Þjóðviljinn - 27.10.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 27.10.1968, Blaðsíða 6
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN---Sunniudasur 27. október 1968. Tery/enebuxur á drengi frá kr. 480.00. Terylene-flauelsbuxur drengja —- Telpuúlpur — Gallabuxur — Peysur. Siggabúð Skólavörðustíg 20. Athugið Geri gamlar hurðir sem nýjar. Kem á staðinn og gef upp kostnaðaráætlun án endurgjalds. Ber einnig á nýjar hurðir og nýlegar-. Sími 3-68-57. Volkswageneigendur Höfuin fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geyinslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á ®inum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25. Sími 19099 og 20988 Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekku 53. Kópavogi. — Sími 40145. Spruutun — Lökkun ■ Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. ■ Sprautum einnig heimilistæki ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira í hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA STIRNIR S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogi). — Sími 33895 Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma. — Sími 16227. sjónvarpið I lllHii'illlHllllHlilllt'* HWIHI »IMiWIII"Mlll Sunudagur 27. október 1968. 18,0|> Helgistund. Séra Óskar J. Þorláksson. 18,15 Stundin okkar: 1. Fram- haldssagan Suður heiðar eft- ir Gunnar M. Magnúss. Höf- undur les. 2. Stutt danskt æv- intýri um hana, kött og önd. (Norska sjónvarpið) 3 Nem- endur úr dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar sýnia d-ans. 4. Rósa Ingólfsdóttir syngur þrjú lög og leikur sj álf á gítar. Kynnir: Rannveig Jó- hannsdóttir. HLÉ. 20.00 Fréttir. 20.25 Myndsjá. Meðal anraars er fjallað um þjálfun fallhlífar- stökkvara hérlendis, nýja bíla og furðuleg íbúðarhús erlend- is. 20,55 Wall Street. Wall Slreet er miðstöð bandarísks við- skipta- og fjármálalífs. Sýnd eru kauphallarviðskipti og starfsemi þeirra, sem hafa af því atvinnu að ávaxta ann- arra pund. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal. 21,45 Ungfrú Yvette. M.vndin er byggð á sögu eítir Maupas- sant. Leikstjóri: Claude What- ham. Aðalhlutverk: Richard Pasco, Georgine Ward, Jean Kent otg Simon Oates. íslenzk- ur texti: Óskar Ingimursson. 22.35 Dagskrárlok. Mánudagur 28. október 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Saga Forsyteættarinnar. Framhaldskvikmynd. sem byggð er á sögu eftir John Galsworthy. 4. þáttur. Aðal- hlutverk: Kenneth More, Margaret Tyzack. Terence Al- exander, Nyree Dawn Porter, Eric Porter og Joseph O’Con- or. Islenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.25 Einleikur á scmbal. Helga Ingólfsdóttir leikur Partitu í D-dúr eftir Joh. Seb. Bach. 21,50 Flotinn ósigrandi. Fiota þennan lct Filippus II. Spán- arkonunigur gera til að klekkja á Bretum og tryggja sér yfirráð á heimshöfunum, en það fór nokkuð á annan veg, eins og marankynssa'gan hermir og lýst er í myndinmi. Þýðandi og þulur: Gylfi Páls- son. 22,4o Dagskrárlok. 8.30 Minneapolis hljómsveitin leikur sin fóraíska myrad úr óperunni „Porgy og Bess“ eft- ir George Gersihwin; Antal Dorati stj. 9.10 Morguntónleikar: Frá belg- íska útvarpinu. a. „Seelen- brautigan“, sálmiforleikur og fantasía og fúga í d-moll op. 135b eftir Max Reger. Gabriel Verschraegen leikur á orgel. b. Credo eftir Luigi Cheru- bini. Kór ítalska útvarpsins syngur; Nino Antonellini stj. 10.25 Háskólaspjall. Jón Hnef- ffl Aðalsteinsson fil. lic. ræð- ir við forstöðlumann Handrita- stofnunar Islands, dr. Eiraar Ólalf Sveinsson prófessor. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju á dáraardaagri séra I-Iallff’íms Péturssonar skálds. Bistoup Is- lands, herra Sigiurbj. Einars- son, þjónar fyrir altari ásamt séra Ragnari Fjalari Lárus- syni, en séra Jafcob Jónsson dr. thcnl. prédikar. Organleik- ari: Páll Halldórsson. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Prag á þessu ári. „Föðurland mitt“ eftir Bedrich Smetana. Tékk- neska filharmom'iusveitin leik- ur; Karel Ancerl stjómar. Ámi Kristjánssom tónlistar- stjóri flytur inngamgsorð. 15.25 Valsar elttir Fréderic Chopin. Wemer Haas leikur á pfanó. 15.45 Endutrfekið efrii: Dagur á Eskifirði. Stefán Jónsson tek- ur tali fólk þar á staðmum. (Áður útv. 5. f.m.). 17.00 Barnatími: IngibjÖrg Þnr- bergs stjómar. a. Heilsað vetri. b. Smalastúlkan. Tvö ævintýri í endursögn Axels Thorsteinsson ar. c. „Skynsamleg ósk“. Imigi- bjöm Þorbergs syngur frum- samið íag við ljóð eftir Stefán Jónsson og lag úr „Tónaflóði“ ásamt Guðrúnu Guðmunds- dóttur. d. „Júlíus ste’iki“, framlhalds- leikrit eftir Stefán Jónsson rithöfund. Leikstjóri: Klem- enz Jónsison. Fvrsti báttair: Strokumaður. Porsónur og leikcndur: Júlíus/ Borgar Garðnrss.. Sigrim/Anna Krist- ín Amgrímsdólt.ir. Hlífar/.Tón Gunnarsson. .Tósef bóndi/Þor- steinn Ö. Stenhetnsen. Þor- steiran kaupfélagsstjóri/Róbert Amfinnssnn, .Tói bflstióri/ Bessi Biamason. Aðrir Teik- endur: Ámi Trvg[fvnson. Auð- ur Guðmundsdóttir. Guð- mundur Pálsson og Gísli Hnlldórsson, sem er sögumað- ur. 18.10 Stundarkvnn með ftalslka söngvaranum Giusepni di Stofano, som svngur lög frá Nnnólf við undirleik hljóm- sveitair. 19.30 ílöngvar förumanns. Steingerður Guðmundsdóttir los lióð oftir Stofán frá Hvfta- dnl. 19.45 Eimleikur n sembal; .Tanos Sebostyen leikur n. Konsori í F-dúr ..ftalskn konsertinn" eftir Bndh. b. Fiögur lög úr .Vvipmynd- um“ eftir Prnknfieff. 20.05 ,.GuIleyjan“. Kristi. Jóns- son stiómnr flutninci leiksins. sem hnnn snmdi effir sögu Róherts T.nnris Stevnnsinns í ís- lenzkri bvMnei n■'is ^OrnTa- sOnar. Fiórði Háttnir: Einbú- inn — UnTV’eisnin. Leik°ndnr- Þórbnlhir FimiWTsRon. RAbert Amfinnssnn. Vnlur Gíslasnn. Rúrik Hamldsson, .Tón AOils. Valdemar HeTgas.. Guðmund- ur Mngnússnn. Guðmundur F.riends.son, Bessi Biarnasnn. 20.45 Lúðrn.sveit Akurev”ar leik- ur. Stiómandi: Jnn Kísa. a. Mnrs eftír Kmocb. b. For- lcikur að „Kalffantim í Bag- dað“. óperu eftir Boieldieu c. Forleikur eftir Olivadnti. d. Polki fyrir fiögur komet eiftir Siebert. e. E1 relicario eftir Padilla. 21.10 Þríeykið, Ása Beck. Jón Múli Ámason og Þorsteinn Helgason hafa á boðstólum sitt af hverju í tali oig tón- um. 22.15 Danslög. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 17.40 Bömin^skiriifa. Guðmumd- ur M. Þorláksson hleypir aftur af stað bréfaþætti barna og unglinga. 18.00 Tónleikar. 19.30 Um daginn og veginn. Aðalbjörg Sigurðardóttir talar. 20.15 Tækni og vísimdi: Vís- inda- og tækniuppfinniniftar og haignýtinig beirra. Páll Theódórsson eðlisfrasðingur talar um smíði radíóstiömu- siónaulkans í Jodrel Bank. 20.35 Sinfóníuhliómsveit ís- lands leikur í útvarpissal. Stiórnandi: Sverre Bruiland. Sínfónísk tilbrigði op. 78 eftiir A. Dvnrák. \ 21.00 „Liósið“ eftir Jóhan Bojer. Helgi Skúlason leik- ari les smásögu vikunnar. Þýðandi: Björg Þ. Blöndal. 21.25 Duo concertante fyrir fiðlu og pfanó eftir Igor Stravinski. Samuel Ðuslhkim og hfifumdurinn leika. 21.40 Tsienzkt mál. Dr. Jakob Benediktsson flytur báttinn. 22.15 Heyrt en efcki séð. Ferða- minninignr frá Knunmanna- höfn eftir Skúla Guðiónsson hónda á Liótummanstöðuim. Pétur Sumairliðason kennari les (1). 