Þjóðviljinn - 27.08.1968, Side 7
1
Þriðjudagur 27. ágúst 1968 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7
Ástandið í Tékkósldvakíu
Prambald af 1. síðu.
bíla sem ©kki stöðvuðust þegar
þess væri krafizt.
Hins vegar bar harm á móti
fréttum sem borizt bafa um að
skotið hefði verið á sjúkrabíla.
Unglin gar sem dreifðu flugmið-
um gegn hemámsliðinu hefðu
málað rauða krossa á farartæki
sin og á þau hefði verið skotið.
Verkfall í Prag
Dagurimn hófst með allsherj-
arverkfalli í Prag. Klukkian niu
í morgun tóku kirkjuklukkur að
hrinigja, verksmiðjusíren.ur að
vaela og bíllúðrar vóru þeyttir
til merkis um að þá hæfisit sbund-
arfjórðungs verkfall til að miinna
á kröfuna um brottflutning her-
námsiiðsins. Ekki var annað að
sjá en að verkfallið væri aigert,
eins og það sem gert var á föstu-
daginn í sama skyni.
200.000 manna lið
Samkvæmt upplýsinjgum, sem
gefnar voru í Bonn í dag, teist
starfsmönnum NATO svo til að
í hemómsliðinu í Tékkóslóvakíu
séu um það bil 200.000 hermenn,
og hafi þeir 400 flugvéiar. Blað-
ið „Frankfurter Ailgemeine", sem
hefiur upplýsingar sínar frá heim-
ildairmönnum í Nato, segir frá
því að innrásarherir Sovétríkj-
anna, Austur-Þýzkalands, Pól-
lands, Ungverjalands og Búlgaríu
hafi nú haett framsókn sinni og
setzt að í þeim bækistöðvum, sem
þeim voru ætlaðor, um helgdna.
yfirmaður alls innrásarhersins,
sovézki hershöfðin'ginn Ivan Pav-
lafstef hefur sett bækisitöðvar
sínar í grennd við Praig, segir
blaðið.
f Bonn var einmig frá því
sagit, að fallhlífasveitir úr varaliði
herja Varsjárbandalagsins séu
enn í Tékkóslóvateíú, en búizt
haifði verið við því að þær yrðu
fluttir. burtu eftir fyrstu sóikn-
ina á miðvikudag.
Samkvæmt upplýsingum, sem
NATO liefur aflað sér, eru um
það bil 35.000 hermenn staðsett-
ir í og við Praig. Af þessu herliði
eru sex til átta sovézkar herdeild-
ir, ein herdeild er austur-þýzk og
smærri sveitir eru frá hinium her-
námslöndunum.
Annar hluti hersins fiutti
bækistöðvar síniar um helgina
frá Karlovy Vairy til héraðsins í
grennd við Pilsen, nálægt landa-
mærum Vesbur-Þýzkalands. Tal-
ið er að i þessum hluta hersins
séu fimm herdeildir þ.á.m. ein
véivædd hersveit frá Austur-
Þýzkalandi.
Sagt er að þriðji hiuti heirsins
hafi aðalstöðvar í bænum Olo-
mouc á Mæri. í þeim hluta eru
auk sovézkra h-ersveita, tvær
unigverskar herdeildir og tvær
pólskar herdeildir, sem staðsett-
ar eru austar í lamdinu.
f Tékkóslóvakiu hafa menn
talið að hemámsliðið væri mun
fjölmennara. Gizkað var á bar
fyrir helgina að í herjum allra
Varsjárbandalagsríkjanna fimm
sem sendir höfðu verið til Tékkó-
slóvakíu væri um hálf miljón
manna og talið var að enn hefði
verið fjöteað í liðin-u svo að í því
væriýorðið a.m.k. um 600.000.
Upplýsimgamar um herstyrk
innrásarliðsins sem borizt hafa
frá Bonn eru þó taldar alláreið-
anlegar.
