Þjóðviljinn - 27.08.1968, Side 5
Þriðjudagur 27. ágúst 196S — ÞJÓÐVILJINN — SlBA 5
Pólitískt ódæði og
pólitískt glapræði
Ræða Sverris Krístjánssonar sagnfræðings á fundi
Tékknesk-íslenzka félagsins á sunnudaginn var
Góðir fiundanmenini!
Bg æfcla ekfei að Ihalda langa
ræðu. Ég stend hér til þess
eins að vofcta undrun mína
og hryggð, reiði og viðhjóð á
þeim tiðindum, sem orðið
hafa í TékkóslóvaWu, er Sov-
étrikin ásamt bamdamönnum
sínum hemámiu betta sósíal-
íska bræðnaland. Viðbrögðin
við þessum ótíðindum hafa
mjög orðdð á einn veg: þau
hafa verið fordæmd af meiri-
hkuta mannkynsdns, af sósíal-
i'situm og kommiúnistum í
austri og vestri og forrnæl-
endum hins borgaralega bjóð-
félags kapítalismans, kiaimski
ek'ki sízt beim, sem bera og
hafa borið ábyrgð á vopnaðri
íhlutun í málefni annarra
bjóða og stutt hana öfnalega
og siöferöilega bæði leynt og
ljóst. Hemám Tékkóslóvaikíu
af hálfu beirra sem sízt skyldi
hefur bví sameinað til mót-
mæla menn af sundurleitustu
bjóðum og pótitístoum trúar-
jáitninigum. Af nýlegum sov-
ézkum blaðafregnum má
skilja, að beim sem mótmælt
hafa hemáminu, er skipað í
flokk með imperíalistum, og
má þar fyrst nefna Rúmeníu
og Júgóslaivíu, sem bæðd eru
ríki hins sósíalíska heims-
hluta, svo ekiki sé talað um
Kína, sem notaði bó 'tækifærið
uim ledð og stjómarherra bess
mótmælti innrásinnd til að
níða bann flokk, sem bessa
stundima berst vígmóður fyrir
tékknesku bjóðarfullilveldii og
tékfcneskum sósíalisma. Hvat-
imar ery bvi að sjálfsögðu
margvíslegar er liggja að baki
þessari úthafsöldu mótmæl-
anna. En þegar ég stend upp
á þessuim fundi til þess að
bera fram andmæli gegn her-
námi Tékkóslóvakiú, bá vil ég
um leið vísa á bug þeirri
ásöfcun, að ég fylli flokk
þeirra aðdla, sem á máli okk-
ar sósíalista og komimúnista
eru kallaðir imperíalistar. Ég
stend hér sem sósíalisti og
gamall vinur Sovétrfkjanna,
t>g eins og sumum ykkar mun
kannski kummugt, hef ég und-
anfarna áratugi eklkí farið
dult með hol'lustu mína við
Sovétrfkin, og þessi ræðustóll
er ekki minn skriftastóll þar
sem óg upphef iðrumarþuluma:
pater peccavi! Bn þar sem ég
er bæði sósíalisti og gamnall
vinur Sovétn'kjanna stend ég
hér og get ekki ammað en
fordæmt þann verknað, sem
er hvorttveggja í senn: póli-
tískt ódæði og pólitískt glap-
ræði.
Saga sósíalismans hefur offc-
ar en ekki verið mikið tor-
leiði, vörðuð ósigrum í viður-
eign viö harðsviraða fjendur,
sem einskis hafa svifizt, ednn-
ig mörkuð miklum afrekum,
æði oft ósmáum elappaskot-
uim. En ég minnist þess tæp-
lega, að sósíalismanum hafi
verið sýní háskalegra tilræði
en í viðburðum síðustu daga.
Og það er öllum sósialistum
sársaukafull reynsla, að það
ríki, sem varð móðurskaut
sósíalismans í framkvæmd,
hefur veitt honum þennan á-
veika. Blóðnætumar eru
hverjum bráðastar, og þessa
stundina er torvélt að meta
með köldu jalfnaðörgeði, hverj-
ar verða aifleiðingar hemáms-
ins í Tðkkósióvakíu. Ég á
eikki eingönigu við bær þján-
ingar og það böl, sem þjóð-
um Tékkóslóvakíu eru búin,
ef hemámið venður langætt.
