Þjóðviljinn - 13.07.1968, Síða 8

Þjóðviljinn - 13.07.1968, Síða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — 1/aiugardagur 13. júlí 1968. AGATHA CHRISTIE EILIF NÓTT þá að þeir eru giftir þessum leið- indaskjódum sem eru sínöldrandi og pexandi. Nei, þá vil ég heldur vera frjáls. Midhael Rogers sem svipast um í heiminum upp á i eigin spýtur og styttir sér stundir með sætri stelpu þegar honum býður svo við að horfa. Þetta er auðvitað að láta hverjum dogi naegja sína þján- ingu, en það á vel við mig. Líf- ið var skemmtilegt og ég hefði verið hæstánægður ef það hefði haldið þamnig áfram. En ég hefði trúlega verið tilneyddur að lifa lítfinu þrátt fyrir það. Þetta við- horf tilheyrir æskunni. Þegar æskan er liðin hjá ei* hjð skemmtflega ekki lengur skeonmti- legt. Bakvið þetta bjó áreiðanlega alltalf hitt — löntffun eftir ein- hverjum og einhverju ...... En svo að ég haldi áfram þar sem frá var /horfið, þá var gg að aka gömlum manni niður á Rívíer- una. Það var verið að byggja handa honum hús þar. Hann fór _ þangað til að athuga hvemig framkvæmdimar gengju fyrir sig. Santonix var arkitektinn. Ég veit ekki með vissu hverrar þjóðar Ssntonix var. Fyrst hélt ,ég að hann væri Englendingur þótt nafnið á honum væri furðu- legt ag ég hefðí aldrei heyrt það fyrr. En ég held hann hafi ekki verið Englepdingur. Það kæmi mér ekki á óvart þótt hann hefði verið Skamdinavi. Hanm var sjúk- ur maður. Það sá ég undir eins. Hann var ungur og mjög ljós- hærður og magur og með fkringi-'* legt amdlit, sem sýndist einihvem veginn skakkí. Það var eins oiíT helmingamir ættu ekki saman. Hann gat verið mjög harður. í hom að taka við skjólstæðinga sína. Reyndar voru það þeir sem borguðu brúsann og það Hárgreiðslan Hárgreiðslu- og snyrtlstofs Steinu og Dódó Laugav 18. III. hæð (lyíta) Sími 24-6-16. • PERMA * Hárgreiðslu- og snyrtistols Garðsenda 21 SÍMI 33-968 hefði mátt ætla að þeir heifðu hatft töglin og hagldimar og úr- | skurðarvaldið. En það var nú síð- ur en svo. Samtonix hellti sér yfir þá og hamn var alltaf full- komlegai öruggur, um sig og sinn málstað, en það voru þeir hins vega.r ekki. • Og ég man að þessi gamli maður sem ég ók með fór að froðufella ájf ilTsku þegar hann kom á leiðarenda dg sá hvernig Rakimar stóðu. Ég gat ekki kttm- izt hjá þvi að heyra hvað sagt var, • þegar ég stóð álenisdar, þjómustureiðubúinn sem bílstjóri og þúsutnd þjala smiður. Það jaðraði ajltaf við að herra Qon- stantine fengi hjartakast 'eða slaigtilfelli. — Þér hafið ekki gert eins og ég mælti tfyrir, öskraði hann næstum. — Þér hafið sóað of miklum peningum. Alltof miikl- um peningum. Það var alls ekki þatta sem við komum okkxir saman um. Þetta kostar mig meira en ég hafði gert ráð fyr- : ir. | — Það er sSveg rétt hjá yður, I saeði Santonix. — En þatð verð- I ur að fóma peningum. — Það á ekki að fóma þeim. Ég held nú síður. Þér eigið að halda yður við bá upphæð sem ég nefndi í upphafi. Slkiljið þér það? — Þá fáið þér aTls ekki það hús sem hér viljið fa, sagði San- tonix. — Ég veit hvað þér viljið. Húsið sem ég er að byggja, er hús eins og þér, viljið eignant. Ég er alveg sanmfærður um það, og þér eiffið líka eftir að verða