Aukafundur í Búkarest
Fréttamáður Reuters í Búkar-
est hefiur það efitir áneiðanlegum
heimSiduim, að fastamenn í fior-
Útsalan hjá Toft
Öll kjólaefni á hálfvirði
Næstu daga og meðan birgðir endast seljum
v
við öll kjólaefni, einlit og rósótt, út á
hálfvirði.
Verzlunin H. Toft
Skólavörðustíg 8.
AUGL ÝSING
ufn meðferð forsetavalds í f jarveru
forseta íslands.
Forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, fer í
dag í embættiserindum til útlanda.
í fjarveru hans fara forsætisráðherra, for-
seti sameinaðs Alþingis og forseti Hæsta-
réttar með vald forseta íslands samkvæmt
8. gr. stjórnarskrárinnar.
I forsætisráðuneytinu
26. ágúst 1968.
Bjarni Benediktsson.
(sign.)
Birgir Thorlacius.
(sign.)
Athugið
Geri gamlar hurðir sem nýjar, Kem á staðinn og
gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds.
Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar.
Sími 3-68-57.
sæti mdðstjóírnair rúmenska
komm.únásitatfilokikisiins hafi veríð
kallaðir saiman til aiukafundar á
suranudagskvöid til að ræða það
ástand sem sikaipazt hefur efitir
imnrásina í Téteteóslóvakiu.
Boðað var trl fiundairins efitir
að sendihérra Sovétritejanna í
Búkaresit, A. V. BasoÆ, hafði rætt
við Ceaiusiescu, fórseta Rúmeniu.
Mjög hefiur verið ráðizt á Ceaus-
escu í sovézkum blöðum að und-
anfornu vegna stuðnings hans
við' Tékjkósilóvakáu. Fréttamaður
Reuiters hefiur það efitir góðum
heimiildum, að sendiiherra Sovét-
ríkjanna rmini hafia komið með
aðvörun til Rúmena, en Ceaius-
escu miuni hafa sagit að sérhverri
skerðimigu á fiuliveldi Rúmeníu
yrði maett með hervaidi.
Herkvaðning í Júgóslavíu
Öll leyfi í júgósiavneska hem-
um hafa verið aftuirkölluð og
varaiiðar kvaddir til vopna. Á-
rásir á Júgósilavíu í sovézkum og
austur-þýzkum blöðum hafa
hairðnað síðustu daiga. Útvarpið í
Belgirad sagði að, nú væri beitt
aðfierðum sitalínismans eins og
fyrir tuittugu árum.
Því var neitað í sovézku sjón-
varpi á sumnudagxkvöld, að Sov-
étrikiin hefðu í hyggju að ráðast
inn í Rúmeníu. Sagðd stjómmála-
legur fréttaskýrandi, að aiiur
orðrómu.r borgarálegra blaða um
herfluitpiinga að landamænum
Rúmeníu vaeri ögrun og áróður
heiimsveidissinna.
Útvarpsstöðvarnar
Jámbrautarstarísmenn í Tékkó-
slóvakíu hafia nú fyrir fullt og
allt bundið enda á langvarandi
tilraunir sovézka hersims til að
aka jámbrautarlest hlaðimmi
tækjum til að trufla útvarpssemd-
ingar frá landamærum Tékkó-
slóvakíu til Prag. SamkvæmH
fréttum frá útvarpsstöðinni
..Frjáis Prag“ hefur jánnbrautar-
lestin verið stöðvuð hvað eftfir
annáð á leiðinmi s'íðustu þrjá
dagania. Síðast stciúvuðu jám-
brauéarstarfsmenn hana um það
bil 80 km frá Prag, og þá gáf-
usf sovézkir hermenn upp á því
að reyn,a að koma lestimmi á
áfam.gastað og byrjuðu að filytja
tækin um borð í þyrlur til að
fljúga með þau inn í Prag.