Hinni sósíalísku heimshreyf-
ingu er slíkur háski fyrir dyr-
um, bæði í hinum svokallaða
frjálsa heimi sem og í hiwum
svokallaða Þriðja heimi ör-
birgðar og kúgunar, að við
fáum í raun og veru ekki gert
ökkur þess grein. 1 svartnætti
líðandi stundar lifir sú ljósa
von ein og blikar þó dauft,
að hin pólitíska forusta, sem
Sverrir Kristjánsson
stofnaði til hemáms Tékfcésló-
vakíu sjái sig um hönd og
bæti fyrir brot sín, að hún
láti undan sósíalísku almenn-
ingsáliti heima og erlendis,
þjóni alþjóðahyggju verka-
lýðsins, sem hemámsríkin
hafa nú gent að svo raun.a-
legu öffiuigmæli, og kveðji her-
menn sína af grund Tékkó-
slóvakíu þegar í stað. Það
eitt getur grætt svöðusárið.
!
Minning
Þórný Friðriksdóttir
%
fyrrv. forstöðukona húsmæðraskólans á Hallormsstað
Frú Þórný Fridriksdótitir,
Hadloirimsstað, andaðist í srjúkra-
húsi í Eeykjavík 19. þessa
mámaðar. Útför hennar veröur
gerð í dag.
Þómý fæddist 24. desemiber
1908 að Efri-Hólum í Núpa-
sveit í Norður-Þingeyjarsýslu
og ólst þar upp í stórum syst-
kinahópi. Foneldrar hennar voru
Friðrik Sæmundsson bóndi og
kona hans Guðrún HaiEdórsdótt-
ir. Heimili þeirra á Efiri-Halum
var xómað fyrir myndarskap,
eitt hinna traustu homsteina
ísttentzkirar svieitabyggðar, og
mótaði börin sán svo sterkt að
ekki máist.
Þómý Friðriksdóttir aílaði
sér víðtækrar þekikdngar í kiven-
legum fræðum. Það nám hóf
hún í Reykjavík vefcurinn 1928-
’29, er hún sótti þar námskedð
í sanmnm og vefnaði. Síðan
láigu leiðir til Noretgs, þar sem
hún stundaði nám við Pana
Folkehögskolie við Bergen 1930-
1981. Þar sótti hún einniig hús-
stjórnamámskeið næsita sumar
og stundaði nám við hússtjóm-
ardeild Statens lærerinne skole
i hussteil í Stabekk. Næsifca
vor sat hún þriggja mánaða
vefnaðarnámskeið í Husfllids-
skolen í Stavanger. — Síðar
fór hún tvívegis utan til náms.
Hið fyrra sinnið til Finnllands
í Kompletterinigskursus fyrir
vefnaðarkennara í Abokvinne-
liga hemslöjdsskole, þar sem
hún lauk vefnaðarkennslupriófi
1937. 1946-1947 átti hún ann
námsdvöl á Norðurlöndum; var
þá lengst í Stokkhólmi.
Árið 1933 réðist Þórný mat-
reiðslukennari tii Húsmæðra-
skólans að Hallormsstað. Hún
tók við sikólastjóm 1944 við
fráfall stofnanda skóttans, frú
Sigrúnar Blöndal, og gegndi því
starfi til ársins 1953. Skóllinn
átti þó enn eftir að njóta stairfs-
krafiba hennar um áralbil. Frá
--------------------------------3>
Einn umsækjandi
um prófessors-
embætti í sögu
1 frétt frá mennitamálairáðu-
neytinu segir að umsóknanfrest-
ur um prófessorsemibætti í sögu
við heimspekideild Háskóla Is-
lands hafii runnið út 12. þ. m.
Umsækjandd um emibættið var
einn, Magnús Már Lárusson,
prófessor.
þeim tíma og allt þar til próf-
um lauk í vor hefur hún kennt
vefnað við skólann, en sú
námsgrein var henni ætíð næsfca
hugstæð.
