Þjóðviljinn - 11.05.1968, Page 10
10 SlflA — ÞJÓÐVHJUíN — tiaugardagur 11 ,n»í 1968.
— Já, ójá, bréímióinn í vasa
Normans. YfirlögregLu!þjó|nninn
sagði mér af Ihoinum þegar hann
kom til að tala vid mig. Hann
saigðist vona að hann vekti fima-
aihyigli.
— Það gerðd hann. EJkM sízt
bar sem nalfnið á frú S.B. stóð
á listamium. Ég held ekki að
pahbi hafði verið sérlega hrif-
inn af þvi.
— Var nafnið þitt á listan-
ttm, Pat?
— Já.
— Þú slafcar, ekki á andúð-
inná.
— Nei, þú verður að fyrir-
gefa það, Jim.
Hann hristi höfuðið. — Ég
virði þig fyrir það. Mundu það
að við Norman höfðum verið
vinir í tuttugu ár, og á þeim
tíma er hasgt að kynnast löst-
uim manna.
— Ég hef oft furðað mig á
hvers vegna....
Þess gerðist ekki þörtf að Ijúka
við setninguna. Hann vissi hvað
hún æiflaði/ að segja og stað-
festd það með þvi að yppta öxl-
um.
— Ég veit að þú bjargaðir
lífi hans í stríðinu, baetti Pat
við í slkyndi.
Hann gretti sig, gramur og
hrserður í senn. — Það þarf
svo sem ekki að spyrja hvaðan
þú haffiir vizku.... þetta var orð-
inn talsháttur hjá Norman.
„Þetta er Jim Lake, maðurinn
sem bjargaði lífi rnínu i strið-
ínu“. Norman var ensinn heimsk-
iíigi. Hann vissi nákvaemflega
hversu hentugt útspil þetta var
f öllum samræðum, vakti at-
hygfli á persónu hans og var
um leið eins kpnar verðlauna-
pendnigur handa mér.
— Ég heföi nú haldið að þú
héfðir fyrst og fremst farið hiá
þér.
— O, ég vandist því eins og
svo mörgu öðru hjá Norman.
Hann spennti greipar um hnéð
og hafllaði sér aftur á balk, svó að
andilitið á honum var í slkugga.
— Sjáðu til, hann var það eina,
sem ég átti eftir, þegar strið-
inu lauk. Það vildi svo undar-
lega til að hægt var að lappa
upp á hann á fáeinum vikum,
eftir að ég haffði dröslað hon-
um hálfdauðum útúr þessu frum-
fikógarvíti, en það tók þá tvö ár
y/ EFNI
7 SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
Hárgreiðslan
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav 18. III. hæð (lyfta)
Sími 24-6-16.
PERMA
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. SÍMl 33-968
' að korna mér í lag. Það er
langur timá. Ég var meðvitund-
arlaus í hálft ár. Þegar égkomst
á ról var heimili mitt komið
, lönd og leið og kærastan
I mín.... ' já, hún var gift öðr-
j um. Norhian sagði: — Þú ert
.snjall tæknifræðingur, Jim.
Taktu sérgrein og ég síkal koma
þér á framfæri. Hann stóð við
or& sín. Hann útvegaði mér fyrsta
starfið. Og þegar hann ktxm
hingað tifl Ramatta, sendi hann
boð eftir mér. Við vorum skuld-
hundnir hvor öðrum.
Hún hafði afldrei fyrir heyrt
hann taila á þennan hátt og
hún þagðd, því að hún vissi
ekki almennilega hvað hún átti
að segja.
— Hvað um íbúðina þina,
Jim? spurði hún sikömimu
seinna.
— Ég verð þar kyrr fyrst um
sinn. Mig langar til að ljúka
við bókina mína áður en ég
flyt. Ef dóttirin amdmæflir þá
ekki.
— Dóttirin? Þú ætflar þó ekki
að segja mér að Norman hafi
átt böm?
— Bam. Ég er ekkert hissa
á því, að þú skulir ekki vita
það. Hann talaðd ekki mikiðum
hjónaband sitt. ■ Konan er dáin
fyrir allmörgum áruim. Ég er
ekki einu sinni viss um aðstúlk-
an beri nafn hans.
— Hefur hennd verið tilkynnt
um látið?
— Já, ég kom Peters á spor-
ið. í gærkvöldi. Norman .. arf-
leiddi hana að „Einbúahöll".
Ég vifl giaman sjá hana koma
sér bar fyrir. Og ef ég verð
hér um kyrrt, hef ég hugsað
mér. að bygsia. Já, ég gæti meira
að segia líka hugsað mér að
gifta mig.
