Þjóðviljinn - 11.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.08.1968, Blaðsíða 3
 Su'nnudagurr 11. 4@úst 1968 — ÞJÓÐVILJINN — ................ ............. ............■ ...... ■■ — ..................- ......... .. --------------------------------------------------------------—------------------ bokmenntir SKYGGNZT UMHVERFIS SNORRA Gurmar Benediktsson: . Skyggnzt umhverfis Snorra. Heimskringla gaf út. Reykjavík, 1967. Það er nú alllangur tími lið- imn frá þvi fraeðdmenn tófcu að gera sér það Ijiðsit, að íslend- ingasaga Sturlu Þórðarsonar er oft á tíðum óvillhöil Snorra Sturfjusyni, svu ekki sé meira sagt. í*rátt fyrir þetta virðdst furðu lengi ætla að eima eftir af ýmsium sannaniega rangseún- um hugmyndum um þennan höfuðsnjilling okkar. Það eitt, að Gissur Þorvafldsson skyldi telja það nauðsyn ' að drepa Snorra þegar Sturiungar sýn- ast með ölflju yfirbuigiaðir, — það hefðd áitt að renna þeim grun að fræðirnönmtuim, að maðurinn haifi nú kannski ekki verið alveg það gawð og siumir vildu vera láta. „Man engiinn nú Snorra Sturlu son, ef þú fær grið“ sagði Kolbeinn grön við Árna bieisk á Fiugu- mýri og þykir bersýniiega nokk- urs að hefina. Gunnar Beneditotsson hefur ummið þanft verk með því að hmekkja margri rangfærsiunni um Snorra. Bækur hans um Sturlungu eru nú jórar orðn- ar. 1 inngamgd að þeirri, sem hér um ræðir, segir Gunnar: „Þegar út kom ritið um Snorra skéld í Reykholti, hllaut það lofsamlega dóma þieirra maima, sem ekiki þóttust upp úr þvi vaxiniir að geta þess. Meðal þeirra voiru erlendir fræðimenin, sem létu í ljós álit sitt í persónuiegum brófium til vina 6dnna á Isiandi, og sum- ir þessara ísLenzku vina þedrra voru mér svo vinsaimiLegir, að þair kynntu mér Einn þessara erlendu fræði- manma lét þann dóm frá sér fara, að svo vei sem mér hefði farizt það úr hendi að ómeiikja drottnamdi áJdt sagnfræðinga Snorralaug í Reykholti. um persónu Snon-a og aifsitöðu hans til viðfangsefna samtíðar hains. þá skortd í bókdna hin jákvæðu svör við því, hver Snorri hefði verið. Mér fannst eins og í dómi hans fæiist það, að ég hefði rifið niðuir mynd, sem áður hókk uppi, en van- rætot að hengja aðra upp í staðinn". ætilað að bæta úr þessari vönt- um sinnar fyrri békar. Því er enda skemimLst frá að segja, að eiftir lestur þessarar bókar þyk- ir mér myndima enn vamita á vegginn. Bæði er þaö, að þætt- irtndr eru nokfcuð laustengidir, þótt aifld.r snerti þeir Snórra að einhverju leyti. Hitt er þó meir um vert, að það sem Guninar hefur nýtt fram að færa er nú snöggitúm mdnna en váður. Mikill hluti bókarinnar er bein endursögn á atburðarás Sturl- ungu. Sú endurspgn á að sjálfsögðu ærinn rétt á sér, og bœfcur Gunnars eru tiflvalin byrjun hverjum þeim, sem kynnastvill Sturlungaöld, en veigrar sérvið doðrantinn sjálfan og þannara- grúa mannanafha, sem þar er að firinia. Friásögn Gumnars. er einikar ljós og skýr, cft bland- in notalegri kýmni, þættimir mátulega lamgir tifl. þess að vera þægilegir aflestrar, enda söguefmi írnikil. Gumnar fer um efnið nærfæmum höndum, það er athygiivert að lesa t.d. kafl- ann „Fóstursomur í Odda“. Þar segir: „Ekkd hefur verdð dregin dul á það í íslemzkum sajgn- vísindum, hvem þátt uppeldið í Odda hefur átt í því, að xnieð Snorra Sturlusyni eign- uðumst við þann höfiuðtmeist- ara, sem raum varð á, og ís- lenzk menning telur sig í mik- Gumrnar teflour það síðan skýrt ummælin. 