Þjóðviljinn - 04.02.1969, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 04.02.1969, Qupperneq 12
Þáttur BÚR í atvinnulífi Reykjavíkur mikilvægur — LaunagreiSslur námu alls 89 m/7/. kr. sl. ár Beinar launagreiöslur Bæjarútgeröar Reykjavíkur á sl. ári námu samtals 77,2 milj. kr., en launagreiöslurnar námu alls 89 milj. á árinu séu meötalin ýmis hlunnindi sem reikna má til tekna. Á tímabilinu 1958-1968 hafa beinar launagreiöslur BÚR alls numið 668,2 milj. kr., en röskum 1000 milj. kr. séu teknar meö ýmsar óbeinar launagreiöslur, sem leiða af starfsemi Bæjarútgeröarinnar, svo sem varöandi upp- skipun, viðhald véla og skipa o.fl. sem aðrir aöilar ann- ast fyrir Bæjarútgeröina. Þessar upplýsiiigar komu í'ram í viðtiaii, sem Þjóðviljinn heíur átt við Guðmimd Viigfússom, Ijorgarfulltrúa, en hamm á sæti í ú tgerðarráði BÚR sem fulltrúi Alþýðuihamdalagsins. Saigði Guð- m-UTijdur að greioilegt væri að BÚR aeitti miifcilvæigiain þátt í a/t- vinmulífi og framleiðslustarfsemi héir í höfu ðborgirini, þóftt sá þáttur gæti vetrið laingrtum stærri og á'hirifameiri ef uminið hefði verið af dugnaði og firamsýni að emdurmýjum og efLimgu togaraflot- ams í stað þess að lá'ta haem grotna niður og týna tölunni. Hvernig skiptust launagreiðsl- urnar á hina ýmsu þætti starf- semi BÚR á árinu 19G8? — Samkvæimt skýrsiu sem framkvæmdastjóramir lögðu ný- lega fyirir fund í útgerðairráði námu greiðsluir til fastra stairís- miann.a fyrirtækisins 7,3 milj. kir., launiagreiðslur f iskverkunarstöðv- arinnar voru 9,5 milj., launa- greiðsiur fiskiðjuversins námu 15,6 milj. og togaranna 44,3 milj- Ýmsar aðrar launiaigreiðslur voru 0,5 milj. Er talið að afkoma BÚR hafi orðið betri á sl. ári en á árinu 1967? — Tailið er vafailaust, að af- koma togananma a.m.k. hafi orð- ið mun betri 1968 en 1967. Afla- miagnið er mun meira. Aflinn varð siamtals 17.630 854 kg. á si. ári og aflaverðmætið 109,3 milj. kr. Til samanburðar má geta þess að aflli BÚR-tögara 1967 var 13.673.227 kg. og aflaverðmætið 77,9 milj. kr. Hvernig skiptist afli og afia- • verðmæti á skipin? —• EJins og kunnuigt er gerir BÚR út fimm togara og er skipt- img aflans á sl. ári og aflaverð- mætis þessi: Inigólfur Aroarson 3731,137 kg. Kr. 23.779.477,80 Hallveig Fróðad. 3394.958 kg. Kr. 25.360.016,70 Jón Þorláksson 2979 945 k;g. Kr. 18.037.238,95 Þorkeil Máni 3456.109 kg. Kr. 20.578.414,10 Þormóðuir goði 4068.705 kg. Kr. 21.519.147,03. Þriðjudaigur 4. febrúar 1969 —34. árigangiur — 28. töluibiað. Egilsstaðir: Fær innlenda framleiðslan auglýsingar á lægra verii? — erlendum aðilum bannað að auglýsa í frönsku sjónvarpi Hæst meðaltalsverð fyrdr aflia fékik Hallvmg Fróðadóttir kr 7,47 pr. kg. Síðan kemu-r Inigólf- ur Amiarsotn með kr. 6,37 pr. kig., Jón Þorláksíon með kr. 6,05 pr. kg., Þorkeii Máni mieð kr. 5,95 pr. kg. og Þormóður goði með kir. 5.29 pr. kg. Hvernig skiptist aflinn á vinnslu innanlands og. söln er- lendis? — Af aflamagniiiniu 1968 var 13.231.870 kg. selt til vinmsiu- stöðva hér heima og fenigust fyr- ir það inr. 58.225.026,17. 1 Eng- landi voro seld 1.615.048 kg. fyrir kr. 17.989.136,06. 