Þjóðviljinn - 23.07.1968, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 23.07.1968, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 23. júli 1968 — ÞJÓÐVIXJINN — SlÐA J Aðalfundur Aðalfundur Neytendasamtakanna verður haldinn 29. júlí í Tjamarbúð uppi. ÍVenjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HERKULES bilkraninn Getum nu boðið HERKÚLES BÍLKRANANN í 3 stærðum. sem lyfta 1700 kg. 3000 kg. 3500 kg. Kranmn er með nýrri gerð af vökvaknúnum stuðningsfæti. sem er stillamlegur á þrjá vegu. — Hagstætt verð. HERKULESUMBOÐIÐ, Þ. Skaftason h.f., Grandagarði 9, sími 15750. <§niinenlal Önnumst allar viðgerðir á dráttarvélahjólbörðum Sendum um allt land Gúmmívlnnustofah h.f. Skipholti 35 — Reykjavík Sfmi 31055 Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands BENF0RD STEYPUHRÆRIVÉLAR FJARVAL S.F. Suðurlandsbraut 6, simi 30780. Tjörupuppi Pólski tjörupappinn kominn aftur. Verð aðeins kr. 479,00 rúllan. Stærð 42 ferm. MARS TRADING CO. H.F. Laugavegi 103. Vöruafgreiðsla Skeifan 8. Héruðs/æknisembættí auglýst laust til umsóknar. Héraðsembættið í Þingeyjarhéraði er laust til um- sóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna og staðaruppbót samkvæmt 6. gr. læknaskipunarlaga. ' Umsóknarfrestur til 26. ágúst næstkomandi. Veitist frá 1. október næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 22. júlí 1968. Nýi LEYLAND-strætisvagninn í Stokkhólmi Stokkhólmur - Kaupmannahöfn - Kópavogur velja það bezta, LEYLAND-vagna í hægri umferð. LEYLAND er I sér gæðaflokki sterkbyggðru farartækja Allt þaS fullkomnasta í einum bii er i LEYLAND Enda LEYAND heimsins stærsta þróunarfyrirtæki og útflytjendur slikra farartælqa _ LEYLAND umboSií bIb ALMENNA YERZLUNARFÉLAGIÐf Sl j I H r CorporH*!) SIMI 10199 SKIPHOLT 15 Skrifstofur vorar verða Lokuðar frá og með 27. júlí til 10. ágúst. BREIÐHOLT H. F. Lágmúla 9. I ■m ■ i m Síminn er 17500 ÞJÓÐVILJINN Útför móður minnar. tengdamóður og ömmu BJARGAR ÞÓRÐARDÓTTUR verður frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. þ.m. kl. 10,30 f.h. N Hulda Sigurðaxdóttir, Stefán Júliusson, Sigurður Birgir Stefánsson. VB lR 'Vttuu+reHf óezt Afgreiðsla Þjóðviljans óskar eftir stúlku til vinnu við innpökkun blaða. — Næturvinna. * Upplýsingar hjá framkv.stjóra kl. 13—15 í dag og á morgun. Þjóðviljinn Verkstæðisformaður Yel útbúið bílaverkstæði úti á landi vantar verkstæðisformann strax. íbúð fylgir. Tilboð merkt bílaverkstæði, leggis't inn á auglýsingadeild Þjóðviljans. „Stattu og vertu að steini ii i VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. Sími 33544. t Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. Einnig skurðgröft. Framhald af 2. siðu. lindir þeirra og vamað þeim freisis og sjálfstæðra skoðana. Allur heimurinn veit um Viet- nam, Grikkjland, Portúgal og fledri lönd sem líkt er ástatt uim, og allir sjá hve fast þedr 1 NA- TÖ sækja að reyra blessað land- ið okkar í herfjötra. Það sorgr lega vdð þetba ástanu er, að þeif sam tekið hafa að sér að ráða fram úr vandamálum ísJenzku þjóðarinmar sofa enn svo fast á verðinum að þedr hneyksdast á því að allur heimurinn fyrirlít- ur vérknað bandalagsins. Sem sagt: alllur hedmurinn nema ls- land (eina vopnilausa landið!) fordæmir framferðd NATÓ. En mál er að linni. Með hlýn- andi veðri og_ hækkandá söi í vor mátti sjá merki um grósku í 'mótmælaaðgerðum Isiendinga gegn þátttöku í samsekt hryðju- verka NATÓ. Þeir sem ordið hafa fyrir aðkasti blindaðra vesalinga vegna andstöðu við ' liðveizlu íslands við víg og brennur Bandaríkjastjómar, geta verið glaðir, því mieð þvi að vera stöðugt á mótá því ijóta og skaðlega vinnst að lokum fallegur sigur ón vopna. En éf við notum ekki til góðs þær gjafir sem við höfum hlotið- í vöggugjöf, sjón heym og mál, þá er okku’r glötunin vís. Dag- lega sjáum við afleiðingar stríðs og villimennsku blasa við aug- um í sjónvarpi og dagblöðum. Það er hart hjarta sem ekki finnur sárt til að sjá börn særð, sjúk og hungruð. heifnilisdaus og klæðlaus og foreldralaus hrekjast uim sviðna jörð. Geta Isiendingar sóma sáns vegna og samvizku haldið þedm vegleg samsæti sera eiga sök á sla"kum hörmungum? Geta íslendingar einir allra þjóða litið NATÖ hýru auga og talið verk þess góð? Ég bið þess og vona, að þetta suimar verði hið siðasta sem Is- land er þátttakandi í ofbeldis- samtökum, og að íslenzk stjóm- arvöld segi skilið'við NATÓ og sendi Bandaríkjaherliðið burt. Þá verða mörg mistök fyrirgef- in á samri stund. .Vorið var kalt, kal í túnum og ís fyrir Norðurlandi. En undanfama daga hefur blessuð sólin unnið kærleiksverk á jarðargróðri Is- lands og hlýjar bömum, blóm- um og öllu ungviðá sem nú keppist við að þroskast. Og sál- arylur eykst og skilningur skerpist við vítamíngjöf sólar- orkunnar sem ungir og gamlar njóta í ríkum mæli þessar síð- ustu vikur. Og þeir sem eru svo heppnir að komast upp á dá- litla hæð og líta yfir blesskð landið ókkar, hljóta að fyllast lotningu yfir stórfengliegri feg- urð þess pg tignarlegri reisn. Og við murnum öffl finna sting í hjarta við þá tilhugsun, ef löng bið verður enn á því, að þetta fagra ættarlana ókkar verði leyist úr herf.iötrum og þeim tröllum tvístrað sem smieygðu yfir þjóðina álagaham. Reykjavík, 10. júlí t .Viktoría Halldórsðóttir frá Stoikkseyri. Skolphrtínsun og viðgerðir Losa stíflur úr niðurfállsrörum. og vöskum í Róykja- vík og nágrenni. — Niðursetning á brunnum. — sótthreinsa. — Vanur maður. — Athugið breytt -símanúmer, 8-39-46. Helgi Th. Andersen. ! Ódýrar Þjórsldalsferðir Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal eru alla miðvikudaga kl. 9 og sunnudaga kl. ,10. Meðal annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálparfossi. Á auéturleið er farið um Skálholt. Einnig er ekið um virkj- unarsvæðið við Búrfell. ,Verð aðeins 470 kr. Innifalið kaffi og smurt brauð á Selfossi. Matarpakkar á kr. 100 ef þess er óskað. Upplýsin^ar gefur B.S.Í. Umferðarmiðstóðinni. Sími 22300. Landleiðir h/f. I ! LANGFERÐABÍLAR STRÆTISVAGNAR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.