Þjóðviljinn - 07.06.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.06.1968, Blaðsíða 8
/ 3 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 7. júm' 1968. SALTVIK SALTVIK OPNAR NÆSTKOMANDI LALGARDAG. Um kvöldið leika hinir vinsæln FLOWERS RÍÓ TRÍÓ skemmtir ► Dansað frá kl. 9—2. Löfdn ykkar leikin háða dasrana. Á laug’ardag og sunnudag er aðstaða til ýmisákonar skemmtana og leikja. Aldurstakmark 16 ára. Veitingasala á staðnum. ÖLVyN BÖNNUÐ. Verð aðgöngumiða kr. 190.00. SætaféTðir verða frá Umferðarmið9töðinni sem hér segir: Laugardag kl. 2. 4 dg 6 í bæinn sunnudag eftir hádegi og einnig að loknum dansleik á laugar- dagskvöld. Næg tjaldstæði. Dveljum í Saltvik um helgina. SALTVÍK Auglýsing um fyrirframgreiðslu opinberra gjalda í Reykjavík Fimmti og síðasti gjalddagi fyrirframgreiðslu op- inWrra gjalda 1968, var 1. júní s.l. og á nú hver gjaldandi að hafa greitt fjárhseð, sem svarar helm- ingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð 1967. Lögtök eru hafin til tryggingar vangoldnum fyr- irframgreiðslum. Sérstök athygli er vakin á því. að g'jaldandi fær því aðeins útsvarsfrádrátt árið 1969. að full skil fyrirframgneiðslu hafi verið gerð á yfirstandandi ári. Þeir gjaldendur, sem telja sig eiga rétt til lækk- unar á fyrirframgreiðslu samkv. ákvaéðum 1. gr. rgl. nr. 95/1962 um sameiffinlega innheimtu opin- bérra gjalda. þurfa áð senda um það skriflega um- sókn til Skattstofunnar. Reykjavík, 5. júní 1968. Gjaldlieimtustjórinn. TERYLENEBUXUR peysur, gallabuxur og regnfatnaðxnr í úrvali. Athugið okkar lága verð — PÓSTSENDUM. Ó. L. Laugavegi 71 Sími 20141. Síminn er 17500 Þjóðviljinn 11,10 Lög uniga fólkBÍns (endur- tekinn bátfcur). 13.15 Lesin (jágsferá næstuviku. 13.30 Við Vinnuna: Tónleikar. lí,30 Við sern heima sátjúm. öm Snorrason les síóari hluta sögunnar „Minnimátfcarkennd- in í Sippó" eftir P. G. Wode- house. 15,00 Miödegisútvarp. Connie Francis. Faur Freshmen og Barbra Streissand syngja Frankie Yancovic, Victor Silv- e$ter og Charlie Steinmann stjóma flutningi á lagasyrp- um. 16.15 Veðurfregnir. — fslenzk tónlist. a) Sönigiög eftir Þór- arin Guðmundsson. Blandað- ur kór syngur sjö lög og Tryggvi Tryggvason og félag- ar hans tvö: Ivar Helgason syngur einsöng i einu laginu. b) Orgellög eftir Áskel Snorra- son. Höfundur leikur. c) Til- brigði uim frumsamið rimna- lag eftir Áma Bjömsson. Sin- fóníuhljómsveit Islands leik- ur; Olav Kielland stjómar. 17,00 Fréttir* — Klassísk' tón- list, Clifford Curzon leikur Píanósónöfu i f-móll op. 5 eftir Brahms. 17,45 Lestrarstund fyrir litlu bömin. 18,00 Þjóðlög. 19.30 Efst á baugi. Tómas Karls- son og Bjöm Jóhannsson tala um erlend málefni. 20,00 Italskar aríur: Maria Call- as. og Frameo Corelli synigja arfur úr „I puritani^ ©ftir Bellini og úr „Rígólettó", „Valdi öriaganna" og .,H trovatore“ eftir Verdi. 