Þjóðviljinn - 04.02.1969, Blaðsíða 6
g SÍE»A — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 4. JDeSMÚar W69.
Um biskupsræðu og fieira
Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána
Við skildum þar við útvarp-
ið í síðasta þsetti, að það var
af miklum myndarskap og á-
gætum að minnasit fimmitíu ára
fullvéldis ísilenzku lij'óðarinnar.
Sumt af dagskrárliðuim þeirra
daga hefur svo verið ehdur-
teikið nú eftir áramótin og er
það vel.
Þá var það og um þessar
mundir, að Ijómi gengisfeiMng-
arinnar mSMu, firá því um
miðjan mánuðinn þainn næsta
á undan, lá yfir lamdi og þjóð
Nýtt líf, ákafflega þróttmi’kið,
átti að færast í atvinnuvegina
og alllit þjóðdífið átti að bkimstra.
eims og nýáborið, ókalið tún á
hlýjum vordögjum.
Þá höfðu . menn enn ekki
uppgötvað, að aitvinmuvegimir,
þuirftu fleiri krónur í rekstr-
arfé til þess að geta blómsitrað
og enm síður, hvar ætti aðtaka
þessar krónur. Og þá hafði
Hannibal Valdimarsson enn
ekki látið nein boð út ganiga
um það, að fyrstu áíhrifgieng-
isfeHimgairinnar hlytu að verða
saimdráttur í atvinnulífinu.
Jöiaumstangið
En jólin nálguðust og kaup-
sýslumemnirnir tðku, við sérog
—------------- "■.. 1 <
Sameiginleg
danssýning
Aðalfunidiur Danskenmarasam-
bands fslands, var haldinn fyr-
ir skömmu. D.S.Í. hefur nú
starfað í 5 ár og eru félagar
þess 17, allt starfamdi dans-
kennarar á landinu.
Tilgamgur félagsins er: a) Að
efLa og samræma dansmenn/tun
í landinu. b) Að gæta hags-
iruum félagsmamima út á við og
Fraimlhiald á 9. síðu.
Mjófilmuklúbburinn Smári
hefur komið sér upp góðri að-
stöðu til ljósmyndagerðar í
húsnæði sínu að Hverfisgötu
50. Þar eru fyrir hendi tveir
stækkarar, bakkar, tveir þurrk-
arar og góð aðstaða tii skolun-
ar. Nú geta þeir, sem hafa
áhuga á ljósmyndun, gerzt fé-
augiýstu vörur á gamlavieiröinu,
hentugar til jólagjafa, en Ámi
&unmiarssion lrringidi í húsmæð-
umar og spurði þær, hvaðþær
myndu geta sparað, og innti
þær þó sérstaklega efitir því,
hvort þær myndu ekki spara
kjöt. FUestar þeirra voru. líka
svo kurteisar við þennan frétta-
mann útvarpsins að játast
undir kjöteparnað hans.
Enn nál'guðust jóiin, ogundir-
búningur þeirra var í fiullum
ganigi. Og við fylgdumst með
þessu öllu saman í fréttum og
fréttaauikum útvarpsins. Sig-
urður A. Magnússon kaMaði
einn' ágætan íþróttamann og
lögreglluiþjón kraftidíót, og var
settur í tuigifchúsið fyrir vikið.
Svo náðd jólaundirbúningurinn
hámairki á ÞorláksmessufcvöBd,
mieð slaignum miilklla í Banka-
stræti. En frásagnir útvarpsins.
af þessum þáttum jdlaundir-
búnimigsins voru svo ógreini-
legar og með svo mikllum ves-
ældarbrag, að almennur, ó-
fróður hlustandi var Ilitilu nær,
og næsifcuim því verri en engar.
En þegar fæðingaríhátíð fnels-
airans er alveg á næsta leiti,
hætta menn að slást og geyma
það jaiflnvel fram yfir hátíðar
og rífast urn, hwarjum sflags-
málin hafli verið að kenna.
Á aðfamgadag fiefflla kaup-
sýslumenn irnir niður auglýsing-
ar sínar og jólin halda innreið
sína í útvarpið kilulkikam, sex.
Það er messa og það er sung-
ið og það er lesið og þiskup-
jnn stígur í stólinn um mið-
nættið.
