Þjóðviljinn - 27.10.1968, Blaðsíða 5
Sunnudagur 27. október 1968 — MÖÐVILJINN — SÍÐA 3
Hjalti Kristgeirsson hagfræðingur:
OTA SIK OG
STEFNA TÉKKÓSLÓVAKA
í EFNAHA GSMÁL UM
Ota Sik liagiræðingur
,,Vitanlega er elkki verið að
afnema sósíalíska drætti hag-
kerfisins eða hverfa frá al-
mannaei'gn á framlleáðsiLutœlkj-
um. Sósíaiískt eignarhald hætt-
ir ekki að vera sósíalískt, þótt
ekki séu lengur gefnar fyrir-
sikipanir frá einni miðsitnð um
hvert einasta fótspor hins eflnia-
hagslega virka manns“. — Svo
er komizt að orði í grein eftir
Zdenék Mlynár, einn af helztu
valdamönnum tékkóslóvaska
kcmimúmstaflokksins, þar sem
hann útlistar samlþykktir mið-
stjó'rnarfundarins sem haidinn
var í janúar síðast liðnum og
marfcaði endanlega skilin við
stjómarhætti stalínismans i
landinu.
Hvað um það að efnahags-
stefna hinnar nýju forystu
kommúniistafllokksins, sem kennd
er við Duhcek, hafi miðað að
því að veikja sósiíalismann i
landinu og greiða leiðir fyrir
endurreisn auðvaldsskipulags,
einsogsumir formæfendur sov-
ézku innrásarinnar leyfa sér að
fullyrða? Hver er þessi dutar-
fulli Ota Sik, sem sagt var að
öllu vildi umbýlta í efnahags-
máliurn, en nú situr í Sviss,
sviptur ráð'herradómi? Hvar er
munuiri'nn á efnahagsstefnunrii
nú hjá Duibcek og áður á dög-
um Novotnýs? Þessu skal reynt
að svara í sem stytztu máli.
Doktor Ota Sik, prófessor, er
maður rétt tæplega fimmitugur
að aldri, upprunninn í Bæ-
heimi. Hann gerðist sneimma
lærður í hagfræðivísiindum, en
þar á ofan róttækur í þjóðfélags-
skoðunum, svo að Þjóðverjar
gejrmdu hann í fangaþúðum á
stríðsáiainum. Síðan . gerðist
hann. kennari í hagfræði við
ýrnsar æðiri menntastofnanir,
þar á meöal floikiksskóla, en
verulega rís ekki stjama hans,
fyrr en versti gaidraibrennutími
Stalíns var liðinn hjá. 1960 er
hann teikinn í vísindaakademí-
una og 1962 verður hann for-
stjóri hagstofnunar hennar.
Hann •mótar umræður um efna-
hagsmál á flokksiþinigimu 1966,
en þá var ákveðið að
taka upp nýjar hagstjórn-
araðferðir, sem einmitt Ota Sik
og saimstarfsmenn hans höfðu
gert tillögur um. (Að vísu var
Ota Sik þá svo seinlheppinn að
biðja um pólitískt lýðræði jafin-
framt umbótum í efnahagsmál-
um og hlaut fyxir dynjandi lófa-
klapp þimgfulltrúa, en líka þá
umbun af hendi Nóvotnýs, að
honum var bannað að halda
ræður í floklknum og uitan; hins
vegar mátti hann skrifa dálít-
ið um eflnahagsmáll, því það
fóir í ge-gnum síu ritskoðaranna).
Af hverju féllst Novotný á
umbætur í efnahagsmálum, nýj-
ar hagstjómaraöferðiir? Var ekki
allt í bezta gengi? Það var nú
öðru nær.
Tékkóslóvakía var þegar fyr-
ir seinnia stn'ð orðið háþróað
iðnaðarland. Nægir að mimna á
Skodaverksmiiðjumar, sem stóðu
í freimstu röð iðjuvera í heim-
inum, og reyndust hafa mikið
aðdráttarafl fyrir Hitler sáluga.