'fram,- að þessu ritd sé éktoi 11111 þakkarstouid við Oddastað fyrir uppeldið á fóstursynimum. En ekki er það alveg víst. að Snorri Stuxiuson hafi öil sín uppvaxtarár verið jafmþakk- látur fyrir þessa íáðabreytmi. Hann er slitdnn frá móður sinni á viðkvæmu skeiði og ölium lounminigjum“. Enm segir Gunnar: „Skortur sá ó aðdáue og jafmvei kuldi, sem gætir í ritum Snarra í garð ýmdssa . Noregsfcomumga, sem mestur ljómi hafðd leikið um, á óefað gð verulegu leyti rót síraa að rekja til persónu- legrar reynslu Snorra sáðar á ævinni, en lítolegast er, að við- horfið hafi að eimhverju leyti rnótazt þegar á æstouskedði sem mótþrói og eimthvers konar of- mæmd fyrir aðdáun og stoiti af þeim mimnum, sem temgdar voru norskri konungsastt. Við skulum elíká láta otokur sjást yfir það, hve mikinn þátt þetta viðliorf Snorra hefur átt í ýms- um listræruuim þrögðum í frá- sögn hams. Þad refcur alla til- finmingasemi út í hafsauga, og það er eins og sum staðar leiti útrásar niðurbæld þörf að ná sér niðri, þegar fuiitrúar bændavaldsims sýna konumgum- um í tvo heimana eða ■ neita sér um að beygja sig, þótt of- umvaldi sé að mæta“. Þegar emdursögn staðreynda sleppir og Gunnar tekur að geta í eyður, sýnist rriér flest flians sjónarmið einkar senn.i- leg. Þó er ég ekki sáttur við bollaleggingar hans um afdrif Jóns murts Snorrasonar oig af- stöðu Snomra vegna þáttarGiss- urar Þorvaldssonar í þeim. Gunnar segir, að afdrif Jtóns séu á þann veg, að þau „gefi miður geðfeHdum gnunsemdum undir fótinm“, enda hafði Giss- uri ekki þótt sér borin vel þessd saga. Það er eins og Gummar sé hál, hissa á því, hve slæglega Snorri hafi fylgt efitir þessu máili. Skýrimigin er þó ósköp einföld, Þrátt fyrir sögusagnir, sem til Islands kunna að liafa borizt, er ekkert sem flDendir tdl þess, að Gissur hafi verið ráðbani Jóns miurts. öll frásöignin í Sturlúngu' ber það með sér, að slysið verður, þegar Gissur er að reyna að stilla til friðar ölóða landa síraa. Þótt leitað sé með log- andi ljósi firanst engin ástæða Gunnar Benediktsson. þess, að Gissur gæfci tallið sér hag í því að...koma Jóni mági sínum fyrir kattamef. Þetta veit Snorri. Því lætur hamm sér „það alflt vel skiljast, er Giss- ux sagði“. Elrki get ég að því gert, að mér þyflídr Gunrar eldci aga mól sitt eins vel í ’ þessari flDÓk og þrem hinum fyrri. Þá er á heildina ldtið, það seim. væri helzt aðfinnsluvert eru hmölcirar einir.' Ég lramin t. d. ekki við það orðalag, sem nú er að vísu algenigt mál, að Sturla Sig- hvatsson hafi yfirráð yfir Eyja- firði „í gegmum föður sinn“. Og heldur þyltir mér bresta rökvísin í líkinguna þegar saigt er. um Þórdísi Snoirradóttur að „h-ún hleypti heimdraganum út á ólgusjó ástalífsins". Gunnar notar líka myndina „að s'itja á sátts höfði“ í stað „á sárs- h'öfði“ sem þó mun álgeng- aist. Eifctihvað ffledra smávæigi- legt mætti telja, en það eru ekflti einstök atriðd sem því valda, að eirahverra hlutavegna þykir mér sem Gunnar hafí efldti vandað eins þessa bék og þær fyrri. Þeir eru víst ekki svo ýkja margir sem lesa Sturluragu að staðaldri, og það er þarft verk að beina byrjendum veginn, eins og Gunnar hefiur .gert að nokfcru. Ef honum þyltir siem hann eigi meginiverlæfni sitt enn óleyst, er það meðfiram vegna þess, að ég er eflciki viss um að það verði nokferu siniDi fulflflfeyst. Það getur þrátt fiýfir afLt verið