Þjóðviljinn - 20.02.1969, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.02.1969, Blaðsíða 6
g SlÐA — ÞJÖEmunSTN — Fiirmnifadagutr 20. 9ébrúar 1009. RAZNOIMPORT, MOSKVA JOLBARÐINN ENOIST VEGIR EÐA Sf Ml 1-7373 TRADING CO. HF. | Ódýrt! — Ódýrt! Unglingakápur • Bamaúlpur • Peysur • Skyrtur • Gallabuxur og margs konar ungbamafatnaður. — Regnkápur á böm og fullorðna FATAMARKAÐURINN, Laugavegi 92. Volkswageneigendur Höfuiri íyririiggjandl Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestmn litum. Skiptum á etnum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — Reynið viðskiptin. — BÍLASPRAUTUN Garðars Sigmundssonar Skipholti 25 Simi 19099 oc 20988 Láiið stilla bílinn Önnumsí hjóla-, Ijósa- og mótorstillingu. — Skiptum um kerti, platínur, ljósasamlokur. — Örugg þjónusta. BÍLASKOÐUN OG STILLING Skúlagötu 32. — Sími 13100. Hemlaviðgerðir • Rennum bremsuskálar. • Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða, Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30135. Sprautum VINYL á toppa, mælaborð o.fl. á bílum. Vinyl-lakk er með leðuráferð og fæst nú í fleiri litum. Alsprautum og blettum allar gerðir af bílium. Einnig heimilistæki, baðker o. fl., bæði í Vinyl og lakki. Gerum fast tilboð. STIRNIR S.F., bílasprautun, Dugguvogi 11, inng. frá Kænuvogi, sími 33895. Útvarpið fimmtudag 20. febr- 9.15 Morgunstund bamanna: B. Pálmaison les söguna „1 hríðinni eEtir Nonna (2). 10-30 „En það bar til umn Þessar mundir“: Séra Garðar Þorsteinsson prófastur les siíðari hlhita bókar eftir Walt- er Russell Bowie (8). Tónl. 13.00 Á frívaktinni. Eydís Ey- þórsdóttir stjómar óskatega- þætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum. — Ása Beck les annan kaifla úr bókinni Jörð í Afrífeu eftir Karen Blixen; Gísli Áis- mundsson felenxkaði. 15.00 Miðdegisútvarp. Earl Wrightson, Lois Hunt o.fl. syngja lög úr sönigleiknum „Kysstu mig, Kata“ eftir Cole Porter. Arnold Johans- ' son o.fl. leika á harmoniku. Ellý Vilhjálms syngur þrjú lög, en Diana Ross og Sup- remes fjögur. Franck Pour- cel og hljómsveit hans leika nokkur lög. 16-15 Veðurfrógnir. Klassísk tónlist. Nathan Milstein leik- ur fiðluverk eftir Pergolesi, Schumann, Braihms o. fl. 16.40 Framiburðarkennsla í frönsiku og spænsku- 17.00 Fréttir. Nútímatónlist: — Verk eftir Igor Stravinsky. a) Messa fyrir einsöngvara, kammerkór og kammer- hljómsveit. Stjómandi: Colin Davis. þ) Konsert fyrir píanó og blásarasveit. Stjómandi: L. Bern.stein. Einleikari: S. Lípfein- 17.40 Tónlist barnanna. Þuríður Pálsdóttir flytiur. 18.00 Tónleikar. 19.30 „Clataðir snillingar" eftir William Heinesen. Þýðandi: Þorgeir Þorgeirsson. Leikstj.: Sveinn Einarsson. Persónur og leikendur í öörum þaebti (af sex): Sögumaður Þorleif- ur Hauksson, Séra Fruelund Sigmundur örn Amigríms- son, Morits Þorsteinn Gunn- arsson, Oldendorp greifi Gísli Allfreðsson, Anna írís Björg Davíðsdóttir, Elíana Guðrún Ásmundsdóttir, Ankerisen Gunnar Eyjólfsson, Magister Mortensen Rúrik Haraldsson, Orfeus Hallgrímur Helgasbn, Öli sprútt Jón Sigurbjöms- son, Mac Bett Steindór Hjör- leifsson, Síríus Amar Jóns- son, Leonora Bryndís Schram, Rasimussen Sigurður Karís- son, Júlía Þórunn Sigurðar- dóttir, Amtmaðurinn Ævar R. Kvaran, RáðhefTann Vdl- ur Oíslason, Roman Þorsteinn ö. Stephensen, Komdlíus Borgar Garðarsson, Atlanta Mairgrét Ólafsdóttir, Pétur Sverrir Gfelason, Grátkonan Áróra Halldórsdóttir. 