Tékkóslóvaska fréttastofan Ce-
teka segir firá því, að æðstu yfiir-
rnenin hemómsliðsins hafi þó að-
varað jáimbrautarstaTfsmenn við
því að nedta að vinna fyrir inn-
rásarherinm og saigt að það geti
haft alvarlegar afleiðinigar ef þeir
neiti öllu samstarfi.
Vestur-þýzkar hlustunarstöðv-
ar töldiu á sunnudiaiginn nítjám
sjálfstæðar útvarpsstöðvar í
Tékkóslóvakíu, en flestar þessar
stöðvar virðast vera á vegum
sömu samtakanna. Ýmsar stöðv-
ar skipta sífellt um byiigjulengd
tál að gera immrásairhemum erfið-
ara fyrír að fcrufla útvarpssend-
ingamar. Auk útvarpsstöðvanna,
voru á sunmudaginm taldar fjórar
sjálfstæðar sjónvaTpsstöðvar.
Blaðamönnum hlcypt inn
Mifeili fjöldi eriendra blaða-
manna, e.t.v. mörg bundiruð, kom
til Rnag í gær. Sagt er að þau
formsatriði sem þeir verði að
gamga í gegnum við lamdamærin,
séu sáralítil. í Vestur-Þýzkalamdi
er sagt að ástandið í landamaara-
stöðvum á leiðum milli Vestur-
Þýzfeaiiands og Tékkóslóvakíu sé
nánast eðlilegt. Biaðamenn, sem
fengu ekfei að fara yfir lamda-
mærin á laiugardaginn, komust
hindruniarlaust yfir þau á sunnu-
Enn er reynt að fá Edward
Kennedy í forsetaframboð
CHICAGO 26/8 — Barátfcam til
að fá Edward M. Kennedy til að
gefa kost á sér í forsetaframboð
á filok'ksþinigi Demókraita í Chic-
a%o jókst mikið í mongum, þegar
komið var upp kosndngiaskrif-
stofu fyrir bann og ákafir Kenn-
edysinnar tófeu að kanna skoð-
anir fulltrúann.a. Formaður íull-
trúanna firá Miehigan, Philip
Harz öldungadeildarþinigmaður,
lýsti því yfir að hann, væri fús
til að stinga upp á Edward
Kennedy og hann býst við því
að hinir mörgu fiuUtrúiar frá Uli-
nois og Kalifomíu sem ekki hafa
enn lýst því yfir hvaða fram-
bjóðanda þeir muni styðja, styðji.
Kennedy. Richard Daley, borgar-
stjóri Chicago, hefur einnig lýst
því yfir, að hann vilji að Kenn-
edy verði frambjóðandi flokks-
ins. Talið ,er að McGovem öld-
ungadeildarþingmaður muni
draga framþoð sitt til baka ef
Kenmedy gefur kost á !sér.
Edward Kennedy dvelst nú í
Massachussetts og hefur ekki
sagt neitfc um það sem er nú að
gerast i Chieago. En hann hefur
lýst því yfir áður að hann muni
ekki saekjast eftir neinu opinberu
embætti í ár. Þess vegna er ó-
Iíklegt að tilraunimar tíl að fá
Kemnedy til að gef-a kost á sér
leiði tii annars en aukinna á-
hyggna fyrir Humphrey. En þær
sýna hims vegar að miargir Demó-
kratar efast nú mjög um það að
'Humphrey sé fær um að vinna
kosndngam'ar gegn Nixon í haust.
f höfuðstöðvum Eugene Mc-
Cairthy er það fullyrt, að siðustu
atburðir hafi gert það að verk-
um að Humphrey geti ekki náð
útnefningu við fyrstu atkvæða-
greiðslu og sigurhorfur McCart-
hys séu því mun betri en þær
voru þegar hanm kom til Chicago.
