Þjóðviljinn - 20.12.1968, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 20.12.1968, Blaðsíða 15
Föstudiagur 20. diesamber 1968 — ÞJÖÐVILJINN — SÍDA 15 frá morgni ★ Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1,30; til 3,00 e.h. til mmms • í dag ér föstudagur 20. desamber. Ábraíhaim. — Sólar- upprás klukikan 10.18 —« sólar- lag klukkan 14.29 — Árdegis- háflæði klukikan 5.28. • Næturvarzla í Hafnarfirði: Jósef Ólafsson, læknir, Kvi- holti 8, sími 51820 • Næturvarzla f apótekum Reykjavikur vikuna 14. til 21. desember er f Laugamesapó- téki og Ingólfsapóteki. Kvöld- varzla er til klukkan 21.00. sunnudaga, og helgidagavarzla klukkan 10 til 21.00. • Slvsavarðetofn*' Rorear- spftalanum er opin allan sól- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — sími 81212 Næt- ur- og helgidagalæknlr ’ sima 21230 • Borgarspítalinn f Fossvogi. heimsóknartimar eru daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 • Borgarspítalinn I Heilsn- vemdarstöðinni. Heimsóknar- tíml er daglega kl. 14.00-15.00 og 19.00-19.30. • Upplýsingar um læknablón- ustu ( borginnl gefnar ( sím- svara Læknafélags Revkiavík- ur. — Sími: 18888. • Kópavogsapótek. Opið virka daga frá kl. 9-7. Laugardaaa frá kíL 9-14. Helgidaga kl 13-15. skipin ýmislegt 10—6. Munið gamalmenni, sjúka og einstæðar mæður með böm. Mæðarastyrksnefnd- in. • Frá Blindravinafélagi Is- Iands. Eins og að venju tökum við á móti jólagjöfum til blindra, sem við miunum koma til hinma blindu manna fyrir jólin. — Blindravinafé- lag Islands, Ing. 16. o Æfingatímar Judofélags Reykjavíkur eru sem hér seg- ir: Mánudaga ld. 7 s.d.; briðju- daga kl. 8 s.d., byrjendur kl. 7—8; fimmtudaga kl. 8 s.d„ byrjendur M. 7—8: Iaugardaga kl. 2 s.d. — Ath breyttan tíma á mánudögum. Júdófélag Revkjavíkur. söfnin • Emiskipafélag Islands. Bakka'foss kom til Þorláks- hafnar í gærmorgun frá Fær- eyjum og Halmstad; og fer ■þaðan til Reykjavífcur. Brúar- foss fer frá N.Y. í dag til R- vífcur. Dettifoss fór frá Húsa- vfk í gærkvöld til Norðfjarð- ar, Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar og Eskifjarðar. Gull- foss kom til Reykjavíkur 18. frá Tórslhavn og Kaupmanna- höfn. Lagarfbss fór firá Pat- reksfirði í gær til ísafjarðar, Slkagastrandar og Afcureyrar. Mánafoss fór frá Gufunesi í gærkvöld til Húsavíkur, Svail- barðeyrar og Dalv. Reykja- foss er væntanlegur á yfcri- höfnina í Reykjavík í dag frá Antverpen. Selfoss fór frá N. Y. 17. til Reykjavíkur. Skóga- foss fór frá Hamborg í gær til Lysekil og Kungshamn. Asfcja fór frá Kristiansamd f gær til Reykjavíkur. Hofsjök- ull fór frá Murmansfc í gær til Dale í Sunnfjörd. • Skipádcild SIS. Amarfell væntanlögt til Þoriáfcslhafnar á mon'gun. Jökulfelí fer í dag frá Grimsby til London og Rotterdam. Dísarfeil er í Rvík. Lifclatfell vænfcanlegit til Rvfk- ur. $ morgun. Helgafell er á Sauðárfcróki. Stapafell er í Hamborg. Mælilfell fór 18. finá St. Pdla til