En þetta er samit sem áður
dáflítið óvenjulleg jöllanótt. Það
er noklkuð óvienjuleat, sieiin
skyglglir á sjálfa jóTahelgina. —
Jaifnvel biskupimm ketmst elcki
hjá því að iminnast þess ímið-
næturprédikun sinmi. Það er
ekiki Þorláksmesisuslagurinn,
ekiki gengisfelOingin, eða at-
vínnuileysið. Það 01x1 hefldur
lagar og unnið að áhugamál-
um sínum við góðar aðstæður.
Eins og áður herfjur verið get-
ið í blöðum, var Mjófilmu-
klúbburinn Smári stofnaður sl.
haust af nokkrum áhugamönn-
um um kvikmyndagerð. Hafa
þeir af miklum dugnaði komið
sér upp fuUikomnum sýningar-
eikiki blóðsúthielliliinigar og mamn-
vig úti í veröHdinni. ‘Það eru
mennimir, sem eru að hring-
sóla kringum tunglið, sem að
þessu sinni sikyggja á bamið J
jötunni. Fréttameinn útva'rpsins
verða að neita sér um venju-
lega jólahvíld, sökum þess að
þeir þuirfa að fylgjast með
mönnum siem eru að sveima
' kringum tumglið.
Og þegar svo hinir méfls-
metandi menn þjóðarinnar
flytja sánn áriega áramótaiboð-
skap verða fllestir þei'ira að
minnasit á tungjið og förina
þangað.
Ræða biskupsins
Áður en við yfirgefum bisk-
upinn og mánann að þessu
sinni, skulum við rétt sem
snöggvasit staldra við nýjárs-
prédikun hins fyrmefnda. Þetta
var skemmtilieg ræða og mjög
athygflisverð. Viðfanigsiefnið var
að vísu hið sama og í flestum
prédikunum þessa maons, sam-
ainburður á lítilimlóltileiik manns-
ins og mœtti altmiættisins. En
að þessu sinni kom hann hflust-
andanum á óvart með því að
talka viðfanigseflnið nýjum og
að sumu leyti frumilegum tök-
um. Fyrst hóf hann manninn
og verk hans tiíl ský.ianna og
talldi upp mörg af stórvirkj-
um hans í nútíð og fortíð og
lót guð hvergi nærri koma.
Hfliustandimn var næstum far-
inn að trúa iþví að maðurinn,
. mieð sn.ilii sinni og huigviti,
hefði ail'gerflega sigirazt á slkap-
ara sínum. En þetta var aðeins
liei'kbreffla. I síðari hólfleik
snerist aflflt við. öflll mannannd'
verk, þau er elkki höfðu verið
uniniin í samiráði við slkaparann,
hrundu eins og spiílaiborgir.
Ræðan minnti mig að sumu
leyti á það, þegar Sigurður Sig-
urðsson er að lýsa flandsleik í
kniaittspymu millli Isiendinga og
sal, þar sem sýndar eru 16 mm
kvitanyndir á hverju fimmitu-
dagskvöldi, kflippingastúdíói,
teikni'herbergi, auk ljósmynda-
herbeírgis, sem verið var að
leggja síðustu hönd á nú fyrir
skemstu. »
Allir áhugamenn ufn kvik-
myndir og ljósmyndir geta
gerzt félagar, og er ekkert ald-
urstakmaric sett. Klúbburinn er
opinm meðlimum sínum öll
rúmihelg' kvöld frá klulkkain 8,
en auk þess á laugardögum frá
klukkan hálf tvö og sunnudög-
um efftir hentugfljeikum.
Auk kvikmyndasýninganna
eru haldnir fræðslufundir og
umræðufundir, auk þess sem
meðlimir geta unnið að eigin
kvikmyndum og ljósmyndum.
einhverra erilendra ofjarla
þeirra í fþróttinni. íslenddnigar
fara viel af stað. Þeir fástund-
um góð tækifæri, tekst jaffn-
vel að skora mairk sföku siiran-
um, en í siðari hótlffleik rennur
allt út í samdinn og útllend-
ingamir sigirá með yfirbunðum.
En þeir biskup og Sigurður
bre'gðast þó við á mijög ólfkan
hátt. Si'gurður gerir ailflt sem i
mannflegu valfldi sitendur tifl
þess að bera í bætiflláíka fyrir
landann og reynir að fSn.na
honum ailflt til málsbóta. Erí
biskup, sem að vísu er um-
béðsmaður aflmættisins, en er
bó þrátt fyrir aflflt maður, eins
og við hinir, er hróðuigur, næst-
um hlakkandi yfir óföruim
mannsins og mdstökum.
