Þjóðviljinn - 26.07.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 26.07.1968, Blaðsíða 10
ForsaJa aðgöngu- miða, happdrættí Mailjorkaferð Samk<ömugestum á Sumarhá- tídinni í Húsafellsskógi gefst nú kostur á því að tryggia sér tjald- s taeði á góðum , stöðum, og vera þannig óháðir því að koma fyrir allar aldir á mótsstað. Prentaðir hafa verið sérstakir miðar. sem ætlazt er til að festir verði á bflrúðu. Miðar bessir eru merkt- ir „tjaldstaeði A“, „tjaldstæði B“ og „tialdstæði C“. A siðustu sumarhátíð gerðist bað. að hin skipulögðu tialdstæði yfiufyllt- ust, og síðbúnir ge'tir urðu að tjalda utáin beirra. Hér er bví um nýjúng að ræða: forsjálir samkomusestjr «eta tryggt sér góð tialdstæ'ði, áður en farið er af stað. Bflamiðamir verða af- hentir í forsölunni að Banika- st.ræti 10 um leið og miðasala fer fram. Allir aðgöngumiðar eru tölu- settir. A skemmtidagskránni á sunnudag ve<“ður dregið úr seld- um miðum: vinningur er Sunnu- ferð til Malljorka 6. okt. n.k. ■..................................................................................................................... Um síðustu helgi unnu 35 menn í sjálfboðavinn u við að steypa danspall við Lambhúsalind UMSB og ÆMB efna til: Sumarhátíðar í Húsafellsskógi Um verzlunarmannahelgma gangast Æskulýðssamtökin í Borgarfjarðarhéraði, ÚMSB og ÆMB, fyrir sumarhátíð í Húsafellsskógi og verður hún með líku sniði og sl. ár, en þá héldu þessir aðilar fjölsóttustu skemmtun sumarsins og þótti hún takast sérlega vel og var þeim sem að henni stóðu til míkils sóma. Dagskrá sumarhátíðariinnar i Húsafellsskóigi verður mjög fjöl- breytt. Mótssvæðið verðúr opn- að kl. 14 föstudaginn 2. ágúst og um kvöldið leika Hljómar í Hátiðarlundi. eru Falkon úr Kópavogi, Faikon úr Ólafsvík, Hippies og Kims úr Garðahreppi, Stjörnur úr Mosfellssveit og Instruments, Smile og Trix úr Reykjavík. Stjómandi keppnimnar veoður Alli Rúts en dómnefnd skipa leika Hljómar fyrir damsi, Skafti og Jóhanmes í Panadís og Oreon og Sigrún Harðar við Lambhúsa- lind. Ki. 1 um nóttána hefst miðnæturvaka í Hátíðarlundi. Gunriar og Bessi skemmta og kynnia, Ríó tríóið, Ómar Ragnars- son, Alli Rúts og Hljómar skemmta. Kl. 2 e. m. Varðeldur og almemmur söngur. A sunnudag hefjast fþróttir kl. 3 0.30 en aðalhátíðadagskráin byrjar kl. 14. Leó Júlíusson prólf- astur annast helgistund Ríó tríóið syngur þióðlög, Ásgeir Pétursson sýslumaðair flytur ,há- tíðaræð-u og síðan verður bjóð- damsa og bjóðbúmdngasýnimg er sýnimg undir stjóun Kjartans Bergmianms, bændaglíma milli Víkverja og Snæfeiliniga og fiok'kur frá Siglufirði sýnir fim- leika undir stjóm Helga Sveins- sonar. Þá keppa UMSS og UMSB í körfukmattleik ki. 16. Skemmtidagskrá hefst kl. 17. Hljómar, Orion óg Tánimga- hljómsveitdn 1968 leika. Fluttir væða ledkþættir úr Pilti cr, stúlku og úr Hraðar hendur. Þá skemmta Gunnar og Bessi, Ómar Ragnarsson, Ríó tríóið'og Alli Rúts. Kl. 19 keppa HSH og UMSB í knattspyrnu en kl. 21 hefjast dansleikir á brem stöðum. Orion og Sigrún leika fyrir dansi í Hátíðarlundi, Hljómar við Lamb- húsalind og Skapti og Jóhannes í Paradís. Kl. 2 eftir mdðmætti verður fluigeilda'sýnimg