Þjóðviljinn - 11.09.1968, Blaðsíða 2
I
2 SfÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Miðvifcudagur 11. septeanlbeir 1968.
FRAM OG AFTUR MILLI
ÍSLANDS OG
Amsterdam — 91
Björgvinjar — 71
Berlínar —103
Brússel , — 86:
Frankfurt —101
Kaupmannahafnar — 85i
Glasgow — 60
Gautaborgar — 85!
Hamborgar — 92'
Helsingfors —118!
Lundúna — 76!
Luxemborgar — 93I
Parísar
Stafangurs
Stokkhólms
Rætt við Axel Einarsson formann Handknattleikssambandsins
Evrópukeppni í handknattleik felld
niðurog heimsmeistarakeppni frestað
Axel Einarsson, formaður
Handknattleikssambands ís-
Iands er nýkominn heim af
þingi Alþjóðahandknattlciks-
sambandsins, sem haldið var í
Amsterdam. Þetta þing var
mjög sögulegt eins og lauslega
hefur flogið fyrir og báðum
við því Axel að segja okkur
það helzta af þinginu. Mjög
hörð gagnrýni hefur komíð
fram hér á fulltrúa Islands á
þinginu, þá Axel og Valgeir
Arsælsson, fyrir að greiða at-
kvæði með því að fella niður
Evrópukeppnina og fresta
Heimsmeistarakeppninni, m, a,
frá formanni handknattlciks-
deildar Fram, sem cr aðili að
Evrópukeppninni, og sagði hann
þá m.a. að Framarar myndu
jafnvel neita að leika í lands-
liðinu í vetur.
Axei sagði að þarna væri
greinilega um misskilning og
vanþekkingu að ræða á þvi
hveimig málin stóðu þegarþeir
Isiendingarnir greiddu atkvæði.
Málin stóðu þannig, sagði Ax-
el, að á íyrsta degi þingsins lýstu
12 þjóðir í Vestur-Evrópu þvi
yfir að þær myndu ekki keþpa
við þær A-Evrópuþjóðir, setm
að innrásinni í Tétekósióvakiu
stóðu. Þetta koan auðvitað
mjög á óvart, en, á kvöldfundi
sem Norðu rland aþj <>ði mar héidu
með sér var ákveðdð að þær
hefðu samstöðu í þcssu máíi,
ei,ns og þær neyna ávailt að
gera. Þegar sá fundur var haid-
inin var komin fram tillaga frá
stjióirn saimibandsins um að fella
Evrópukeppnina niður ogfres,ta
Heimsmeistarakeppn i nni.
Um leið og þessar 12 þjóðir
höfðu lýst því yfir að þær
myndu edaki keppa við A-Evr-
ópuþjóðimar var raunar sýnt
að aí Evrópukeppninnd gæti ekki
orðið, þar sem þá yrðu aðieins
eftir 7-8 þjóðir og þvi greidd-
um við atkvæði mieð tillögunni.
— Stóóu ek'kii - atkvæði jöfn
Að vill-
ast á félögum
Um eins árs skeið hafa fá-
einiir menn innan Alþýðu-
bandalagsins iðkað þá sér-
kennilegu hegðun að mæta á
fundum en hlaupast síðan á
dyr áður en fundarstörf hefj-
ast. Hefur þetta gierzt í mið-
stjóm Alþýðubandailagsins,
þingflokki og nú síðast á fundi
kjördæmisráðs Alþýðubanda-
lagsins á Vestfjörðum. Virð-
ist ætlunin að láta þessi hlaup
fram og aftur koma í stað
þeirra vinnubragða sem ann-
ars eru tiðkuð í stjómmála-
samtökum, rökræðna og lýð-
ræðislegra ákvarðana. Ástæða
er til að spyrja hvort þeir
ágætu menn sem hafa tekið
upp þessar líkamsæfingar inn-
an Alþýðubandalagsins hafa
ekki farið samtakavillt. Ættu
þeir ekki frekar heima í í-
þróttafélagi?
Samanburð-
ur til hækkunar
Á það hefur verið bent hér
í blaðinu að tölur stjómar-
valda um samdrátt á útfLutn-
ingstekjum þjóðarinnar, jafn-
vel um 40% á tveimur árum,
séu ekki eins einstæðar og
virðast mætti við fyrstu sýn.