það. Verið ekki með bennan millistéttarbúrahátt við mdg. Þér viljið fá gott hús og þép skuluð ,fá það og þér eigið eftir að státa af því við vini yðar og beir eiga eftir að öfunda yður. Ég reisi ekki húis fyrir hvem sem vera skstt, það hef ég áður sagt við yður. Það eru ekki aðeins pen- ingamir sem máli skipta. Þetta hús verður ekki lífet neinu öðm húsi. i- Það verður hræðilegt, hræðilegt. — AlTs ekki. Gaillinm á yðojr er sá, að þér vitið ekiki hvað þér viljið. Eða þamniig komið þér fram að minnsta kosti. En innst imni vitið þér í alvöru hvað þér viljið, en þér skiljið það bara ekki sjálfur. Þér sjáið það ekki nógu ákýrt. En ég ypit það. Ég veit það alltatf. Þér hafið tilfinn- inigu fyrir gæðum. Og gæði sfeul- uð þér fá. Hann sagði oft eitt og annað í likingu við þetta. Og ég stóð hjá og hlustaði. Ég fyrir mitt leyti gat séð að húsið sem verið var að reisa þama inni á milli furu- trjárma með útsýn yfir vatnið, yrði ekki neitt venjulegt hús. Helmingu^nn af því vissi efeki út að vatninu eins og venjan var. Það hafði útsýn inn að landinu, dæld í fjaTlinu, þar sem sfeein i ' -------------------------------- í himininm milli hamrabeltanna. Það var frumlegt og óvamalegt bg mjög hrífandi. Samtonix talaði stundum við mig þegar ég átti frí úr vinnunmi. — Ég byggi bara hús hamda fóliki sem ég kæri mig um að byggja fyrir, sagði hann. — Auðuigu fólki, eða hvað? — Það verður auðvitað áð. vera rffct, amnars gaeti það ekki borgað húsverðið. En það eru ek'ki fyrst og fremst peningamir sem koma í minn hlut, sem ég hef áhuga á. Skjólstæðingar mínir verða sid vera ríkir, því að húsin sem ég byggi 'hljóta að kosta mákið fé. Húsið eitt er ekki naágilegt, skiljið þér. Það verður að vera í réttu umhverfi. Það er alveg eins þýðingarmikið. Það er rétt eims og með r’úbína eða smaragð. Fagur gimsteinm er ekki anmað en feigur gimsteimn. Hann gefur ekikert annað en sjálfan sig. Hann túlkar ekkert, hann hefur hvorki form né gildi fvrr en hann hefur fengið hina réttu umgjörð. Og urngjörð verð- ur að fá fagran eðalstein sem er hemni samboðinn. Umgerðtna tek ég beint úr lamdslaiginu, skiljið þér, þar sern hún lifir sínu sjálfstæða lífi. Hún. hefur engan tilgang fyrr en húsið mitt. er komið eins og tignarfegur eð- alsteinn í ramma hennar. Hamn leit á mte og fór að hlæja. — Skiliið þér betta ek'ki? — Ég held ekki, sagði ég í- hugandi, — pg samt — á eim- hvem hátt — heíd ég að ég geri það...... — Það gefcur vel verið. Hanm fiorfði forvitnislega á mig. Við kornurn aftur á Ríveruma nokkru seinna. Þá var húsið næst- um fuTlgert. Ég ætTa ekiki að reyna að Týsa því, vegna þess að það myndi feira í handaskolum en það var — það var sérstætt — það var stíll yfir því. Svo mikið sá áe þó. Það. var hús sem hægt var að vera hreykinn af, sem gamam var að sýna öð'rum, gamam að honfa á sjáíífur, gaman að eiga heima í ásamt himni réttu. Og einn daginn»sagð'i San- tonix sdlt í einu við mig: — Ég _ gæti . byggt., hús handa yður. Ég veit hvemig hús þér vilduð eiga. Ég hristi höfuþið. — Ég veit það efeki sjálfur, sagði ég hreinskilmislega. — Ksnnski vitið þér það dk'ki. En ég veit það. Svo bætti hann við: — það er verst að þér skut- uð ekki hafa efni