Það er þannig orðinn meira
en þriðjuiriigur aldar, sem Hús-
mæðraskólinn að Hallonmsstað
haflur notið starfsikrafta frú
Þómýjar Friðriksdótitur. — En
hér hafia orðið þáibtasikil. Lieiiðir
hafa skillið um sinn á krossgöt-
unurn mdklu. 1 nafni sköla-
nefindar og anmarra forsjár-
manna skóttans skulu hér tjéð-
ar aiúðar þakkir fyrir unnin
störf, fyrir traust og óiwikuit
samstairf að máleflnum þeirrar
stofinunar. Sjálflur á ég Þór-
nýju þakkir að gijalda fyrir þá
vinsemd er hún auðsýndi mér á
sinn kyrrláta hátt alfla tíð.
Þórný giftist eftiriifandi
manni símim, Hrafni Svein-
bjarnarsyni oddivita, 9. október
1947. Einkadóttir þeirra, Sigrún.
er niú 15 ára að aldri.
Þegar sterkir stofinar fallaer
skarð fyrir skildi. Og það er
lífet og umhverfið fái annað
yfirbragð um sinn, láti nofefeuð
af lit símum og Ijóma.
Við fráfali góðrar eiginkomu
og móður drúpir heimilið —
missiir ástviinanna er ætíð mest-
uir. Ég votta Hrafni Sveinbjarm-
arsyni og Sigrúnu dótitur hans
inmilega samúð.
Vilhjálmur Iljálmarsson.
Árið 1933 fcam ung stúlfea að
Hatlonmsstað sem kennari til
frú Sigirúnar P. Bilöndal þá-
verandi skólastýiv húsmæðra-
skölans; það var Þómý Frið-
rifesdóbfcir frá Efri-Hólum i
Núpasveit í Þingeyjarsýslu.
Tókst með frú Sigrúnu og
þessari ungu sitúlku hin á-
gætasita samvinna, órjúfandi
tryggðir og vinátta, og er
frú Sigrún andaðist snögglega
á miðju sklóttaári 1944, tók frú
Þórný við skólanum og stjóm-
aði honum til 1953. Var gengi
húsm æ ðraskcla n n a fromur erfiitt
á þeim tímuim um og efitir stríðið.
Peningaráð almennings voru
mikil og kröflur fólksins juk-
ust, svo'að þeir skólar sem afit-
urúr drógust með aðbúnað og
þægindi uirðu fyrir minnkandi
aðsókin og ýmiskonar gaignrýni.
Frú Þórný stjórnaði Húsmæðra-
skólanum á Hallormsstaið ein-
mitt við slfkar aðstæður, og
hélt uippi þeim anda og bi’ag,
sem fyrirrennari hennar hafði
sikapað og mótað, þar til skól-
inn var lagður niður eitt ár til
gagngerðra endumbáta. Er ég
tók við skóttanum ári síðar,
réðist frú Þómý að skólanum
sem vefnaðarkennari og hélt
þvi starfi síðan. — Nýir siðir
koma með nýjum hernum. —
Ýmsair breytingar voru gerðar
á kennslufiyririkomuílaigi og
reglugerð skólans, er hann. tók
tii stairfa afltur, og mjög tett ég
sennilegt að þær hafi eifcki aill-
ar fallið flrú Þómýju vel, en aldr-
ei lót hún það í ljós. Ætíðstóð
hún þétt og örugg að fyligja
fram þeiim málum, þar sem, hún
taíldi hag og sóma skóílains bezt
gætt. 1 kennslu sinni lagðihún
ríka á'herzlu á allt, sem þjó^legt
var og stuðlaði að auikinni hedm-
ilismenningu.
Það mun ekki ofsagt að heim-
itti þeirra Þómýjar og Hi'aflns á
Hallonmsstad sé eitt failegasta
heimiiii þessa lands, hvort
heildur er í sveit eða bœ, þar
sem saiman iler menndnigiarbrag-
ur, þjóðttegur metnaður og list-
rænn smiakkur.
Ég veit að einn áiirifaríkasti
dagur og ógleymanlegasti hvers
skölaárs í Húsmæðraskólanum
á Hallormsstað, var þegar flrú
Þómý bauð kennurum og nem-
endum heim til sín, en það
gerði hún ætíð einu sinni á
vetri. Það var áreiðanlteiga hin-
um ungu stúllkum ómetanlegt
og á við margar kennsiustundir
í uppeldisfiræðum, að dvettja
þar eina efltirmiðdagsetund,
njóta hinnar rómuðu íslenzfcu
gestrisni yfir rjúkandi súkku-
laði með þey ttum rjóma, drukkn-
u úr önþunnum postulínsboill-
um, skoða gamlar myndir og
fræðast aif þeim um sögu skól-
ans og staðariins; og hámarki
nær heimsöknin, þagar hús-
móðirin tekur fram hannyrðir
sínar og vefinað og sýnir og út-
skýrir forrn og gerðir.
