Þjóðviljinn - 06.07.1968, Blaðsíða 3
Laugardaigor 6. Júlí 1968 — "ÞJÖÐ/VTLjJTNTsI — SÍDA J
Loftárásirnar á N-Vietnam
hafa verið nær tvöfaldaðar
Nær hvert hús hefur verið jafnað við jörðu í þrem
syðstu fylkjunum, segir Peter Weiss í Stokkhólmi
STOKKHÓLMI 5/7 — Þegar Johnson forseti boðaði tak-
mörkun loftárása á Norður-Vietnam 31. marz, var það ætl-
un hans að sýna friðarvilja sinn í verki, en í rauninni hafa
loftárásimar verið magnaðar stórum siðan, sagði þýzk-
saenski rithöfundurinn Peter Weiss í Stokkhólmi í dag, en
hann er nýkominn frá Norður-Vietnam,
Kiesinger vitni í réttar-
höldum vegna stríðsglæpa
Weiss eem var sex vikur í
Vietnam á vegum Russell-dóm-
stólsins sikýrði blaðamönnum
frá þvi að í marzmánuði hefðu
verið gerðar 2.500 lofbáráisir á
Norður-Vietnam, ein í maí var
fjöldi loftárásanna 4.700 og voru
þaer allar gerðar á þrjú syðstu
fylki landsins. LöDtárásirnar hafa
þainnig vérið magnaðar um nærri
því helmimg og bitna nú á mikiliu
minna svæði sem hefur verið
þvi harðara leikið.
— 1 þessum þremur fylkjum
er hver einasta bygging sem
einhver veigur er í að öllu eða
einhverju leyti í rúst. En árás-
armönnunum hefur efcki orðið
úr ætlun sinni, að brjóta á bak
aftur baráttuiþrek íbúanna, sagði
Weiss. Þvert á móti heldur end-
urreisnarstarfið áfram jafnt og
þétt og mikilsverðum árangri
hefur einnig verið náð á síðasta
ári í félags- og menningarmál-
um.
Kona Weiss, listmálarinn Gun-
illa Palmstiema, ræddi einnig
við blaðamennina, en hún var
með manni sínum í Vietnam.
— Tii skamms t.íma varð viet-
nsmska konan að hlíta þremur
boðorðuim: hlýða föður sínum,
eiginmanni sínum ovg elzta syni.
Nú stendur hún jafnfætis karl-
manninum og heifur reyndar
tekið við fjölmörgum mi'kilvæg-
um störfum sem hans voru áður.
— Nú eru það konurnar sem
stjóma upps'kerunni og fjöldi
kvenna vinnur við iðnað, verzlun
og að læknisstörfum. Fimm
könur eiga sæti í ríkisstjóm
Norður-Vietnams, sagði Gunilla
Pnlrrnstiema.
Ekfecrt sjúkrahús eftir
Þau hjón höfðu meðan þau
dvöldust í Vietnam komið í mörg
sjúkrahús eða réttara sagt það
sem áður voi-u sjúkrahús. Af
þeim spítölum sem reistir hafa
verið síðan 1954 stendur eniginn
eftir uppi. Þess vegna hefur orð'-
ið að flytja aila sjúklinga í neð-
anjarðarbyngi þar sem starf-
skilyrði eru að sjálfsögðu mjög
ertið. en aðhlvnning sjúkiinganna
er þó framar öllum vonum.
í*au hjón munu í næstu viku
birta skýrslur um ferð. sína til
Norður-Vietnams í Frakklandi
og 'býzkalandi og innan skamms
mun koma út bráðabirgðaskýrsla
ífrá þeim í Svfþjóð.
Enn eitt áfallið
fyrir H. Wilson
LONDON 5/7 — Harold Wilson
varð fyrir enn einu áfallinu í
gær þegar einn helzti áhrifamað-
ur í brezkri verklýðshreyfingu,
Riebard Briginshaw, formaður
prentarasam'bandsins, tilkynnti
að hann hefði sagt sig úr Verká-
manniaflokknum í mótmælaskyni
við sfefou ríkisstjómarinnar í
launamálum verklýðsins. Brigin-
shaw segir í úrsagnarbréfi sínu
að rjkisstjóm Wilsons hafi virt
að vettuigi svo margar ályktanir
síðasta flokksþings að hann telji
sér ekki fært að vera lenigur í
flokknum.
30.000 ára gamall hestur
fannst frystur og heill
MOSKVU 5/7 — Gullleitarmenn
í Síberíu fundu nýlega í J'gkiitsk-
héraði 30.000 ára gamlan hest,
frosinn og nær alveg í heilu lagi.