1 Þýzbalandi voru seld 2.783.936 kg. fyrir kr. 33.060.132. Eins og fram kemur af þess- um tölum hefur ca. 75% .afla- magnsins verið landiað hér heima en 25% úutt óunnið úr landi til sölu. Siglingar togaranna voru mestar siðustu fjóra mánuði áirs- ins og kom það sér mjög illa fyr- ir vinnuna í frystihúsunum. ein- mitt á þeim timia sem almennt at- vinnuleysi var að dynjalyfir. Ég tel að sú ráðstöfun hafi verið í aigerri andstöðu við þá ákvörð- un, siem útgerðarráð tók á funcfi sínum 19. sept s.l. Þá var ein- róma samþykkt að láinda aflan- um hér heima til þessia að styirkja atvimmuffiifið. Hvað er að segja um fram- lefðslu í fiskverkunarstöð* og fiskiðjuveri BÚR á síðastliðiiu ári? — í fiskveirkMnarstöð BÚR hefiur verið verwleg ■ vinna. þótt Framihald á 9. slöu Það er ekki nóg með það að viðreisnarstjórnin hafi látið innflytjendur kæfa íslenzkan iðnað, hcldur er «innig liðið að innflytjendur helli rándýr- um sjónvarpsauglýsingum yfir almenning, þannig að íslcnzk iðnaðarframleiðsla fær ekki rönd við reist , Þjóðviljinn hafði I gær sam- band við framkvæmdastjóra Eandssambands iðnaðarmanna út af þessu máii. Ottó Schopka framikvæimdastj. Lainidssiaimbands iðnaðarmianna sagðd, að fiorráðamerm. sanutak- anna hefðu kaninað það við for- ráðaimenn sjómvarpsins hvort unnt væri að fá lægra, augiýs- Bóndinn bjargaði út sjón- varpstæki er bærinn brann Eldur kom upp I íbúðarhús- inu að Öxnalæk í Ölfnsi á laug- ardaginn og brann húsið, sem 'er tvílyft timburhús. Innbúið, sem < Einar Olgeirsson 2. ERINDI EINARS Sósialísk verk- lýðshreyfing Erindaflokkur Einans Ol- geirssonar nm sósialíska verkalýðshreyfingu á ís- landi 1930—1946 heldur á- fram í kvöld, þriðjudag. Fjallar Einar um tímabil- ið 1932—1935. Erimdið hefst kl. 21 stundvísliega. 1 Æ.F.R. var Jágt vátryggt, brann sve til allt, ncma hvað bóndinn gat bjargað út sjónvarpstæki! Eldui’inn rnuin hafa komdð uipp í kjallara hússdns og hefúr ann- aðhvort kviknað í út frá naf- magni eða mdðstöð. Slöklkviliðið í Hveragerði kom á vettvang en fékk eikíkd við neitt réðið. Gáitu slökikviliðsimennimir þó komið i veg fyrir að elldui’inn næði tií fjóss og Möðu, sem er sambyggt fbúðarihúsinu. Engir gripir voru í fjósinu. Sex manna fjölskjdda bjó að Öxnalælk. Bóndinn heitir Jakob Hansen, danskur maðuir sem búið heifiuir hér á landd í 13 ár. Var hamn í hænsnaihús- inu skaimmt frá bænum er eld- urinn kom upp uim þrjúleytið á Laugardag. ingaverð fyrir inmilenda fram- leiðslu í sjánviarpinui en álmennt gilti. Buðú forsvarsmenn iðnað- arins upp á að tryggja sjónvarp- inu áikveðið maign auigllýsimiga á, mánuði fyrir heílmingsverð miöaö að við það sem niú gildit’ fýrir augllýsingar í sjónvarpinu. Ottó sagði að fonráðamenn sjónvarps — útvarpsstjóri og sjónvarpssitióri — hefðu tekið draamt í miálaleitan iðnaðar- miainna. Hefðu þeir því smúiðsér til iðnaðarmálaráðherra og menntamélaráðlherra og fengið betri umdirtiektir en mélið væri* nú í almiennri athuigiun og ekki Ijóst hver úrslit þess yrðu,v Ottó sagði að þótt sjónvarp- ið fiemgi minna fyrir augflýsdng- una með þessu rnóti yröi þetta þó að líkindum tekjuauki fyrir sjónvarpið etE landssambandiið tryggði ákveðið miaign auigliýsinga á