Þjóðviljinn - 26.11.1968, Page 2

Þjóðviljinn - 26.11.1968, Page 2
f 2 SlÐA — JÞJÓÐVTLJINN — ÞriðjmdagLiir 26. oníóveímiber 1968. 1. deildar keppnin Haukar—KR 15:13 Haukarnir breyttu út af venjunni og sigruðu í sínum fyrsta leik. □ Haukarnir úr Hafnarfirði breyttu heldur betur út af venjunni í fyrsta leik sínum í íslandsmótinu að þessu sinni með því að sigra KR-inga örugglega 15:13. Undan- farin ár hefur það verið siður þeirra Haukanna að tapa 2 til 3 fyrstu leikjunum í mótinu, en sigra síðan það sem eftir er. Þannig var það í fyrra og fyrir bragðið urðu þeir í 2. sæti í deildinni. Nú er byrjunin betri, hvemig sem framhaldið verður. KR-ingamir mættu að þessu sinnt með mjög breytt lið frá því sem var í Reykjavíkurmót- inu. í liðið vantaði bæði Hilm- ar Bjömsson og Karl Jóhanns- son og að því er sagt er þá voru þeir settir útúr liðinu fyr- ir slælega æfingarsókn, en sannleikurinn er sá að KR-lið- ið hefur alls ekki efni á slíku, ef það hefur hug á að halda sér uppi í 1. deild. Þeir Hilmar og Karl eru langbeztu menn liðs- ins, eins og bezt kom í ljós í þessum leik þegar þeir voru fjarri. Fyrri hélffleikur þessa leiks hélzt jaÆn, og skiptust liðin á uim að hafa forustu. KR-inigum gekk öllu betur í byrjun og komust í 4-1 forustu en þannig hafa byrjanimar oft verið hjá KR- liðinu. Haukum tókst að jafna 5- 5 og ná forustu í fyrsta sinn 6- 5. I leikhléi höfðu KR-ingar eitt mark yfir, 7-6. en ffljótlega í síð- ari hálfleik tók að síga á ó- gæfuihliðina hjá þeim og eftir 10 min. höfðu Haukarnir náð forusitunni 9-8. Upp úr þessu sigu þeir hægt og róflega fram- úr og komust í 6 manka mun, eða 15-9. Meðan á þessu gekik var eins og KR-liðið vissi ekki til hvers það var komið intná völlinn, því að bókstafleiga engin ógnun var í sókn þess og var eins og Ieikraenn þyrðu ekki að skjóta á markið, hverju sem það var að kenna. KR-ing- um hlýtur að vera það Ij'óst að það er ekki sigurvæniegt að leika „fædd og skírð“ á meðan á leiknum stendur. Hefðu KR- ingar ekki haft jafn frábæran markvörð sem Bmil Karlsson er þá hetfði lokatalan orðið óhag- stæðari, því hvað eítir annað Framlhald á 7. síðu. Send- illinn Fyrír kosningairnair 1967 vafcti það athygli að Bjami Benediktsson lýsti margsinnis yfir því af miklum þunga að hann myndi halda óbreyttu gengi ef honum yrði falin stjómarforusta áfram. Hann fór þá þungium orðum um til- tekin öfl inman þjóðfélagsins sem ynnu markvisst að geng- islækkunum og högnuðust á þeim; hann hét því að ef slík- ir gróðaaðilar næðu tilgangi sínum skyldu þeir einnig látn- ir taka á sig byrðamar. Orða- lag Bjama var slíkt að honum virtist vera full alvara. Hvað veldur því að Bjami Benediktsson hefur síðan lœkkað gengið tvívegis á einu ári? Ástæðan er sú að enda þótt hann sé forsætisráðherra að nafhinu til ræður hanm naumast meiru um stjóm efnahagsmála en hver óbreytt- ur þegn. Hinir raunverulegu ráðherrar á því sviðd heita Jó- hannes Nordal og Jónas H. Haralz; í hvert skipti sem vanda ber að höndum er leit- að til þeirra; síðan fremja þeir útreikninga og komast að niðurstöðuim — og að lokum flytur Bjarni Benediktsson al- þingi böðskap beirra eins og þægur sendill. Samt eru þeir Jóhannes og Jónas engir raumvemiegir ráöherrar held- ur. Yfir þeim em bamdarískir sérfræðingar, embættismienn alþjóðabankans og alþjóða- gjaldeyrissjóðsins, og gefa út ákveðin fyrirmæli um það hvað heimilf sé og hvað bamm- að þegar gerðar