Þjóðviljinn - 16.10.1968, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 16.10.1968, Blaðsíða 10
Ný, íslenzk mynt: Gefin út á 50 ára fullveldisafmælinu Seðlabanki tslands mun á 50 ára afmæli fullvcldis Islands gefa út afmælismynt, sem gildir 50 krónur. Sam:kvaamt frétt er „Göteboirgs- Posten“ flytur sl. sunnudag er þesisá pesnii'ngur geíinn út tii þess aö mimnast 'þess er íslian d Maiut fiuilveidi 1918. Mytntverðgildið er 50,00 og er þaö aiveg nýtt myntverðgildi á ísienakjum penimgum. Mynt þessd verður aðeinssieg- in í 10.000 eintökum. Fraimlhlið myntarinnar verður fain sama og 10,00 kiróna pendngs- ims, en baiklhliðán mium sýna mynd Alþdngisihússins, þá hima sötmi Ný norræn frí- merki gefin út snemma næsta ár og keimiur fyrir á fmfmierkjuniuim 'frá 1952. Naesta ár mun srvo eiga að gleifa út nýja 50,00 króna mynt með skjaldarmierkinu á baikfaiið. Stefán Jómsson, arkitekt, hefur tedknað alia ísileauziku myntina. (Frá Dajndssamnbamdi íslenzkra frímerikjasafnara). S. A. Gustafsson, arkitekt í Stokkfaólmi, hefir teiknað hin nýju norrænu frímerki, er koma eiga út snemma á næsta ári. Vann hann samnorræna sam- keppni um gerð merkjanna. Gustafsson seigist hafa feinigið hugimynddna að frímierkjunuim eftdr saimital við H. Ahnlund, safn- vörö, í Stoklkhóiimi. Rseddu þeir um vatnaieiðdr á Norðurlömidum. Þá barrt talið að Birka á Björkö vesitan Stoíkikíhóiims. Þarna var mii-kiill vei-zlu narstaður um tvær addir 700-900. Rótt fyrir aidamótin fundust þar forniar myntir, setm báru mymdir verzilunarskipa, en þassar myntir hafa einnig fund- izt viðar á Narðurlönduml Þannig eiga skdpamyndimar á fríimerkinu, að tákna hið verzl- unahlega- oig menndngarlega sam- band Norðurlamdanna sín ámilli og við umhedminn. (Frá landssamibandi íslemzkra frímerkjasafnara). Kirkjuþing hefsi í dag í dag, miðvikudaginn 16. októ- ber, hefst kirkjuþing í Reykja- vík hið sjötta í röðimni. Kirkju- þimg á samikvæmÆ lögum að koma saman annað hvert ár. Það er stópað' 15 fuMtrúum sem kjörnir eru í kjördæmum, en' biskup og tórkjumáiaráðherra em sjélf- kjömir. Kirfkjuiþinig hefst með guðslþjónusitu í Neskirkju kl. 14, séra Þongrímur Sigurðssom préd- fkiar og þjónar fyrir aitarí. Þing- fundir verða haldnir í saifinaðar- hedmili Nesíkirkju. Miðvikiudaigjur 16. okitöber 1968 — 33. árgangur — 222. töiiuibiað. j .---------------------H------------------ Þýzkur íslandsvin- ur heldur erindi Hér á landi er staddur Hans verjar, og þýzk-ísienzk vimiátta á G. Esser framkvstj. „tíber- oikikar dögum. h.. > s mmxm'í Forsíða ritsins sem Upplýsingaþjónusta Bandaríkjanna gaukaði að nemendum í Menntaskólanum við Hamralilíð. -<S> Riti frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna dreift í skóla ■ Það vakti furðu nemenda í 3. bekk Menntaskólans við Hamrahlíð er þeiir sáu að meðal kennslubóka í ensku er þeim var sagt að kaupa fyrir veturinn var upplýsingarit