Þegar ég hHustaöi á þessa
ræðu. flaug mér í huig kafflj
úr Sjáflfstæðu fóflki. Efnisflega
er hann eitthvað á þessa leið:
Nonni litli segir við Beru gömlu:
Eg veit um eimn sem alldrei
deyr. Gamla konan svarar: Hver
skyfldi það nú svo sem vera.
'garmslkairndð? Drenigurinn: Hann
pabbd. O, hann deyr, amzaði
gamla kionan, hróðug, næstum
hflakkandi.
En þrátt fyrir aflflt heflurbisk-
upinn býsna mikiið til sínsmáfls.
Me'nnirmir misstíga sig oft ó-
þyrtmilega á framffaraibrautinn;
Þegar þeir fleysa einn vanda.
gera þedr það einatt með þvi
að skapa amnan, enn medri.
Þurfuim við efldkj ‘leinigra aö
fara en að bemda á hina flinnu-
lausu gflímu ísilenzkra stjóm-
arvalda við efnalhagsvandamófl-
in. Hitt skal svo ósagt látið,
hvort betur myndi ganga, ef
guð væri medr hafður með í
ráðum. En sjáflfsaigt er fyrir
þá Jónás Haraflz og Jlclhainnes
Nordafl, að taika þá hflið miáls-
ins tifl rækilegrar fhugiuinar.
Um áramófin
Að þessu siinni fyfligdi Vil-
hjáflmur Þ. Gísdasom oklkurekki
yfir áram,ótin og saknaði ég
þeirrar fylgdar. Við, hinir eldri
menn, vorum honumsvo vanir,
að við edgum bednlínis erfitt
imieð að hugsa oklkur áraimót án
hans.-En maður kemur ímarans
stað. Andrés Bjömsson, út-
varpssitjóri fllutti fálflega og yf-
irllætisflausa áramóta'hugíleiðmgu.
Hann minntist meðal anmars
kveðjuorða forvera síns frá
nœstfliðnum áramótum;: Það er
kominn tími tifl. að hugsa fyrir
vorinu. t>au eru i raun og
veru hinn siígildi áramótaflxið-
skapur, féflandi í sér alflt það
er segja þairf hrjáðu mamnkyni
tiiH hvatninigar og uppörvunar í
baráttu sininii fyrir batnandí og
fegurra lífi á okkar yndisfliegu
jörð. <•>
Áramiótaigaiman þeirra út-
varpsmanna var með bezta
mlðti of* suimt flxnnflínis skemmti-
legt. Annað hefði mátt vera
markvissara. En sennilega hef-
ur þeim þótt of áihættusamí að
smerta við aflflra aúmustu blett-
unum á þjóðarllíkamainum.
Hátíðarnar taka enda, eins
og aðrar hátíðir, og daigskrá
útvarpsins fiefllur afltur í sdnn
fyrri farveg. Okkur finnsit ó-
siköp gofct að fá hdna rúm-
helgu dagskrá yfir okikur að
nýju, með sínum fiöstu þáfttum,
— erimdum, uppflesifcrum og
öðrum hefðtiumdinum fiyirirlbær-
um hinnar flrversdagisflegu dag-
skrár.
Sparnaðar gætt
Ýmislegt bendir til þess að
forráðamen.n úfcviarpsins hafi
komið á noKkrum sparmiaði í
dagslkrárgerð. Er sflílct raunar
elclti að undra á þessium mikilu
kreppu-, lcjarasilíerðingar og
gengisfefllimigariamum, Má þar
til nefna, að Sbeflán Jónsson
Nokkrir félagar í Smára vinna að gerð kvikmyndar.
Mjóíilmuklúbburinn
eykur sturfseminu
hrinigir nú í móllivini sína, hér
og þar á landsbyggðinni, ístað
þess að heimisæflcja þá- Erþeitta
athyglisverð vinnulhaigræðinig og
árangiurinn etftir vomuim, en
misjafn þó.
Þá hafa engir sérstakir
skemmti- og gamanlþættir ver-
ið á þessum vetri, er nefnandi
séu. Vatfalaust er hér um töflu-
verðam spamað að ræða, og
raunar ekki mifcils að sakna,
þvi að gamammófl útvarpsins
flnafa eikki aflltaf heppnazt seim
bezt. Enn má það tefljast til
sparnaðar, að eflckert sailcamiáfla-
leikrit lietfur verið fllutt, það
sem af' er þesisu ári. Efflaust
munu mangir saflcna silílflcs út-
varpsefnis, en óg er efldci í
þeirra hópi, nien-ni sjafldan að
Muista á þau. Það er nóig að
haifa Elías Mar með Þriðju
stúflkuna sína, þrisvar í viku.
Rautnar hefi óg mdilcilu meira
gaiman að því að heyra Hall-
diór Pétursson segja frá ásitum
drauga, eða að hflusta á Ágústu
Bjömsdóttur flytja foma fróð-
leiksmiofla, er hún hetfur safnað.
svo að dæmi séu nefnd um
bjóðlegt útvarpsetfnd, sem alA'taf
skipar álitllegan sess í dag-
'kirámmi.
Vitleysa Kjarvals
Háskólaspjaflfl og umræðu-
þættir um bækur haifa verið á
sunnudaigsmorgnum, eins og í
fyrra. Jón Hnefill er enn með
háskólaspjafllið, og er ailfltaf
jaf,n þuragur undir árum. Verða
þasttir hans 'þvi otftiast fljurrir
og fledðinllegir, nema þegarhamn
á orðrasður við slkiemmitiflega
rmenn, eins og Siigurð Nordafl
og Bjöm Sigfússon.
Bölcaþættimir eru betri. Ól-
afur Jónsson er hressiflegur ná-
unigi og viðmælendur harishafa
yfirleitt komið vel fram. En
vitanlega erp fl>edr, sem ekiki
flxskkja til bókanna, 3d,tflu nær.
Og yfirieitt lcomast gaigrarýn-
endurnir elcki að neinni nið-
urstöðu, og þannig á fl>að lík-
lega að vera.
Það var eimlhverntíirraa fyrir
j'ój, að 1 nokkurs komargervi-
sflcemimtiþætti var filuttur gam-
afl leikþáttur ef^tir Kjairvalfl, sem
nefmdist Drauxniurinm. Síðan
voru fengndr þrir vitrir menn
til þess að segja ólit sitt á
leiflcnum, fl>eir Tlior Viflhjáflms-*
son, Jóharan Hannesson, próf.,
og Einar Magnússon reiktor. —
Tveir hinna fyrmefndu veltu
ákatflega mikið vöngium yfir þvi,
hvað höfundurinn vaeri aðfara.
Þeir töluðu um taodsma og guð
má vita hvað. Svo gófust þeir
upp, án þess að komast til
botns. Svoma var Kjanval erf-
iður viðfangs. En EinarMagn-
ússion geflck hreint til verics og
hjó á hnútinn. Þetta varbara
skemmtileg vitleysa hjó Kjarv-
afl.
Raunar lá fl>essd fliausm Ein-
axs allveg í auigum uppi. Sá
miifcli vitmaður og górungi,
Kjarval, gat viefl leyft sér þamn
mmnað, að setja samam skemmjti-
lega vitleysu, og leggja síðan
út sem gifldru til fl>ess að veiða
í vitra menn og spekinga á
borð við Thor ViHhjéflmwson og
Jóhann Hammiesson.
Tvö sjónarmið
Miflcill úlfaþiytur hefúr orðið
út af umræðuþættinum um
fl>að hvort taka ætti leigu af
Bandaríkjunum eða' Atlanz-
hafsbandaflaginu etftir herstöðv-
arnar hór. Þáttur þessi var í
sjálfu sér nauðaómierkifleigur og
nánasit saigt nokiflcursilconar heim-
iliserjur miflfli áhamgenda At-
lanzhafsibandalagsins.
1 sem fæstum orðum má
skiligreina sjónarmið fljessara
mætu manina eitthvað á fliessa
leið:
Guðmundur H. Garðairsson
viflll að þjóðin liffl með Atflamz-
hafsþandalaginu, lílct og lieið-
virð kona í heilögu hjóna-
bandi. En Aron Guðbrandsson
vill að sá háttur verði upptek-
inn, að hún, þjóðdn, hagd sér
líkt og reilkningsigflögg, haigsýn
hóra, sem viflll hafa nokfcuð
fyrir sinn snúð. Samnast hér
það sem crmæflt er, að hver hef-
ur tifl síns áigætis nókikuð.
Niðurstaða Vísis
Það var einn rraorgun fýrir
skömirrau, að ’ ég heyrðd at-
hygflisverðan leiðara frá Vísi.