em ráðstafan- ir til að leysa efnahagsfeg vamdamál — tveir þeirra komu tóngað tíl lands þegar gengislækfcumin var ákveðdn fyrir skömmu til þess að ekk- ert færí níilli mála. Og þjóð- félag okkar er ekki það eina sem er fjarstýrt á þennan hátt. Hliðstæðir atburðir hafa gerzt í mörgum Evrópulönd- um, til að mynda í Bretlandi þar sem stjóm Wilsons hefur ekiki þoráð að beita sósíalist- ískiuim hugmyndum við stjómn efnahagsmiála vegna banmlbear- ingar að vestan. Bannfæring- unni fylgja næsta öfflugar rök- semdir hór og í Bretlamdi; mehn fá ekki lán og aðra efnahagslega fyrirgreiðsiu nema þeir tóýði. í aliri þessari niðurlægmgu Evrópuríkja var hressifegt að heyra fréttimar £rá Frakk- landi. Einnig þar í landi vom efnah agsörðugl eikar og aiUir Johannesar og Jónasar hvar- vetna um heim höfðu lýst yfir því að ekiki yrðd komizt hjá þessari venjufegu gengisiækk- um. En þar í landi er stjórn- málamaður sem ekki lætur neinar undirtyllur sikipa sér fyrir verkium og er ekkert hræddur við að gripa fcil gjaldeyrishafta og annarra slíkra ráðstafana enda þótt þær séu bannaðar fyrir vest- an. Skyldi Bjarni Benedákts- son ekki hafa hugsað margt þegar honium bárust tíðindin frá Frakklandi? Einusinni dreymidi þennan sendil Jó- hanniesar og Jónasar drauma um að verða sterfcur maður á Islandi, en til þess að vera sterlcur þarf ffleiri eiginfeika en erfiða skapsmuni. — Austri. Nýtt fþróttahús vígt á Seltjarnarnesi STET NOÓR STEIN DÖRSSON LANDIÐÞITT ANNAÐ BINDI LANDIÐ ÞITT -ANNAÐ BINDI eftir STEINDÓR STEINDÓRSSON, skólameistara. Prýdd myndum Páls Jónssonar og Þorsteins Jósepssonar Steindór Steindórsson frá Hlöðum er iöngu þjóðkunnur fyrir ritstörf, skólastörf og vísindarannsóknir. Hann hefur um árátuga skeið ferðazt um byggðir og óbyggðir til gróð- urrannsókna og lagt grundvöilinn að þekkingu manna á háiendisgróðri ísiands. í LANDIÐ ÞITT iýsir Steindór um 700 stöðum og óbyggða- svæðum, en auk þess fylgir þókinni staðanafnaskrá yfir bæði bindin; sú mesta sem prentuð hefur verið á íslenzku. Bók Steindórs er nauðsynlegt framhald fyrra bindis og staðanafnaskráin auðveldar notkun beggja binda. Bókin er ávöxtur áraiangra kynna höfundar af hálendi Islands og mikill fengur hverjum þeim, sem leggur rækt við þjóð- iegan fróðieik og lætur ;sér annt um iandið sitt. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN OG ÖRLYGUR H.F. Borgartúní 21, símí 18660. (hús Sendibílastöðvarinnar) Merkisatburður átti sér stað í íþróttamáluim Seltiminga s.l. laiugairdag, þegair nýtt og glæsi- legt íþróttahús var vígt þar á nesinu. Þetta íþróttahús á Sel- tjamamesi er eitt hið stærsta og glæsilegasta, sem til er á landiuu og er þetta sérlega myndarlegt afrek af ekki stasura sveitarfélagi en Seltjamaruiesið er, að reisa slíkt hús. 1 ræðu sem Sigurgeir Sigurðs- son, sveitarstjóri Seltjamar- nesihrepps, hélt við vígslu húss- ins sagði hann m.a. að svo mik- il þörf hefði verið orðin fyrir húsið, að taka hefði þurft það í notfcun tveim mánuðum fyrir þessa vígsluhátíð.' Einnig lýsti Sigurgeir byggimgu hússins, an þar kom ftram að aðeins 18 mén- uðir eru síðan bygging þess hófst, því að byrjað var á grunninum í júnf 1967. Húsið er 1000 fermetnar að grunnffleti en 7000 rúmmetrar og er íþróttasallurinn sjálfur 18x33 m. Áhorfemdasvæði er fyrr 350- 400 manns í sæti, en 700 manns ef staðið er, og er þetta hús þvi annað stærsta íþróttaihús á R- ví ku rs væðinu. Að lokinni