um forsetakosningar í Bandaríkjunum, gefið út af Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanna. ■ Að vísu s-tóð í sviga aftan við niafn bókar þessarar: „þarf ekki að kaupá“, en nokkru síðar var bókinni dreift meðal nemenda endurgjaldslaust. Alþýðubanda- lagið í Reykjavík Slkrifsitofa Alþýðubanda- lagsins er' að Gaugavagi 11 — opið 3-6 s.d., símd 18081. Gerið skil í happdrætti AJIþýðubandalaiglsins og greið- ið féláigsgjöld. Drög að nýjum lögum og stefnuskrá fyrir siaimitökin liggja frammi á skrifstof- unnj. Þjóðviljinn hafði tal af stúlku sem er nemandi í 3. bokk í Menntasikiólanum við Hamrahldð o'g spurði hvort 'hún kannaðist við riitið: How The U. S. Elects A Priesident. „Hvort óg kanniast við það! svaraði stúlkan. — Þannig er jnál meö vexti að við féngum fjölritaðan lista yfir þiær bækur sam við éttum að kaupa og þ.á. m. var fyrxnefnt rit. Aftain við nafn ritsdns var þess getið í svigum að við þyrftum ekki að kaupa það. Nokkrum dögum seinna dreifði enskukenniarinn bókinni til nemenda, endurgjalds- laust. Fór kienmairinn yíir bótóna í einum tkna, fletti hennd ogræddi við okíkur um fbnsetaikosninigar í Bandarfkjunum, þ.e. hvemig kps- ið er, kjördæmajsikipan og ailia þessa fínu taekni sem Bamda- rfkjamenn brúka við kosningar. Mér ffinmst þetta vægast sagt Vaka sigraði í stjórnwkjöri í Stýdentafélagi hóskóhns Á laugardaginn fóru fram stjórnarkosningar í Stúdentafé- Iagi Háskóla íslands. Tveir listar voru bornir fram: A-listi Vöku 3 sækja um stöðu þjóðskjalavarðar Elmlbætti þj óðskj alavarðar var aiuglýst laust til .uimisólknar 20. fjm., með umsókmairfresti til 15. þ.m. Umsœfcjemdúr eru: Aðaligeir Kristjánsson, skjalavörður, Bjaimi Vilhjáfltmsson, skjatavörður, og Sigfús Haukiuir Andrésson, skjala- vörður. (Fteá roerjMamáiLaráðiuneytiiniU'). sem hlaut 420 atkvæði og 4 menn kjörna og B-listi borinn fram af nokkrum háskólastúdentum. Illaut B-listi 410 atkvæði og 3 menn kjörna. Kjörsókn var dræm. Aðeins 57,3% greiddu atkvæði. í fyrra hlaut A-listi 419 at- kvæði og er því ekki um neina sókn Vökumanna að ræða, þeir hafa aðeins bætt við sig einu at- kvæði. B-listinn fékk 440 atkvæði í fyrra en hann hefur farið með forystu í félaginu undanfarin tvö ár. j Mun minni kjörsókn var nú en í fyrra og fleiri atkvæðaseðlum skilað auðum. Efsti maður á Á- lista var Ólafur G. Guðmundsson, stud. med. og efsti maður á B- lista Sveinn R. Hauksson, stud. med. freíkt að heimdla edniu ríki að dreifia ,,'upplýsinigium“ um land sitt og þjóð í síkólama! Upplýs- imgaþjónusta Ban'daríkjanna hef- ur ofit áður sýnt „lagni“ við að lauima þesskonar áróðri inn í skólana. Þeigar ég var í bairna- sikóla fenigium við ókeypis bók frá þessari söimu stotfmum um sögu Bandarikjanna. Og ekkd alls fýr- Danir unnu Reykjavíkurúr- valið 9:8 Danmertourmeistairar HG sigr- uðu í hraðmóti KR í íþcóttahús- inu í Laugardial í gærkvöld. Til úrslita