Þjóðviljinn - 11.05.1968, Qupperneq 12
Fara knatt-
spyrnudémarar
í verkfall á
morgun?
Alvarleg deila er risin
upp milli knattspymufor-
ustunnar í Reykjavík (KRR
KSl) og Knattspymudóm-
arafélags Reykjavíkur. Get-
ur farið svo ef deilan leys-
ist ekki í dag, að knatt-
spyrnudómarar sjái sér ekki
fært að starfa við þá leiki
sem fram eiga að fara á
morgun, sunnudag, en j>á
eiga KR og Þróttur og Val-
ur og Fram að leika í R-
víkurmótinu.
Deila þessi á sér langan
aðdraganda og litur út fyr-
ir að vera nokkuð torleyst.
Málavextir eru í aðalatrið-
um þeir, að KRR hefur tiil-
kynnt KDR skriflega, að
það 'hyggist lækka mjög
veru'lega greiðslur til KDR
fyrir þá leiki sem meðlimir
félagsins daama, en eins og
kunnu-gt er fá knattspymu-
dómaramir eikkert fyrir
störf sín. Auik þess vill
KRR setja strangari tak-
markarair fyrir útgáfu á
boðslkorfum, bæðd alimennt
og einnig til knattspymu-
dómara. KDR hefur mót-
mæXt þessum fyrirætlunum
KRR hvað meðlimd félags-
ins snertir og leggst ein-
dregið á móti lækkura á
gredðslum til félagsins. Fé-
lagið þurfS fé ,til starfsemi
siinnar, en félagið rekur all-
mikla fræðslustarfsemi inn-
an sinna vébanda. Því hefur
KDR nú sett fram kröfur
við KRR, að það skerði í
eragu greiðslur til KDR og
fríðindi knattspymudómara
og hefur jafinfraimt fyrir-
sfcipað mieðlimur sínum að
dæma ekki leiki fyrr en
deiluimábð sé leyst og saimn-
iragar tekizt. Hyggst félaigið
beita jÆ'im með'limum sín-
um hörðu sem gerast brot-
legir við þessa samlþykikt, I
dag er þessi deila á daig-
sikrá á fiundi KDR og geta
knáttspyrrauunnendur ekki
amnars vænzt, en að dieiilu-
aðilum takist f dag að
komast að samkomu'lagi
svo að fcnattspymuleifcir
næstu daga geti fariíj fraim.
Fundur Knattspymudóm-
arafélagsiras verður í dag
kX. 3 í Tjamarbúð uppi, og
væntir féiagsstjómin þess
að sem filestir félagsméran
mæfci á fund'inum.
Dýrasta breytingin sem nú er unnið að við gatna kerfi borgarinnar er breikkun Hverfisgötu við
Hlemmtorg og þær breytingar sem þar cru nauðsynlegar vegna hægri umferðar. Þessar fram-
kvæmdir eru taldar kosta um tvær milj. kr. Myndin sýnir hvernig þar var umhorfs í gær, on
ætlað er að verkinu verði lokið fyrir H-dag. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.).
1050 umferðarmerki í Rvk.
verða flutt fyrir H-daginn
Daugardagur 11. mai 1968 — 33. árgan.gur 94. tölublað.
Almennar tryggingar
eiga 25 ára a fmæii
Það hefur varla farið fram-
hjá borgarbúum, að þessa dag-
ana er unnið að framkvæmdum
í gatnagerð víða í borginni,
breytingar á gatnamótum
vegna hægri umferðarinnar,
merking akbrauta, og einnig er
verið að leggja nýtt malbikslag
á ýmsar miklar umferðargötur.
Gatnamálastjóri In.gi Ú. Magn-
ússon bauð blaðamönnum í gær
í ökuferð um borgina og út-
skýrðu hann og Guttormur Þor-
mar, yfirverkfræðingur umferð-
ardeildar, þessar framkvæmdir.
Einnig vedtti Pétur Sveinbjam-
arson, forstöðumaður Fræðsiu-
skrifstofu umferðamefridiar, ýms-
ar upplýsingar varðandi um-
ferð um borgina eftir að hægri
umferð er komin á.
