Þjóðviljinn - 04.02.1969, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 04.02.1969, Qupperneq 4
4 SlÐA — ÞgÖÐVIUlNN — ÞriðjcmJagluiP 4. íebrúar 1069. ^ Norskt nýfiskverð 1969 — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Frlðþjófsson. AuglýsingastJ.: Öiafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Síml 17500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Út úr vítahríngnum þegar núverandi ríkisstjórn og sérfræðingar henn- ar tóku við völduim á íslandi var gerð tilraun til þess að innleiða hér efnahagskerfi, 'sem fyrir löngu hafði veríð hafnað annars staðar í nágranna- ríkjum okkar, enda þótt einkagróðinn væri hafður þar að leiðarljósi, því hérna var reynt að innleiða kerfi einkagróðans, enda þótt einkafjármagn væri ekki til hér á landi í sama mæli og érlendis. Hér err framleiðsluatvinnuvegirnir reknir áfram með fjár- magni almennings, sparifénu úr bankakerfinu og alls kyns almannasjóðum. Éinkagróðinn hér á landi finnst einkum í innflutningi og verzlun. Þessir að- ilar hafa hins vegar ekki sömu hagsmuni og einka- aðilar í framleiðslugreinum. Þeir svífast einskis til þess að raka saman gróða í hærra vöruverði, seim leiðir svo af sér sívaxandi verðbólgu og dýrtíð. Verðbólgan og dýrtíðin kemur síðan við fram- leiðslu- og útflutningsatvinnuvegina þannig að þeir standa ekki undir nauðsynlegum rekstrarkostn- aði, sem stafar auðvitað líka af skipulagsleysi þess- ara atvinnuvega. En meginþátturinn er þó verð- bólgustefna verzlunaraðalsins undir forustu núver- andi ríkisstjómar. Þegar svo er komið fyrir útflutn- ingsatvinnuveguhum, er gengið svo fellt, sem um sinn hækkar verðið fyrir útflutningsfraimleiðsl- una, en kemur um leið niður á framleiðslunni aftur í hærra vöruverði, sem innflytjendur velta af sér á bök neytenda og annarra þeirra, sem þurfa að kaupa innfluttar vörur. Þannig er vítahringnum lokað og ríkisstjómin kennir um vondri síld, vond- uim sjómönnum, vondu veðri! ^ftahringnum er lokað og inni í honum eru allir landsmenn. Harkalegast heftir eru þó atvinnu- leysingjamir. En í stað þess að láta sér segjast ætl- ar ríkisstjórnin að halda áfram á sömu braut — ætl- ar að byrja á hringnum aftur. Eftir þann hring yrði ástandið hér hins vegar miklu alvarlegra en það er nú og fjarstæðukennt er að ætla að launafólk láti bjóða sér slíkan viðurgjöming enn um sinn. Líklegast er að ríkisstjómin neyðist til að segja af sér, enda á sú krafa fylgi meðal áhangenda allra stjómmálaflokka að þegar í stað verði efnt til nýlrra kosninga. í nýjum alþingiskosningum er hugsanlegt að almenningur geti brotið af sér þá hlekki sem stjómanstefnan hefur lsest hann í. Ta'k- ist það hins vegar ekki þegar í stað, er sú vá fyrir dyrum að þjóðin missi í auknum maeli trú á land sitt og sjálfstæði þess, — og þá er reyndar ástæðu- laust að f jalla um næsta lið á dagskránni, svo öm- urlegur sem hann yrði. — sv. Þann 27. jaauúar sl. var aug- lýst