Þjóðviljinn - 23.01.1969, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 23.01.1969, Blaðsíða 5
Fimimtudagur 23. janúar 1969 — ÞJÖÐVILJINN — ~g LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Orfeus og Evrýdís eftir Jean Anouilh Leikstjóri: HELGA BACHMANN Pétur Kinarsson, Helgi Skúlason og Steindór Hjörleifsson í hlutverkum. magni þrungnia verk sem birtir hetjulega baráttu skæruliðanna frönsku gegn blóðveldi nazista. „Antigóna“ var sýnd í Þjóðleik- húsinu árið 1955, en aðeins í örfá skipti fyrir hálftómum salnum; ég vænti þess að ,.E,vrýdísi“ verði lengra lífs auðið. Annars er ærið mairgt sviplíkt með þessum stórbrotnu verkum, þótt ekki kunni að virðast í fljótu bragði. Það er ekkert áhlaupaverk að flytj a hinn yandleikna fransika sjónleik á íslenzk.u siviði; ég bjóst að yísu ekki við miklu, en varð ekki fyrir neinum vonbrigðum. Gestimir fylgdust með af sýnilegri at- hygli, og mikill fögnuður rikti í lokin; brátt íyrir alla ann- marka hljótum við að þakka Leikfélaiginu framtak þess og áræði. Helga Baehmann er ó- vanur leikstjóri, en hefur margt gott til brunns að bera; hún fer najrfæmum höndum um leikinn, er trú ætlan skáldsins. Henni tekst að sjálfsögðu ekki að bjálfa hina ynigri leikend- ur til nægrar hlítar, og er sýn- ingin því ekki samræm heild í öllu; en alúð henrnar og smekkvísi leynist hvergi. Leik- stjórinn reynir sjaldnast að líkia eftir leikstíl Frakka eða suðrænum tilburðum; það hefði auðvitað verið æskilegt, en ekki gerlegt á landi hér; Helga tek- ur þar skynsamlega og rétta stefnu. Við hlið hennar stend- ur Steinþór Sigurðsson og leik- myndir hans hafnar yfir mina gagnrýni, gerhugsiaðar, vandiað- ar út í æsar; hin óhrjálega vist- arvera á gistihúsinu er til sannrar fyrirmyndar, og kaffi- stofan raumar enigu síðri. Þýð- inig Emils Eyjólfsisonar er rit- uð á góðu máli og mjög ná- kvæm í alla staði. Það er auðvitað kostur að fela aðalhlutverkin komuingum leikendum, en hins efcki að dylj- ast að ailmjög hlýtur þá að skorta þroska og reynslu, bæði á strönigum kröfum sviðsins og lífinu sjálfu. Mér finnst Val- gerður Dan á réttum stað sem Evrýdís, ég hef alltaf haft trú á hæfileikum hininar umgu leik- konu, frá því ég ledt hana í fyrsta sinn og hún virðist kunna að slá á marga strenigi. Hún er bamsleg, og angurblíð Evrýdís og aðlaðandi á allan hátt og oftlega talsverður þrótt- ur í orðum hennar og athöfn- um. Henni tekst vel að lýsa heitum tilfinnimgum, fölskva- lausiri ást, hlýju og tilfinning- um; en flekkaða fortíð Evrýdís- ar lætur hetnni miður að túlfca; lífið hefur sett svarta bletti á þessa indælu stúlku. Orfeus var falinn Guðmundi Magnússyni er brautskráðist í fyrra úr skóla félagsins, og hefur ekki leikið áðuæ að neinu marki; og þó að Orfeus sé allmikið edn- faldairi mannlýsing og auð- leiknari en ástmey bans er mdk- il byrði lögð á ungar herðar. Guðmundur er sfeapfellilegur piltur og myndarlegur og býður af sér góðan þokka, en fremur stirðlegur í hreyfingum, og framsögn og orðsvörum enn auðsærra