léku Reykjavíkur- úrvaldð og HG og siigiruðu Dan- imir með 9:8. Nánar um leikinn á morgun. ir löngu kom fúlHitrúi firá Upplýs- ingaþjónustunmi hingað í Meninta- skólann vdð Hamrahlíð og ræddi um mdsmun á ensku og bamda- risku. Hvaitti hane oklkur óspart til að Musita á bamdarískt útvairp og hoirfia á bandarískt sjónvarp tdl þess að Musta á framlburðinn. Þá var mér nóig boðið og langaðd mest tdl að ganga út úr stotflunni. — Hvemig skyldu menn bmegð- ast við’ ef fiuilitrúar amniarra seeklub Köln“, þ.e. klúbbs fyrir erlend málefni. Hann hefur tek- iö virkan þátt I starfi þýzb-ís- lenzka félagsins í Köln og er á- byrgðarmaður þýzk-íslenzku ár- bókarinnar „fsland" sem gefiner út á þýzku. Essiar hefiur haMdð fjöldamörg erindd . í Þýzfbalandi um ísland enda þótt þetta sé fyrsita heim- sókn hans til landsins. Hpfur hann í hyggju að viða að sér efind í fledri erindi um Isiland og heflur Carið-í kynnistfterðdr um landið í þvi skyni. Essier or, fæddur 1915 í Köln og starflar siem blaðaimaður við dag- blöð, útvarp, í fyrirlestrarsöllum og námslkiedðum lýðháskóla. Sér- gredn hans eru erfendar þjóðir og lönd, saga landaiflræðinnar, sagia lamdafiundanna og sigldmga- saga. Hefiur Esser farið í kyhnds- og námstferðdr til ýlmissa landa í Evrópu. 1 boöi Germianíu heldur hann fyririestra hjé félögum á ýrnsum stöðum' á landinu um aftirfar- andi eiflni: Hin rómaintjíslka Rín; Konrad von Maurer og hdn ís-' lendka sjáHtfstæðishreytfling; Hein- rich Erkjes, þýztour Islandsfari, Jón Sveinsson (Nonni) og >jóð- Glímu- sambands Islands Ársþing Glímusanibands Is- lands 1968 vérður háð sunnudag- inn 28. okt. n.k. og hefst kl. 10 _ árdegis í Bláa salnum að Hótel þjóðia, t.d. Russar fænu að lauma | gQga. í gaarkvöldi hélt Esser erindi a Selfossi og í fyrradag í Hé- skóla Islands. Hann heimsækir einnig menntaskólana í Reykja- vík, Verzílunarslkólann og Kenn- araskódann og heldur þar fyrir- lestra. Á fimmtudaigskvöld fllyt- ur hainn erindi á flundi í Germ- antfu í Átthaigasall Hótel Sögiu. Kirkjutónleikar í Háteigskirkju upplýsingaritum flrá heimalandi sínu um eins pólitískf fyrirbrigði og kosningar eiru, í sikóla hér- leindis? Þaö hetfur anna.rs ekki verið minnzt á bótóna How U. S. El- ects A President, nerna í þess- um eina tima og hef ég heyrt að einhverjir kenniananna hafii gert athugasemdir við dreifingu bók- arínnar. Ég haf bókina ennþá í skódatöskunni etf ske kynni að hún yxði afturkölUuð, ee aMar Mkiur benda til þess að rnálið varði þaiggað niður“. (Frá Glímusambandi Islands). Leiðrétting Meinleg villa slæddist inn í girein Jóhainns Kúld, sem birtist í blaðinu í gær. Rétt átti klausan að vera þanndg: „í þessu sam- bandi þyrtfti að gera samanburð á síld saltaðri á miðum hér í sumiar aif íslenzkum sjómönnum svo og þeirri síld sem flutt var ísvarin til landstöðva og söltuð þar“. Biður blaðið atfsökunar á þessum mistökum. Stórsmygl