vissu tímabili. Hins vegar kvað Ottó næstum. óWeifit fyrir iðnrekender að augttýsa í sjón- varpinu á niúgildandi kjörum, bæði væru augílýsingaroar diýr- ar í sjónvarpinu . og gerð þeirra auk þess afar kositnaðairsölm. Ottó sagðist aðspurður ekíki haii'a kynnt sér regllur uim aug- lýsingar innlendirar framtteiðsilu erttendis, þó saigði hanin að sér væri kunnugt um að Frakfkar bönnuðu með öllu auglýsingar á eriendiiim iðnaðarvörum í sjón- varpi hjá sér. Stofnað hlutaf élag um skóverksmiðju EGILSSTÖBUM 372. — Eaugar- daginn 1. febrúar var haldinn 5 Valaskjálf framhaldsstofnfundur hlutafélags um stofnun skóverk- smiðju í Egilsstaðakauptúni. Formaður bráðabi'iTgðastjómar, Brling Garðar Jónasson, setíi fundinn sem var fj'öttslóifctnjir og tilnefindi fuindarstjóra Svein Jónsson. Garðar upplýsti, að stofintféttag- ar væru nú 123 einsta!klimgar og þrjú félagasamitök, en það eru Egilsstaðahreppur sem er stærsti hlufchafinn, Vei’,kllýðBfélaig Egiils- staðahrepps og Kaupfólag Hér- aðsbúa. Hlutaifijárloforð eru nú 1 miljón 73 þúsund krónur. Vélar hafia þegar verið kieypt- .ar og eru nokkrar komnar á staðinn. Er búizt við, að attttar vélarner verði kornnar hin/gað eftir viku. Fttuigfiéflaig Isttandsfttyt- ur vélamar austur en þær munu vega um 11 tonn. EMd hefur enn tekizt að fá húsnæði fiyrir verlcsmiðjúna svo hún geti tekið til starfa en upp- lýst var á fundiinum, að sairnm- ingar stæðu yfir við Bygging- arfélagið Brúnás um 270 ferm. satt í verkstæðisbyggingu Brúnáss &em nú er í simíðuim. Ef af samninigum verður munu þau húsaikynni geta verið titt efitir 'tvo miánuði og má búast við, að verttssmiðjam geti tekið titt sfcarfa um mánaðamófcin april-maf. Á fundinum var hlutafiéflaigið fonmllega sfccfnað og lög þess samþykkt. Félaigið* httaut nafnið Agetta hf. Heimili þess og, vairri- arþiinig er Egittssfcaðaihreppur. Til- gamgur féflagsins er að reka skó- verksmiðju og slkyldan iðnað í Egilsstaðalh.reppi og rekia verzlun með sflifka vöru, e£ Mufchafiaifiund- ur saimþykikir. 1 sfcjóm íélagsins voru kosnir: Erlinigiur Garðar Jónaisson, Þor- steinn Sveinsson, Guðmundur Magnússon, Þráinn Jónsson, Bjöm Ágústsson, Villhjiálmur Siguirbjömsson og Ben'edikt Sig- urbjörnsison.. Þegar verksmiðjan tekur til starfa mun. hún veita um 50 manns atvinniu. — S. G. Smurolla á bllinn hœkkm ar um 35- 40% - lnugardug hækkiuðu benzínstöðvar í . A allar Reykjavík smunoiUu og hvers konar aðrar rekstr- arvömr til bílsins um 35 —40%. Þar er þé átt við froífc- lög, bón og hvere konar hreinsiefni og þannig mætti telja. Hins vegar skall ben- zínhækkun þegar á eifitir gengisfellingu. Noklkuð mun hækkiunin vera misrnun- andi efitir tegundum Til ' dæmis hækkuðu smurolíutegundir, sem kost- uðu kr. 29 lítrinn í kr. 35. Nýjar leiguibúðir borgarinn- ar auglýstar til umsóknar Borgarráö ákva'ö á fundi sínum sl. föstudag a'ð aug- lýsa eftir umsóknum um 52 leiguíbú'öir aö írabakka 2-16 í Brei'öliolti. * Friðrik varð í 5. sœti • Friðrik Ólafsson gerði jafn- tefli við Botvinik, fyrrverandi heimsmeistara í skák, í síðustu umferð skákmótsins í Hollandi og varð í 5. sæti á mótinu einum vinningi á eftir efstu mönnum, Botvinik og Geller. Er þetta mjög góður árangur hjá Friðrik þegar liess er gætt, • að liann er í lítilli æfingu. Framlhald á 3. síðu Hér er um að ræða sambýl- isbús það, er Mttur í hlut Rvík- urborgar, í 1. áfanga ibúðiabygg- inga Framkvæmidanefndar bygtg- ingaráætluniar í Breiðhoitshverfi. Er þetta sambýiighús hið síðasta er aflhenit verður í fyrsta áfaniga framikvænidanna og á það að verða tilbúið í lok þessa mán- aðar. I húsinu eru 52 íbúðir, 14 2ja herbergja og efldhús, 19 3ja henb. og 19 4ra herb. Nokkur stærð- armunur er á íbúðunum innan samia herbergjafldklœ. Ákveðið er að íbúðir þessar verði leigðar fijölsikýldum, sem búa í heilsuspillandi húsnæði og skuflju bamafijölsikyllduir ganga fyrir. Umsækjiendur verða að hafia verið heiimilisfastir í boi'g- inni, a.m.k. 5 ár. Húsaleága í íbúðum þessum het'ur verið ákveðin 36 kr. pr. fenmetra á miánuði. Tilfímwnlegt atvinnuleysi austanlands Tilfinnanlegt afcvinnuleysi er einkium í fjórum plássium á Austurlandi um þessar mundir Það er í Nesikaupstað, Seyðis- firði, Vopnafirði og Fáskrúðs- firði, sagði Ámi Þormóðsson í viðtali við Þjóðviljann í gær. 1 Neskaupstað em 130 til 140 menn skráðir atvinnu- laiusir og er það svo til afllt verkafólk. Enginn sjómaður er sikráður atvinnulaus vegna verkfalls sjómanna, en þeir miunu vera um 80 til 90 hér í Neskaupstaö. Þá eru tveir iðnaðarmenn skráðir ajvirinu- lausir hér á staðnum. Hér munu vera um 30 iðnaðar- : menn og eru flestir meistar- ar að nafnbót og ifiá þess vegna engar afcvinnuleysis- bætur. Lítilsháttar vinna mun þó vera við íbúðabyggingar þess stundina, en flestir þeirra Kafa ekkert að sera. Þá láta ekki allir slkrá ^ig at- vinnulausa, sem hafa róttindi og er einnig um dulið at- vinnuleysi að ræða. Á Seyðisfirði eru um 100 rnanns skráðir atvinnulausir og er , það einkum vei'kaí'ólk, sagði Baldur Sveinbjörnsson í viðtali í gær. Hér ríkir áhugi að sfcofina hlutafélag um Fiskiðju ríkis- ins. Það genglur illa að semja u mkaupin og ganga-frá mól- um, sagði Baldur. Á Vopnafirði eru 60 til 70 menn skráðir atvinnulausir og svo mium einnig vera á Fásferúðsfirði Boðsmót Taflfé- hefst á sunnudag Boðsmót Tafflfólgigs Reykjavík-' ur hetfst ni.k. sunnudaig og hafa 10 kunnir, sikókmeistarar, þar af ndklkrir a£ elldri kynslóðinni, þ@ga.r þéikikzt boð uim að taika þátt í mótinu, eru þiað þeir Ás- muindur Ásgeirsson, Benóný Bqnediiktsson, Guðmuindur S. Guðmundsson, Hermanri Jóns- son, • Jón Þorsteinsson, Sigúrgeir Gíslason, Þórir Ólafisson ogBjörn Theódörsson, ennfremur þeir Jó- hann örn Sigurjónsson og Jó- hann Þ. Jónsson. .er sigruðu í Boðsimóti TR 1968. I Þá hafia þeir Árni Snævarr, Guðmundur Ágústsson og Lárus Johnsen enn eklki gefið endan- tegt svar við boði um þáttfcöku f mótinu. Auk þeirra sem boðin er þátt- taiba er öfllum meistaraffloikiks- mönnum heiimdl þáttfcaka í mót- inu. Verða tetfld’ar 7 umferðir aftir Monradkerfi. Hefst mótið eins og áður segir á sunnudag og verður tetfttt á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudöigum, sömu daiga og tefllt er í úrsldta- keppninni um titiliinn Skök- meistari Reykjaviikur 1969.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.