kostoaður við gangstí-ga, bil-a-
stæði og frágang lóðar, en þessi
kostoaður er hins vegar inni-
falinn í áðurgreindu rúmmetra-
verði fjölbýlishúsanna og nem-
ur að meðaltali um 30 þúsund
krónum á íbúð. Á hinn bóginn
eru gatmagerðargjördin á vísi
töluhúsinu nokfcru® hærri en
III Mjjjjlfel p 1 1 ■ fH || 1
gatoagerðargjöld fjölbýlishús-
annia. Þagar tillit er tekið til
þessara tveggja atriðá verða
sambærilegar tölur þannig: rúm-
metraverð samkvæmt byggtogar-
vísitölu kr. 2.922,00 en rúm-
metraverð fjölbýlishúsanna r
Breiðhólti kr. 2.679,00 eða 8%
lægri.
Spyrja má hvort réttmætt sé
að bera saman á þennan hátt
byggingarkostnað fjölbýlishús-
anna í Breiðholti við bygging-
arkostn-að ví si tö-luihú ssi-ns, sem
er sambýlishús, tvær hæðir,
kjallari o g ris, með íbúð á
hvorri hæð fyrir sig ásamt í-
búð í kjallara og risi. Haigstof-
an birtir ekki etoumgis verð á
rúmmetra í vísi-töluihúsinu
heldur jafnframt verð á rúm-
metra í fjölbýlishúsi í Reykja-
vík, sem hún telur að eigi að
vera 10% lægra. Þessi siðast-
greinda tala er þó einvörðun-gu
byggð á lauslegu mati en ekki
á nákvæmri verðkönnun á bygg-
in-garkostoaði tiltekins húss eins
og átti sér stað með vísitölu-
húsið. Fjölbýlishúsaverð Haig-
stofunnar Mýtur að miðast við
fjögurra hæða fjölbýlishús, sem
tíðkuðust á þeim tíma, þegar
grundvöllur núverandi byggin-g-
arvisitölu var ákveðinn. Skipu-
lagið í Breiðholtshverfinu leyfir
ekki að byggð séu nem-a þriggja
hæða fjölbýlishús og verður það
vitanlega dýrarar. Auk þess er
Breiðholtshverfið utan við al-
mennt vinnusvæði borgarinnar,
og við allar f ramkvæmdir í
þessu hverfi þarf að kosta fluto-
toig á öilu starfsiiði að og frá
vinnustað kvölds og morgna og
greiða fólkinu kaup 'meðan á
fhitningi stendur. Ennfremur
þarf að láta alla hafa frían
hádegisverð á vinnustað. Þess-
ir veigamiklu kostnaðarliðir fyr-
irfinnast ekki í byggimgarvísi-
tölu Hagstofunnar.
Að ö-llu þessu athuguðu verð-
ur ekki talið ósanngj amt , að
bera sam-an umreiknað verð á
rúmmetra í fjölbýlishúsunum,
sem frarnkvæmöanefndto - er að
reisa, þ.e. kr. 2.679,00, við rúm-
metraverð byggingarvísdtölunn-
ar á sambýlishúsi . í Reyþjavik,
þ.e. kr. 2.922,00. Slíkur saman-
burður verður þó aldrei full-
komiun eða endanlega til lykta
leid ir svo margar hliðar eru á
þessu máli og m-argt kemur til
álita, sem hér verður eigi rak-
ið. Til dæmis má nefna, að
hlutir eins og dyrasími, sjón-
varpsloftnet og samei-ginleg-ar
þvottaivélar eru ekki tál staðar
í vísitöluhúsinu.
Dráðabirgðalög
Framhald af 1. síðu.
gtedðslu andvirðisins til sdldar-
saltenda. Áæ-tlunarfjárhæð þessi
skal ga-nga til greiðslu kostnað-
a-r við flutoingana og endur-
greiðslu lána ásamt vöxtum saim-
kv-æmt 1. gr.