Frú Þórný var stórbrotin
kiona, hún var fáskiptin og hlé-
dræg daiglega, en trygg og
traust, efl á reyndi, hún var á-
kveðin í skoðunum og vann afi
alihug að því, sem hún á ann-
að borð tók að sér. Hún var
Þingeyingur að ætt og alla tíð
var hún það, en hún var einn-
ig Austfirðinigur og hafðd mik-
inn metnað fyrir Austurlaind,
einjbum mun þó Fljótsdalshérað
og Hallormsstaður hafa átt
huga hennar.
Á síðari áruim gaf frú Þómý
siig mokfcuð að félagsmálum.
Fyrir hönd Samibands aust-
firzkra kvenina vil ég þakka
sérstaklega þátt hiennar í að- {'>
stoð við fræðsllu um fbman list-
iðnað og heimilismenningu.
Nú, þegar frú Þóimý erhorf-
in frá sínu fagra heimild á
Halilormsstað, kveð éghanameð
miikillli efltirsjá og þakka langt
og gott samstairf við skóllanm og
síðan.
Ágætum eiginmanni hennar,
Hrafni, élsibuliegri dóttur, Sig-
rúnu, fjölskyldu Sigurðar Blön-
dal og skjölstæðinigi þeirra
hjóna, Halldóri, votta ég inm-
lega samúð, svo og öðrum
vandamönmum.
Ásdís Sveinsdóttir.
Þegar ég frétti andlát Þór-
nýjar Friðriksdótbur á Hallonms-
stað, kom mér það ékki á óvar,
þar sem hún hafiði legið þungt
haldin undanfarma mánuði.
Við þessa sorgarfregn varð
mér hugsað til fyrstu kyinna
okkar Þórnýjar fyrir tæpum
30 áruim og hversu þau kynni
urðu mór mikils virði öll
þessi ár.
Sigrún Blöndal stofinsetti og
mótaði Húsmæðraskolann á
Hallormsstað, en hann er stað-
siettur á einum feguinsita sbað á
Islandi. Skölinm var oig er þjóð-
legur og sérstæður.
Ég var svo lánsöm að eiga
kost á námi í Hallormsstaðar-
skóla tvo vetur og tók ég
rmifclu ástfóstri við staðinn.
Eins held ég aö fllesfcum stúlk-
unum hafli farið, sem voru mér
samitíða.
Ég kom í skólaim haustið
1939. Þá hót6ust kynmi obkar
Þómýjar og héldust æ síðan.
Hún var þá kennari við skól-
ann í hannyrðum og saumium,
eimnig í bókllegiuim greinum. Um
miðjan vebur vair hoggið stórt
skarð í kennaralið sikólans, er
húsbóndinn, Beniediikt Blömdal,
féll fra. Kom þá í hlut Þórnýj-
ar að taka að sér kennslu í
hans greinum. Þómý var mjög
góður kemnari og hafðd gott
vafld á nemendum.
Þómiý var mjög ákveðin í
skoðuinum, hrein og bein, og
lærði óg að meta þé eiginleika
í fari hennar, þvi lengri sem
kynni oíkkar urðu.
Á htedimavistarsikóla verða
saimskipti nemenda og kennara
meiri en á öðirum skóilum.
Kemmslan hófst snemma og
stóð mestallllan daginn, og í
ffístundium var kennairinn einn-
ig með, á kvöttdvökum, í lestr-
airtímum og flleiru. Skóidnn var
heimili út a£ fyrir sdg og til
kenmaranna var leitað rneð
vandaimádin, en þau voru mörg
og margvísieg.
Minmingarnar firá þessium
vetruim, þar sem ég viar nem-
andinm, en Þórmý kennardnn.
eru hugljúfar. Mdnningar um
kennslu í fatasauimd, í hann-
yrðum sem voru fjölbreyttar og
sérstæðar, minningar flrá mörg-
um glaðværum stuindum á
saumasitofiunni, minningar fra
kvöldvöbunum þeigar élduirinn
snarkaði á aiminum og Þórmý
las hina átakanlegu sögu G-unn-
ars Gunnarssonar, Svartflugl. —
Minning um fíngerða, höifðing-
lega og fágaða koniu, sem var
nemendium sínum fyrimmynd £
einu og öttliu.