20-45 Sinfóniiulhljómsveit lsl. heldur hljómleika í Háskóla- bíói. Stjómamdi: Boihdan Wodiczko. Einleikari á píanó: Philip Jenlkins. a) Konsert í F-dúr fyrir þrjár fiðlur og stremgj asveit eCtir Antonio Vivaldi. b) Píanókonsert nr. 3 í c-moll op. 37 eftir Lud- wig van Beethoven. 21.30 Á rðkstólum. Björgvin Guðmundsson viðskiptafræð- ingur varpar fram spuming- unni „Er agskilegit að breyta kjördæmaskipaninni?" Fyrir svöram verða Öttar Ingvason lögfræðingur og Tómas Karísson blaðamaður. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. — Lestur Passíusálma (15)- 22.30 1 hraðfara heirni: Maður og siðgæði. Haraldur Ólafs- son dagskrárstjóri flytur þýðingu sína á fjórða út- varpserimdi brezka mannfræð- ingsins Edmiumds Leach. 23.00 Kammertónlist. Tvasr sónatínur fyrir fiðlu og pianó á> op. 137 eft.ir Franz Schubert. Wólfgang Sehneiderhan og Walter Klein leifea. 23.35 Fréttir í sfenttu máli- Dagsikráriok. # Gjafir til Sjálfsbjargar • Sjálfsbjörg, landsBam-bamdi faflaöra, hafa borizt eftirfiar- an-di gjafir og áheit á árinu 1968: Minn in.gargj öf um Málfríði Waaige frá sfcarfsfólk.i SVR kr. 1.300,00. — Gjöf frá ýmsum á Sólvangi, Hafnarf. k.r. 1.375,00. — Gjöf frá Guðbjörgu Áma- dóttur, Heiðabraut 32, Akra- nesi kr. 10.00ft,00. — Gjöf. frá Tómiasi Jónssyni, Þrúðvanigi, Hoísósi, kr. 15.000 00. — Gjöf frá Unni Jómsdóttur kr. 400,00. — Minninigargjöf um Kristrúmu Jónsd. frá fjölsk. Sfcagan kr. 1.000,00. — Gjafir frá Sesselju 5 sinnum á árimiu kr. 18.000,00. — Ábeit frá Jónínu Þórólfs- dóttuir. Hlíðarenda. Eskifirði kr. 1.200,00. — Gjöf frá Stei'nunni Jónsdóttu.r kr. 3.000.00. — Minn- in/gargjÖf um Hans Adolf Miagn- ússon, Eyjum, Kjós kr. 5.000.00. — Gjöf frá Höllu Ha-lldórsdótt- ur, Grundarfirði kr. 5.000,09. — Minningargj"f um Guðmumdínu Guðmumdsdóttur frá Bjanma Bjamiasyni kr. 5.000,00. — Gjöf frá Benedikt Ingólfssyni, Öldu- slóð 30, Hafmarfirði kr. 2.500,00. Minmimgargjafir frá Ólafsfirði kr. 1.730.00. — Gjöf frá Magn- úsi Benjamínssyni Reykja- lumdi. Mosfellssv. kr. 25.000,00. — Gjöf frá A.S. 25.000,00. — Gjöf frá F. B. Stone. Kefliavík- urflugvelli kr. 1.150,00. — Gjöf frá Sigurgr. Ólafss f.h. Björms H. Bjömssonar kr. 3.000,00. — Gjöf frá Sigríði Þorgeirsdóttur, Reykhólum kr. 25,00. — Gjöf frá Jóhianni Möller kr. 150,00. — Gj-öf frá Slgumgeir Guð- mundssymi kr. 150,00. — Gjöf frá Kolbeini Guð.iónissyni kr. 35.00. — Gjöf frá Unei Kon- ráðsdóttur kir. 150,00. — Gjöf írá Sverri Haraldissyni kr. 75.00. — Gjöf frá Kristjáni Friðriks- syni kr. 150,00. — Gjöf frá Jóniasi Rafmar kr. 160,00. — Gjöf frá ómefndum kr. 400,00. — Áheit frá fötluðum manni kr. I. 0(00,00. — Gjöf frá Bjiarma Þór, kr. 200 00. — Gjöf frá Þórummi Kristimsd. kr. 300,00. — Gjöf frá Jóhönnu Björns- dóttur kr. 500,00. — Áheit frá G. og S. kr. 200,00. — Áheit frá Olgu Þorkol sdóttur. Reykjahlið 10, kr. 500,00. — Gjöf frá Guð- ríði Þf>rðardóttur, kr. 150,00. — Gjöf frá J. Þ. N. kir. 100,00. — Gjöf frá Þorvaldi Guðmunds- syni, Solja'liandsv. 26, fsafirði, kr. llOtOO. — Gjöf frá Guð- • Vinningar í Landshappdrætti ISI • Hór 4 eftir fara vámmimigisinúmer í Landshappdrætti fSÍ, sem komu upp, er dregið var hjá borgarfóiget'anum í Reykjavík: Vinningur Nr. 1. Pard Escort bifireáð 7128 2. Tjiald hjólhýsá 45429 3. Þvattavél, Hoover 4675 4. Pl'aistbáitur 9911 5. Atlias kæMskápuir 60069 6. Atilias kæliskápur 3940 7. Atlas kæiiskápur 62427 8. Atlas kælisikápur 61062 9. Atlas kæliskápur 96116 10. jPfiaff saurmaivél 947 11. PCaff saumavél 33932 12. Pfaff saumiavél 33989 13. Husquiamá saumavél 21530 14. Husquams saumavél 25917 15. Husquaroa saumavél 52905 Seldur á vegum: fþróttabandiailags ísfiirðiniga. fþrótta'bandialiaigs Hafhiarfj. fþrótitabandialags Reykjavíkur. Umgmenniasambainds A-Hún. Úlffljóts fþróttaibandialaigs Rsykýavikur. Ungm,- og íþrótfcas. Austurl. mundi Þorsteinssyni, Lundi, Leirhöfn kr. 1.000,00. — Áhedt frá Jóhanni Snjólfssyni kr. 200 00. — Áheit frá G. S. kr. 2.000,00. — Gjöf frá Helga Sig- urðssyni, Fáskríiðsfirði k,r. 60,00. — Gjöf frá Sigríði Þor- láksdóttur, Lauigaivegi 19, kr. 3.250,00. — Gjöf frá Kristínu. kr. 100.Oft. — Gjöf írá Önnu. Auði, Björgu, Guðbjörgu (umg- um stúlkum) kr. 630,00. — Á- heit frá N.N. kr. 300,00. — Gjöf frá Sigríði Gísladóttur kr. 1.000,00. — Gjöf frá Helgu Ein- aradóttur kir. 200.00. — Áheit frá Valgerði Lýðsdóttur kr. 500 00. — Gjöf frá Eimari Ól- afssyni, Ellih. Grund kr. 100.00. — Gjöf frá Ragnheiði Péturs- dóttur, Vífilsst. kr. 25.0001,00. — Gjöf frá Rögnu Guðmunds- dótbur, Sólvanigi. Hafniarfirðá kr. 2.200,00. — Gjöf frá M. S. kr. 150,00. — Gjöf frá Guð- rúnu Ám'adóttúr, kr. 300.00. — Gjöf frá Ólafi G. Bjömssyni kr. 10.000.00 — Gjöf frá Ra'gnairi Guðmumdssyni, Sólheimum 17, kr. 1.000,00. — Gjöf frá_ Ás- gerði. Birmu, Oddnýju, Önnu, Gullu og Gunmhildi kr. 587 65. — Gjöf frá Ónefndum 20.000.0. Allg í Byggingarsj. kr. 197.577,65 f Hjálparsjóð Sjálfsbjargar. barst kr. 20.00ft.00 sem er minminigargjöf um Ketilriði Jó- hannesardóttur og Benedifct Hermannssion, Reykjaf., Strönd- um frá afkomendum þedrra. LÖGTAK Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtöikin látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en áibyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þess- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi. svo og söluskatti af skemmtunum, gjöld- um af innlendum tojlvörutegundum, matvælaeft- irlitsgjaidi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, sölu- skatti 4. ársfiórðungs 1968, svo og nýálögðum við- bótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjaldi af skipum fyrir árið 1969, almennum og sérstökum útflutnmgsgjö'ldum, aflatry ggingasj óðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skipsböfnum ásamt skráningargj'öildum. Borgarfógetaembættið í Reykjavík, 19. febrúar 1969. (giiímental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með olcJcar íull- komnu sjálfvirfeu neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó- og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nágia, undir bílinn nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipfaoltí 35 — Sími 3-10-55. Skólavörðustíg 19, Reykjavík, pósthólf 310. Undirritaður óskar að gerast áskrifandi að dagblaðinu Þjóðviljanum. HEIMILI : NAFN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.