bióita vant; Valgerður er ekki heldur nógu þroskuð á því sviði. Hinum óvana leikara tekst ekki nógu oft að sann- færa okkur um óstjómlega hrifningu og ást Orfeusar, við trúum ekki alltaf á sorg hans og gleði og sálarangist. En hann gerir sumt fallega, og óhætt að óska honum góðrar framtíð- ar á sviðinu; meira verður ekki um hann rætt að sinni. Helgi Skúlason er ágætur Henri, það er dauðinn, blátt á- fram og fremur lágróma, hlýr og vimgjamlegu.r, stillilegur og mi'ldur, óðfús að lina og milda þjáningar og sefa; ég hefði ekki kosið að fela það hlut- verk öðrum. Steindór Hjörleifs- son lék hinn misheppnaða og forpokaða tónlistarmann föður Orfeusar, hann lifir á fiðttuileák sonarins og er ánægður ef hann fær góðan vindil og sæmilegan mat og drykk, lætur sig jafn- vel enn dreyma um „villtar meyjar". Steindór nær á-gætum tökum á hlutverkinu og útliti og finamkomu gamla m-annsins; en ef til vill er hann of grát- htægilegur og meinlaus, birtir ekki til fullrar hlítar þá mann- legu eymd og hróplegu niður- ntfðslu sem ættaztj er til. Regína Þórðardóttir er óaðfinnanleg sem móðir Bvrýdísar, laigleg kona þótt velkt sé af fremur vesælli ævi, hégómleg, ósann- sögul og u-nir hlutskipti sánu þrátt fyrir alit. Við hlið hennar situr hinn gráihæirði elskhugi Jón Aðils, hæfileikasnauður, innantómur og tilgerðarlegur leilkari; góð og íátlaus túlkun. Það sópar verulega að Jóni Sigurbjömssyni sem fer af- bragðsvel með hlutverk Dulacs, hæfilega óhugnanlegur í sjón og raun; staurfóturinin er reynd- ar óþarfur með öllu. Jón er í öllu sá samvizkulausi og hrotta- legi hundingi sem hann á að vena, og bregður skýru ljósi yf- ir aumllegt ástand leikflokks- ins og fortíð Evrýdísar. Þá get ég ekki fundið að hótelþjónin- um Péfcri Einarssynd, hann leik- ur hvorki otf eða van-, og er fratnskasfcur allra. Guðmundiur Pálsson er virðulegur og við- kunnanlegur þjónn á jám- brautarstöðinni og einmitt só maður sem unglinigunum ást- fönigtnu fellur vel í geð; laglegi gjaldkerinn er Bxyndís Péturs- dóttir, eitt hinna minnstu hlut- verka, og ánægjulegt að sjá bania aftur á sviðinu, þótt í litlu sé. Erlendd Svavairssytii verður of lítið úr Matthíasi, piltinum sem ainn Evrýdísi hug- ástum og sviptir sig lífi henn- ar veigna. Erlendur er allt of hversdaigslegur og ómögulegt að sjá að hanp sé að því kominn að fremja sjálfsmorð. Daníel Willi-amsson fer snoturlega með hlutverk litla siviðsstjórans, þé&s aumkvunarverða manns; ég minnist þess efcki að Daníel hafi leikið jafin vefl fyrr. Loks bregður Borgari Garðarssyni aðeins fyrir sem skrifstótfu- m-annd á lögreglustöð, og Hrafn- hildi Guðmundsdóttur og Soffíu Jakobsdóttur sem tveimur un.g- um leifcfcoraum, stallsystrum Evrýdísar. og eru þá ailli.r tald- ir sem þátt taika í leiknum fræ-ga um Orfeus og Evrýdísu eftAr nútiðarskáldið heims- kunna, Jean An-ouilh. — Á. Hj. Lögskipti ríkis og erlendra at- vinnufyrirtækja Riki, erlend atvinnufélög og lögskipti þeirra á milli verður umræðuefnið á fundi Lögfræð- ingafélags Islands í