Um sjö ára skeið áður nutum
við , aukningar sem var alveg
hliðstæð. Á því tímabili juk-
ust útflutningstekjumar um
meira en helming, svo að með-
alaukning á ári nálgaðisf 20%
— hún var semsé hliðstæð því
að jafnaði sem samdrátturinn
er áætíaðúr nú. Þótt árið í
fyrra væri talið afar lélegt
urðu útflutningstekjur þá
mjög svipaðar og þær voru á
árunum 1963 og 1964 og þjóð-
airtekjur á roann talsvert
hærri. Á það hefur verið ben.t
hér í blaðinu að engin rök séu
fyrir hallærisáróðri þeim sem
málsvarar ríkisstjómarinnar
ástunda; jafnvel þótt aðeins
sé litið á útflutningstekjumar
eru þær forsenda svipaðra lífs-
kjara og 1963 og 1964, og er
þá ekki vikið að því stórfellda
vandamáli hvort tekjuskipting
er réttlát.
Morgunblaðið heldur þvá
fram að með því að benda á
þessar staðreyndir hafi Þjóð-
viljinn viðurkennt að lífs-
kjaraskerðing sé óhjákvæmi-
leg. Það er nú svo. Sú lífs-
kjaraskerðing sem tengd er út-
flutningsframleiðslunni er
þegar komin fram. Hún hefur
þegar bitnað á kaupgjaldi sjó-
manna og verkafólks við at-
vinmiugreinar þær sem tengdar
eru útflutningsframleiðslunni.
Verulegwr hluti af tekjum
fólks á síðustu árum hefur
verið fenginn með aukavdnnn,
helgidagavinnu og yfirborgun-
um, en allar slíkar tekjur hafa
dregizt stórlega saman. Það
þarf ekki að gera neinar nýj-
ar ráðstafanir til þess að
leggja þær byrðar á fólkið í
lamdinu. þær hvíla þegar á
launamönmum. Hins veigar er
ástæða til að gera ráðstafanir
til þess að koma lífskjörum
fjölmargra roainna upp í það
sem þær voru 1963 og 1964. Nú
er atvinnuleysi viða úti um
lamd og raunar neyðarástand
sumstaðar, en 1963 og 1964
var hvarvetna full atvinna. í
Reykjavík horfa hundruð
m anna með ugg til næstu mán-
aða og fróðustu menn óttast
að atvinnuleysi kunni að verða
tvöfalt meira hér í höfuðborg-
inni en það varð í fyrra; 1963
og 1964 var ekki um_ neimn
slíkam ótta að ræða. Ástamdið
í landinu er að verða þannig
að árin 1963 og 1964 eru sam-
anburður til hækkunar en ekki
til lækkunar hjá afanmörg-
um. — AustrL
og tillagan samiþykkt á atkvæði
formanns?
— Jú, en það verður að hafa
i huga að þetta var
þáng Alþjóðahandknattíleiks-
sambandsins, því að Evrópu-
sambamd er ekki til og þvi
greiddu þairma atíkvæði fulltní-
ar sem málið snerti alls ekk-
ert, svo sem fuilltrúar Asíu- og
Afríkuiþjóða. öll V-Evrópurfkin
greiddu tillögunni atkvæði, en
A-Evrópurfkin og Asíu- ogAfr-
fkuríkin voru á ’móti. Þegar
aftur á móti kom fram tillaiga
um að fresta Heimsmeistara-
keppninni a£ sömu ástæðum
voru öilíl þessi Asíu- og Afn-íku-<§>-
ríiki því samiþykk, því að þá
snerti málið þaiu sijálf.
Af þessu ættu allir að geta
séð að við gátum ekki annað
geirt en að samþykkja þessatil-
löigu. Ég skil vel að Pram og
Valur séu óánægð með þessa
niðurfellinigu EM, við erumþað
líka hjá HSÍ og svo mum. vera
með öll félögin sem í keppnina
ætíluðu og mitt álit er að það
eigi ekki að blanda saiman póli-
tí!k og íþróttum. Hinsvegar skil
ég ekki hví Fraimarar eiru að
hóta að leika eikki landsleiki,
því að það gera þeir fyrfr Is-
lamd en ekkd okkur í HSl-
stjóminni og ég held að þeir
sjáí nú að við gerðuim rétt í
þessu máli.