á því. — Og það verður aldrei, sagði ,ég. — Þsð s'kuluð þér ekki segja, sagði Santqnix. — Þótt þér séuð fæddur fátæikur, er ekki þar með sogt að þér þurfið ailltaf að vera fátækur. Það er dálítið undar- legt með peninga. Þeir leita stundum þangað sem þörfim er mest fyrir þá. — Ég er ekki nógu slyngur, ,sagði ég. —-t Þér eruð ekki nógu metnaö- argjaim. Metnaöargiþnin er ek'ki vöfcnuð í yður ennþá, en húm er fyrir hendi, það veit ég. — Jæja þá, sagði ég, <— þá kem ég einn»góðan veðurdag, þegar ég er búimn að vekja í mér metnaðiargirnina Og græða nógu mikla peninga og segi: Byggið handa mér hús. Þá andvairpaði hann og saigði: — Ég get ekki beðið .......... Nei, það er óhugsandi að ég geti beðið. Ég á ekki langt eftir. Eitt hús enn — kamnski tvö. Ek'ki meira. Það er óskemmtilegt að deyja ungur ....... en stundum er það öhjákvæmilegt .... En það skiptir svo sem ekki. miklu máli. — Ég verð að flýta mér að vekja metnaðangirnina. - . — Nei, yður líður vel, yður finnst gaman að lifa, breytið ekki h'fslháttum yðar, sagði- Santonix. — Ég gæti það ek'ki þótt ég reyndi. sagði ég. Þá h&lt ég að það væri rétt. Ég kunmi vdl við þénmam lífsmátas ég naut líísins Cg heilsa mín var prýðileg. Ég hef ekið fyrir fjölmarga, sem haifa átt sand af peningum, sem hafa lagt hart að sér og hafa verið með magasár og hiartaveilu og óta.1 margt amnað, vegna þess að þeir þöfðu lagt hart að sér. KROSSGATAN 1 9 2 3 ‘é 6 7 s ■ 10 ■ // /2 ■ /3 ■ 1+ /s Lárétt: 2 dýr, 6 hreinm, 7 vera tekinm, 9 rás, 10 sjó, 11 hrt/ss, 12 á fæti, 13 margt, 14 armur, 15 fimm eins. Lóðrétt: 1 verkfærið, 2 haf, 3 af- hemdi, 4 titill, 5 framferði, 8 fiskur, 9 egna, 11 eldfjaill, 13 mamm, 14 óttast. , V • # Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 vöttur, 5 æru, 7 nóló, 8 gó, 9 andar, 11 um, 13^arfi, 14 lóð, 16 liðugan. Lárétt: 1 vimgull, 2 tæla, 3 tróma, 4 uu, 6 k'S'-,'nn, 8 gaf, 10 dróg, 12 i móti, 15 ðð. SKOTTA <g) Klng F«»»ure« Syndlcate, Inc., 1966. World rlgtiti retervac?. „Látfcu hann velja ...: Spurðu hvort hamm viljj heidur lána okk- ur bílinm eðiai.láta okkur sitja hér og hlusta á bítlaplötur". MAlVSIOIV-rósabón gefur þægUegan flm í stofuna BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á saetum. toppum. hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. aVÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. H LfíNOFLUTNIHGtm F Ármúla 5 — Sími 84-600. T@K® Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. ;ið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. y ’ / - r . ,. . ■ ■ ; BÍLAÞJÖNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn * Önnumst hjóla- ljósa- og mótorstillingu Skiptum um kerti, plgtínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. sími 13100 HemlaViðqerðir . f/ ' • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudælur v • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14 — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 !. ’ v Seljum allar tegundir smuroliu. Bíllirin er smurður fljótt og Vel. — Opið til kl 20 á föstudögpm. Pantfð tíma. — Sími 1622T. Trúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA r

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.