Þessd fátaakttegu orð eiga að
vera þatokttæti til Þómýjar
Friðriksdöttur fyrir henmar
stóra hlut 1 námi og þedm umd-
irbúningi, sem ég og fjölda-
marigar flleiiri sitúllkur nuitu á
Hallortmsstaðarslbólla.
Slíkur undirbúningur er hverri
stúlku ómetanlegur styrkur, er
hún gemigur út í líífið, gerist
húsmóðir og móðir. . ,
Ég þaíklba sérstaikilega marg-
ar ámægjusitundir, sem ég naut
á heimili Þórmiýjar og marsns
hennar, þamm hlýihug og glest-
risni, er ég ætáð mætfci þar.
Heiimáli þeirra ber hiúsmtóður-
inni flagurt vitni, enda var það
henni attlt. Hún sagði eitt srnm.
við mig, að þeir dagiar, sem
hún væri ekki hieiima, ftomdiust
sér glabaðir.
Ég vobfca eigiinimamni og
ungri dóttur dýpstu saimúð og
bið þeirn blessunar á ókorrmum
ánurn.
Soffía Björgúlfsdóttir.
Lilja Sveinsdóttír
frá Flögu
A horni Njálsgötu og Snorra-
brautar hötfðu roskin hjón um
skeið fæðdssölu á heimdli sanu.
Þau hétu Sigursteinm Júhusson
og Lilja Svteánsdóttir, bæði
fædd og uppalin norður i Hörg-
árdal og höflðu þar hitzt í æsku,
felilt hugi saman og sitofmað sór
heimi'li á æskuslóðum, þarheit-
ir í Brakanda. Á mdðjum aldri
lögðu þau niður búhokrið og
fluttust á mölina, fyrst til Ak-
ureyrar og siðan til Reyikjavík-
ur.
Ég áitti þvi mikla lámi að
fagna að gerast fæðiskaupandi
hjá þeim hjónum, ekfei löngu
eftir að ég kiom fyrst hér í
bæ. Sönnu nær væri þó að
segja um mig og suima aðra er
þar komu í mat að við ættum
þar okkar ammað heimili. Svo
annt léfcu þau hjón sér um við-
skiptamenn síma að vart mun
anniað edns þékkjast nú á tím-
um.
Ég mdnnist þess ékiki að hafa
á öðrum stað séð öldruð hjón
jafln samhent og samllynd, þvi
var líkast að þau væru alila
ævina nýtrúlofuð. Glaðværðog
umhyggja voru ednkenni áöllu
dagfari þeirra. Vafaiaust hefur
menntaður og ósvikámn heim-
ilisibnagiur þessa uinuihúss haft
sín éihrif á hina ýmsui gesití.
Þannig vinnur stundum hin
þögla kyrrð meira en sumum
prédikarainum tékst með asvi-
löngum hávaða.
Þótt Lilja og Sigursiteinn
væru sveitaböm að uppéldi og
mótium voru víðsýni þedrra og
þeikking á samtíðarmálafnum ó-
venjuleg, hvort heldur var um
að ræða utanlandsmál eða inn-
an. Basði voru þau róttæk í
skoðunum og sá sem tók mái-
sfcað auðvaldsdns í þeima húsi
mátti biðja fyrir sér ef hann
var ekki því vanari maélsku-
brögðum og það voru slíkir
menn sjaldan þar. En aldrei
var mönmum m-ismunað í þjón-
ustu eða öðru hvað seim skoö-
unum leið.
Littja Sveinsdóttir var trúuð
kona og framihaldslíf varhemni
éfekert vafamál. Um leið og ég
sendi efltirlifandi ættimgjum
hennar samúðarkveðjur mínar,
vona ég að henni hafi orðið að
trú sinni og hlakka til að fá
að minnsta kosti molasopa er
þar að kernur, en þangað til
læt ég nægja að þakka fyrir
mig og biðja fyrir kveðju til
Sigursteins.
Jón frá Pálmhoiti.
í
1