Hann talaði í léttum tón, en
orðin lágu í loftinu. Pat fann
hve rafmagnað lpftið var og
neyddi sjálfa sdg til að líta í
au-gu hsnjs. Spumin, sem hún las
bar, krafðist ekki tafaríauss
svars, en það var léttir begar
dymar • opnuðust og Tbelma Koon
ney kom inn. Eins og ævinlega
lét hún móðan mása.
— Pat, elsikan, ég er með skila-
boð frá þessum fyrirtaskium. Þeir
vilja tfá nýtt einkennislaig fyrir
laugardaginn. Drottinn minn
dýri, það er alflt í háalofti inni.
Allir þykjast þeir geta komið
í staðinn fyrir Norman og ryðja
úr sér aiilaflegum uppástung-
um.... Nei, sæfll Jim, vesiling-
urinn. Ég sá þig alfls ekki, við
höfum ölfl svo mikla samúð með
bér.... Hún gekik tifl Jiims og
kyssti hann á ennið, en hann
virtiist ekki sérfleaa hrifinn af
hví. — Mér þykir þetta leitt,
Pat. En það liggur á, Ijúfanmín.
— Hve langur tímd er til
stefnu?
— Tifl kflukfcan tíú í fyrra-
málið.... ég veit það, ég veit
það. En í sannlleifca sagt þá
ætluðu Herb og Carrie að heimta
lagið fyrir kvöfldið, en hún
Thelma litla lét þá hafai það
óþvegið. — Hún verður að fá
meiri tíma tifl þess, saigði ég.
Og satt að segja tófcu þeir því —
sfcikfcanflega.
— 1 fyrramáTið. Pat hrukfcaði
ennið. — Já, ég ætti að geta
það.
— Þú ert engiflfl. Almáttugur
hvað þs<ð er dásamflegt að vita
að þér er alvara. Samvizfcusemi
er þrautfúfll ei'ginleiki nema hjá
plötuverði. Hvensar er janðarför-
in, Jdm?
— Armað fcvöfld KLukkan sex.
— Æ, fjandafcomdð. Þá er öflil
halarófan neydd til að mætau
Fyrirgefðu, elskan, en þú veizt
hvemdg ég lít á janðarfarir. Skítt
laggo, Normans vegna dríif ég
mig í svarta skrúðann. Sjáumst
í fyrramálið, Pat. Hvað segirðu
ním að pröfa kflukkan hálftíu?
— Ég skail koma.
— Þú ert engill. Ég verð að
þjóta. Það er verið að greiða
atkvæði um nýjan kynni. Úr-
slitin lágu svo í augum uppi að
ég lét þá um alflt saman.
— Tony Deverefll?
— Hver annar?
— Ég vissi ekfld að Tony hefði
áhuga á því, eagði Lalke.
Theflma rak upp skerandi
hláturroku. — Drottinn minn
sælfl og góður, Jim. Eniginn ann-
ar gæti saigt annað eins og ætfl-
azt til, sð nokkur tryði þvi.
Deverefll litti hefur einblínt á
sjónvarpið síðan hann steig
hingað fæti. Og afldrei þessu
vant er ég ekki illgjöra kerl-
ingaírtuðra.
Lafce Leit spyrjandi á Pat. og
hún svaraði strax. þvi að hún
vissi að það var tiflgangslaust að
lá+ast. — Thelma hefur rétt fyrir
sér, Jim.
— Hann hefði ekfci haft mitola
möguleika meðan Norrnan vsr
á lílfi, sagði Lake.
Theflma Kooney kinfcaði kolli
till hans úr dyrunum. — Satt
segirðu, Jim- nigimin í rödd-
irmi leyndi sér efcki.
— Hún er hættuleg kona,
sagði Lake þegar hún var far-
in.
— Tony getur sumpart sjálf-
um sér um kennt. Hann hefur«
ekki gert neitt til að samflagast
félögum sínum, sagðd Pat.
— Hann er svp nýkominn.
— Ég veit það og ég lái hon-
um efcfcert. En kannsfci kemur
þetta honum í fcoll núna.
— Attu við að hann sé grun-
aður um að hafa myrt Norman
ti'l að ná' í starf hans?
Þsð var undrun í rödd hans
og hún hætti vjð að segja það
sem hún hafði ættað sér. Hún
var að vel+a 'fyrir sér hvort
hún ætti að segja honum frá
samtaflinu við Tony á veitinga-
húsinu, en áfcvað síðan að sfcapa
éfcfci tortryggni, þar sem hún
virtist ekki fyrir hendi.
Lafce sat með hrukkað enni.
Nofckru seinna spurði hann: —
Hver á að stjóma rannsókn máls-
irus auk Peters?
— SafcamálafuLLtrúi frá Sydney.
Ég held hann heiti Homsley.
Það er sagt að hann sé slyng-
ur.
