Þjóðviljinn - 08.03.1969, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 08.03.1969, Blaðsíða 3
Laugardagur 8. marz 196® — ÞJÓÐVIUTNN — SÍÐA J Stríðið í Vietnam: Horft úr stjórnfarlnu á tunglferjuna scm er á braut við hlið þess. Ferjan nálgast stjórnfarið eins og hún mun gera þegar hún kemur Þá skildu leiðir, en þau voru síðan tengd saman. aftur frá yfirborði tunglsins, væntanlega síðar á þessu ári. Erfiðasta tilraunin í ferð Apollo 9. gerð í gær og heppnaðist ágætlega Tunglferjan sem í voru tveir menn var losuð frá stjórnfarinu og fjarlægðist það um 190 km, en var síðan tengd við það aftur HOUSTON 7/3 — Vandasamasta og hættulegasta tilraunin í ferð Apol'lo 9. var gerð í dag og heppnaðist hún eins vel og bezt var á kosið og er því lokið einum mikilvægasta áfang- anum í undirbúningi Bandaríkjamanna að bví að senda geimfar til yfirborðs tunglsins síðar á þessu ári. Geimfar- arnir McDivitt og Schweickart skildu um hádegisleytið tunglferjuna frá stjómfarinu, fjarlægðust það, en nálguð- ust það síðan aftur og tengdu ferjuna aftur við það. Með þessairi tillraiun var líkt eftir því sem gerast mun þegar ferjan verður losuð flrá stjóm- fariniu á braut uanlhverflis tunigllið, látin lenda á ytfirborði þess og síðan tengd atfbur við stjómfariö sem fllytja mum geimffarana aft- ur til jarðar. Tunglferjan oig stjómfiarið uröu fyrst nokkra stund saimiferða á braut, en siðan tók tunglferjan að drágast afftur úr stjórnfarinu og fiara á aðra braut. Varð fjar- lægðin milli þeirra mest um 190 km. Fyrst var reyndur lending- arhreyfill tunglferjunnar, síðan var neðri hlluti heninar, sá sem á sínum ttfma mu,n verða etftir á yfirborði tunglsins, losaður frá og hinn hreyfiMinn settur í gang, sá sem fflytja mun ferjuina flrá yfirborði tunglsins atftur að stjóm- ferinu. Allt geikík þetta að ósik- um og eftir ujþ.b. tfjórar Muiktou- stundir tók tunglferjan atftur að nálgast stjómfarið og var að lokum tenigt við það. Geimtfar- amir tveir sem í henni voru fóm aftur yfir í stjórmiferið, en tungl- ferjan verður síðan skilin frá því og verðuir eftir á braut um jörðu. , Stjomfarið mun halda á- fram ferðiinini fram á fimmtu- dag í næstu viku, en þá verða liðnir tiu sólaiiihringar frá því að ferð Apollo 9. hófst, en það er sá tíml sem ráðgerður er til ferdarinnar til tunglsins og heim aftur. Apollo 10. mun faira á lofft í apríl eða maí og fer það geim- far til tunglsins. Etoki er þó ætl- umin að lent verði á yfirborði tunglsdns í þeirri ferð, heldur mun tunglferjan aðeins nálgast yfirborðið. Sjálf lendingin er fyrirhuguð í ferð Apollo 11., sem samtovæmt áætifun á að vera í júntf eða júlí. Það er bó hugs- anlegt að hlaupið verði yfir ferð Apollo 10., þar sem tilraunimar sem gerðar hafa verið í ferð Apollo 9. hafa aJllar gengið að ós'kum. Arásir á um fjörutíu herstöðvur og bæi SAIGON 7/3 — Þjóðfrelsisherinn réðst aðfaranótt föstudags- ins með flugskeytum og sp-rengjuvörpum á um fjörutíu her- stöðvar og bæi í Suður-Vietnam. Þetta var þrettánda nóttin í röð sem silíkar árásir eru gerðar á skotmörk um gervallt landið. Bandaríska hierstjómin sagði að „harðir bardagair" hefðu verið háðir skammt frá landamærum Kambodju. Þó hefði aðeins einn bandarískur hermaður fallið. en í gær hefðu 140 „Norður-Viet- namar og Vietcone-hermenn" fall- ið á þeim slóðum. Melvin Laird. landvamaráð- herra Bandaríkjamna, er nú í Suður-Vietnam og er það fvrsta ferð hans þamgað eftir að hann tók við róðherraembættinu. Laird á að „kamna ástandið" og leggja síðan tillögur fyrir Nixon for- seta um hvort Bandaríkin eigi að svaira sókn þjóðfrelsishersins með sérstökum gagnaðgerðum. í Washington hefur orð verið látið liggja að því að Bamdaríkin kynnu að taka aftur upp loftárásir á Norður-Vietnam í hetfndarsikyni fyrir sókp bj óðfrel si shersins í Suður-Vietn,am. og talsmenn Saieonstjómairinmar hafa krafizt þess. Aðsúgur að sendiráði MOSKVU 7/3 — Þúsundir manna söfnuðust í daig saman viðsendi- ráð Kína í Moskvu, hrópuðu ó- kvæðisorð um Mao Tseturag og aðra kfnverstoa ráðamenn og köstuðu grjóti og fflöstouim íbygg- inguna. ÉT Ottí iriB gjaldeyriskreppu vegna verðhækkunar á gutti PARÍS 7/3 — Síðustu daga hefur verð á gulli hækkað stöðugt á hin.um frjálsa mairfcaði Evirópu og í dag var það orðið hænra en nokkru simmi í áratugi. í