Verkmenning hefur staðið i
miiMum blóma á Bæheimi og
Mæri síðan á miðöldum, og eru
það raunar meðal þeirrasvæða
Evrópu, sem eiga sér glæsileg-
asta menningarsö’gullega fortíð.
Hins vegar var Slóvakía miklu
rninnia iðnvædd, og gætti þar
jafnvel nokkiurs konar nýlenda-
afstöðu gagnvart hinum tékkn-
esku hluibum landsins.
Nýskipan eifinahagsmáta í
Tékikóslóvakiu, eftir að lagt var
á braut sósíalismans í tandinu,
var gerð efltir nákvæmu
munstri frá Scvétrfkjunum.
Hagstjómaraðferðir voru hinar
sömu: Ströng þjóðhagsáæílun
sem tiltók í magnseiningum
hvaðeina sem framleiða átti;
fyrirtæki lutu í einu og öllu yf-
irstjóm ríkisins; í stuttu máli
sameining allra þjóöhagslegra
ákvarðana í einni miðstöð og
bain fyrirmæli þaðan um að-
gerðir alilt niður á síðas'ta þrep
efiniahagslífsins. Flokkurinn á-
kvað hvað vera skyldu fyrstu
og hvað annarrar gráðu
verkefni í efnahagsmiálum, og
samkvæmt þeim skyldi leggja
talin hafa numið 7-8% áratug-
inn milii 1950 og 1960, en fimm
ára bdlið milli 1960 og 1965 að-
eins 2 prósent. 1962-63 varð
meira að segja samdráttur í
þjóðarframileiðslunnd í heild, og
reyndartaun verkafólks lækk-
uðu. Almennt stóð framieiðni í
stað, ný f járfesting skitaði ekki
þjóðhagslegum ávinnin,gi, upp
hrúguðust birgðir óseljanfe'gra
neyzluvara meðan skortur rífcti
á mörgum brýnustu nauðsynj-
um. Verð'bólga magnaðist í
landinu, en fór þó dult veigna
þess að taprekstur fyrirtækja
var bættur úr ríkissjóði (svo:
ársskýrsla þjóðbankans); vöru-
gæðum hrakaði; nýjar vöruteg-
unddr komu ekki fram; vélar
komnari vedkskiputagningar og
meiri samihæfingu á starfsemá
fyrírtækjanna hvert gagnvart
öðru (,,intensíf“ þróun). Til
þess kvað Ota Sik nauðsynlegt
að gera verkamenn og annað
starfsflið hvers fyrirtækis sam-
ábyrgt fyrir rekstri þess og
teragja hann peirsónulegum hags-
munum manna. Laun skyldu
hækika við bættan rekstur fyr-
iifækis, en á hinn bóginn gæti
illa rekin og þjóðihagsfeiga ó-
hagkvæm fyrirtæki farið á
hausinn (það var nýrnæli!). Ó-
seljanlegar afurðir yrðu fram-
ledðanda sínum til taps, og
skyldi markaðskönnun haldastí
hendur við framleiðsiu, en ekki
bara keppt í blindni að fram-
Gömul, brátt úrelt verksmiðja í Prag: CKD-Dukla. Til hægri: Frá einni nýtízkulegustu verksmiðju
í Tékkóslóvakíu, TESLA-raftækjaverksmiðjunni í Holesovice.
höfúðáherzlu á eflingu þunga-
iðnaðar og það, að landiðværi
sjálfu sér nóg um sem allra
fLest hráefini og fullunnar af-
urðir.
Hér er þetta helzt að atihuga:
1) Bein eftiröpun á hagsikipan
annars lands, sem verður þar
til við ólík efnahagslag, póditísk
og landfræðileg sfcilyrði, er
býsna ólífclegt að blessist án
nauðungar og skakikafalla. (Um
það gæti „viðreisn“ ok'kar ver-
ið dærni). 2) Hagskipan þessi
var miðuð við yfirvofandi styrj-
aldarástand, en efcki við frið-
samlega sambúð við grannríki.
