Þjóðviljinn - 26.11.1968, Síða 6

Þjóðviljinn - 26.11.1968, Síða 6
0 SlÐA — ÞJÓÐVTLJJNN — Þriðjuriagiur 26. miöveimiber 1968. Ávallt í úrvali Drengjaskyrtur — terylene-galiar og mollskinns- buxur — peysur — regnfatnaður og úlpur. PÓSTSENDUM O.L. Laugavegi 71 Sími: 20-141. Landshappdrættið Landshappdrætti Alþýðubandalagsins er lokið. — Gerið skil á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins að Laugavegi 11, sími 18081. Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir smurolíu. Bíllinn er smurður fljótt og vel. — Opið til kl. 20 á föstudögum. — Pantið tíma — Sími 16227. Látið stilla bílinn Önnumst hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswageu í allflestum Iitum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Sími 19099 og 20988 Gerið við bíla ykkar sjálf Við sköpum aðstöðuna. — Bílaleiga — Hjólbarðaviðgerðir — Bifreiðastillingar. BÍLAÞJÓNUSTAN Auðbrekkn 52 Kópavogi — Sími 40145. Sprautun — Lökkun • Brúðkaup • Þann 9. nóvember voru gefin saman í hjónabund í Dómkirkj- unni af séra Jóni Auðuns, ung- frú Björg Ámadóttir og Kristj- án Ólafsson. Pleimili þeirra er að Klapparstíg 17. Studio Guðmundar Garðastr. 2. S. 20900. • Þann 2. nóvember voru gef- in saman í hjónaband á Rauf- arhöfn af séra Sigurvini Elías- syni ungfrú Ragnheiður Frið- geirsdóttir og Geir Guðsteins- • son. Heimili þeirra er að Eski- hlíð 22. Studio Guðmundar Garðastr. 2. S. 20900. • Þann 26. október voru gefin saman í hjónaband í Háteigs- kirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Steinunn Egilsdóttir og Viðar Jónsson. Heimili þeirra er að Suðurgötu 20, Keflavík. Studio Guðmundar Garðastr. 2. S. 20900. • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum ■ Sprautum einnig heimilistæki ísskápa, þvottavélar. frystikistur og fleira i hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ÓDÝR VINNA. S TIR N I R S.F. — Dugguvogi 11. (Inngangur frá Kænuvogl) — Sími 33895 Hemlaviðqerðir • Rennum bremsuskálar. • Slipum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135 • Þann 12. októbar voru gefin saman í hjónaband af séra Þor- steini Bjömssyni ungfrú Fríða Eiríksdóttir og Anthony Mar- shall. Heimili þeirra er að Njálsgötu 20. Studio Guðmundar Garðastr. 2. S. 20900. útvarpið Þriðjudagur 26. nóvember. 10.30 IIúsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdótti'i', húsmæðra- kennari, talar urn hreingern- ingar. Tónleikar. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalrnan les Ljóna- tamningu, smásö-gu aftir Us- borne í þýöingu Margrétar Thors. 15.00 Miðdegisútvarp. Hljóm- sveitin 101 strengur leikur sígaunalög. Roger Wagner kórinn syngur bandarísk þjóðlög. Don Costa og Myron Floren stjóma hljómsveitum sínum. 16.15 Veðurfregnir. Óperutón- list. Kim Borg, Irina Arkhip- ova, Suisse Romande hljóm- sveitin og fleiri hljómsveitir flytja lög úr Khovantsína eft- ir Mússorgský. 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 17.00 Fréttir. Endurtekið tón- listarefni: Söngur og samleik- ur í útvarpssal. a) Guðrún Á. Símonar syngur lög eítir Pál Isólfsson, Markús Krist- jánsson, Árna Tihorsteinson og Sigfús Einarsson. (Áður útvarpað 17. október). b) Pét- ur Þorvaldsson og Gísli Magnússon leika verk fyrir selló og píanó eftir Svein- bj. Sveinbjörnssion og Karl O. Runólfsson. (Áður útvarp- að 16. nóvember). 17.40 Útvarpssaga bamanna: — Á hættuslóðúm í Israel eftir Káre Holt. Sigurður Gunnars- son les eigin þýðingu (9). 18.00 Tónleikar. 