gildandi nýfiskverð á virmslufiski .tíl norskra sjó- xnanna og útgerðanmanna. Þetta er vtarð án afca uppbóta frá ríkisins hendi, og er vdnnsilu- stöðvunium setílað að geta greitt ■það hjélpariaiusit. Ofan á þetta verð fá svo sjömewn og útgeirð- armienn uppbastur frá rfkinu og annast sölusaimtöik þeirra greiðsluna saimlkiviaamt inn- vigtunarnótum. Nýfisdtverðið er mdðað við velbl'óögaðan og velmjeðfarinn fisík. Sé fiislkiuirinn hinsveigar með gödlum sem ríra verðgiDdi hans, þá má verðfleillla hann saankvaemit gæðamati, allllt að 25%. Hærra ipá ekiki fára með verðflellingu. Sé skaðdnn á fisk- inum hinsvegar talinn meiri, þá má ekkd nofa hann í vinnsílu tíl mamneldds. Hér á efltír tniun óg bregða upp sýnisihamum af norsku nýifliskveröi til vinnslu nú á vertíðinni. Á öllum verðlags- svæðum er gert ráð fiyrir að verðið giMi fram á næsta vor en þó ekki lengur en till 1. júní 1969. Þó er Lófótsvæðið þaima undanskdlið þar gdldir nýfisk- verðið firá 21. janúar ti/1 20. ap- rsfl 1969. * Á Lófótsvæðinu er fiskverðið langhæst, enda haifla þær verstöðvar sérstöðu sökum mik- illa fdskgæða á vetrarvertíð. Norsfca verðið er miðað við slægðan og hausaðan þorsk. En ég breyti þvf samkvæmt skráðu gentgi og miða verðið í fel. kr. við þorsk sdægðan með haus, eins og hér er ailgengiast þegar tallað er um verð á físki til vinnslu. Norðmienn filokka nú flislkinn í þrjá stærðarflokka • við sölu. Og kemur nú verðið sem er miðað við vinnsluað- fierðir. Þorskur 58 cm og yfir á læ gsta verðlagssvæði = ísl. kr. 11,92 fyrir kg = lsl. kr. 11,00 fyrir kg = Isl. kr. 12.61 fyrir kg Xil ísunar n. kr. 1,19 Til frystingar n.kr. 1,09 I salt n.kr. 1,25 Þorskur 43—58 cm Til ísunar n.kr. 1,19 Til frystingaf n.kr. 1,09 I sailt n.kr. 1,04 Þorskur undir 43 cm fsl. kr. 11,92 fyrir kg ísl. kr. 11,00 fyrir kg fsl. kr. 10,49 fyrir kg TH ísunar nJtr. 1,04 =2 fsl. kr. 10.49 fyrir kg 1 alla aðra v. n.kr. 0,94 = fsl. kr. 9,48 fyrir kg Hæstu verðlagssvæði utan Lófóts — Þorskur 58 cm og Til ísunar n.kr. 1,22 = fsl. kr. 12.30 fyrir kg 1 frystingu n.kr. 1,13 = fsl. kr. 11,40 fyrir kg f salt n.kr. 1,35 = fsl. kr. 13,61 fyrir kg Þorskur 43—58 cm Til ísunar n.kr. 1,22 s= ísl. kr. 12,30 fyrir kg Til frystingar n.kr. 1,13 = fsl. kr. 11,40 fyrir kg 1 salt n.kr 1,08 = fsl. kr. 10,87 fyrir kg Þorskur undir 43 cm Til ísunar n.kr. 1,07 = fsl. kr. 10.79 fyrir kg I alla aðra v. n. kr. 0,98 = ísl. kr. 9,88 fyrir kg Nýfiskverð á Lófótssvæðinu • Þorskur 58 cm og yfir Til ísunar n.kr. 1,20 = fsl. kr. 12,09 fyrir kg f frystingu n.kr. 1,20 = fsl. kr. 12,09 fyrir kg í niðursuðu n.kr. 1,20 = fsl. kr. 12,09 fyrir kg í salt n.kr. 1,50 = fsl. kr. 15.13 fyrir kg í skreið n.kr. 1,50 = fsl. kr. 15,13 fyrir kg Þorskur 43—58 cm • f feun n.kr. 1,20 = ísl. kr. 12,09 fyrir kg f frystingu n.kr. 1,10 = fsl. kr. 11,09 fyrir kg. í niðursuðu n.kr. 1,10 = fsl. kr. 11,09 fyrir kg f salt nJtr. 1,10 = fsl. kr. 11,09 fyrir kg f skrcið n.kr. 