3) Iðnvæðing Tékkóstóvakiu var
slík fyrir, að tandinu var sfzt
þörf á hagskipan, sem m. a.
var miðuð við sem skjótasta
iðnvæðingu í lítt þróuðu landi.
4) Hagskipanin var ólýðræðisleg
og því ekki þess að vænta, að
hún tryggðd fyllstu hagkvæmni
í landi rótgróinnar lýðræðis-
hefðar oig mikillar alþýðu-
menntunar.
Fyrst í stað meðan nofckrar
nauðsynlegar breytingar voru að
komast á í atvinnuuppbyggingu,
hægt var að grípa til nægilegs
varaforða af vinnuafli í sveit-
um landsdns og nýjar verk-
smiðjur leystu úr þörfum hvað
snertir hráefnavinnsiu og fleira,
gefck alit skaplega. En eftir því
sem tílmar liðu varð æ ljósara,
hvíiíka speinnitreyju efnahags-
lífið hafði verid hneppt í. Á
endanum beið haigskipan staMn-
ismans algert skipbrot í Tékkó-
slóvakíu, en það hefur ekki
gerzt í neitt viðdíka mæli ann-
ars staðar þar sem hún hefiur
komizt til vegs. Ljósi á þetta
varpa notokrar þjóð'hagsstærðir:
Árleg aukning þjóðartekna er
og tæki úreltust í gömlum verfc-
smiðjum en vonu ékki tekin
úr notkun; samt reyndust nýjar
veifcsmiðjur fraanleiða enn ó-
hagkvæmar en þær gömlu;
tékkneskur iðnadur missti í
auknum mæli samkeppnishæfni
gagnvart iðnaði Vestur-Evrópu,
en hafði áður haft yfirburðd á
marga lund.
Jafnvél hinni gömlu forystu
kommúnistaflokiksins vai’ð ljóst
að eittihvað varð að gera til úr-
bóta, enda flóiru nú fram víð-
tækar umræður um vissarend-
urbætur á áæflunarkerfi þjóð-
arbúskaparins um ödl Austur-
Evrópulönd, að Sovétríkjunum
ekfci undanskildum.
Við þessar aðstæður kom Ota
Sik fram mied tillögur sinarum
nýjar hagstjórnaraðferðir. Kjami
þeirra var hinn sami og komið
hefur frarn hjá öðrum róttæk-
um haigtfræðingum Austur-Evr-
ópu, t.d. prófessor Líbanmann i
Sovétríkjunum, svo og þeim
efnahagssérfræðingum, sem uind-
irbúið hafa endurskipulagningu
efnahagsmiála í Austur-Þýzka-
landi og Ungverjalandi: Sjálf-
stæði til handa framleiðslufyr-
irtækjum; óheft stairfsemi fyr-
irtækjanna á grundvelM eðM-
legra markaðslögmáta, sem hið
opinbera hefur þó visst eftirlit
með; þjóðarbúskapsáætlunin sé
ekki smásmuguleg fyrirmæli,
heldur heildarlínur um þróun
framleiðslu, fjárfestingar og um
önnur meginsamhengi efnahags-
lífsins. Með þessu móti yrði
horfið frá útþenslustefnu („ex-
tensífri“ þróun) í efnahagsmál-
um og að stefnu sem fyrst og
f.remist treystir innviðu efna-
hagslífsins, aukna haiglkvæmni á
grundvelli betri tækni og full-
leiðslu nó'gu margra eininga,
eins og áður var. Ota Sik lagði
áherzlu á algerlega nýja hag-
stjóm, ekki væri nióg að lag-
færa gamla áætlunarfyrirkomu-
lagið.
Þannig stóðu sakir, að um
svipað leyti og mjög keimlík-
ar endurbótatillögur um skipan
efnahagsmála voru á döfinni í
grannlöndum, voru hagstjórnar-
aðferðir Ota Siks lögledddar í
Tékkóslóvakíu. Hins vegar
verður að segja hverja sögu
eins og hún giengnr: efnahags-
lífið tók engan fjörkipp, heldur
héldu erfiðleikar og jafnvægis-
leysi áfram að einkenna ástand-
ið 1966-67.
