Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 24.12.1968, Blaðsíða 6
£ SfÐA — ÞJÓÐVmJINN — Þriðjudagur 24. desember 1068. Kvikmynda- og leiksýningar um jóiin tír bamaleiknum „Síglöðum söngvuium". Myndin er tekin fyrir nokkru á æfingu á Delerium Búbónis. Frá vinstri: Þóra Friðriksdóttir, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson og Arnar Jónsson Frá sýningu LR: Brynjólfur Jóhannesson sem séra Sigvaldi og •Steindór Hjörleifsson sem Grímur meðhjálpari. • Maður og kona í Iðnó hjá L.R. Annan í jólvum sýnir Leikfé- lag Reykjavíkur Mann og konu. Þessi aiþýóusjónleikur, sem svo hefur verið kallaóur, og þeir Elmil Thoroddsen og Indriðd Waage sömdu upp úr slkáldsögu Jóns Thoroddsens, hefur reynzt vinsaelil sam fyrr, enda Maiut og þessi sýning Leikféiagsins mjög lofsamlegar viðbökur. Sýni'nigin á annam í jólum er sú þrítug- asta í röðinni að þessu sinni, en þennan dag eru nákvæmileKa liðin þrjátfu og fimm ár sa'ða.n Maður og kona var sýinit í fyrsta sinn á- sviðinu í Iðnó. Þetta verður því í annað sinn á ann- an í jólum, að Brynijólfur Jó- •hanmesson leikur sitt flræga hlutverk, séra Sigwa/lda. Sama máli gegnir .um Valdemar Helgason, sem leikur Hjálmar tudda, en hamn lék tudda einnig á fyrstu sýnimgumm. Maður og kona verður sýnt einu sinni milli jóla og nýárs, það er Jaug- ardaginn 28. des. en sunmudag- imm 29. des. verður Yvonne eft- rr Combrowicz sýnd. Fer þé hver að verða síðastur að sjá þá umdeildu sýnimgu, vegna þess á6 í byrjun janúar frum- sýnir Leikfélagið svo nýtt leik- rit og er það eitt kunnasta verk Jean Anouilhs. • Deleríum Bú- bónis sýnt í Þjóðleikhúsinu Á anman í jólum frumsýnir Þjóðleikhúsið leikritið „Deleari- um Búbonis“ eÆtir bræðuma Jónas og. Jón Mtöa Ámasyni. AðaCleikemdiur eru Rúrik Har- aldsson, Æwar Kvaran, Þóra Friðriksdóttir, Amar Jómsson, Baldvim Halldórssom og Sigrið- ur Þorvaldsdóttir. Leikstjóri er Benedikt Áma- son. Hinm nýi baMettmeisibari Þjóðleifchússdms, Collin Russél, hefur æft og samið dansama og seft hreyfingar við hin ýmsu söngatriði í leikmum. Honum til aðstoðar er Ingibjörg Bjöms- dóttir, ballLetfkenmari. Leiifcmynda- og búnimgateifcn- ingar eru gierðar af Láirusi Ing- ólfssyni. Magnús Imigimarsson hefur gert nýja raddsetningu að tónlistinmii, som sumgin er og dönsuð í leifcritinu, aufc þess heflur verið bætt við nokfcrum nýjum dömsum. Átján rnarnma manna hljiómsveit leifcur með undir stjóm Carl Billich. Dedferíum Búbómis var fyrsf sýnt fyrir tæpum tfu árum hjá Leikfólagi Rieykjavífcur og sló þá öll met hvað aðsókn snertir. Sýnimgair urðu allls.150 á leifcn- um. Síðar hefur leifcurimm verið sýmdur hjá ýmsum leikfélöguim úti á landi við miklar vinsældir. Á þriðja í jólum verður sýn- ing á hinu nýja barnaleikriti Thorbjörms Bgner, Síglöðum söngvurum, en ifeikritið var frumsýnt 1. desember s.l. og hefur werið sýnt 5 sinnum. • Litla leik- félagið sýnir Einu sinni á jólsnótt Látla Ieikfélagið hefur síðdeg- is á annam í jólluim frumsýn- ingu á jólaleikriti fyrir böm og fuMcrðna, í