kvöld. Fundurinn verður haldinn £ Tjamartoúd og hiefst Kl. 8.30. Framsögumaður er Sigurður Gizurarson bæjarfógetafuliltrúi. í fréttatillkynninigu um fiundinn frá Lögfræðingaféiaiginu segir: Það efini seim hefur verið valið til unaræðu vekur mangar spum- inigar sem haffa eikiki verið ctfar- lega á baugi fyrr en allra síð- ustu árin. Að fomu og nýju hefur ríikið verið öfflugast allra féflagasam- taka, en eru nú ekki veður að skipasit í lofti? Á upprunninni tækniöld er verklegri kunnáttu másskipt. Aflsmunar kennir æ meir í skiptum ríkja. Auk þess ryðja ný félagasamtök sér til rúms og varpa jafnvell skuggá á ríkin. Þau gerast viðsemjend- ur við sama borð. Munu ekiki al- þjóðleg lögskipti þera merki nýrra vaildahlutfallla í æ ríkara mæli? Ég hlýt að játa að ég er eng- inm sérfræðinigur í verkum Je- ans Anouilhs, hins víðfræga og umdeilda franska skálds, og hef þó hiaít á honum miklar og langvinnar mætur; og af þeim leikritum hans sem ég hef les- ið, heyrt og séð þykir mér ekk- ert fegurra, skáldlegra og imni- legra en „E,vrydice“ eins og það heitir réttu nafni, en það er haonleikurinn um Orfeus og og Evrýdís sem Leikfélag Reykjiavíkur frumsýndi fyrir skömmu. Harin er seiðstenfet verk og átakanlegt, þótt grósku- mikið skop höfundiarins láti ekki heldur en anmars staðar að sér hæða, og hlýfcur að hiræra hvem þann áhorfanda sem ekki er úr steini gerður. Sögnin gríska um Orfeus, hinn goð- kynjaða kappa sem var mest- ur tónsnillingur heims og hlaut hörmuleg örlög hefur orðið hinum mestu listamönnum flest-um goðsögum fomaldar hugstæðari allt fram á þennan dag, hvort sem þeir hafa tjáð sig í leikritum eða ljóðum, myndlist, söngleikjum eða leik- döneum. Sjónleikur Anou-ilhs er raunar í öllu nútimaiverk og gerist í venjulegu frönsku um- hverfi þótt sagan hellenska njótast af heilum hug í óvist- legu hótelherbergi í einn sól- arhring, lenigu-r varir un.aður þeirra og djúp ást ekki, þau hljóta að skilja. Evrýdis á sér flekkaða fortíð, hún hefur átt ástmenn sem hún elskaði ekki og fyrirleit jafnvel af heilum huga, hún hefur meðal annars i heilt ár verið frilla hins rudda- lega, miðaldra og skefjalausa stjóim-anda leikflokksins Du- lacs — vegna hjartagæzku og kvenlegs veikleika í senn. Frá því dirfist hún ekkj að skýra Orfeusi. hún kýs heldur að flýja atf hólmi og heldur alein og altsiiaus út í heiminn, en ferst í bílslysi skömmu síðar. Dulac kemur og krefst réttar síns, segi.r Orfeusi hina óhugn- anlegu sögu. Orfeus er sá eini sem Evrýdís hefur elskað, en nú er allt um seinan; hún er dáin. Orfeus, hinn hjartaihreini saklausi piltuir er yfirkominn af barmi, engin svíun fæst við meini hans. En einn maður hef- ur fylgzt með einstæðri ást þeiirra frá upphafi, það er f rern- ur umgur m-aður í ljósri reign- kápu Henri að nafni, sjálfur dauðinn. Hann tekur mjöig sárt til elskendann-a umgu, fær „Orféus og Evrýdís" er fagur óður um ástina og dauðann og þó annað og meira. Leikurinn er máttugur og margsluniginn, saminn af ótvíræðu sálrænu intnsæi, fylltur