20,20 Sumarvaka. a) Jón Óskar rithöfundur les nýja sögu: „Drengurinn minn”. b) Skúli Guðmundsson alpingismaður lcs fruimort kvæði: „Símon og Pétur“. c) Einar Mairkan syngur íslenzk lög.-d) Bald- ur Pálmason les brot úr grein- uryi eftir Halldór Hermanns- son og Richard Beck um misetan Islandsvin, , Willard Fiske. 21.25 „Also sprach Zarathustra’* op 30 etftir R. Strauss. Ffl- harmoníusveit Vínarborgar leikur; Willi Boskovskí .stj. 22.15 Kvöldsagan: „Ævintýri i hatfísmum” eftir Bjöm Rong- en. Stefám Jónsson fyrrum námsstjóri les (9). 22,35 Kaimmertónleikar. a) Div- ertimento ,nr. 3 í G-dúr etftir Haydn. Blásarasveit Lundúna leikur. b) Píanótríó í c-móll op. 66 etftir Mendólssohn. Bea- ux Arts tríóið leiíkur. 23.15 Frétbir f stuttu málL — Dagskrárfok. um á ýmsum gömlum slóð- um Fjalla-Eyvindar og Höllu í óbyggðum. Myndin er gerð af Ósvaldi Knudsen en þul- ur er dr Sigurður Þórarins- 9on. 21.05 Kærasta í hverrj höín. Ballett eftir Fay Wemer. Dansarar: Einar Þorbergs- son. Guðbjörg Björgvinsdótt- ir, Ingibjörg Bjömsdóttir, Kristín Bjamadóttir og Ing- unn Jensdóttir. nemendur úr Listdansskól a Þjóðleikhúss- ins. Tónlistin er eftir Mal- colm Amold. 21.15 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Júlíus Magnússon. q, 22.05 Hljómleikar unga fólks- ins. Leonard Bemstein stjómar Fílharmóníuhl.jóm- sveit New York. fslenzkur texti: Halldór Haraldsson. 23.0n Dagskrárlok. Laugardagur 8. júní 1968, 20.00 Fréttir. 20.25 Lúðrasveitin Svanur leik- ur. Á efnisskrá eru lög f léttum di’ir — Stjómandi er Jón Sigurðsson. 0.40 Pabbi Aðalhlutverk: Teon Ames og Lurene Tuttle fslenzkur texti: Ingi- björg Jónsdóttir. 21.05 Höegmyndir í Flórens.. Skoðaðar eru höggmyndir i vmsum söfnum í borginni Flórens undir- leiðsögn lista- mannsins Annigoni. fslenzk- ur texti: Valtýr Pétursson. 21.3n Ríkisleyndarmálifj, CTop Secret Affair). Bandiarísk kvikmynd frá árinu 1057. Aðalblutverk: Susan Hay- worth og Kirk Douelas. fs- lenzkur texti: Dóra Haf- steinsdóttir. 23.10. Dagskrárlok og miðasölumaðurinn selur miðana á 175 krónur stk., segir hanri að dansleikurinn standi til kl. 2. Urðu þá 'margir mjög gramir, som skiljanlegt er, og teljum við þetta aðalástæðuna fyrir látunum. 6. Við stóðum ekki aðneinu leyti að þessum dansleik, (spil- uðum á káupi) og þáínn tíma sem við spiluðum voru alls engin slagsmál í húsdnu. Það var ekki fyrr on lögreglan fór að reka út, að ólætin hófust og ekki bætti það úr ,sl:ák að ein- hver tók öryggin úr sambandi svo ljóslaust varð um tíma. ofan á þetta bættist að erfitter að komast út úr húsdnu. þar sem aðeins ein lítil hurð er til að ganga út um. 7. Við sögðum ekki eitt ein- asta orð til að æsa fólkið upp, • til óláta, og teljum að ef þessi skrif um dansleikinn hafa ver- ið