úr Húsa- fellsfjalld, varðeldur og 'sönigur. Kl. 14 á laugardag helfst iþrótta keppni. HSK, UMSK, HSH og Andrés Indriðasom, Bessi Bjama- UMSB keppa í frjálsum fþrótt- sPn, Gunmair Þorðarson, Ótnar um. Ki. 18 hedist í Hátíðar.’lundi . Raianarsspn, Sigrún Harðardótt- keppnd 8 unglimgahljómsveita um titilinm „Tánim^ahl.iómsveitin 1968. Hljómsveitimar sem keppa ir og Skafti Þórólfeson. | Þjóðdansafélag Reykjaví'kur anm- Kl. 21 um kvöldið hefist dams ast og Sigríður Valgeirsdóttir á þrem pöllum. 1 Hátíðalundi ■ stjómar. Binniig verður glímu- „Erlend aðstoð" USA skorin niður WASHINGTON 25/7 — Utam- rikismálamiefmd öldumgadei'ldar Bandaríkjaþimgs minmkaði í dag enm fjárveitingu til aðstoðar við útlönd um meira en miiUjarð doll- ara frá þeirri fjárhæð sem Johm- son forseti hafði farið fram á. Lokatalan sem nef ndim samþykkti er 1.946 miljióm dollarar, en John- son háfðd farið fraim ,á 2.961,4 miljón dollarar. Það er vitað að ein meginástæðan til niðurSkurð- arins er óánægja nefindarmainma mieð stríðið í Vietnam. Nokkrir leirmunanna á sýningunni. Fjóriungsmót hestu munna óAusturlnnJi HALLORMSSTAÐ 25/7 — Um hólgina verður haldið fjórðungs- mót hestamanna á Austurlandi við félagsheimilið Iðavelli hjá Vallanesi. Fyrstu hestarnir komu að Vallanesi í dag, 10 Hornfirð- ingar með 70 hesta í bczta veðri sem komið hefur á sumrinu, yf- ir 20 stiga hita og sólskini. Mótið vorður sett kil. 2 á laugr ardagimm af Pétri Jónssymi á Eg- ilsstöðum, formamni hestamanma- félagsáms Freyfaxa á Fljótisdals- héraði. Þá fara fram umdanrásir í kappreiðum ag góðhestakepp*ni Pg sýning kynbótahrossa .Á suinnu- dag verður hiins vegar keppt til úrslita og lýst niðurstöðum í góð- hestaikoppni og keppni kynbóta- hrossa. Þá flybur Einar G. E. Sæmundsem formaður lamdssam- bamds hastamamma ræðu. Dansað verður í félagsheimil- inu Valaskjálf ' á Egilss'töðum bæði kvöldim og leika Gautar frá Siglufirði bar fyrir dansi. Eimnig verður dansað í félags- heimilimu Iðavöliuim og leika þar Ómar frá Reyðarfirðd. Freyfaxi fékk land undir skeið- völl í Vallarnesi á síðasta ári og verður hann vigður með því að þrjár umgar stúlkur koma þeys- amdi í formum, kvembúningum is- lemzkum pg í söðlum og mumu bær klippa á band og opna völl- inn. Næg og rúmgóð tjialdstæði eru á bökkum Grímsár rétt hjá móts- svæðinu og aðstaða er þar mjög góð fyrir áhorfendur, því sfceið- völlurinn er rétt upp vdð 15—20 metra háam marbafcfoa. Er búizt við mifolu fjölmenmi á mótið viða að af landinu. — Sibl. Eyjamenn unnu ÍBK 2-0 1 gaerfcvöllid fór fram leikur í l.deildar keppni Mamdsmótsdns í knattspyrmu, mfflli botnliðamng í deildinni, Keflvfkihga og Vest- mannaeyimiga ag fór leikuriran fram í Vestmannaeyjum. Eyja- mtnn unnu með 2—0, og eru þar með komnir af botninum með 4 stig. 1 leifchléi var staðam 1—0. Mörkim Skoruðu þeir Sævar Trygigvasan ag Geir Óskarsson innherjar Eyjamanna. Dómari var Steimm Guðmundssom og dæmdi vel eins og hans er vandd. KeA- víkingar sdtja nú eftir á botminum með aðeims 2 sitig. — S.dór. Andstaðtm harðnar í Bolivíu \ á mótí stjórn Bnrrientosar LA PAZ 25/7 — Barri'entas, for- seti Bolivíu, stendur nú