Hesturinn hefur verið fluttur á
náttúmgripasafnið í Lemngrad
og er þar geymdur í frystiklefa.
Ætlar sagan
frá Dallas að
gerast aftur?
CIUDAD JUAREZ 5/7 — Ung-
ur piltur sem hélt því fram að
hann vissi af samsæri um að
ráða Robert Kennedy af dögum
fannst í gærkvöld hengdur í
fangelsisklefa þeim sem hann
hefur verið í síðan 17. júní, —
og mönnum er nú spum hvort
enn ætli að fara eins og éftir
morðið á John F. Kenncdy að
tugir manna sem á einhvern hátt
voru við það riðnir láti lífið á
vofeiflegan hátt.
Umglingurinn, 17 ára gamall
piltur að nafni Crispin Curiel
Gonzalez var handtekinn 17. júní
í Ciudad Juarez í Mexíkó þegar
fundizt hafði dagtoók hants þar
sem sagt var frá samsæri um að
rrfyrða Robert Kennedy..Dagbók-
in fannst á götu úti og var af-
hent lögregluhni. Af dagbókinni
mátti ráða að Gonzalez hefðd
þekkt morðingja' Kennedys, Sir-
han Sirhan ag m. a. hitt hann
í Los Angeles nokkrum dögum
fyrir morðið.
FBI: Engin sönnun
Erindrekar sambandsilögregl-
unnar FBI komu til Ciudad Jua-
rez t>g yfirheyrðu piltinn en
sögðu .í siðustu viku að beir
hefðu eniga sönnun fengið fyrir
þvf að hann hefði verið i nokkr-
um tengslum við Sirban. Engu
að síður var piltimim haldið
áfram i fangelsi að sögn til \geð-
rannsóknar þar til í gær að hann
fannst hewrdur. Skýring lög-
reglunnar á daiuða hans er sú
að hann hafi framið sjáifsmorð
vegna þess að enginn vildi trúa
því að hann væri við morðið á
Kennedy riðinn.
BONN 5/7 — í gær kom það fyr-
ir í fyrsta sinn að kanzlari Vest-
ur-Þýzkalands var kvaddur til að
bera vibná í refsimáli.
Verjendur manns að mafni
Fritz Gerhardt von Hahn, sem er
j ákærður fyrir að hafa átt hlut-
deild í morðum á um 11.000 gyð-
ingum frá Eystrasaltslöndunum,
hö'fðu krafizt þess að Kuirt Georg
Kiesinger kanzlari yrði látinn
bera vitni fyrir réttinum og rnun
krafa þeirra byggjast á því að
. skjólstæðingur þeirra geti ekki
verið sekari en Kiesinger sem
gegndi háum embættum í stjóm-
artíð nazistá.
Vissi ekki, man ekki
Kiesinger bar fyrir réttinum að
hann hefði ekki haft meiri vitn-
eskju um örlög gj'ðin.ga en hver
annar þýzkur þegn á þeim árum.
Hann kvaðst þó hafa haft hugboð
um það þegar á st.ríðið leið að
ekki væri allt með felldu, en
I enga vissu hefði hann haft fyrir
þeim grun sínum. Verjendur von
Hahns halda þvi fram að Kies-
inger ha.fi vegna stöðu sinnar
verið vel kúnnugf um frásagnir
útvairpsstöðva B'andamianna um
morðin á gj'ðingun.um, en hann
og starfsbræður hans í áróðurs-
deild utanrikisráðuneytisins hefðu
lát.ið þau boð gang.a til manna
eins og skjólstæðings þeirra. að
enginn fótur væri fyrir þeim frá-
sögnum. Von Hahn hefði því ekki
haft huigmynd um hver örlög
biðu gyðinganna sem fluttir voru
nauðugir frá Eystrasaltslöndun-
um í úi.rýmingarbúðimar. Kies-
iniger kvaðst ekki muna að hann
hefði haft neinar spumir af slik-
um útvarpsfrásögnum.
Samtímis því sem Kiesin.ger
^bar vit.ni fyrir réttinum í Bonn
var haldinn fundur með erlend-
um blaðamönnum í Austur-Berl-
Kiesinger — slæmt minrii
ín og þar lögð fram frekari gögn
til sönnunar því að hann hefði
ekki einun.gis vibað um glæpa-
verk nazista, heldur bekið beinan
þátt í þeim sjálíur.
Korstnojnær
viss um sigur
MOSKVU 5/7 — Viktar Korsf-
noj má nú heita naer viss um
sigur í ednvígi sínu við Mihaíl
Tal en Korstnoj sigraði í 5. ©in-
vigisskákinni í gasr og hefúr þá
3’A vinning móti 1V? vinningi
Tals þegar einvigið er hálfnað.
