Þjóðviljinn - 20.07.1968, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.07.1968, Blaðsíða 8
* g SÍÐA — ÞJÓÐVILJIKN — Laugardagur 20. júM 1968 AGATHA CHRISTIE: EILIF NÓTT 10 in tffl Frakklartds. Ég hafði lfka fengið nýjar fréttir um Sígauna- ' hagann. Það leit helzt út fyrir Bð hann hefðx verið seldur bak við tjöldin, en það var ekki hægt eð komast að þvi hver kaupand- inn var. Lögfræðiskrifstofa í London hafði séð um viðskiptin. Ég reyndi að afla mér frekari upplýsinga, en bað tókst ekki. Fyrirtækið. lét ekkert uppi um viðskiptavini sína. Ég sneri mér auðvitað ekki til neins af yfir- mönnunum, heldur til eins ritar- ans og 'fékk ósköp óljósar upp- lýsiffltgar. Kaupandinn var mjög ajuðugur viðskiptavinur, sem taldi þetta góða fjárfestingu og eagnin myndi hækka mjög í vearði þegar lóðir í þessum lands- hluta yrðu eftirsóttari undir hús- byggingar. • Það er enfitt að tBá upplýsing- er að gagni þagar fín og ’gróin fyrirtæki eru annars vegar. Allt á . að vera fýllsta trúnaðarmál, rétt eins og um hemaðarleynd- armál væri að ræða. Allir koma fraan fyrir hönd einhvers annars, einhvers sem ekkd má nefna með nafni eða tala um. Ég fylltist gremju og leiða. Ég- ákvað að reyna að hætta að hugsa um allt þetta og fór að heimsækja móður mína. Ég hafði ékki hitt hana mjög lengi. ð Móðir min átti heima í sömu götu og hún hafði búið síðusbu tuttugu árin, götu með sviplaus- um múrsteinshúsum, sæmilega .vinðulegum á að líta, en ger- sr.eyddum stil eða fegurð. Úti- tröppumar voru snyrtilegar hvít- kalkaðar og allt leit nákvæmlega út eins og vanalega. Það var númer 46. Ég hringdi dyrabjöll- unni. Móðir mín kom og opnaði og stóð þama í dyrunum og hoitfði á mig. Hún var sjálfri sér lík. Hávaxin og beinaber, gráa hárið skipt í miðju, varim- ar samanbitnar og augnaráð’ið tortryggnislegt. Hún sýndist hörð eins og steinn. En þegar ég var annars vegar var einhvers stað- ar í henni veikur blettur. Hún sýndi það aldrei, ef hún komst hjá þvi, en ég vissi að hann var Hárgreiðslan Hárgreiðslu., og snyrtistof s Steinu og Dódó Laugav 18. 111 hæð (lyfta) Sími 24-6-16. PERMA Hárgreiðslu- og snyrtistofs Garðsenda 21. SÍMI 33-968 þamna til. Hún hafði aldrei hætt að óska að ég væri öðm visi. en ég var, en óskir hennar myndu aldrei rætast. Milli okkar ríkti eins konar vopnað hlutleysi. — Jæja, það ert þú, sagði hún. — Já, sagðd ég. Hún færði sig til svo að ég kæmijst franjhjá henni og ég gek'k inn í húsið, framhjá stofudyrun- um og inn í eldhúsið. Hún kom á eftir pg stóð og horfði á mig. — Það er lamat um liðið, sagði hún. — Hvað hefurðu haft fyrir stafni? — Ég yppti öxlum. — Eitt og annað. sagði ég. — Eins og vanaJlega? sagði móðir mín. — Eins og vanalega, samsinnti ég. — I hve mörgum stöhfum hef- urðu verið síðan síðast? Ég hugsaði mig um andartak. — Fimm, sagði ég. — ■ Ef þú yrðir nú einhvem tima fullorðinn. — Ég er fullorðinn, sagði ég. — Ég hef sjálfur valið að lifa h'finu á þennan hátt. Og hvemig hefur hér liðið? bætti ég við. — Lika eins og vanalega, sagði móðir mín. — Heilsan góð og allt það? — Ég hef engan tíma til að vera veik, saeði móðdr mín. Svo sagðd hún bamalega: — Hvaða