Tjamarlbæ. Þetta leikrit hafa þau sjálf samið upp úr þulum efifcir Jölhannes úr Kötlum og svo margvíslegum íslsmzkum siðum og fróðleik í sambamdi wið jólin. Guðrún Ás- miundsdóttir er. leikstjóri, um tónldstairlhliðima sér umgt tón- skáld, Jónas Tómasson, en leik- myndir, búninga og anmiað þess háttar hefur Litla leikfélagið sjálft séð um. Þetta jólaleifcrit, sem heitir Einu sinni á jólanótt verður síðam sýnit daglega á jól- unum og er síðasta sýningim á þrettámdanum. • Órabelgirnir í Hafnarbíói Hayley Mills og Rosalind Russel leifca aðallhlutverkin í jölamynd Hafnarbtós, örabelg- irnir, sem er bandarisk gamati- mynd. Tvær umigar vinstúlfcur ganga í sfcóla í klaustri heilags Fnans. Eftir kornu þeirra í sfcól- amm fjölgar áreiðanlega gráum hárum á höfði abbadísarinnar, sem leifcin er af Rosalind Russ- el, þrví að varla líður mofckur dagur ám þess að vinstúlkumar tvær fremji eitthvert prakkara- strifcið. • Djengis Khan í Stjörnubíói Jólamynd Stjörnubíós verður imynd frá CoilumJbiu Djengis Khan. Framlleiðamdd er Irving Allem og ledkstjóri Henry Levin. Með aðailihlutverkin fara Step- hen Boyd, CXmar Sharif, James \ Mason, EIi Wallach og Franco- ise Dorléac. Ungur Momgólii, Temúdjím að naifni, verður áhorfandi að því að faðir hans er drepinn og sjálfur er hann hnepptur í þrælldóm. Temúdijím dareymir stóra drauma um að sameina alla hina sumdurþykku Momgóla í eina volduga ’ þjóð, sem bœri ægishjálm yfir allar aðrar. Og Temúdjín dreymdr lfka um faigra prinsessu sem heitin er öðrum manni gfegm vilja sín- um ... • Dönsk gaman- mynd í Firðinum Þaö Maiuit að vera að sýnd yrði a.m.k. ein dönsik gaiman- mynd um þessi jóí. Kvikmyndin Frede bjargar heimsfriðnum verður sumsé sýnd í Hainar- fjarðarbíói. Er þetta fraimlhald af myndinni Njósnari í misgrip- um som sýnd var hér fyrir nofcbru, og fjallar einmig nú um hinm góða, damsfca fulltrúa Frede Hansien,, sem óvænt og eigin- lega gegm vilja sínum verður þátttakandi í hinni vægðarlausu og hættulegu starfsemi mjósnar- anma. Bortíhsemius og Clöru Pontoppi- •dan. • Vér flughetjur fyrri tíma sýnd í Nýja bíói Amerísk skopmynd, Vér flug- hctjur fyrri tíma, er sýrnd i Nýja bíói, með Stuart Witham í aðallhlutvferkiniu og eimmig fara Sarah Miles og James Fos með stór hlurbverk. Myndin gerist árið 1910 og sýnir flugkeippni flná Londom til Parísar. Þátttafcendur eru hvaðamæva að úr heiminumi og • Hvað gerðir þú í stríðinu pabbi? Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi?, amerísk ’ mynd verður sýnd í Kópavogsbíói. Fara sögur af því að myndin sé bæði bráðlfýndin og hörlfcuspenmandi, em við seljum það ekki dýrara en við keyptum það. Aðatthlut- verikin eru leikin af James Coburn og Ditík Shaiwm. Litla leikfélagið sýnir jólaleikritið ,;Einu sinni á jólanótt" Þarma hitta bíóigestir afbur verðlaumim geysihá. Hjá verð- gamla kunningja, þá Morfcen launahafamum tefcur fllugið 25 Grunwald, Ove Sprogöe, Erik klukfcustumdir og 11 mínútuir. Mörfc, Dirtíh Passer. Hamne

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.