ræðu sveitarstjór- ans tók til rnáls Guðmundur Lúðvfksson, form. skólanefndar, og lýsti ánægju sinni með hið glæsiloga íþróttahús og hét á æstou Seltjamameshrepps að notfæra sér þessa aðstöðu sem sikapazt hefði til íþróttaiðkunar og að ganga vel og snyrtilega um húsáð. Böm úr bamaskölanum og gagnfræðaskólanum sýndu leik- fimi undir stjórm kenmara sinna. Var tékið flrairn að þessi hópuir hefði aðeins iðkað leikfiimd í tvo mámuði eða síðam húsið var tekið í notkun, og verður að segja að sýnimg hópsáns tókst mieð ágæt- um. <j> Auk þess nók Mðrasveit bama úmtíir stjóm Stetf. I>. Stephemsem og að lcfcum fór fram hand- knatffleikuir milli nemenrla úr M ýra rhú saskóla. S.dór Víkingur og Þróttur unnu fyrstu leiki í 2. deild Anmarrar dedldar keppni !s- andsmótsins í hamdfcnatffleik rófst sl. sumnudag á feák milli Þróttar og Kefflvfkinga. Þróttar- ír reyndust algeirir ofjarlar ECefflvfkingamna og unnu stórt tóa 27-15. íþróttahúsið nýja á Seltjarnarnesi — Ljósm. Þjóðv. A. K. Leikfimisýning telpna á vígsluhátíð iþróttahússins. Fram — ÍR 25:18 ÍR-ingarnir brotnuðu nið ur þegar mest á reyndi □ Þessa leiks var beðið með mikilli eftirvæntingu vegna hinnar góðu frammistöðu ÍR-inganna gegn Val á dögunum, og lengst af leit út fyrir að þeim myndi tak- ast að veita Fram sömu mótspymu en undir lokin brotn- aði liðið niður og Framaramir áttu auðvelt með að sigla fram úr en sigur þeirra varð stærri en efni stóðu til. Það var á það minnzt hér í bliaðimu fyrir skönunu að ÍR- liðið vantaði þá festu sem niauðsynleg er þegar mesf á ríður og sannaðist það eftir- minnilega í þessum leik. Þetta tóýtur að vena hægt að laga með góðu móti og þá er ÍR-lið- ið orðið eitt bezta lið som við eigum. Framarar léku án Ingólfs Óskarsson ar og lék liðið hvorki betur né verr en það hefur gert í baust, en greinilegt er að lið- ið er ekki jafnigott og það var til að mynda í fyrra og kom það bezt í Ijós meðan ÍR-ing- amir léku af eðlilegri getu. ÍR-ingar skoruðu fyrsta mark- ið og efitir það leiddu þedr leik- inn allan fyrri hálffleikinn en kamust þó aidrei nema eitt mark yfir, en Frannarar jöfnuðu óðar. Þessi hálffledkur var mjög vei leikine af beggja hálfu _og sýndi þetta uiniga og efnileiga ÍR- lið þá hvað í því býr. I teikihléi var staðan 10-9, ÍR í vdi, og bjuggust menn við að úrslitin yrðu tvísýn ef ÍR-ingum tækist að leika síðari háiffleikinn eins og þann fyrri. Framibald á 7. síðu. Strax á etftir leik þessana að- ila léku Víkingar og Ánmann. Að margra áliti eru þessi tvö lið líklegusit til að berjast um sig- ur í 2. deild. Bfitir þessum leik að dæmia eru þó heHduir Jitliar Mkiur til að Ánmann niái að stöðva Víkimgana frefcar en him 2. deildar liðin og má nær ör- uggt telja aö Víkingarnir kom- ist upp í 1. deild á þessu keppn- istímabdli. Fyrri hálffleikur þessa leiks var ekki óflaifin, þó að Víiking- amir hefðu lengsatf forustuna og í leikhléi höfðu þeir yfir 10-8. Strax í síðairi hálffleik komu yf- irburðir Víkimgs í ljós, enda fóru sitórskyttumar Jón Hjalta- lín og Einar Magnússon að stílffla kanónur sínar betur en þeir höfðu gert í þedm fyrri. Þegar að líða tók á síðari hálfleik vair um algjöran edn- stafirauaksitur að ræða hjá Vík- ingsliðimx og slkoruðu þeir þá hvert markdð á fætuir öðru án þess að Arrmenimimguimum tækist að svara fyrir sig. Lokatölum- ar urðu svo 26-17 Víkimg í hag. S.dór

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.