— Það þarf Lfka tdfl.
Dafce reis á fætur og fór að
stifca fram og aiftur á gólfinu
milfli hilflanna og plötuspilarans.
— Þú spurðir mig áðan — eða j
réttara sagt, þú varst að því
fcomin, en hættir við það af til-
litssemi við mig.... hvers vegna
við Norman hefðum verið vinir.
Þú hefðir efldkd þurft að vera
hrædd við að spyrja. Ég hef
sjátfur spurt mig þedrrar spum-
ingar hundrað sinnum á síðustu
tuttugu árum, pg svarið hefur
alltaf verið hdð samá. Það var
einmdtt vegna þessa sama eigin-
leika og aflaði honum óvina....
lífslfjörsins. Ég er áhorfandi að
lífinu, Pat, og þar sem Nor-
man var, var ævinflega líf. Nor-
man kom til mín að leita ráða,
en hann var eldurihn semvermdi
hendur mínar.
Hann þagnaði aLlt í einu, og
hún hugsaði með sér, að það
þyrfti slfkan sorgaratburð til að
hann gæti opnað hug sinn. Hann
var fámálli dágsdaglega; eins og
hann sjálfur sagði varhannmað-
ur sem horfði á án þess að
bflanda sér í málin. 1 þessu
siutta samtafli hafði hann sýnt
meira af sínum innra manni en
í öfll þau ár sem þau höfðu
unnið saman. Hún lét hann taila
áfram, því að hún vissi að hgnn
þurfti þess með.
— Líf gesnum annan mann..
ég hef ásakað siáDflan mig um
það, en ég sá líka að eldurinn
lætur eftir sig brunafar, og það
gerði Norman líka. Ég spyr þig,
Pat, hvemig getur leynilöigrealu-
þjónn. án þess að hafa nokkurt
einasta sönnunsrgasn, vaflið úr
tilefni tifl morðs, úr þvi úrvali
sem hflýtur að vera um að ræða,
begar höfð eru í huga eyðilögð
líf úr fortíð Nórmans?
— Konan í húsdnu? spurði
hún varfæmislega. .
— Það bedð ailltaf eir.hver
kvenmaður eftir Norman. Það
héfur eoga þýðingu.
— En þótt hún hafi ekfci myrt
hann, þá getur verið að hún
KROSSGÁTAN
SKOTTA
Lárétt: 1 bedn, 5 farsældar, 7
mynni, 9 fluigl, 11 rifti, 13 sLæm,
14 eldstæða, 16 snjókoma, 17
naut, 19 skyggnist.
Lóðrétt: 1 gluggar, 2 athuga,
3 iflflgjöm, 4 tjón, 6 stódhýsd,
8 gyflta, 10 #djásteinn, 12 daun,
15 komi, 18 öfug röð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 einráð, 5 óar, 7 mátt,
8 st, 9 tasfca, 11 nr, 13 rjóð, 14
nám, 16 asnanna.
Lóðrétt: 1 emvanna, 2 nótt, 3
ratar, 4 ár, 6 staðfla, 8 skó, 10
sjón, 12 rás, 15 mn.
*
Plaslmo
ÞAKRENNUR OG NIÐURFALLSPÍPUR
RYDGAR EKKI
ÞOLIR SELTU OG SÓT,
ÞARF ALDREI AÐ MÁLA
MarsTradingCompanyhf
IAUGAVEG 103 — SÍMI 17373
VG-RAUÐKÁL - UNDKA GOTT
ff) King F«»lute» Syndicate. Ine., 1966. WorlJ TÍttil^rewvgj^
Við höfum engan sjens héma. Nema að þú f&rir á stúfana qg
reynir að finna einhvem strák sem þú þeflddr....
FÍFA auglýsir
Ódýrar gallabuxur, molskinnsbuxur, terylene-
buxur, stretchbuxur, úlpur og peysur. — Regn-
fatnaður á börn og fullorðna.
Verzlunin FÍFA
LAUGAVEGI 99 —
(inngangur frá Snorrabraut).
BÍLUNN
Gerið við bíla ykkar sjálf
,Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga.
BÍLAÞJÓNDSTAN
Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145.
Látið stilla bílinn
Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu
Skiptum um kerti. platínur, ljósasamlokur.
— Örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN OG STILLING
Skúlagötu 32. sími 13100.
Hemlaviðgerðir
• Rennum bremsuskálar.
• Slípum bremsudælur.
• Límum á b^emsuborða.
Hemlastilling hf.
Súðarvogi 14 — Sími 30135.
Smurstöðin Sœtúni 4
Seljum allar tegundir smuroliu. Við smyrj-
um bílinn vel. — Opið til kl. 20 á föstudög-
um. Pantið tíma. — Sími 16227.
Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500