Þótt miargt hafi í móti biásið
síðustu daga er Humphrey vara-
forseti eno sigurviss. Hann ávarp-
aði fulitrúana frá Ohio í dag og
sagði að ef þeir styddu hann væri
hann viss um að verða útnefnd-
ur. f sjónvarpsviðtali sagði hann
að honum geðjaðist illa sú hug-
mynd að balda útnefningarþing-
ið á stað sem umkringdur er af
gaddavír og lögregluþjónum, en
það sé nauðsynlegt til að hindra
minpihiuta í að trufla þingið.
Talsverður fjöldi af hippíum og
friðarsinmum er kominn til Chic-
ago og ætla þeir að haida mót-
rtiælagönigur á miðvikudaginn.
þegar bjæjað verður að kjósa á
flokksþinginu,
Slys um borð í
b/v Júpiter í gær
Það slys varð um borð i Júpdt-
er, sem er við bryiggju í Reykja-
víkiurfiöfn, í gsenmjorgiun. að
vinnupallur 'datt niður og með
honum 2. stýrimaður. Hann var
fluttur á Slysavarðsfcofuna og ör-
yggiseftirlitinu gert viðvart.
Eldri maður tók upp veskisdtt
og æfclaðd að borga aifigreiðsiu-
sfcúlfeunni í söluopinu á Baróns-
sfcíg 27, en þá vatt ungur pilt-
ur sér að homum og Mjóp á
brott með vesfeið. f þvi varuum
700 fer. og persónuskilrfki.
Afigreiðsiusfcúifean gaf lýsinjgu á
unga manninum og vinniur; Tanin-
sóknarlögneglan nú að málánu;.
Enn ekkert samkomufag um
matvælaf/utnmg til Biafra
ADDIS ABEBA 26/8 — Friðar-
umræður milli íulitrúa Biafra
og fulltrúa sambandsstjórnar
Nigeríu héldu áfmam í Addis
Abeba í dag, en það miðaðj lífcið
í átfc til samkomulags um það
hvemig koma megl nauðstöddu
fólki til hjálpar.
Fundurinn stóð yftr í þrjá
tíma, Biafra og Nigería eru sam-
miála um nauðsyn þess að senda
matvæli tii Biafira, en hvorki hef-
ur náðst samkomuia'g um fiutn-
inigaleiðir á landi né lendinigar-
staðj fyrir flutn i ngafl .ugvél ar.
Ákveðið var að halda annan fund
í kvöld. Það er haft eftir heim-
ildarmönnum í Addis Abeba að
hugsanlegt sé að samkomulag né-
ist síðar í þessari viku.
í bækistöðvum aiþjóða Rauða
krossins í Genf var ttlkynnt í
gær að ráðgert sé að taka fjór-
ar flugvélar í notfcun til viðbót-
ar við matvæLaflutninga frá
eynni Femando Po tíl Biafra.
Hingað tjl hefur aðeins ein Sug-
vél flogið með mat og vistír á
hverri nótu. Með fjórum flugvél-
um til viðbótar verður hægt að
flyfcja 80 tonn af vamingi til Bi-
afra á nóttu.
Fundur íTfM
Framhald af 10. síðu.
rásarherja Varsjárbamdalagsins.
Jafnframit sborum við á sam-
tök aimennings é Isiarndi aðlýsa
aðild að undanfarandi áiyfetun
eða stuðningi við málstaðTékfca
og Slóvaka mieð eigrn álykfcunum
og koma þeirri efsfcöðu sinni á
framfæri við starfebrasður sína
og stoftnanir þeirra í inmrásar-
ríkjunum.
Jafnfraimt skorum við á fiólk
að iáta ófcvíræfct í ljós við fiuil-
trúa inrarásarritejanna fyririitn-
ingu sína á athæfi rifcissfcjóima
þeirra, hvenær sem feeri gefsfc".
INNHSIMTA
LÖOfíZeBtSTÖtÍP
Mávahlíð 48. — S. 23970 og 24570.
Miðstjórn fínnskra komm-
ánista ítrekar mótmælin
Rofgeymar
enskir
— úrvals tegund
LONDON — BATTERÝ
fyrirliggjandi. Gott verð.
jARÚS ingimarsson.
heildv. Vitastíg 8 a.