1,25 = ísl. kr. 12,60 fyrir kg Málldð á fiskinum er miælt firá miðju klumbulbeimd aftur að sporðblöðku. Það er sama mæl- ingaraðferð og norsk mæling við útfflutndngsmiat á saltfiski og skreið. Þá heflur nú í fyrsta sikipti verið sett vinnsluiverð á óslæigð- an karfa sem norskir togarar ern byjaðir að vedða fiyrir frysitíhús og er það n. kr. 0,60 fyrir kg fsl. kr.' 7,38. Fyrir karfia slægðan með haus, en þanndg hefiur hann verið selM- ur að jafnaði áður, er gredtt n.kr. 0,65 fiyrri kg. fsil. kr. 8.00. Lofotþorskur og íslenzkur ver- tíðarþorskur Eins og men.n sjá á Sraman- ritaðri verðsikrá yfir norskan vinnslufisk nú á þessari vetr- arvertið, þá er Lóifótfflskur greiddur orueð tadsvert hæiva verði heMur en annar vinnsilu- fisfcur í Noregi og hefiur sivo verið um Dangan aldur. Þetfta er sakir sérstafcra gæða norska Lófiótþorsiksins framyfir amnan þorsk sem veiðist þar við ströndina á vetrarvertíð. Lóíót- þorsfctirmn er notaðúr í bezta norsfca saltfiskinn. f beztu skreiðina á ftalliúmiairkað. í miið- ursuðu á dýramarfcaði og í frystimgii 1 diýrustn söduuimlbúð- ir. Norðmenn haÆia bæði í verfc- un og sölu kunnað að nota sér þessd fiskgæði og er því Lófót- þorskurinn vell þekktur um aJl- an heirn sem gæðaivaira í hvaða vimmsilu sem hawn er umminn. ísllenzki þorsfcstoflninn sem hér gengur upp að suðurströndinni til að hrygna áriega, hann er lífca frá náttúrunnar hendi af sérstöfcum gæðastofini. En inn- an um hann er fUest árin nokk- uð af þorsfci aif grænllenzikum stofini sem ekki heflur jaílnmdk- il gæði. Við ísdendingar höfium aMrei kunnað að meta gæði ís- lenzka vertiðarþorsksdns sem hér veiðist við Suðuriandið neitt í likingu við það sem hann er verður. Mitt állit er það, að við'- höfium hafit svipaða möguledfca í saimlbamdi við ís- lenzka suðuriandsþorskinn og Norðmenn í sambandi við Ijó- fótþorsfcinn efi þeir hefiðu aðeins jrerið notaðir, það er sfcaði og vansæmd að því, fiyrir okfcur, sem fiskveiðiþjóð, að við slkulum fara jafinilila og raun ber vitni mieð silílkt gæða-vininslluhráefini eins og suðuiriamdsyertíðar- þorsfcurinn er. Þó tneginimaiginið hér afi ver- tíðarþorskinum sé afi einum og sama'gæðastofini fllest ár, þá er eimis og að firaiman segir nokk- uð bJandað saman vdð harnn af Grænlamdsiþorski, mdsmun- andi mikið efitír árum. Þá hef ég hér við gæðaimat á skreið, fiundið þorsk a£ ósvlknum Ló- íótstofini en aldirei í mikilum miaéli. Þessi fiisfcur er auðþekkt- ur af vaxtariagiinu. Hann er fflatvaxnari hefldur en íslenzki stofininn íslenzkt nýfiskverð og sjómannakjör Þó liðinn sé nær fjórði hfluti atf íslenzkri vetrarvertíð og komin mánaðamót janúar-fe- brúar, þegar þetta er sikrifaö, þá bólar ekkert ennþá á því nýfiskverði, sem gilda á yfir vertíðina. Þó er gert ráð fiyrir því, í giMandi lögum um verðlagningu sjávajrafiurða, að þetta verð liggi jatfnan fyrir um niýár. Hér er á ferðinni slaamt sleifarlag sem verður að ráða bót á. Það