snjöllum hugs- urnun. Anouilh lýsir ekki að- eins hinni skíru ást, hann sýn- ir okkur ljóst og lifandi að eng- ir fá flúið fortíð sín-a, jafn- vel þótt uragir séu að árum. Og hiann teflir fram áhritfa- miklum og frábærum and- stæðum eins og hans er vandi; æskurani sem heimtar fullkom- inn hreinleika, fölskvalausa ást, allt eða ekkert, og hinni öldr- uðu sveit, sem heldur dauða- haldi í lífið þótt seyrt sé og auðvirðilegt og rotnun og spill- ing ríki, fólki sem grípur til lífslygi, blekkinga og hræsni, lagar sig að því sem lítilmót- legt er og lágt; beiskja skálds- ins er stór og sár. Og þessiar andstæður eru sannariega of- arlega á baugi á okkar dög- um, uppreisn æskulýðs-ins vá- legri og voldugri en árið 1942 þegar leikurinn var sýndur í fyrsta sinn. Fyrsti þáttur glitr- ar í ótai ljósbrotum og er ljóst vitnj um leikræna snilli og þekkingu höfundarins; Anou- ilh er búinn auðugri og frum- legri skáldgáfu, þvl getur enig- inn neitað. Síðari þættimir eru nokkuð þyngrd í vöfum, dökk- ir yfirlitum og sorglegir eins og efni starada til, og hljóta að grípa okkur föstum tökum. „Orfeus og Evrýdís" hefur eflaust þótt of bölsýnt verk á sínum tíma og skáldið sakað um dauðadýrkun, flótta frá líf- inu; slíkt blöskrar enigum leng- ur, Beckett og ótal aðrir bafa gengið mörgum fetum framar á þeirri braut; og hugleiðingar Anouilhs um einmianiakennd mannsins ættu nútíðarmenn að vera farnir að þekkja. Og pess verður að minnast að leikur- inn var sanninn þegar niðurlæg- ing Frakklands hafði náð há- marki. og skömmu síðar samdi Anouiih „Antígónu", hið Orfeus (Guðmundur Magnússon) og Evrýdís (Valgerður Dan). liggi að baki; ömurlegur veru- leikinn gaigrasýrir hiann, þótt draumórar og dulræna skipti miklu máli eins og í mörgum vetrkum hins srajalla skálds. Tjaldinu er lyft: við kynnumst kaffistofu á lítilli járnbrauitar- stöð, þjónum og gestum og á meðal þeirra komungu fólki, pilti og stúlku. Bæði eru fátæk og umkomulaus, bann leikur á fiðlu, hún starfar í leikflokki á lægstfa stigi er flakkar um landið og sýnir í smáborgum. Þau hittast af einskæirri tilvilj- un, segja aðeins örfá orð og gleyma óðara stað og stundu. Þau festa á augaþragði heita ást hvort á öðru, ást sem er án takmarka og skilyrða, láta for- eldira sín.a lönd og leið og flýja sarnian alla leáð til Marsieille, á þeim miklar mætur og leyfir Orfeusi að hitifca Evrýdísii að nýju eins og í goðsögradnnii fomu og með sömu skilmálum. En allt kemur fyrir ekki, unga stúltoan bverfur brátt aftur til diánarheima, og hvað á Orfeus þá að gera; Mfa eins og áður eða ganga á vit dauðans? Hann tekur að lokum síðari kosrtinn, honum verSur ljóst að ást þeirra hefði aldrei getað hald- izt tii langframa, og auðvirði- legar orðræður hiras aflógia föð- ur hans sem ann lífinu þrátt fyriir alla niðurlægihigu, si- fellda ósigra og eymd ríða baggamuninn; og hinum meigin hittast þau að nýju Orfeus og Evrýdís, ung og hrein, ást- f anigira og haminigjusöm að ei- lífu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.