Sími 16205.
Eiin af frjálsu útvarpsstöðvun-
um saigði' frá því á sunnudaginn
að ungversfeir hermenn í Téfckó-
sióvakíu látí það í Ijós, að þeir
séu þama ge@n vilja sínum.
Framkomia ungverskra hemmanna
sé allt öðru vísi en framkomia
hinna sovéztou félaga þeirra, þeir
liti út fyrir að vera ndðurdreign-
ir. Ungverskir hermenn og ung-
verska þjóðin vita af edigdn
reynslu 1956 hvað bróðurleg hjálp
fná sövéfchemum þýðir, saigði út-
varpsstöðin.
HELSINKI 26/8 — AarneSaar-
inen, fownaður finnska kommún-
istaflokksins sagði í gær, a0
umræður hans við fulltrúa sov-
ézka kommúnistaflokksins hefðu
ekki'Ieitt neitt nýtt í ljós. Sagði
hann að þær hefðu á engan hátt
sannfært sig um það að mat
sovézka kommúnistaflokksins á
ástandinu í Tékkóslóvakíu og
aðferðir Sovétrikjanna þar væru
réttar.
Saarinen sagðd frá þessu á
flundi í miðstjóm flokksdns.
Hann sagði að sú skoðun sam
hann létí í Ijós, værd skoðun
fllestra kommúnisfca í Evrópu, og
gæti hann ekki trúað því að þeir
hefðu ramigt fyrir sér þótt kov-
ézki koTnmúnista/flokíku.'rinn og
fáeindr aðrir flliofetear héldu ann-
að.
Firnm af níu sósíalistísfeum
rífejum í Evrópu styðja aðgerðdr
Sovéfcríkjanna, sagði Saarinen,
og bætfci því við, að ólífeiegt
væri að þau fjögur rífei sem
éfcki gerðu það, styddu þar með
þróun sem myndi ledða til þess
að kapitalisma yrði aftur kornið
á í Tékkóslóvakíu.
Slífct ásfcand hefúr aidrei áður
verið í sögu hins aiiþjóðlega
koimimúnisma, sagði Saarinen
einnig. Nú verðum við lofcsins
að horfast í augu við það að
ekki er hægt að hverfa afturtil
fyrira ásfcands og fyrri aðflerða.
Nú er komdnn timd til að við-
urkenna það jafnt í orði sem 1
verki, að aildr kommúndstaifilokk-
ar séu sjálftfcæðdr og jafnir, hvað
sfcórir eða srn^ir þeir eru.
Miðsfcjóm fiinnska 'kommúnisfca-
flokksins samþyktoti þá stefniu,
sem framikvæmdanaflnd filoteksins
hafði tekið, með 25 aitkvæðum
gegn 10. Framlkvæmdaniefndin
hafði lýsfc því yfir síðastliðiinn
mdðvikudag, að hún skildi ekki,
á grundveili þeirra upplýsinga
sem fyrir .lægju, hvers vegna
ékfei hefði verið ledtað annarra
ráða til að vinna bug á gagn-
byltingarstarflsemi í Tékkóslóvaik-
íu. Taidi framfcvæmdanefndin að
ömtnur iausn hefði verið til. t.d.
stjiómmálaiieg lausn.
Frá barnaskólam
Hafnarfjarðar
Skólamir hefjast þriðjudagiim 3. september n.k.
Þá eiga að mœta 7, 8, 9 og 10 ára nemendur sem hér
segir:
10 ára kl. 10, 9 ára kl. 11, 8 ára kl. 13.30, 7 ára kl. 15.
Kennarafundir verða í skólunum sama dag kl. 9.-
11 og 12 ára nemendur og nemendur í unglingadeild
eiga að mæta miðvikudaginn 18. september sem hér
segir: 12 ára kl. 10 11 ára kl. 11, unglingadeild
kl. 13.30. |
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði