Þjóðviljinn - 14.03.1969, Síða 1

Þjóðviljinn - 14.03.1969, Síða 1
Föstudagur 14. marz 1969 — 34. árgangur — 61. tölublað. Ennþá yfir 900 skráiir at- vinnuleysingjar í Reykjavík - Hefur aSeins fœkkaS um 148 á 12 dögum <♦> -<$> Löndunarstöðvun á loðnu í Reykjavík? Mikill tvppgripaal'li al' loönu hef- ur verið að undanförnu og lá við löndunarstöðvun hér í Reykjavik í fyrrinótt. Er allt þróarpláss nú uppurið hjá Síldar- og fiski- mjölsverksmiðjunni og mátti engu muna að hún gæti tekið á móti loðnuafla bátanna í fyrri- nótt. Síildar- og fiskimjölsiverksoniðj- an hafði tekið á mióti 20 þúsund tonnum af loðnu í gær og brætt 11 þúsund tonn í tveimur vea-k- swiiðjum síðan 20. febrúar. Þaö er í verksmiðjunni í örfirisey og verksmiðjunni á Kletti. Þannig liggja fyrir 9 þúsund tonn í þróarrými og losnar eldd þróarpláss fyrr en eftir 4 daga. Þá Iosnar 1600 tonna geymdr úti Sovézk togara- áhöfn drukknaði NEW TORK 13/3 — Sovézkur togari með uppundir 20 manna á- höfn lenti í dag i árekstri við olíuskip frá Fanama og sökk úti- fyrir strönd Norður-Carolina. Er búÍ7,t við að allir um borð í tog- aranum hafi farizt. Að sögn bandarísku strand- gæzlunnar tilkynnti yfirmaður soyézka fiskiflotans, sem stund- air veiðar í Atlanzhafi, sjálfur um áreksturinn til strandgæzl- unnar. Sagði ha'nn að öll áhöfn- in væri að drukkna, en bað bandarísk yfirvöld ekki aðstoðar. Stnandgæzlan sendi þó þyrlur, fluigvélar og skip á slysstaðinn. Áreksturinn varð 31 sjómílu frá landi snemma i morgun í góðu veðri. Panamaskipið heit- ir ,,Esso Honduras" og er 21.627 brúttólestir. Umræðufundur A morgun, laugiardag, genigst Alþýðubandalagið fyrir umi-æðu- fundi i Lindarbæ uim ástandið í lei'khúsmálunum. Pundurinn hefst kl. 2 síðdegis og meðal máls- hefjenda verða Eyvindur Erlends- son, ErQin,gur Gíslason, Magnús Jónsson og Oddur Björnsson. í örfirisey. Eítir 8 daga losnar pláss hjá veiiksmiðjunni inni við Klett og er ekki fyrirsjáanlegt annað en löndunarstöðvun verði hér í Reykjavík á næstunn i . Við höfum ekið um bæinn og athugað ýmsa möguleika á geymslurými, sagði Jónas Jóns- son, framkvæmdastjóri Síldar- og fisfaimjöilsverksmiðjunnar í við- tali við Þjóðviljann í gær. Helzt kemur til greina pláss fyrir loðnuna, þar sem hún nær ekki að flæða út um allar triss- ur. Samt höfuim við athugað fluigbraut út á Reykjavíkurflug- velli, en við höifum fengið afsvar hjá f 1 ugvaHaryfiivöidu;m. Satt að segja eyigjum við ekk- ert geyimslurými fyrir 4 méiri loðnu, sagði Jónas, Verksmiðjurn- a,r bræða um 900 tonn á sólar- hring og 9 þúsund tonna geymsilurými er líka til staðar hjá okkur. Núna er skollin á bræla og spumingin er, hvort reynir á los- un báta innan fjögurra daga hér frá. Þá skellur á löndunarstöðv- un hér í Reykjavík. Við náðum að losa bátana í nótt en það mátti engiu muina, saigði Jónas. FIÐLARINN FRUMSÝNDUR 1 'kvöld verður frumsýning i Þjóðleikhúsinu á söngleiknum, Fiðlaranum á þakinu. Er þetta ein umsvifamesta sýning er leik- húsið hefur ráðizt í á þeim 19 árum, sem það hefur starfað. Um 60 Icikarar og söngvarar taka þátt í sýningunni og nær v 30 manna hljómsveit leikur með. Aða-lhlutvcrkið er leikið af Ró- bert Arnfinnssyni og hefur hann æft hlutverkið í nær því fjóra mánuði. Hljómsveitarstjóri er Magnús Blöndal Jóhannsson, en leikstjórar eru Stella Clair og Benedikt Árnason. Leikmyndir eru gerðar af Gnnnari Bja-ma- syni. Eins o.g fyrr segir verður frum- sýningin í kvöld en næstu tvær sýningar verða n.k. Iaugardag og sunnudag. Myndin cr af Róbert Amfinns- syni, Jóni Gunnarssyni og Völu Kristjánsson í hlntverkum sínum. □ í fyrrakvöld, 12. marz, voru 911 á atvinnuleysisskrá hér í Reykjavík og er það 148 færra en var 28. febrúar sl. Dregur orðið mun hægar úr fækkun atvinnuleysingja hér í Reykjavík heldur en var fyrstu dagana eft.ir að vertíð hófst. Komst atvinnuleys- ingjatalan hæst í 1410 5. febrúar og hélzt nálægt 1400 fram um 20. febrúar. Af þessum 911 atvtninuleysingj- um eru 707 karlar og 204 konur en um síðustu mánaðamót voru 798 kairlar og 261 kona á aitvirmu- leysisskrá. Hér á esfitir veirða taldir stærstu hópair atvinnuleys- ingjanna og eru tölumar frá 28. febrúar sl. í svigum til saman- burðar: Verkamenn 357 (417) sjómenn 37 (54) verzlunarmenn 33 (35) trésmiðir 64 (77) vörubílstjórar 93 (77) málarar 31 (28) múrarar 47 (62). 1 20 aitvinnugreinum öðrum eru skrádir aitvinnuleysingjar. Verkakonur 62 (98) verzlunarkomrr 46 (49) starfsstúlkur veitingahúsa 22 (39) starfsstútkur sjúkrahúsa 21 (24) iðnverkakonur 45 (53) ÍHALDIÐ RÆÐST Á MENNTASKÓLA- FRUMVARP OG GYLFA RÁÐHERRA Er frumvarpið um breytinguna á menntaskólalögunum aðeins skrautsýning? □ Sá óvenjulegi atburður gerðist á Alþingi í gær að þingmenn annars stjóinarflokksins röðuðu sér á mælendaskrá og helltu sér yfir einn ráðherr- anna og stjórnarfrumvarp það sem hann var að mæla fyrir. Þetta var þegar Gylfi Þ. Gísla^ön menntamálaráðherra flutti framsöguræðu iim stjórnarfrumvarpið til nýrra menntaskólalaga. • Þrír ihaldsþingmcnn með Sig- urð Bjarnason í fararbroddi réðust á frumvarpið, og lýsti Sigurður yfir að það hefði ekki verið rætt í þingflokki Sjálf- starfðisflokksins áður en það var lagt fram. Yrði það aldrei samþykkt án verulegra breyt- inga. • Þingmenn úr Framsókn og Al- þýðubandalaginu töldu hins Akveðið þessa daganai h vernig veittum heimildum skal beitt Alþýðusambandsþing sl. haust ,gaí mjög ótvíræðar yfirlys- ingar um verðtryggingu launa, eins og margoft hefur verið bent á hér í blaðinu. Siðan liefur hvert verkalýðsfélagið á fætur öðru tekið undir kröfur Alþýðusambandsþings og fjöl- margir forustumenn í verkalýðsfélögunum — úr öllum stjórnmálaflokkum — hafa lýst stuðningi við vísitölukröf- una í viðtölum við Þjóðviljann. Báðir stjórnarandstöðuflokk- arnir standa að kröfunnj um vísitölubætur, þannig að þessi krafa á án efa allan stuðning þorra launafólks og meiri hluta landsmanna. ’ Nú hafa að undanförnu staðið yfir samnineaifiuindir með ait- vinnurekendum óg launafólki um kjaradeiluna og heíur ekk- ert gerigið né rekið. Er því ljóst að verkalýðsbreyfingin hlýt- ur þessa dagana að undirbúa virka-r aðgerðir til þess á raun- bæfan háfct að hrinda ofbeldisárásum ríkisstjómarinniar. í gærkvöld hófst samningafundur í kjaradeilu atvinniurek- enda og ríkisstjómiarinniar gegn launafólki kl. 20.30. Hafði blaðið ekki freginir af fundinum í gærkvöld siðast, en búizt var við að sáttanefnd eða sáttasemjari reyndu eitthvað að hreyfa við málinu, enda tími til kominn eftir langt