Nauðsynlegt er að gera breyt-
ingar á 26 gatnamótum, flestar
smávægilegar, Helzta breyting-
in er brei'kkun Hverfisgötu á
kaflanurh frá Snorrabraut að
Þverholti, og mun sú fram-
kvæmd kosta um 2 milj. kr. Á
H-daginn verða tekin í notkun
ný umferðarljós á sex gatoamót-
um og verða þá umferðarljós
á alls 16 gatnamótum í borg-
innd. Breyta þairf öllum eldri
umferðaril j ósum.
Nú eru um 1990 umferðar-
merki í Reykjavík og þarf að
flytjia 1050 þeirra og taka nið-
ur 50. Þá verða sett upp 21(1
ný umferðarmerki. Stefrat er að
því að fluitoinigi allra merkj-
anna verði lokið fyrir H-dag,
og munu 35 tveggja marana
viranuflokkar starfa að því að-
..............■ ■ .................................................... ........... ............. ............. .........................- -.....................................................
í dag eru liðin 25 ár síðan
Almennar tryggingar hf. voru
stofnaðar. Starfisfólk fyrirtækisins
í Reykjavík er nú um 40 auk
starfsfólks á . umboðsskrifstofum.
Félagið rekur einnig sjálfstæðar
skrifstofur á Aknreyri, Hafnar-
firði og Selfossi og hefur um-
boðsmenn um land allt.
Br félagið var sitofnað var
hlutafé þess áfcveðið kr. 1.250.000
en hefur verlð hækfcað í kr.
5.625.000. Skrifsitofa fólaigsins vair
fyrst í stað í Ausitursitræiti 10 A
og var þar aðaXsfcrfifisitofa félags-
ins þar tál 1960 að fllutt var í eig-
ið húsraæði að Pósithússtoætó 9.
Við sibofnun fólagsins var sam-
ið um endurtoyggiragar hjá Alli-
ance Assuirance Co. Ltd. og
Sterfirag Offices Ltd., báðum ■ í
London og 'hafa þessir aðilar séð
um endunfcrygiaingar félagsins.
Árið 1944 tók félagið að sér
brumaitrygginigar allira fasteiigna í
lögsagraairumdiaami1 Reyfcjavíkur
pg , hafði þasr með höndum bar
til Húsatoyggiragar Reykjavíkur
voru sitofnaðar.
Stairfsemi félagsins hefiuir auk-
izt jafnit og þótt og námu heild-
ariðgjöld féiagsins árið 1967 tæp-
um 100.000.000 lto. en alls hafa
iðgjöld félagsdns frá byrjun num-
ið um 700.000.000 br. en greidd
tjón á saima tíma um 500.000.000.
Núveraradi stjóm félagsins
sfcipa Carf Olsen, aðalræðismað-
ur sem verið hefur stjómarfor-
maður frá sitofnun félagsdns og
meðstjómendur eru Gunnar Ein-
arsson, prentsimiðj ustj óri, Jónas
Hvamniberg, fcaupimeður, Kristján
Siggeirssora, kauprraaður og Guð-
mumdur Péturssom, hri.
Kurt Zier lætur nú afstjórn
Myndlista- oghandíðaskólúns
Gatnamálastjóri, yfirverkfræðingur og forstöðumaður fraíðsluskrif-
stofu sýna blaðamönnum þær breytingar sem unnið er að við
gatnamót Mik'lubrautar og Lönguhlíðar. H-nefndin ber allan kostn-
að af þessum framkvæmdum, og er áætlað að hann verði um 430
þúsund krónur. — (Ljósm. Þjóðv. Hj. G.).
Nýjung í íslenzkri bankastarfsemi:
jr r
Utvegsbenki Islands
gefur út ferðatékka
tftvegsbankinn kynnti frétta-
mönnum í gær nýmæfli í banka-
starfsemi hér á landi sem bank-
inn er að taka upp en það er út-
gáfa 'íslenzkra ferðatékka. Tékkar
þessir eru eins og nafn þeirra
bendir til ætlaðir til noíkunar á
ferðalögum innanlands til þess,
að menn þurfi ekki að bera á
sér stórar f járhæðir í reiðufé, en
eins og alkunnugt er eru aflmenn-
ar tékkávísanir hvergi nærri eins
öruggur gjaldmiðill og skyldi og
oft miklir erfiðleikar á að selja
þá úti nm iand. Eru ísflenzku
ferðatékkamir jafnt ætlaðir ís-
lenzkum sem erlendum ferða-
mönnum hér á landi.