París fór verðið upp í 48,37 dolliaira únsan, eða meira en 15 dollara Lögreglumenn vegnir HELSINKI 7/3 — Geðveitour maður stoaut í daig fjóra lög- reglumenn til bana í bæ eimrm í Mið-Finnlandi. Þeir höfðuver- ið senddr ti>l að hamdtaika hann eftir að hamn hafðd hótað að svipta líifd toonu sína og böm. Horfur eru ná tuldur á luusn á vinnudeilunum í Danmörku Búizt við samþykkt sáttatillagna sem gera ráð fyrir að lágmarkslaun verði tæpar 5.000 ísl. kr. á viku KAUPMANNAHÖFN 7/3 — Sáttasemjari danska ríkisins hefur lagt fram tillögur til málamiðlunar í hinium miklu vinnudeilum sem standa yfir í Danmörku. Taldar ©ru horf- ur á að sáttatillögumar muni verða samþykktar af samn- inganefndum begg'jia aðila, aiþýðusambandsins og atvinnu- rekenda. í tillögunum ©r bæði gert ráð fyrir styttingu vinnu- tímans og hækkun' kaupsins, svo að lágmarkskaup á viku verður tæpar 425 danskar krónur, eða rétt tæpa-r 5.000 ísl kr. eða sem svarar 21.500 ísl. kr. á mánuði Með sáttatillögunuim er gengið til móts við krötfur vei'klýðsfé- laganna, en ein helzta torafa þeirra hefur verið um hækikun lágmarkskaupsins. Verkamanna- samjþandið hafði krafizt þesis að lágmarksikau'p á vitou yrði 450 d. kr. og Verzlunaiinannasafmíband - ið hafði krafizt 2.000 d. kr. lág- markskaups á mán. (23.400 ísl.). Þá er í sáttatillögunum gert ráð fyrir að vinnuvikan verði stytt um þrjá stuindarfjórðunga, armað og síðaira ár samnings- ti'mabilsins, eða einuim stundar- fjórðungi meira en atvinnureik- er.dur höfðu boðið. Krafa verk- íýðsfélaganna heffur verið að vinnuvikan yrði stytt úr 42 í 40 Sbundir. Lágmamkskaup á tímann verð- ur samlivæmt tillögum sátita- Bemjara 9,95 d. kr. að meðböfld- um uppbótum. eða rúmar 116 ísfl. kr. Gert er ráð fyrir að samtals nnuni þetba leiða af sér kjara- bætur sem samsvara 5,5 prósent kaupihæik’/i'un. í síðusitu kjara- samningum fyrir tveimu-r árum námu kjarabætunnair sem þá fengust 6,5 prósentium. Reiknað hefur verið út að launagreiðslur muni hæk'ka um 500 miljónir d. kr. á ári, ef sátbatillögumar verða samiþytoktar. Fullar vísd- töluibæbur eru greiddar á laun í Danmörku. „Information” telu-r allar lík- ur á að saimniniganefndiiTiar munii samþykkja að mæla með 6áttatillögunum, en þær verða síðan lagðar fyrir félagsimenn í hinum einstöku samiböndum í allsherjaratkvæðagreiðslu. Lík- ur eru einnúg taldar á að þær verði samiþykktiar, en „Pnform- etiion” telur að mitoil andsibaða muni koma í ljós gagn samþykkt þeirra. Blaðið segir einnig að enginn vaffi sé á að margir at- vinnurekendur hafi verið JBúsir tii að ganga lengra til móts við kröffur verklýðsffélaiganna en gert er í sáttatiillögunum. Menntaskólar Framhald af 1. siðu- deildarkennarar, námsráðunautar og félagsráðunautiar. Tölu festra kennara skal við það miða að eigi komi fleiri en 20 nemendur á hvem. Skýrgreint er náinar hvaða kröfur slculi gerðar um hástoóla- menntun mermtaskólatoemnara, sem verði sambærileg cand. mag. prótfi. Myndað skal í hverjum stoóla skólaráð, skipað yfirkermana og fulltrúum almennis kennaraffund- ar, svo og fulltrúa nemenda. Skólaráð og skólastjóri mynda skólastjórn. — 1 hverjum slkófla skal vera nemendaráð er sé ffull- trúi gagnvart silcólastijóm. — Samstarfsnetfnd fyrir mennta- skólastigið mynda skólastjórar skóla á því stigi. yfir hið svokallaða seðlabanka- verð. Gullverðið hæktoaðd í dag einndig á fflestum öðrum mörkuð- um, nema í Frankffurt þar sem það lækkaði nokikuð. Hin gífurlega verðhækkun á gulli er talin geta verið undanffari nýrirar gialdeyristoreppu. Ástiæð- an til verðhætokunarinnar er fyrst og ffremst ótti manna í FrakkiLandi um endurskoðun á kjarasamninigum vertolýðsfélag- anna og fer sú endurskoðun fram siamkvæmt þeim samning- um sem gerðir voru eftir verk- föllin miklu í fyrravor. Hækkun gullverðsins hefur leitti til þess að bæði franski franikinn og sterlingspundið hafa staðið illa síðustiu daga og jafn- framit hefur orðið verðfall á kauphöllunum í París og Lond- on. Tvö stærstu verklýðssiambönd Frakklands boðuðu í dag sólar- brings verkfall á þriðjudaiginn tál að fylgja á eftir kröfum um al- mennar toauphækkanir. 500.00 b i-' á sóiarhrwg ^ a5 lirinBÍ8’ BIUUilGAN FAiUfl i car rental service © Rauðarárstfg 31 — Sími 22022

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.