Þjóðviljinn - 18.08.1968, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 18.08.1968, Blaðsíða 3
Simnudagíir 18. ágúst 1968 — ÞJÓÐVHuJINN — SÍÐA 3 LANDBÚNADAR- SÝNINGIN 1968 XJt stúku HcimiHsiðnaðarfcIags lslands, sem stofnað var árið 1913. Þar er lögð áherzla á að sýna nokkur sýnishorn ai tækjum og vinnu. \ , - Þetta er heytuminn, sem vakið hesfur hvað mesta athygli á sýn ingarsvæði véladeildar SlS. il!J§ , 1; 1 jí t : Þetta eru allt fallegar og þríflegar skepnur og vel hirtar, sagði Einar' Andrésson úr Hafnarfirði, er fréttamaður Þjóðviljans gaf sig á tal við hann þar sem hann var að Iykta úr heystabb- anum utan við hesthúsið á Landbúnaðarsýningunni. Ég kom hingað á sýninguna í morgun og á mikið eftir að skoða enn þótt komið sé fram yfir hádegi. Sýningin virðist mér vel skipulögð og tíiargt að sjá sem gleður mín gömlu augu. — Ég ’ hef aldreí getað talizt bóndi, segir Einar, en ég hafði kindur i 40 ár meðan ég var í Hafnarfirði til ársins 1962. Síðan hef ég sýslað með fé hér fyrir austan fjall, og nú ætla ég að fara og líta aftur inn í fjárhúsið héma, þetta eru vænar kindur og allar tvílembdar. : j Að sjálfsögðu hafa dýrin, stór og smá, dregið að sér flcsta áhorfendur, a. m. k. af yngstu kynslóðinni, IpMH <: Margan matarbitann er að sjá í sýningardeildunum í höllinni. ■I , ... • • • -í-:-.: íSiíx?::;:;:*: ’■ *................. Gestir á Iandbúnaðarsýningunni fylgjast hugfangnir mcð þvi sem þar er að sjá oins og sést bezt á þesggri tóyíút, þar seni börn og fullorðnir ern að skoða refinn í búrinu. A Islandi eru nú Innan við 200 geitur samanlagt, svo að það er ekki á hverjum dcgi som Reyk- víkingar eða landsmenn almeunt hafa tök á að sjá virðulcgan geithafur eins og þann á myndinni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.