Ásitæðan var ekki sú, aðhag-
stjómaraðferðdrnar gœfu ekki
góða raun, þar sem þeim var
beitt. Hitt var meinið, að þær
voru efcki látnar gilda til fulls,
samikvæmni skorti í útfærslu
þeirra. Hugmyndaleg og póli-
tísk valdaeiniokun fflokksstofn-
ananna var áfram við lýði, og
hún leiddi óaiflátanlega til í-
hlutunar í málefnd fyrirtækja
og atvinnuigreina. Þannig var
reynt að bægja frá ólhjáfcvæmi-
legum mairkaðsárekstrum án
þess að stuðzt væri við sér-
þekkingu é efnahagsmálum.
Hin nýja starfsáætlun
kommúnistaflcfcksins frá apr-
íl síðast liðnum taildi megin-
verkefnið í efnahagsmálum vera
að tryggja óhindraðan fram-
gang nýrra hagstjómaraðferða
og skilja á milli stjórnmála-
legra valdatæikja annars vegar
og beinna yfirráða yfir fram-
leiðislutækjuinum hins vegar.
..Kerfið á ekki að byggja á
fyrirskipunum að ofan, er séu
í sjálfu sér réttar og óaðtfinn-
anlegar — það á ekki að vera
æðsta pólitíska dyggð að fara
eftir fyrirmælum — héldur á
kerfið að bygigja á þvi, að al-
mienningur myndi sér sjálfur
skoðanir í eðlilegum samskipt-
um og upp úr þeim spretti
bindandd ákvarðanir; þetta eitt
getur tryggt fullt tillit til hlut-
lægra þarfa samfélagsins“ —
sagði Zdenek Mlynár um hin
nýju viðihorf í stjómmálum.
Til þess að vaka yfir þessari
þróun mála var stofnað sér-
stakt hagráð og Ota Sik gerð-
ur að&toðairBorsætisráðiherra án
stjómardei'ldar.
Að því skyldi unnið aðskapa
samkeppnisaðstöðu milli fyrir-
tækja á innanlanidsmarkaði,
sem yrði hvati til sífelldra end-
urbóta í framleiðnd, og ednnig
skyldi opnað fyrir vissa sam-
keppni erlendis frá. Þetta síð-
ast talda var nauðsynlegt vegna
miikillar utanríkisverzlunar
Tékfcóslóvaikiu með iðnaðar-
vörur. Landinu er þjóðhaigsileg
nauðsyn á að geta selt iðnað-
arvörur sínar á kostnaðairverði
á eríendum mörkuðum, en ekki
gefa með þeim í stómm stfl
eins og reyndin var orðin, Aug-
ljógt var, aö.findjumýjun ávéta-
kosti í tékfcneskum iðnaði
muindi ekki geta gerzt með
æsikdlegum hraða nema hægt
væri að atfla nýjustu tækni frá
Vesturlöndum. Þetta var ástæð-
an fyrir því, að Tékkar báðu
Rússa um að greiða þeim eitt-
hvað af 800 mlj. dollara skuid
þeirra í „hörðum“ gjaldeyri,
elia yrðu þeir að taka lán fyr-
ir kaupum sínum vestan tjalds.
I framhaldi af þessu væri eðli-
legt að endumýjuð yrðu að
nokfcru hin gamalreyndu við-
skiptatengsl landsdns vestur á
bóginn. Rétt þótti að stefna að
því, að helmingur útflutnings-
verðmætis færi á auðvalds-
markaði (nú 30%), en fyrirstríð
fór um 90 prósent útffluitndngsins
á samsvarandi svæði. (Taka
ber með í reitoninginn að síð-
an fyrir stríð hefur iðnaðar-
framileiðsla landsins fjór- til
fimmfaldazt — en svipað er
raunar uppi á teninignum í V-
Evrópu).