Hann þarf þvi aðeins, að fá tvo
vinninga úr þeim fimm sfcák-
um sem eftir eru til að sigrn
og tryggja sér rétt til að keppa
við sigurvegarann í einvi'gi þedrra
Benbs Larsens' ög Bnris Spasskí.
Sigurvegarinn í því einn'gi mun
eiga kost á að komast í úrslita-
einvigið um heimsmei'staratitil-
inn.
„Ofn sem hermenn eru steiktir i“ — herstöðin við Khe Sanh.
Her USA á í vök að
verjast í Khe Sanh
SAIGON 5/7 — Bandarísku liermennirnir sem vinna að því
að jafna við jörðu hina miklu herstöð við Khe Sawh eiga
mjög í vök að verjast. Látlausar árásir hafa verið gerðar á
herstöðina að undanförnu og var ein sú harðasta gerð í nótt.
Lengst af voru í herstöðdnni við
Khe'Sanh um 6.00(1 landgöngulið-
ar (ur bandiaríska flotanum og var
lagt mikið kapp á að halda stöð-
inni, þrátt fyrir margra vikria
umsátur Vietmamia. Westmore-
land hershöfðingi sem var yfir-
maðu.r alls herafla Ba'ndarikj-
anna í Suður-Viebn.am en hefur
nú látið af því starfi taldi her-
stöðina svo mikilvæga að hana
yrði að verja hvað sem það kost-
aði, Johnson forseti féllst á þá
skoðún hans og fyrirskipaði að
herstöðin skyldi varin með öllum
ráðum. en áður en h.ann gaf út
þá fyrirskipun krafðist hann og
fékk skriflega yfirlýsingu frá
bandaríska herforinigjaráðinu að
hæigt væri að verja han.a — og
muij það vera eins dæmi.
Bandaríkjamenn lögðu slíkt of-
urkapp á að halda Khe Sanh
stöðinni að þeir létu sprengju-
þotur sín'ar varpa 100.00(1, lestum
af sprengjum í næsta nágrenni
hennar og er þar nú gígur við
gig-
Engu að síður var ákveðlið
í síðustu viku að bandaríski her-
imn skyldi yfirgefa Khe Sanh, þó
ekki fyrr en öll mannvirki þar
hefðu verið eyðilögð, allt flutt
þaðan burt sem bjargað yrði, en
öðru gr'andiað. Að þessu hnfa
banda.rísku hérmennirnir siðnn
unnið baki brotnu og við mjög
erfið skilyrði — nær látlausar
sprengjuárásir Vietnamia á hverri
nóbtu og eftir því sem verki
hermannann.a hefur miðað áfram
hefur orðið minna um afdrep fyr-
ir þá gegn sprengjuhr'íðinni.
Útvarpsstöð Þjóðfrelsisfylking-
arinnar kallar herstöðima við
Khe Sanh „ofn sem hermenn eru
steiktir í“ og „fangelsi fyrir
Bandaríkja,menn“.
Þúsundir stúdenta berjast
við her og lögreglu í Rio
RIO DE JANEIRO 5/7 — Her-
memn með* alvæpni komu lög-
reglunni í Rio de Janeiro til að-
stoðiar í. gærkvöld en hún átti
fullt i fangi með að verjast um
5.000 s'túdentum sem höfðu safn-
azt saman á aðallgötu borgarinn-
ar.
Herliðið var látið slá hring um
byffginigu land va rnaráðu ncyti s inis
í borffinni, en göngu stúdenta,
sem aðrir moninitamenn, v^rka-
menn og þó nokkrir pre.st.ar tóku
þátt í, laiulk fyrir framan byffg,-
ingu herréttarins sem er í næsta
náigrenni við hús landvamaráðu-
neytisins.
Leiðtogar sbúdenba kröfðust
þess að látnir yrðu þegar í stað
lausir fjórir félagar þeirra sem
baknir voru höndum í síðasta
mánuði og er gefið að sök að
hafa kveikt í einum bíl hersíns.
Móbmælaaðgorðimar í gær
stóðu i hálfan sjöbta tíma, en
undanfarnar vilrur hafa stúdent-
ar í Rio de Janeiro hvað eftir
an.nað staðið fyrir slíkum að-
goi'öum. í göngunni í iær sáust
spjöld með áletrunum éins og
þessum „Sboypið ei nvaldrfsfi órn -
inni“ og „Brjótið heimsvalda-
sinna á bak aftur“. Vígorð gegn
stjórninni voru máluð á ýtmsar
bygginffar, m. a. byggi.nigu
menntamálaráðuneytisins.
19
ÞOKIN
MHLHINGHF