erindi áttu hingað? — Þarf ég að eiga eitthvert sérstakt erindi? — Það er venjan. — Ég skil ekki hváð þú hefur á móti því að ég sjái mig dá- lítið um í heiminum’, sagðd ég. —' Að aka leigubílum þvert. vfir meginilandið. Kaharðu það að sjá sig um í heiminum? — Meðal annars. — Þú kemst ekki lamgt með bað. Ekki etf bú stinpur a(f úr vinnunni með dags fyrirvara, segist vera veikur og lætur far- hegana biargast eins og bezt gengur í einhverjum endemis af- kima. — Hvemig veizt bú hetta? — Það var hringt til mín úr fyrirtækinu. Þein vildu vita hvort ég vissd heimilisfang þitt. — Til hvers vildu þeir það? — Ætli þeir hafi ekki viljað fá þig aftur, sagði móðir mín. — Ég skil svo sem ekki hvers vegna. — Vegna þess að ég er góður bflstjóri Pg viðskiptavinunum lfkar vel við migr sagði ég. — Annsirs gat ég ekkert gert að því þótt ég yrði veikuir. — Ekki veit ég það, sagði móð- ir mín. Hún virtist halda í alvöru að það gæti ág reyndar. — Af hverju léztu þá ekki heyra frá þér þegar þú komst afbur til Englands? — Vegna þess að ég hgfði öðr- um hnöppum að hneppa, sagði ég. Hún lyfti brúnum. — Enn fleiri fráleita" hugmyndir? Hvað hefurðu starfað síðan þá? — Afgreitt benzín. Vélvirki á verkstæði. Skrifstofustarf um trfma. Útkastari á lélegum nætur- klúbb. — Leiðin liggur sem sé niður á við, sagði móðdr mín með eins konar beiskjublandinni ánægju. — Alls ekki, sagði ég. — Allt fellur inn í áætlunina. Áætlun mína. Hún andvairpaði. — Hvað viltu, te eða kaffi? Ég á hvort tveggja. Ég ákvað að biggja kaflfi. Ég er vaxinn upp úr því að drekka te. Við sátum með bollana fyrir framan okkiur og hún tók fram heimabakaða köku úr bl'ikkdós og skair sxna sneiðina handa hvonu okkair. — Þú ert bi'eyttur, sagði hún allt í einu. — Ég, hvernig þá? — Ég veit það ekki, en þú ert það. Hvað hefur komið fyrir? — Það hefur ekkert komið fyr- ir. Hvað, hefði ■ það átt að vera? — Þú ert svo yfirspenntur, sagði hún. — Ég ætla að fremja bánkarán, sagði ég. Hún vsr ekki í s'kapi til að gera að gamni sínu. Hún Ságði aðeins: — Nei, það held ég að . þú myndir aldrei geta gert. — Því ekki það? Er það ekki fljótle'gasta leiðin til að auðgast nú til dags? — Það myndi útheimta of mikila vinnu, saaði hún. — Og mikla skipulagningu. Meiri heila- stanfsemi en þú myndir vilja leggja á þig. Og það er ekki heldur nógu öruggt. — Þú þykist vita ailt um mig, sagði ég. — Nei, það geri ég ekki.' Ég veit alls ekki neitt, því að við tvö erum jafnólík og dagur og nótt. En ég veit þegar þú ert með eitthvað sénstaikt f bígerð. Og það ertu núna. Hvað er það, Micky? Er stúlka í spilinu? — Af hverju dettur þér það í hug? — Ég hef alitatf vitað áð bað myndi gerast einn góðan veðub- dag. — Hvað áttu við með að sesja „einn góðan veðurdag". Ég hef þekkt óta'l stúlkur. — Ekki á þann hátt sem ég é við. Það hefur þara verið til að drepa tímann eins og gengur hiá Amgum mönnum. Þú hefur ailltaf verið hneigður fyrir stúlk- ur. en það hefur aldrei verið nein alvara á bak við það. — En nú heldurðu að það sé alvara? — Er það stúlka, Micky? Ég mætti ekki augna-ráði henn- ar. £g leit undan og sagði: — Það cetur vel verið. — Hvers konar stúlka er það? — Rétta stúlkan handa mér, skgði ég. — Hefurðu hugsað þér að koma hingað með hana svo að.