erfidara að segja það. hver Snorri var, em hver hann var ekki. Jón Thor Haraldsson, Gamla slökkvistöðin og nágrannahús, séð úr Suðurgötu. Tjamarbær og næstu hús, séð frá Tjarnargötu Efnt til samkeppni um hús fyrir unglinga ÆskulýSsheimili Reykjavíkur fyrirhugaS viS Tjarnargötu • Borgarstjóm Reykjavíkur hef- ur ákveðið að efna til sam- keppni nm ÆSKUL'fÐS- HEIMILI á lóðinni Tjarnar- götu 12 í Reykjavík og verða veitt þrenn verðlaun að upp- hæð 105 þúsund, 70 þúsund og 30 þúsund krónur auk þess sem dómncfnd er hcim- ilt að kaupa tillögur fyrir allt að 30 þús. krónur. Skila- frestur er til 4. nóvember. I dórranefnd samkeppniminar eru þeir Þór Sandholt airki- telct, forrn., íteynir Karlsson framikvstj., ritari og Stynmdr Gunnarsson lögfr., tilraefndir af Æskulýðsráði og airtoitektamir Hélgii Hjélmarssion og Jótoanm Eytfelils, tilraeiflnidlir af Airfcitetotia- félagi Isllands. Hieiflur dómnefnd sent frá sér furðu vandaða myndskreytita keppndslýsingu, bæflddng, þar som verfcefnirau er nátovæmlega lýst svo og þeiim kröfum sem flullnæigja þarfvið byggingu assfculýðsheimdlisdms. Hlutverk Æskulýðsráðs Reykjavíkur er að vinraa að efllingu félags- og tómstunda- starfs mjeðal æskufólks í borg- innd í samvinnu við þé aðila sem um sflífc mál fjalla og hef- ur ráðið ledtazt við at) aðstoða œskulýðsfélögiin eftir því sem unnt er en sinna síðan mál- efnum hirana ófélagsburadrau og þeim vericefnum sem félögin hafa ökki á stefnuskrá eða ekki tMDlmaign til framkvæmda. Hefur æskulýðsráð efint tiltólm- stundastarfsemi fyrir nemend- ur í gagnfræðaskóflum borgar- innar auk þess sem æskulýðs- heimili hefur verið rekið að Fríkirkjuvegi 11 síðan 1964. Annað tólmsitundahedmili er reltið í Golfskálanum á öskju- hllíð aufc sjóvinnustairfsemi, sdgl- imiga- og róðra rklúblDa. 1 úboðsskýringum dómiraefndar segir að féflagsheimdli við Tjörra- ina muni gefla aufcna mögu- ledtoa að ná til fjölda ung- linga sem sækja í mið'borgina til dægradvalar og hefur feng- izt dýnmæt reynsla fyrir þvi með retostri æskulýðsheimdlisins á Frífltirfcjuvegi. 1 hitrau nýja fyrirhugaða æskuflýðsheiimdli við Tjamargötu er áæitlað að verði aðalbækistöðvar Æskuflýðsráðs með skrifstofum, flundanherbergi og aiflgreiðsilu, aðstaða fyrir hina vinsælu starfsemi „Opið hús“, þar sem ungldnigar, 15 ára og efldri, geta hitzt og sinnt á- hugamálum sfnum, samkomu- salur með leiksviðá, sýningar- lcflefa og geymsflu, veitimgaað- staða, flcflúbbflierbiargi ag tóm- stundaherbergi, faitageymsla, snyrtiherlDergi, geymslur og ræstiklefar. Hefur verið álkveð- ið að byggiiragin verði um 3000 rúmtmetra að sitærð miðað við hæð Tjamargötu með aðaflinn- gangi að Tjamargötu og öðr- um minnd að Suðurgötu. Heimild tffli þátttökni í sam- toeppninni hafa allllir félagar í Arflciteflctaféflaginu og íslenzkir námsmenn í byggingarlist, sem lofcið hafa fyrrihlutaprófi. Trún- aðanmtaður dómnefndar er Ól- afur Jensson flulltrúi Bygginga- þjónustu A. I., Lauigavegi 26 og fást keppnisgögn hjá honum gegn 500 feróna skilatryggingu svo og nánari upplýsinigar. Hafldin verður sýTiing á öill- um keppnistillöigunum ogþrenn verðlaun veitt: 1. vierðlaun kr. 105 þús., 2. verðlaun lcr. 70 þúsund og 3. verðflaun flcr. 30 þús., en auk þess er dómnefnd heimiflt’ að kaupa tdlílögur fýrir allt að 30 þús. krónur. Skiliafrestur er til 4. nóv.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.