22.35 Hliómplötusafnið í utn- sión Gunnars Guðmundssnn- ar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. • Organistablað- komið út • Organistablaðið, gefið út af Félogi fslemzkra organleikara er nýkomið út. f ritnefnd blaðsins ciru Guinmar Siguii’geirsson, Páíll Halldórsson og Ragmar Björns- son. f ritimu kernur fram að fé- lagið hefur aukizt mi'kið ð bessu starfsárf. Á sfðasta aða.1- fundi. sem haldinm var í sept. s.l. var rætt um norrænt kirkju- tónlistarmót í Reykjavík næsta suimar. Á fundinum voru kosn- ir í fntiórn féTagsims: Pofméðúr Páll Kr. Pálsson, ritari ,Tóm G. Þórarinssom os g.iafidkeri Gústaf .Tóbamnesson. f varastióm voru kosnir: varaformaður Jaikob Trvggvason, vararitari Ámi Ar- inbiamarson og varagialdkeri: Haukur Guðlaugsson. Endur- skoðcmdur voru kosnir: Svavar Árnasom og Páll Halldórsson. AHlimnrgnr greinar oru í blað- inu í tiiefni af 75 ára aifmæli dr. PáHs ísónfsisomar og m.inn- ingargreinar eni um þá Friðrik Þorstcinsson og Jón T/Oilffc Marg- vísilegt efni er anmoð í Organ- istabíaðimu. • Sjötugur í dag • Felix Eðvarðsson verkamaöur, Njálsgötu 12, er 70 ára í dag, 27. október. • Fermingarbörn Bústaðaprcstakall. Fermimg í Kópavogskirkju sunnudagimn 27. október M. 2. Prestur séra Ól- afur Skúlason. Stúlkur: Ásta María Skúladóttir, Rauða- gerði 56. Biyndís Snorradóttir. Bredða- gerði 29. Göirlaug Ingibergsdóttir, Grems- ásveg 56. Jónína Guðrúm HaJlldórsdóttir, Ásemda 14. Sigríður Guðmundsd. Steina- gerði 9. Sigurlauig Jósepsdóttir, Réttar- holtsveg 41. Steinunn Þrúður Hlynsdóttir, Buigðulæk, 7. Steinunmi Þóirisidióttir, Meligerði 12 Svava Oddný Ásigeirsd. Bríma- landd 11 Umnur Ólafsdöttir, Langag. 94. Piltar: Ásgoir Guðlmumdsson, Heiðar- bæ 2. Garðar Baldvinsson, Ásgarði 141 Gísili Amar Gumnarss. TeCga- gerði 9 Karl Ottó Karlssom, Tumiguv. 52 Lárus Bjömss., Fossvogsbl. 6 Lárus Róbortsson, Hólmigarði 25 Raignar Ásbjöm Guðmundssom, Grensásveg 60 Ragmar Sigurðsson. Teigagerðd 12 Sigurður Markús Siguirðssom, Skógargerði 5 Snæbjöm Stefánsson, Sogav. 210 Steinar Gíslasom, Háaigerði 73 Ulfar Garðar Rafns.son Ásg. 143 Þorsteinn Jónsson Langagerði 4. Ferming í Laugameskirkju, summudaginn 27. okt. kl 10,30 f.h. (Sr. Garðar Svavarsson). Stúlkur: Ástríður Ebba Ragnarsd. Medst- aravöllum 21 Guðbjörg Aðalllheiður Haralds- dóttir, Hraumteig 24 Ra'gna Sigriður Kjartamsdóttir, Kirkjuteig 18. Drcngir: Bergþór Smári Óskarsson, Karfa- vogi 13 Bjami Kristmundsson, Smá- landsbraut 3 Björgvin Valdimarsson, Lauga- teig 5 Gunnar Larssomi, Silfutrteig 6 Sveimbjörn Egilsson, Kleppsv. S6 Þór Vigfússom, Hvammsgerði 12 Þórir Bjarmasom, Kleppsveg 76. Fermingar- skeyti SIMI 06 Mánurtagur 28. október 9.15 Morgunstund bamanna: Sigrún Biörnsdóttir les. T<Vn- leikar. 11.15 A nótom æsk- unnar (endurt. þáttur). 13.15 Búnaðarþáttur. Haraldur Árnason ráðunautur talar um vélar og tækni. 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. Sigfríöur Níeljohníusdóttir byrjar lestor á fraimíhalds- sögu í eigin þýðingu: „Bfna- litlu stúlkunum" eftir M. Spark. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveitin „101 strengur" leikur lög frá Lundúnum, David Rose og féla<rar hans haust- lög og Franz Grotlhe leikur eigin lög. Chér og The Lett- ermen syngja m.a. - ástar- söngva. 16.15 Veðurfregnir. Barokktónlist. Victoria de los Angeles syragur söngva frá Spáni. Félacar úr Bar- okkhljfVmsveit Vínarborgar Meika Sinfóníu í F-dúr fyrir flautu. óbó. selló os sembal eftir Fux. Hilde Langfort leikur á semtoal Svítu í a- moil eftir Froberger. 17.00 Fréttir. — Endurtekið efni: Aldarminning Sigurðar P. Sívertsens prólfessor. Dr. Jakob Jónssom flytor erindi (Áður útv. 1. þ.m.). Ritsímans QQ VÉLALEIGA Símonar Símonarsonar. — Sími 33544. Önnumst múrbrot og flesta loftpressuvinnu. — Einnig skurðgröft. Nýkomið í úrvuii Mollskinnsbuxur í öllum stærðum. — Úrvals vara frá amerísku Anvilverksmiðjunum. O.L. Laugavegi 71 Sími: 20141 Auglýsið i Þjóðviljunum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.