Ferðatékkarnir sem Útvegs-
bainlkiran hefur látóð geria eru í
tvedm stæröuim, 1000 króna og
500 fcróna og er hægt að fá keypt
eins mifcið af þeim hjá bankan-
um edns og ihverjum hentar. Þedr
eru seldir í barilkanum gegn sifcað-
greðislu við móttöku og þarf því
ebki að óttast, að þeir séu iirtn-
stæðulausir og einsfcis verðdr
pappírar. Hefst saila ferðatéfck-
anna hér 1 aðaflbanfcanum n. k.
mánudag en í útibúum úti á
landi síðar í naastu vifcu.
Frágangur ferðaitékfcanna er
þannig — eftir' beztu erfendum
fyrirmyndum — að nær því úti-
lokað er að faflsa þá. Hver mað-
ur skrifar nafn sitt eigin hendi
á flerðatékfcann, að bankastarfs-
manni áhorflandi þegar hann tek-
ur við honum í bankanum —
gegn staðgreiðslu, eins og áður
segir. Hann sfcrifar í -anraað sdnn
nafln ■sitt á -tékfcawn í viðurviöt
viðtsðcanda, þegar hann framsel-
ur hann. Viðltafcandi gengur úr
stouigga um, að þar sé um sörnu
1 undirskrift að ræða. Ferðaitékfc-
amir eru síðan innleystór við-
Framhald á 7. síðu.
foraraófct H-dagsiins 26. maí n.ik.
Etoistefmuafcstur verður víðt
ast óþreyttur frá því sem nú
er og verður aðeins snúið við
á BrávaJlagötu og húsagötum
Miklubrautar, Laugarmesvegar
og Kleppsvegar. Þá verður tek-
imm upp eimstefnuaikstur á
Hverfisgötu frá Kailkofmsyegi að
Ingólfsstræti.
Öllum sfcábifreiðastæðum verð-
ur breytt til samræmis við
hægri umferð, nema þeim sem
liggja við umferðariitlar húsa-
götur. Þarf þá að breyta garag-
stétfcairkömtum við endia stæð-
amma, aifmá gamfla mátoim'gu og
mála nýjar afmörkuraariímur.
Um áramót voru 435 stöðu-
mselar í Reykjavík og verður
raauðsjmlegt að flytfla um 120
Fér an þess að
borga — fannst
1 fyrradag strauk útlendingur
frá Hóteil Vík ám þess að gredða
fyrir herþergi sitt og hrimigdi
starflsfólk hóteflsins þá á lögregl-
una. Faran hún mammdnn á Aust-
urvelli þar sem hamm getok með
ferðatösku fluflla af 10 fcróna pen-
imguim. Var í lfyrstu álitið grun-
samlegt hverki miilklla pemimga
hanm var með í töstounni en ’hamn
gat siýrat kvittum flrá 'bamika þar
sem hamm hafði Skdpt seðlum fyr-
ir 10 toróna pendnga.
Þar eð maðuirimm fliafðd eragan
samastað var hanm hýstur í Síðu-
múla yfir nóttina.
þeirra vegna umiferðarþreytimg-
arimmar, aðallega við gatoamót
og þar sem J>arf að rýma vegna
biðstöðva strætisvagná.
Þasr víðtæku framkvæmddr við
Framhald á 7. síðu.
í dag kl. fljögur verður opnuð
í húsafcynmum Myndflista- og
hamdíðaisikólams hefðfl>umdi.n sým-
jng á verkum nememda og verð-
ur húm opim fcl. 3-10 tdl mið-
vifcudags.
Um leið vierðuir þess getið, að
nú lætur Kurf Zier af sfcörfum
skólastjóra, era hanm hefur sitarf-
að við hamin í 17 ár aflfls.-T-, stofln-
aði hanm ásaimt Lúðvig Guð-
mundssyni fyrir 28 áirum og
srieri aftur frá heimailamidi sinu
árið 1961 tdfl að taflca við sfcóla-
stjórm.