höllum fæti eftir að risin er dedla mdlli hans og varaforsetams, Luis Adolfo Siles Salinas, en tiilefni hennar mun vera að margiir ledð- togar stjórnarandstöðunnar varu handfteknir fyrr í vifcummii. Tveir af fylgismönnum vara- forsetans sögðu sig úr rikisistjóm- ininii í gær. Báðir eru í svonetfnd- um tfloíkki sósíaldemótorata, sem Siles varaforseti er formaður fyi'ir. Barrientos forseti lýstd yfir hiennaðarástandi í landinu eifbir að andstasðingar hans höfðu etfnt til mótmæila í La Paz á BBugar- dagiinn, en þá var eiinm hermaður veginn, en sex memm særðust. Síðan hafa fjölmargir pólitdskir andstæðingar stjómarinmar verið handtekmir. Antomiio Arguedas, fyrrv. imm- anríkiisráðherra Boliviú, ag bróð- ír hans Jaiime hafa fongið griða- stað í Ghile sem póditíslkdr fllótta- miann. Þeir flýðú 'frá Boliviu í síðustu. vdfou, þegar vdtmazt hafði að Antonio hafðd létið Kúbu- menn fá ijósimyndir af dagbók- arblöðum Ghe Gueviara. Daigbókin sem Guievara hélt síðustu mámuði ævi sinmar begar hamm stjórmaði skæruhermaði í Bolivíu var ný- lega gefin út í Havana. Arguedas viðurkenndi á fundi með blaðaimönnuim í Santiago í gær að hann hetföi semt ljósmiyind- ir af dagbókamblÖðumum til Hav- ama. Hairm sagðd þé ednmig að hann ætlaði aftur tii Bolivíu tál að hreinsa sdg af áiburði Barrien- tos forseta. Eftir brottfiör Argue- das frá Boliviu var þvi haldið flram í La Paz að hanm hefði liengi verið í þjónusibu Kúbu- manna. Lýst var ytfir hemaðar- ástandi 1 landimu, og mun ein ástæðan til þess vera sú að skæruiiðar eru aftur kommiir á kreiik, en þedr' höfðu ekki látið á sór bæra síðam Guevara var veg- inm í október í fyrra. SýniiKj Kolbrúnar A sjöunda hundrað gestir komu á leirmunaisýningu Kolbrúnar Kjarval í Unuhúsi við Veghúsa- stíg síðastliðna viku og hatfa því nofckuð á annað þúsund manns skoðað sýnimguna tfrá því að hún var opnuð þann 12. þessa mán- aðar. Á sýnimgunmi ej-u hátt á þriðja hundmað munir og er meira en helmimgur þeirra seldur. Vegna góðrar aðsókmar verð- ur sýningin onin, eitthvað leng- ur en ráð hafði verið fyrir gert.. en hún er opin frá klukkan tfu tm tíu dag hvem. Krosshangi við London LONDON 25/7 — 1 dag faminst maður negldur á kross úr járn- braiutarstraurum, en þó enn á lífi, á Hampstead Heath við Lomdan. ÆTLIÐ ÞÉRTIL NORÐURLANDS? Suðurlands, Vesturlands eða Austurlands? Það skiptir máli í hverja áttina sem þér haldið að hafa fróðan förunaut, sem vísar til vegar og greinir satt og rétt frá hvar sem er á landinu. Ferðahandbókin uppfyllir þessi skilyrði, því hún er hafsjór af fróðleik og upplýsingum fyrir ferðafólk. Hún skapar aukið öryggi ,og ánægju. [ ár er hluti Ferðahandbókarinnar sérstaklega helgaður Austurlandi. — Auk margskonar efnis má t.d. nefna leiðarlýsingu um öræfasveit, eftir hinn landskunna fræðimann, Sigurð Björnsson á Kvískerjum, en hann tók myndina, sem er hér til hliðar og sýnir sérkennilegt náttúruundur, (sboga í öræfasveit. FERÐAHANDBÓKIN kostar kr. 148,00 og í því verði er InnifaliS vegakort á framleiðsluverði. HVERT SEM ÞÉR FARIÐ — ÞÁ FARIÐ MEÐ SVARIÐ — í FERÐALAGIÐ Ferðahandbókin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.