gefur auga leið, að á meðan ekki liggur fyrir fast fiskverð ■ á vertxðarafilanuim, að þá reymist líflca erfitt að semja um kjörin við skipshafnimar. Það er svo auglljóst mél, að sjálf kaupkjörin grundvallast að stórum hluta á fiskverðinu þegar um hluitaskiptalkjör er að ræða. Nú hefiur þessum hluita- skáptakjörum verið raskað með lögum frá Afllþingi í sambandi við síðustu gengisskráningu svo útillokað er annað, en sjóimemn reyni að tryggja sér Mfvænleg kjör eftir öðrum lögflegum leið- um. Og það er þetta sem þeir erú að reyna, með þvi verkfialli sem nú stendur yfir. Ég hefi heyrt útvegsmenn segja, að það væru ekki þeir sem hefiðu ráðið þessari þróun í sjévarútvags- málum, helldur meird hluti al- þingismannia og þessvegna standi þedm næst, að leysa þann vanda sem þeir hafii stofinað tifl. En á meðan mélin sitanda þanndg, eins og þau standa í dag, í aðall undirstöðuatvinnu- vegi okkar Isflendinga, þé er hrein vá fyrir dyrum. Ég hefi hér fyrir framan mig skré yfir það nýfisfcverð sem hér er í gdldi á vetrarvertiðinni 1968, og þar sem ég hief birt norska nýfiskverðið, þá er rétt að gefa ofiuriitla myndi afi fe- Ienzku nýfiskverði eins og. það var á sl. ári. Verðið í ár er ekki hægt að birta, þar sem það heflur efldki ennþá séð dags- ins ljlós. Þorskur 57 cm og yfir 1. fl. A slægður með haus krónur 5,68 fyrir kílóið 1. fl. B slægður með haus krónur 4,90 fyrir kílóið 2. fl. B slægður með haus krónur 3,43 fyrir kúlóið Þorskur 40—57 cm. 1. fl. A slægður með haus krónur 4,54 fyrir kílóið 1. n. B slægður með haus krónur 3,92 fyrir kílóið 2. fí. B slægður með haus krónur 2,74 fyrir kílóið Ýmsar töflur ,hafia verið nefndar í sambandi við hsekk- un á væntanllegu nýfislkverði. Ég hef heyrt nefnda 12% hæflek- un 10 prósent hæfltikun og 8 pró- sent hækkun. Efitir 54 prósent gengisfellingu væri ekiki óeðli- legt efi allt vasri með fieflldu, að nýfiskverð hæikikadi veruilega. Því þótti mér það haríá uridar-' legt, þegar ég féfck þá frétt að fisfldkaupendur mundu telja úti- lolkað að greiða 12 prósent eða 10 prósent hæiklkun en mundu halflast að 8 prósent hæfldkun á Framfliafld á 7. síðu. Rakarastoía Friðþjófs Óskarssonar, Efstasundi 33. Dömuklippingar, lagningar (blásningar). Herra- og barnaklippingar. Tímapantanir, ef óskað er. — Sími: 30533. ÓSKAR FRIÐÞJÓFSSON. Söluíbúðir i borgarbyggingum Samkvæmt ákvörðun borgarráðs varðandi sölu íbúða í borgarbyggingum, er hér með auglýst eftir umsóknum þeirra er koma vilja til greina begar endurseldar eru íbúðir sem borgarsjóður kaupir samkvæmt forkaupsrétti sínum. Að þessu sinni er um að ræða nokkrar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í Gnoðarvogi, — og ef til vill í öðrum byggingarflokkum. Nánari upplýsingar veitir húsnæðisfulltrúi í Fé- lagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 4. hæð, viðtöl kl. 10—12. Borgarstjórinn í Reykjavík.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.