Sýnimgin er fjölbreytt og á-
huigaverð. Basðd goflur húrn dá-
góða hugmynd um meginstofnu
skójabs: að veita nemendum
breiðan, trausfcan grumdvöflifl í lást-
menmtom, leggja áherzlu á mál-
fræöi listarinmar fmrnur em við
listaverk edmstafcra nomenda. Þá
segir hún og miargt frá þroska
skólains og stöðu í dag: sú er
verija að á hvetrri nemendasýn-
toigu er lögð sérstök áherzfla á
eimhverja sérstaka dedfld stoóllans
og að þessu sinmi ér það aug-
lýsdngadeildlin. Hún er nú fyrst
fullmótuð — og um leið getur
hún sýnt áramigur sem er stað-
festur af aillþjóðflegri vflðurkemm-
imgu fyrir verk nemamda siniraa.
Nánar verður sagt frá sýningu
og skólaslitum í blaðtou á morg-
um.
Iðnaðarmálaráðherra Noregs segir:
Astæðulaust að óttast niður-
boð Norðmanna á fiskverði
Sverre Rostof iðnaðarmálaráð-
herra Noregs hefur dvalizt í op-
inberri heimsókn fliér í nokkra
daga, og ræddi hann við frétta-
menn áður en hann hélt utan í
gaer.
Ráðherramn ræddi mest um þá
reynslu sem Norðmenn hafa
fenigið með aðild sinrni að Efita,
fríverzflunarbandaflaigimu. Kvað
hgmrn þá aðild hafa flýtt fyrir
iðniþróum í Noregi og gert iðn-
fyrirtækjum bemilínds nauðsyn-
legt að l>æta rekstur sinin till að
stamdast samlkeppmd á hieims-
rraairtoaðnum. Bkfci vildd hamn
mikið gera úr hætfcuflegum á-
hrifuim af erfendu fjármagmi í
Noregi, en kvað þó nauðsyralegt
að vera véfl á verði í þeim efm-
um.
Ráðh-erranm sagði að aðifld ís-
lamds að Bfta yrði flaignaðareflnd,
og mymdu Isflendinigar áreiðan-
lega njóta góðs af þeirri aðild
eins og aðrir. Norðmenn ætóu
við sörnu vandamáfl að gllíma og
ísflemdingar vegraa rrammfcandi
sjávarafla og læfckun afurða-
verðs. í Noregd vasrf iðnaðurinn
hins vegar tdl ]>ess færari en hér
á Isflandi að tak^ á sdg nofckrar
byrðar vegna sflfkra áfaflfla í sjáv-
arútveginum.
Ráðherrann taldi fráleitt að
íslendiragar þyrftu að óttast nið-
urboð Norðmamna á fáskmark-
aðnum. Það væri í hæsta máta
óskymsamfleg stefna, og samieig-
dnlegt viöfamgseflnd þjóðanna
væri að finna mýja maiikaði.
Að loíkum lét ráðherrainm í ljós
ánægju sína mieð komuna tifl ís- ' hrærðust í fiskin.um í þessu 5
lands, og einlbum viæiri heim- 1 þúsuinid rnainna bædarfélagi
H-skrifstofa
opnuð í Gúttó
I dag verður opnuð í Góð-
tcmplarahúsinu fræðslu- og upp-
lýsingaskrifstofa umferðamefnd-
ar Reykjavíkurborgar og Iögregfl-
unnar. v
Þar verður opið daglega Wutok-
an 14.00-22.00 tifl. 25. þessa mán-
aðar og munu tvedr lögreglu-
þjónar svara þar spumdnigum og
leiðfl>eina fófltoi. Á storifstoflummi
hefur verið komið upp ýmisum
sýndngargripum, og mun þar
vaflailaust vekja mesta atihygli
bílabrautir sem gestir geta feng-
ið að spreyt^ sig á að stjöma
raflkraúnum bílum á hraðbraut,
'Megin hlutverk skriflstofunnar
er þó að svara spumiragum fólks
um umferðarmá! og getor fólk
eimnig hringt í síma skrifsrtof-
umnar 83320 til að leita upplýs-
inga.
Sverre Rostof
sófcrain til Vestmanniaeyja efltir-
mdinn'ifleg. Hiefði venið lærdóms-
rífct að sjá hve aflldr ldfðu og
(