funda- vafstur út , í bláinn. I Iiins og komið hefur fram í Þjóðviljanum hafa öll stærstu aðildarfélög Alþýðusambandsins þegar heimilað stjórnum og trúnaðarmannaráðum að boða vinnustöðvun ef ástæða verður til, í því skyni að knýja fram vísitölukröfuná til sig- urs. Má nú búast við því að verkalýðsfélögin muni um helg- ina kanna á hvern hátt lieimildin til vinnustöðvunar yrði bezt nýtt — þ.e. hvernig verkfallsvopninu yrði beitt og livar högg- in verða látin falla þegar og ef að þvi kemur. Það eru um það bil fjörutíu félög sem hafia þegar veitt félagsmenm. — Blaðinu er ekki kunnugt um andstöðu í nokkru verkfiallshei'mild ódagsetta að vísu og teljia félögin um 20 þús. (æsara félaga fram til þessa. vegar margt gott í frumvari>- inu og stefna þess væri um- bótastefna. En Jónas Árnason lét í Ijós efa um að þetta væri stjórnarfrumvarp nema að nafninu til, og benti á heiftar- skrif i aðalmálgögnum forsæt- isráðherra um aðalmálgagn menntamálaráðhcrra varðandi þetta mál og gagnkvæmt. Taldi hann flutning þess nú nánast skrautsýningu af hálfu mennta- málaráðherra en frumvarpið yrði vart samþykkt nema að afloknum stjórnarskiptum. •k Peningahyggjan réði Jóuas Áruason minnti á æsku- lý$sm ál af rumvairpið sem laigt var fyrir þingið í fyirra og hafði bamm talið gleðilegt að eftir áratuga japl og jaml og fúður hafi loks komið fram stjórnarfrumvarp um málið þar sem gert var ráð fyrir ýrnsum framkvæmdum til heilla. En örlög málsins hafí orðið þau, aðí menintamálariefnd; hafi flokks- maður ráðherrans sem mælt híafði innilega með írumvarpinu sagt, að_ ekki vteri hægt að afgréiða málið því það kóstaði peniinga að framkyæma það. Og þarmeð h-afi Stjóriiá'rflokk-arTiir syæft málið. ‘Um tugur. manna hafi unnið að, undirbúndngi frum- varpsins í þrjú 'ár'. En a Alþin-gi hafi flutningur málsins ekki ver- ið annað en skrautsýndng. Pen- inigasjóniairmiðið var iátið ráða, málið var einungis sjónhverfing- aratriði. ★ Skrautsýning? Jónas kvað flutn-ing mennta- skólafrurrwarpsins hafa verið sér mikil tíðindi. Einnig þetba ftrum- varp sé þrungið glæsilegum fyr- irheitium en©u síður en fnm- varpið um æskulýðsanálán. Álika stór hópur jhinina lærðustu manna hefur unnið að því enn lengri tima, í sex ár. Eln hitt skiptí meg- inmáli að fyrirheitin raetisit. Og þó menntamálaráðherra væri all- ur af vilja gerður til að láta þau rætast sé honum settur stólldnn fyrir dyrnar af hinni menningar- Framhald á 7. síðd. 61,7% verS- hœkkun á appelsinum Algengt kaup hjá verka- mönnum ogi iðnaðarmönn- um er 10 til 12 þúsund kr. á rnánuði og þessu fólki er ætlað að taka á sig óbættar verðhækfcanir af völdum gen gi sfelli n gari n na r. Nefn- um dæmi af verdhækkunum á lifsnauðsynjum í búðuim. Hveiti 10 lbs. pk. kostaði . í júlí k-r. 71.75. Samskonar hveitipoki kostar kr. 99.00 núna í búðunum. Það er 38% hækikiun. Stmásyfcur kostaði kr. 8.60 hvert líg. Núna kostar kg. 13.00. Það er 51% hækfcun og, stafiar að hluta af verð- hækfcun á heimsmarkaði. Döðlur 6 oz. pk. kostuðu í sumiar fcr. 8.60 eru komnar núna í kr. 12.60. Það er 46.5%, hæfckun. Appelsínur, Jafifa, 1 ks. kostaði í júlí kr. 447.25. Núna kostar svona kassi kr. 723.40. Það er 61.7% hæfcfc- un. I

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.