19.30 Daglegt mál. Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðdnigs. 20.00 Lög umga fóliksins. Her- mann Gunnansson kynnir. 20.50 Kom á ferli kynslóð- anna. Gísli Krístjánsson ritstj. flytur fjórða og síðasta erindi sitt: Fæðu og fóður. 21.10 Mótettur eftir Hallgrím Ilelgason, tónskáld mánað- arins. a) Þitt hjartans bam. Alþýðukórinn syngur undir stjórn höfundar. b) I Jesú nafni. Þjóðleikhúskórinn syngur; höfundur stjómar. 21.30 Útvarpssagan: Jarteikn eftir Voru Henriksen. Guðjón Guðjónsson les eigin þýðingu. 22.15 Veðurfregnir. Iþróttir. — Sigurður Sigurðsson sefiir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafrjr Stóp- hensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. „She Stoops to Conquer, gamanleikur eftir Oliver Goldsmith; — síða-ri hluti. Með aðalhlut- verk fara: Alister Sim, Claire Bloom, Alan Howard ofi Tony Tanner. 23.55 Fréttlr í stuttu máli. Dagskrárlok. siónvarpið Sjónvarpið þriðjud. 26. nóv. 20.00 Fréttir. 20.30 I brennidepli. Umsjón: — Ilaraldur J. Hamar. 21.00 Grín úr gömlum myndum: Kynnir er Bob Monkhouse. Isl. texti: Ingibjörg Jónsd. 21.25 Engum að treysta. Leitin að Harry, 2. báttur. Fram- haldsmyndaflokkur eftir Fr. Durbridge. Aðalhlutverk: Jock Hedley. lsl. texti: Óskar Ingimarsson. 21.35 Geimferðir Rússa. Kvik- mynd um geimsiglingar Rússa, að nokkru leyti tekin af Bandaríkjamönnum, oft á stöðum, sem erlendir kvik- myndatökumenn höfðu ekki áður fengið að koma til. en að öðru leyti af Sovétmönn- um sjálfum. Skoðaðas- eru geimrannsóknarstöðvar, fylgzt með æfingum geimfara og litið inn á heimili þeirra. I myndinni er rætt við ýmsa forustumenn Sovétríkjanna á þessu sviði. Islenzkur texti: Guðrún Finnbogadóttir. 22.45 Dagskrárlok. • Merkjahapp- drætti Flugbjörg- unarsveitarinnar • Laugardatginn 2. nóvember fór fram merkjasala hér í borg- inini á vegum Flugbjörgunair- sveitarinnar, sem jafnframt gilti sem happdrættisnúmer með tölu aftan á merkinu. Síðastliðinn laugardag var dregið úr seldum morkjum hjá borgarfógeta og kom upp núm- erið 10737 fyrir ferð til New York og númerið 19579 fyrir ferð til Kaupmannahafnar. Vinminganina sé vitjað til Sig- urðar M, Þorsteinssonar, Goð- heimum 22. (Birt án ábyrgðar). úr og skartgripir KORNELIUS JÚNSSON skólavörúustig 8 Sængurfatnaður HVtTUR OG MISLITUR - ★ - LÖK KODDAVER SÆNGURVER - * - DRALONSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR GÆSADÚNSSÆNGUR Skólavörðustig 21. Til sölu er b.v. „Gylfi” B.A. 16 Skipið er byggt 1952, talið 696 smálestir og er með 1332 ha. Ruston aflvél. Flokkunarvið- gerð á öllu í vélarrúmi skipsins er ný lokið. Tilboð óskast send Ríkisábyrgðasjóði fyr- ir 9. desember n.k. en allar nánari upplýs- ingar gefur fulltrúi vor Bjöm Ólafs hdl. Ríkisábyrgða- sjóður. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna van- skjla á söluskatti. Samkvæant kröfu tóllstjóráns í Reyk'javík og heim- ild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 3. ársfjórðungs 1968 svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt á- föllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þeg- ar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. nóvember 1968. Sigurjón Sigurðsson. SKRIFSTOFUSTARF Viljum ráða vanan bókara til kaupfélags norðanlands. Upplýsingar gefur starfsmannahald SÍS. STARFS MAN NAHALD Hef opnað nýja fatahreinsun að Óðinsgötu 30. - Annast allskonar hreinsun og pressun. EFNALAUG ALFREÐS.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.