Verðlagsráð sjávarútvegsins
skal lieggja áætlun Sfldarútvegs-
nefndar samlkvæmt 1. mgr. þess-
arar greinar til girund-vallar verð-
lagnimgu suma-rsílda-r til söltunar
á árinu 1968. Hinn áætlaði heild-
arkostnaðuó við flutn-in-gana skal
við verðálcvörðun sikiþtast til
helmdn-ga milli útgerðarma-nna og
sjómanna annars vegar og sdld-
arsaltenda hins vogar.
4. gr.
Reynist kostnaður við flutninga
samikvæm-t lögum þessumi minmi
en áætlún Sfldarútvegsnefndar
samkvæmt 3. gr. gerir ráð fyrir,
slcal sú inmedgn geymd á sérstök-
uim reiknin-gi til næstá árs til
ráðstöfún-ar saimlivæmf ákvörðun
Verðlagsiráðs sjávárútvegsins'.
Reyn-ist kostnaður við , fluth-
inga samkVæmt lögum þessum
meiri en áætlun Sílda-rútvegs-
nefndar saimkvæmt 3. gr. • gerir
ráð fyrir, skal sá vidbótarkostn-
aður greiddur af útflutoin-gsand-
virði saltsdldarframleiðslu'n\a-r á
Norður- og Austurlandi á árinu
1969 og skal Verðlaigsráð sjávar-
útvegsdns leggja þann viðbótar-
kostnað til grundvallar við verð-
á'kvörðun sumarsíldar til söltun-
ar vorið 1969 og skiptast til
hel-miiniga milli útgerðarmanna
o-g sjómanna annars vegar og
síldarsaltenda hins vegar.
5. gr.
Sjávarútvegsmálaráðherra get-
u-r sett reglugerð um nénari
framikvæmid la-ga þessara, þar á
meðal um löndunarstaði, kaup,
yfirtöku og skoðun saltsíldar, sem
flutt er saimikvæmt ákvæðum
laganna.
6. gr.
Lög þessd öðlast þégar gildi.
.Gjört í Reykjavdk 10. mai 1968.
Ásigedr Ásgeirstsoin. (L.S.).
Eggert G. Þorsteinsson".
Alþjóðasamtök stúdenta
Fnamibald af 7. síðu.
um þátttöku og ábyrgð á því
sem er að gerast. Þekktir leik-
arar og söngvarar komu fram
svo og bargarhljómsveitin í
Osló.
Ut er kom-in í Danmörku bók
seon margir íslendinigair
hefðu sjálfsaigf áhuga á að
kynnast. Heitir hún „Þræla-
hald á Norðurlöndum" og er
höfundurinn Harald Herdal.
•(Trællene i Norden. Hassel-
baleh).
Ritdómiari danska bl-aðsins
Infonmafiom segir bó-kin-a mjög
vel skrifaða og skemmtilega og
þarfa að því leyti, að saga
þrælanna á Norðurlöndum h-afi
ekki verið skrifuð fyrr. Það
er helzt fundið bó-kinini til for-
átitu, að Herdal láti ástríður
sínar sem sósíaflista Maupa
með sig í gönur; Herdal telji, í
stu-ttu máli sa-gt, að þrælam-
ir hafi unnið öll góð, friðsam-
leg og n-auðsynleg störf, en
bændur og höfðingj-ar hafi leg-
ið í drykkju, sla-gsmálum og
bardö-gum. Ritdómarinn segir,
að hér fari Herdal með ýkjur
dragi mjög úr friðsapilegu og
nýtu sta-rfi bænd-a, og ta-ki ekki
nægilegia tillit til þess að
þrælahald á Norðurlöndum
varð ekki eins umfangsmikið
og þýðinigiarmikið og í fomum
rí-kjum sunn-ar álfunni. En-gu
að síður hljóti hver sá sem um
efnið fjallar síðar að taka mið
af þeirri lýsin-gu á kjörum
þræla sem Herdal gefur.