komst upp í Danmörku GEDSER 14/10 — Upp hefur komizt um mesta smygl sem vitað er til að hafi ijerið reynt í Danmörku. Danskir tollverð- ir fundiu á laugardagmn 890.000 sígairettur, 2.400 flöskur af skozku viskíi og 1.500 lítra af hreinum spíri'tus í austurrískum viðhengisvagei. Vagnstjórarnir voru leiddir fyrir rétt í dag, en rétturinn sat fyrir luktum dyr- um, Líkur eru taldiar á að hluti smyglvamingsins a.m.k. hiafi komið frá Austur-Evrópu. Allmörg ný frumvörp lögð frnm ó A fþingi / fyrrndng Meðal frumvairpa sem lögð voru fram á Alþingi í gær voru þessi stj ómarfrumvörp: Frumvarp til laga um Stjórnar- ráð íslands. Frumvarp til laga um breytíng- ar é laekniaskipunarlögunum. Frumvarp um hollustuhætti og hiðilhrigðiisetftirlit. Síðasti skiladagur í happdrætti ÆF í daig em síðustu florvöð að gera stól í happdrætti Æsteulýðs- fylkimgarinnar. Skritfstofian er opin kl. 5-11 eh í dag. Umferðarslys Umtferðarslys viarð í giær á Borgairtúini er drenigur á hjóíi varð fyrir bíl. Drengurinn fót- brotnaði og var fluttur á Slysa- varðstofluna. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 68 31. maí 1968 um tollskrá o.fl. Frumvarp til lag-a um innflutn- ingsgjaM (bráðabirgðalögin). Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 86 31. des. 1963 um stofnun happdrættis fyrir ísland. Frumvarp um breyting á lö'gum um ferðamál, nr. 29 30. apríl 1964. .Frumvarp til laga um fareyting á löigum um vörum'erki, nr. 47 2. maí 1968 (bráðabirgðalög). Frumvarp til laga um veitingu ríkisborgararéttar. FrUmvarp til laga um breytingu á siglingalöigunum, nr. 66, 31. des. 1963 (ibráðatoirgðalög). Frumvarp til laga um heimild til útgáfu reglugerðar um til- kynningarskyldu íslenzkra skipa (bráðabirgðalög). Eitt þingmannafrumvarp kom fram, flutningsmaður Skúli Guð- mundsson, um þóknun fyrir inn- heimtu opinibema gj alda. Aðalheiður Guðmundsdóttir Páll Kr. Pálsson. Á síðasitliðinu vori héldu þau Aðallhedður Guðmuindsdáttir, söng- kona, og Báll Kr. Pálsson, organ- leákairi, kdrkjutónleilka í Kópa- vogi og á noktorum stöðum öðr- um við góöar undirtektir áheyr- er.da og tónlisitargagnirýnenda. Þau rnunu nú halda þessum tónleikuim áfiram viðar um land i haust og verða þeir fyrstu í Háteigsikjrlkju í Reykjavík sunnu,- daginn 20. október kl. 19. Á söngsiknánnd eki verk efitdr bæðd innlenda og erfenda höfi- unda. Ungt fólk á landsfundinn El'tirfarandi samþykkt var gerð á ráðstefnu ungra Alþýðubanda- lagsmanna á dögunum: „Ráðstefna ungra Alþýðu- bandalagsmanna haldin i Borgar- nesi 4.-6. október 1968 beinir þeirri áskorun til þeirra kjör- nefnda, sem nú vinna að upp- stillingu á Iista fulltrúa Lands- fundar Alþýðubandalagsins, að ungu kynslóðinni í Aiþýðubanda- laginu verði tryggðir fuiltrúar á landsfundinum í samræmi við hlut hennar í meðlimafjölda á þeim félagssvæðum, sem kosið er af“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.