ég fái að hitta hana? — Nei, sagði ég. — Jæja, það er þá þannig? — Nei, alls ekki. Ég vil ekki særa tilfinningar þínar, en....... — Þú. særir ekki tilifinningar mínar. Þú vilt ekki að ég hitti hana, því að þá segi ég ef til viU: — Gerðu það ekki, Micky. Er það ástæðan? — Það myndi ekk-i breyta neinu þótt þú ségðir það. —'Ef'til vill ekki, en þér stæðj. ekki alveg á sarma. Þú myndir finna fyrir því innst inni, þvi að þðr hefur aldred verið alveg sama um hvað ég segi og hugsa. Það er eitt og annað som ég hef haft tgrún um í samhandi við þig og ef til vill hefur grunur minn verið réttur og það veiztu. Ég ef eina manneskjan sem getur dreg- ið ögn úr sjálfstrausti þínu. Er það einhver gála seim hefur náð tangarhaldi á þér? — Gála? sagði ég og skelliMó. — Þú ættir bara að sjá hana. Þétta ’ er svo mikil fjarstæða aö það- er' hlægilegt. — Hvað er það sem þú vilt mér? Eitthvað vilt-u. Það er venjan. , — Ég vil fá dálitla peninga, sagði ég. — Þú tfærð enaa hjá mér. Til hvens ætlarðu að nota þá — sóa þeim í þessa stelpu? — Nei, ég er að hugsai um að kaupa mér almennileg föt og gifta migc sagði ég. — Ætlarðu að giftast henni? — Ef hún vill mig. Það fór ‘ titrinigur um hana. — Ef þú gætir ei.nhvern tima látið mann vita eitthvað, sagði hún. — Þú ert illa á þig kom- KROSSGÁTAN Lárétt: 1 loka, 2 vökva, 7 ættar- nafn, 8 voði, 9 bætt, 11 greinir, 13 auðugu, 14 fjall, 16 beit. Lóðrétt: 1 hnausinn, 2 lykta, 3 köld, 4 þyngd, 6 rólegi, 8 skarð, 10 riki í Asíu, 12 nudda, 15 eftir- Ekrift. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 hrakti, 5 gát, 7 plat, 8 m©, 9 talar, 11 nú, 13 rani, 14 att, 16 ristáll. Lóðrétt: 1 heppnar, 2 agat, 3 kát- ar, 4 tt, 6 ferill, 8 msin, 10 lafci, 12 úti, 15 ts. S KOTT A „Agaiega má hann vera feiginn að krak'kamir ekuli hafa kosið hans búlu sem samkomiuistað á ströndinni“. GOLDILOCK8 pan-cleaner pottasvampur sem getur ekki ryðgað BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bónstöð, bifreiðaþjónusta Laugavegi 118 (ekið inn frá Rauðarárstíg). Veitir yður aðstöðu til að þvo og bóna bifreið yðar, einnig tökum við að okkur þvott, hreinsun á sætum, toppum, hurðarspjöldum (leðurlíki). Bónum og ryksugum — Opið frá 8,00—19,00 alla daga nema sunnudaga. Sími 2-11-45. yÖRUFLUTNINGAR UM ALLT LAND. LfíNOFL UTNlNGfífí £ Ármúla 5 — Sími 84-600. -----------1 Bifreiðaeigendur athugið Ljósastillingar og allar almennar bifreiða- viðgerðir. BIFREIÐAVERKSTÆÐI N. K. SVANE Skeifan 5. — Sími 34362. Gerið við bíla ykkar sjólf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53, Kópavogi — Sími 40145. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla- ljósa- og móforstillingu Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32, sími 13100. Hemlaviðgerðír • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. ^Súðarvogi^Á^—J3ími 30135^ Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. Pantið tíma. — Sími 16227. Xrúin flytur fjöll. — Við flytjum allt annað. m SENDIBÍLASTÖÐIN HF. BÍLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.