frá lögreglunni í Sandgerði, þá sé hún einunigis að bera sökinia af sér. , Virðingarfyllst T HLJÓMAR, Gunnar Þórðarson, Engilbert Jensen, Rúnar JúIíusson“. z2 „Æskan" Föstutlagur 7. júní 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Fjallaslóðir. Ferðazt ar með fjallabíl um helztu ör- æfaleiðir landsins, skyggnzt • í maí-júní hefti bamablaðs- ins Æskunnar er m.a. minnzt séra Friðriks Friðrfkssonar, en 25. maí s.l. voru liðin rétt 100 ár frá fæðingu þessa merka og vinssela æskulýðsleiðboga. Annað efni blaðsins er eins og v*ant or mjög fjölbreytt og marg- víslegt og svo mikið að enigirn tök oru á því nð netfna allt hér í stuttri fréttakláusu. / • Athugasemd frá Hljómum • Frá Hljómum hetfur Þjóðvflj- anum borizt etftirtfarandi: „Vegna fréttar í blaðinu af danslaik, sem haldinn var í saimkomuhúsi Sandgerðis 2?6 1968, skal eftiitfarandi tekið fram: 1. Við spiluðum lokalag kl. 02. Eins og venjulega tilkynntum við að dansleik væri lokið. 2. Vorum kilappaðir upp. Fengum leyfi hjá þeáfn aðila, sem hélt dansleikinn að spila eitt aukalag. Þetta hefur skeð á tu,gum dansleikja sem við hötfum sipflað á á undanföimium árum og ekki þófct athugavert 3. Að við höfum stokkið upp á miagnara, fækkað klæðum, eða hagað okkur ósiðlegia, er helber lygi, og óskikjanlegt að lögreglan í Saindgerði skuild höfð fyrir slífcum ósannindum. 4 Þama voru staddir 4 Kig- reglumerm. Ilúsið tefcur f mjesta lagi 150 manns í seeti. En lögregilan lætur það afsfcipta- laust að það er sefct inm 350- 400 mainais, og er það vítavert kæruileysá rögregHunnar að láta sJífcit viðganigiast. 5. Dansileifciurinn var augilý&t- ur um Suðurfand tfl ki. 3,30. Dreif fólk viða að. En um leið SCHWARTZ-WEISS [N0IMP0RT, M0SKVA RÚSSNESKI HJOLBAROINN ENDIST Hafa enzf 70.000 fcm afcstur samkvamt vettorSi atvInnublIsSJðra Fæst Hjá flesfum hjölbarðasölum ð fandlnu Hvergi lægra verO ^ flttí&J TRADING CO. HF, Stórkosflegur fatamarkaður í GÓÐTEMPLARAHÚ SINU. VIÐ RÝMUM FYRIR NÝJUM BIRGÐUM. Karlmannaföt frá kr. 1.390.— Stakir jakkar frá kr. 875,— Molskinnsbuxur ,,, á kr. 398 — Rvkfrakkar karlmanna frá kr. 500,— Drengjaföt frá kr. 995,— Drengjajakkar . , frá kr. 595,— Drengjaföt frá kr. 995,— Molsikinnsbuxur drengja og unglinga ._. á kr. 345.— Kvenkápur, terylene og ull frá kr. 500,— Kvenpeysiur frá kr. 175 — Stretehbuxur frá kr. 550.— Dragt.ir frá kr. 1.500,— Greiðslusloppar ,.,... á kr. 495,— Nylonsloppar á kr. 150,— Dömuregnkápur á kr. 275.— Dömuregnhattar á kr. 75,— Telpnaregnkápur á kr. 190 — Telpnasíðbuxur — lágt verð. Gerið góð kaup á fatamarkaðinum í GT-húsinu. 4 A UGA VEG 3 REYKJAVIIC URVAL ó Laugardalsvellinum I kvöld kl. 8.30. - SiSasti leikur ÞjóSverjanna hér ó landi Tekst úrvalinu að sigra atvinnumennina. ÍBK 1 i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.