íislands. Fisfcö er væntanleg til London 22., fer þaðan til Rotterdam. • Hafnfirðingar. Mæðnastyrks- nefndin ©r tekin til staxfa. Umsóknum og ábendingum sé komið til Sigurborgar Odds- dóttur, Álfaskeiði 54, Hafnar- firði. • Munið jólasðfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3, sámi 14349, opið frá Mufckan • Borgarbókasafnið. Frá 1. október er Borgarbóka- safnið og útibú bess opin eins o s hér segir: Aðalsafnif,, Þingholtsstr. 29V Sfmi 12308. Crtlánsdeild og lestrarsalur; Opið M. 9-12 og 13-22. A laugardögum kl. 9—12 og M. 13—19 Á sunnud kl 14—19 Crtibúið Hólmgarðl 34. Ötlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl 16—21. aðra virka daga. nema laugar- daga kL 16—19 Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga nema laugar- daga. kl. 16—19 Útibúið Hofsvaiiagötu 16. Útlánsdeild fyrir böm og full- orðna: Opið alla virka daga nema laugardaga kl 16—19 Útib. við Sólheima. Sími 36814 Útlánsdeild fyrir fullorðna Opið alla virka daga. nema laugard., kl. 14—21. Lesstofa pg útlánsdeild fyrir'börn Opið álla virka daga nema laugar- daga. UL 14—19. • Eistasafn Einars Jónssonar er lokað um óáfcveðinn tíma. • Bókasafn Kópavogs 1 Fé- tagsheimilinu. Útlán á þriðju- dögum, miðvikud., fimmtud. og föstud. — Fyrir böxn kl. 4.30-6. Fyrir fullorðna kl. 8.15 til 10. — Bamabókaútlán ) Kársnesskóla og Digranes- skóla auglýst þax. minningarspjöld • Minningakort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Bókabúðin, Laug- amesvegi 52, Bókabúð Stef- áns Stefánssonax, Laugavegi 8. Skóverzlun Sigurbjöms Þor- geirssonar, Miðbæ, Háaleitis- braut 58—60, Reykjavíkurapó- teki, Austurstræti 16. Holts- apóteki, Langholtsvegi 84, Garðsapóteki, Sogavegi 108, Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22 og á skrifstofu Sjálfs- bjargar, Bræðraborgarstíg 9. Hafnarfjörður: Hjá Valtý Sæ- mundssyni, öldugötu 9,'Kópa- vogur: Hjá Sigurjóni Bjöms- syni, Pósthúsi Kópavogs. Úti um land: Hveragerði, Boluniga- vík, Isafirði, Siglufirði, Saiuð- árkróM, Akureyri, Húsavlk, Vestmannaeýjum. Keflavfk. — • Minningarspjöld Minning- axsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eítirtöldum stöðum: Verzl. Oculus Austur- stræti 7. Verzl Lýsiing Hverf- isgötu 64 og hjá Maríu Ólafs- dóttur, Dvergasteini, Reyðar- firði. • Minningarspöld Flugbjörg- unarsveitarinnar eru afhent á eftirtöldum stöðum: Bókaverzl- un Bnaga Brynjólfssonar. Magnúsd Þórarinssyni, sími Hafnarsitrasti, hjá Sdgurðd M. Þorsteinssyni, sími 32060, 37407, og Sigurði Waage, sími * ftil kvölds í Dl ÞJOÐLmHÚSIÐ Deleríum Búbónis eftir Jónas og Jón Múla Árna- syni Leikstjóri: Benedikt Árnason. Ballettmeistari: Colin Russell. Hljómsveitarstj.: Carl Billich. Frumsýning annan jóladag M. 20. Önnur sýning laugardag 28. des. M. 20. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða fyrir kl. 20 j kvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Munið jólagjafakort Þjóð- leikhússins. A SIMI 11-3-84. V axmyndasaf nið Mjög spennandi amerísk kvik- mynd í litum. Vincent Price. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd M. 5 og 9. SIMI 11-4-75. Mogambo með Clark Gable. Ava Gardner. tirace Kelly. En«*ursýnd kl. 5 og 9. MÁSkVÚARln ! nHJAUUAPIU - ■ SIMI 22-1-40. Byltingar- forkólfamir (What happened at Campo ‘ Grande) Sprenghlægileg iitmynd frá Rank. Framleiðamdi Hugh Stew- art. Ledkstjóri Cliff Owen. — Islenzkur texti. — Aðalhlutverk: Eric Morecambe Ernle Wise. Sýnd M. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ \£ SÍMI 16-4-44. Lokað vegna breytinga Næstu sýningar annian jóladag. SIMI 50-2-49. í skugga risans Amerísk stórmynd í litum. Kirk Douglas. Sýnd kl. 9. SÍMI 18-9-36. — ÍSLENZKUR TEXTI — Ormur rauði Spennandi amerísk stóirmynd í litum og CinemaScope um harðfengar hetjur. Richard Widmark. Sidney Poitier. Endursýnd kl. 5 og 9. SÍMI 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Djöflaveiran Víðfræg ameæísk kvikmynd í litmn og Panavision. Myndin er gerð eftir sögu Alistair McLean. E.ndursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SÍMI 50-1-84. Brostin framtíð Áhrifamikil amerisk stórmynd. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 9. Miðasala frá M. 7. /W\ Velium vH/ islenzkt til jölagfafa - ÍSLENZKUR TEXTI — Viva Maria Heimsfræg ffönsk stórmynd í litum. Endursýnd M. 5.15 og 9. Bönnnuð innan 12 ára. SÍMI 11-5-44. Tveggja mynda sýning: Höll Satans DularfuU og spennandi hroll- vekjumynd. Heimsendir? Æsispennandi ævintýramynd um innrás frá öðrum hnöttum. Bannaðar yngri en 16 ára. Sýndar kl. 5 og 9. ijrt'SIMI 32-0-75 og 38-1-50. nr' <•••• Tap og f jor Sérlega skemmtileg ný amer- ísik músikgamanmynd í litum og CinemaScope. Sýnd M. 5. 7 og 9. Miðasala frá M. 16.00. Kaupið Minningarkort Slysavarnafélags íslands urog skartgriplr KORNELiUS JÚNSSON skðlavörðustig 8 Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13. Jólafatnaðurinn á börnin er að kom a 3 búðirn«r Kappkostum að hafa einungis a boðstólum úrvals vörur. Smurt brauð Snittur brauöbœr vro oðinstorg Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaðnr — LADGAVEGl 18, 3. hæð. Símar 21520 og 21620. O SMURT BRAUÐ □ SNTTTUR □ BRAUÐTERTUR Laugavegi 126. Sími 24631. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fastelgmastofa Bergstaðastrætl 4. Sími 13036. Heimai 17739. ■ SAUMAVÉLA, VIÐGERÐIR ■ LJÓSMYNDAVÉLA- VIÐGERÐIB FLJÓT AFGREIÐSLA. SYLGJA Laufásvegl 19 (bakhús) Símt 12656. YELJUM ÍSLENZKT Auglýsið í Þjóðviljanum FÍFA auglýsir: Nytsamar jólagjafir í úrvali: FYRIR TELPUR: Úlpur, peysur, kjólar, blússur, stretchbuxur, sokkabuxur, nátt- föt og nærföt. FYRIR DRENGI: Úlpur, peysur, terylene- buxur, skyrtur, náttföt og nærföt. Verzlunin FÍFA Laugavegi 99 (inngangur frá Snorrabraut). um0ifi€ú$ aenijmnErraRSoi) Minningarspjöld fást i Bókabúð Máls og menningar. * 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.