Mörg járn í eldinum
Axel sagði að þráitt fýr-'r
þesisa niiöurfellflmigu EM og
frestun HM yrðu mörg verkefni
fyrfr landsliðið í handknatt-
'déik í vetur. Afráðið er að
Spámveirjar korni hingað eftir
áramótin og leiikj tvo landsleiki,
einniig er búið að bjóða Tékk-
um að koma en það er ekki aif-
ráðið enmlþá hvort af heimsókn
þeirra verður. Von er á bréfi
frá Norðmönnum með svari um
hvort þeiir geti komið og leikið
hér og má telja nckkuð liklegt
að svo verði. Þá er ákveðið að
íslenzka landsliðið leiki í Sví-
þjóð 7. febrúar og við Dani
9. febrúar í Danmörku og mufflt
þá einnig fana fram borga-
keppnl millii rfeykjavíbur og
Kaupmannahafmar í þeirri ferð.
BENF0RD
STEYPUHRÆRIVÉLAK
FJARVAL S.F.
Suðnrlandsbraut 6.
sími 30780.
Kaupið
Minningarkort
Slysavarnafélags
íslands
úr og skartgripir
KDRNEIÍUS
JONSSON
ördustig 8
Von er á bréfi frá Belgxumönn-
um og Lúxemiborgurum um
samskipti í vetur. ísraelsmenn
verða á keppnisferðalagi í Evr-
ópu í vetur og bafa þeir ábuga
á að koma hingað, eins haía
Hollendiinigar mikinn áhuiga á
samskiptum við ókkur.
Eins og af þessu má sjá verð-
ur mikið um að vera í hand-
knattleiknum. i vetur og von-
'andi að bezta handkmaittíleiksilið
íslands, Fram, sýndi eikki þann
íþróttalega vanþroska og
glópsteu að neita að leika með
landsliðirau, þegar svo mikið
liggur við. — S.dór.
Þingeyingar sigursælir á
Norðeirlandsmeistaramóti
Hinn 1. september s.l. var
haldið íþróttamót að Laiugum.
HSÞ bauð öllum íþrótta- og un.g-,
ménniasamböndum á Norður-
landi að senda keppendur á mót-
ið, sem var ætlað telpum og
drengjum á aldrinum 10—15
ára. Þrjú sambönd sendu kepp-
endur að þessu sinni, Un,g-
menniasamband Skagafjarðar,
Ungmennasamband Norður-
Þingeyinga og Héraðssamband
Suður-Þinigeyinga. -íþróttamót
fyrir þessa aldursflokba höfðu
fyrst farið fram heima í félögun-
um og svo var haldið héraðsmót
fyrir þá, og þar voru valin tvö
fyrstu í hverri grein á þetta
mót.
Sigurvegarar í einstökurti
greinum urðu þessir:
DRENGIR 10—12 ÁRA
80 m hlaup
Ástvaldur Þormóðss. HSÞ . 12,2
1000 m hlaup
Jón IHugason HSÞ 3.27,4
Framhald á 7. síðu.
FARGJAIDA
LÆKKUN
Til þess að auðvelda fs-
lendingum að lengja hið
stutta sumar með dvöl ■
sólarlöndum bjóða Loft-
leiðir ó tímabilinu 15. sept.
til 31. okt. og 15. morz til
31. marz eftirgreind gjöld:
Gerið svo vel að bera þessar
tölur soman við fluggjöldin
á öðrum órstímum, og þó
verður augljóst hve ótrúleg
kostakjör eru boðin ó
þessum tímabilum.
Fargjöldin eru hóð þeim
skilmólum, að kaupp
verður farseðil bóðar leiðir.
Ferð verður að Ijúka innan
eins mónaðar fró brottfar-
ardcgi, og fargjöidin gilda
oðeins fró Reykjovik
og til baka.
Við gjöldin bætist 7Vi%
söluskattur.
Vegna góðrar somvinnu
við önnur flugfélög geta
Loftleiðir útvegað farseðla
til allra ffugstöðva.
Sækið sumaraukann
með Loftleiðum.
Lækkunin er ekki í öllum
tilvikum nákvaemlega 25^6,
heldur frá 20,86%—34,21%
ÞÆGILEGAR
HRADFERÐIR
HEIMAN
DG HEIM
k
OFTLEIDIR
Lágu haustfargjöldin gilda einnig
til og frá Norðuriöndum.
veizluferðum Loftleiða
I
M