Jafnframt þessu lagðd OtaSik
mikla áherzlu á, ,að gæta þyrfti
sérstafclega að kjömm hinna
lægst launuðu, þannig að emg-
ar breytiwgiar fæm fram á
þeirra kostnað eða þeim til ó-
þurftar. Innifalið í hugmyndum
hans var það, að yfirstjóm
hverrar verksmiðju yrði í hönd-
um ráðs, þar sem starfsfólkið
sjálft hefði mikil völd. Geirt
var ráð fyrir, að ráðið yrði til
þriðjunga skipað fulltnium
starfsifólks, fulltrúum frá fram-
kvæmdastjóm (þ.e. hinni tækni-
legu og fjármiálalegu framkv.-
stjórn), og fulltrúum frá því
opinbera eða eftir atvikum frá
samtökum neytenda. Ennfremur
fylgdi tilhöigun hins nýja tíma
það, að verkamenn hefðu verk-
fal'lsrétt, en því hafði auðvitað
ekiki verið að hiedlsa uhdir stal-
ínísku skipulagi. Þannig skyldi
girt fyrir það, að sjálfræði fyr-
irtækja æli af sér óbærilegt
forstjóravald, heldur skyldi
það þveirt á móti tengjast hlut-
deildarlýðræði hiins vinnandi
fjölda.
Að lofcuim:. Starfsemi mark-
aðslö'gmála og ágóðahvöt hjá
starfsflóllki fyrirtækja eru ekki
kapítalísk einkenni á efnaha.gs-
lífi, sem umfram allt verði að
útrýma til. þess að sósíalisminn
geti blómgazt. Jafnvist er, að
þessii atriði koma aillt öðru vísi
fram við sósdalískar eignar-
hafldsafstæður. heldur en. kapí-
talískar, þ.e.a.s. þegar einka-
eign mótar við'horf framleið-
enda, og auðfélög og banka-
samsteypur em höfuðvígi efna-
hagsliegra ákvairðana. Síðast en
ekki sízt alveg áreiðanlegt að
eftirfarandi á ekkert sfcylt við
sósíalisma; stöðnun í framiledðni,
sóun vegna óseljanlegra birgða,
ófullnægð eftirspum hjá ail-
menningi, kostnaðarsöm feil-
fjárfesting, úrélt tækni og með-
gjöf með aðailútflutnimgsvörum.
Það voru draugar af þessu
tagi sem Tékkóslóvakar vom
að kveða niður undir leiðsögn
Ota Siks, þegar krossför Kreml-
verja hófst í lamd þeirra. Þótt
Ota Sik verðd sjálflur að dvelja
um sinn undir erlendum hlyni,
verður áfram stefnt að þeim
hötfuðreglum hagstjómar, sem
við hann em kenndar. Um það
hafa komdð opimlberar yfirlýs-
inigar. Það eina sem gæti orðið
þar til tafar væm kúgunarað-
gerðir af hálfu þeima nágranna
m.a,, sem hæst úthúða Ota Sik
í orði, en em reyndar í óða
önn að koma á hjá sér sams
konar umbótum og téður Ota
b'eitti sér fyrir — að vísu án
þeirra lýðræðdsfonma sem Tékk-
ósfllóvakar töldu ómdssandi fylgi-
naut.
Helztu heimildir: Ota Sik —
Die Tschechoslowakische
Wirtschaft auf neuen Wegen,
Prag 1968. Leopold Griin-
wald — CSSR im Umbruch,
Wien 1968.
Erum umboðsmenn
fyrir Glassexport, deild 15, glerkúplar og
lampar.
Frá Kovo, Praha flytjum vér inn einangr-
unarmæla fyrir rafvirkjameistara.
Raftækjasalan h.f.
Vesturgötu 17 — Símar: 1-4526 — 1-4839.
Við flytjum inn bókbandsefni
frá Tékkóslóvakíu
ÓLAFUR ÞORSTEINSSON & CO. H.F.
Skúlagötu 26. — Sími 23533.