Afturha-ldsstjóm Juans Carl-
osar On-gania í Argentínu læt-
ur sér ekki nægja að þröntgva að
pólitísku frelsi. Hún telur sig
og mjög siðprúða og hefur
banniað: bítla-hár pilta, kossa á
götum ú-ti, stutt pils, og svo
að fólk leiðist. Það hefur ver-
ið algenig sjó-n þetta sumar sem
nú fer að ljúka á suðurhelm-
in-gi jarðar, að sjá lögreglu-
nnann teyma unga pi-lta til
fangelsisr'aikarans til klipping-
ar. Og þegar ensk bítlahljóm-
Sveit, The Tremelous, kom til
Argen-ttou fyrir nokkru, voru
þeir um-kringdir lögreglu, og
ekki leyft að fara út af hó-
telinu sem þeir bjuggu á nem-a
í fylgd hennar — og þá rétt
til þess að spila og syn-gja.
Alvarlegra er að hreinlífis-
stefna stjómarinn-ar kemur og
fram í listalífi. Þegar On-gani-a
var viðstaddur ballett Strav-
inskís, Vorvómir fyrir
skömmu, sagði h-ann við leik-
stjórann, að ef hann sæi þar
annan eins óþverra aftur, þá
mundi hann láta loka leikhús-
inu. Vorfómir vafcti að visu
nokkurt hneyksli þegar verfcið
var frumflutt í Evrópu — en
það «var fyrix meira en hálfri
öld.
Ferðaiékkar
Framhald atf 12. sfðu.
stöðulaust í Útvegsbanikanum og
útibúum hans um land allt.
Ef ferðatékfchefti glatast sann-
anlegá, gilda sérstakar reglur —
einni-g eftir erlendum venjum og
fyri-rmyndum ,— um þaö, hvemig
s-á óheppni ' eða gálausi maður
verður gerður skaðlaus í slfkum
vandræðum. Endurgreiðir bank-
inn hina týndu ferðatékka etftir
þrjá mánuðá frá tilkynninigu um
að iþeir halfi glatazt etf þeár koma
ekki fram á þeim tima.
Ferðátékkar Útvegsbankans eru
öru-ggur gjaldmeðáll, hvar sem er
é landinu. Ferðasfcrifstofum,
flug- og sikipafélögum, hóteluTn,
veátingastöðuim, benzín- og olíu-
af-greiðslustöðum, böntoum og
sparisjóðúm bg hverjum öðrum,
á að vera fullkomlega óhætt a«5
veita þæim* viðtöku fyrir veitta
þjónustu eða gegn greiðslu í pen-
in-gurn.
Þeir geta auðveildað mönnum
að ferðast um sitt eigið land.
Ferðartékkar Útvegsbankans
verða til sölu í Útvegsbanka ls-
lands, aðalbankanum og öllum
útibúum hans.
H-dagurinn
Framhald af 12. síðu.
gatnagerð sem hér hefúr verið
sagt frá og unnið er að viða í
borginni valda því aö sjálfisögðu
að miklar truflanir verða á um-
ferð meðan á þessu stendur. Það
eru j>ví tilmæli yfirbaldai til ölkiu-
manna og annarra vegfarenda að
þeir sýni sérstaka tillitssemi og
þolinmæði í umtferðinni. Og
mönnium einnig bent á aö á
hverjum morgnd er tilkynnt í út-
varpinu hvaða götur eru lokaðar
þann daginn vegna malbitounar-
framkvæmda. Ættu menn því
betur að geta áttað sig á hvem-
ig bezt er að haga ferðum síin-
um.
SKÓLAVÖRÐUSTlG 13
LAUGAVEGI 38
MARILU
peysur.
Vandaðar
-j
fallegar.
úr og skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skálavördustig 8
<gntlnental
HjólbarðaviðgerBir
OPIÐ ALLA DAGA
(L(KÁ SUNNUDAGA)
FRÁ KL. 8 TIL 22
GÚMMÍVINNUSTOFAN HF.
Skipholti 35, Reykjavlk
SKRIFSTOFAN: sfmi 3 06 88
VERKSTÆÐIÐ: sími310 55
□ SMURT BRAUÐ
□ SNITTUR
□ BR A UÐTERTUR
BRAUDHUSID
éNACK BAR
Laugavegi 126
Sími 24631.
Vö CR'Vux+vtur&t trejzt
khhíss
l
«É