Hanm hafði gert þá uppgöitvuira,
að Isflendiragar legðu í orðræð-
um sínum mieira flcapp á fal-
legt miálfar og góðan sfcil en á
heilbrigða, skynsemi og rök-
rétta hugsun. Ef til vi'll l^efur
þefcta verið smeið til þeirra
Bjamai Benedikitssonar og Magn-
úsar Kjarfcanssonar, sem báðir
hafa hlotið verðlaiun fyrir gott
miálfiar. .
En á þessu þurfti að verða
breyting, að dómi bflaðsdnis. —
Skóflamir fiötfðu flmigðizt skyldu
sinni á þessu sviði. Þeirhöfðu
lagt állt of mikið flcapp á að
kenna mön num mái og sfcifl, en
vanrækt að lcoma þeim í kynmi
við skynsemina og hina rök-
réttu hugsun.
Það er raunar alvég nýtt í
sögunrai, að vandað .mól .og
góður stíll geiti ekki átt sam-
ledð með heilbrigðri skynsemi og
rökréttri hugsun.
Þó að skóflamir hafi vanrækt
sikyldur sínar gaignviart skyn-
semi og rölcvísi, hefur þó ellcki
verið með öflllu undam fefllt að
kenna þjóöinmi að þeikkjaþess-
ar dyggðir, skynsemdma og rök-
vísdna.
Það kom sem sé upp úr
kafinu, í lok greinarinnar, að'
undanfarin tíu ár hetfur verið
reyrat að stjóma landi og flýð
samflcvæmfc lögmáium heil-
brigðrar skynsemi ög rökréttrar
hugsunar.
Þá vitum við það!
Hatfi heilbrigð siflcymsemi og
rökrétt hugsun í raiun ogsamra-
leilca opdnfl>erazt olcllcur í sfcjórm-
artfari síðusfcu tíu ára, myndi
sennilega margur gera fyxir
sér krossmiark og biðjahimna-
föðurinn að sá flcaflieilkMr masibti
firá sér viflcja.
27. og 28. jamúar 1969.
Skúli Guðjónsson.
Að gefnu tðefní
Hatfin er fyrir silcöommu út-
gótfa nýs vikuiblaðs í Reykjavik.
Hetfur það hflotið hið yfiriæfcis-
lausa natfn: Nýtt land — Frjáls
þjóð — og á að söigni að vera
iraáflgagm 'Aflþýðulbandaflagsþing-
mannanna, þeirra Björras Jóns-
sonar og Hannil>áls Valldimars-
sonar, óg standa vörð um
„frjálsa skoðanamyradium.“, a.m.
k. þeinra eigin, Blaði þessu er
sýni'Iega eimmig ætflað það hlut-
verflc, að rægja og níða filokks-
bræður þeirra fiólaiga, líflcfc og
„Vericamaðurinn" hér nyrðra
hetfur verið látinn gera sll. ár,
eða állt frá útgöngunni miklu.
Ekflci hefði ég haft neina
löragun tifl aö geta þessa mýja
blaðs að eirau eða neinu. ef það
hefði ekki nýverið birt frétta-
lcíflausu um fund, sem, afldrei
þessu vant, var hafldinm í Al-
þýðui’bandalagstfélaiginu hár á
Aflcuireyri. í fréfffirml er ég á-
samt tveim þriðju fundBrmanna
flcalflaðir „samsærismenn" og
sakaðir um „spieragistarf“ í fé-
lagnnu. Tiliefni þessara niafnigifta
er það eifct, að við leyfðum okfc-
ur að ræða lítifllega stöðu
„Verkamannsins“, þess blaðs
sem enn heitir opint>ert mál-
gaign Ailþýðuibanidaláigsmanna í
Norðuiriandskjördæmi eysibra, m
hefúr, eins og fyrr segir, leikið
það hflutverk sitt á hinn furðu-
legasfca háfct, með því að höggva
æ þar sem hlífa skyldi.
Niðursfcaðam af þessum fcikraæ
bæru umræðum á netfndum
fundi varð vitanilega sú, að
mikill meiriMiuti fundanrraararaa
vítti þessa iðju blaðsins, — en
enginn varð til þess að bera bflak
aí því, elclki einu sirmi sjáflifiur
ritstjórinn. Hann hetfur heldur
eklki sagt frá fundinum í þflaði
siínu, — aðeins í „Vísi“! Ef
Framhaíd s*9. síðu.
k
I