Þjóðviljinn - 14.03.1969, Page 3

Þjóðviljinn - 14.03.1969, Page 3
/ Föstudaigu-r 14. amairz 1969 — Þ JÓÐVIL>JINN — SfÐtA J 8. fundurmn árungursluus PARÍS 13/3 — Attundi fundur samninganfendauna um Víetnam, sem haldinn var í París í dagr, varð ekki áran gursríkari en fyrri viðræðufundirnar og miðar enn ekkert í samkomulagsátt. Ásökuðu sendinefndir Banda- ríkj ann a og Saigonstjóimar ÞFF og N-Víetnama um að hafa al- menma borgara að skotspæini í hermaðairárásum. Fulltrúar ÞFF og N-Víetmams vísuðu ásökununum á bug og bentu á að j>au tvö markmið, sem ste&nt værj að með sókm á hemaðaiiegum og stjómmála- legum vettvangi vseru að bauida- rískar hersveitir fæiru á brott frá Suður-Víetnam og að mynduð yrði ný ríkisstjóm í Saigon. Hjartans þdkkir til allra vina og kunningja, er sendu mér kveöju og gjajir á sextugsaf- mælinu að mér fj arstöddum. Óskar B. Jónsson mælitækjasmiður FEÉÐALAGIÐ ÖTRÚLEGA nefnist næsta erindi, sem Svein B. Jo- hansen flytur í Aðventkirkjunni i dag, föstudaginn 14. marz, kl. 20.00. Tvísöngur: Anna Johansen og Jón Hj. Jónsson. Ferðalag í myndum. — Gjöfum til Biafra-söfnunat veitt viðtaka. — ALLIR VELKOMNIR. Lokað allan daginn vegna jarðarfarar Hafnarstræti 18 1 Laugavegi 84 Laugavegi 176. Fermingumyndutökur Pantið allar myndatökur tímanlega. Ljósmyndastofa SIGURÐAR GUÐMUNDSSONAR, Skólavörðustíg 30, Sími 11980 — Heimasími 34980. VestfírBingumót verður að Hótel Borg á sunnudaginn (16. marz) og hefst með borðhaldi kl. 18.30. Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg, skrifstofunni. Fjöl'breytt skemmtiatriði. Vestfirðingar fjölmennið ásamt gestum. UTSALA Útsala stendur yfir Ó.L. Laugavegi 71 Sími: 20141. Fosskruft óskur eftir aö ráða 17. 3. eftirtalda járniðnaðarmenn: 1 viðgerðarmaii'in, sem getur log- og rafsoðið. 1 viðgerðarmann á þrýstiloftsverkstæði. þarí að hafa gamla bílprófið. k 2 viðgerðarmenn í Camp 2, annan með gamíla bíl- prófið. Upplýsingar hjá ráðningarstjóranum Suðurlandsbraut 32 . \ ■ 10 daga ferð Appollos 9. lokið Lent á tunglinu í næstu AppolloferB? HOUSTON 13/3 — Bandarískir geimvísindamenn eru svo ánægð- ir með árangur ferðar Appollos 9., sem lank með fullkomimmi lendingu á Atlanzhafi í gær, að þeir álíta nú ekki endilega nauð- synlegt að reyna tunglflaugina frekar áður em lent verður á tunglinu. Geimfaramir þnír úr AppoUo 9., Jaimes McDivitt, Daivid Scott og Russeill Schweickart, lentu á Atlanzhafi kl 18.01 í gær eftir tíu da;ja geimiferð. Lanibi Appollo 9., sem var smávePis sviðið af hitanum frá ]>ví að það kom irun í gufuihvolfið, aðeins 1.5 km frá fyrirhuiguðum lendiragarstað og komiu þyrliur með fros'kmönnum strax að 'gaimíarimu. Loftsikeytasamlbandið miili geimfarsdms og jarðar rofinaði í þrjár mínútur meðan Appoillo 9. fór inn í gufuihvolfið, en varð síðan eðlilegt afbur. Varð tvegigtja þuimllunga þyklkt hitavamarlagið utan á farinu rauðglóamdi þegar það kom inn í giufíulhvolfið og hitinm í málminum komst upp i 1480 gráður í Ceisíus . Bamdariískir geimiwísimdamemm vom í gser mjög ámægðir með fero Appollos 9., sem þeir telja hafa genigið samikvæmt áaetlun og hafi þau litlu mistök sem urðu etoki verið að kenna neinum gaila i geimfarinu sjálfu heldur oi-ðið vegna miamnlegs eða tætonilegs vedlkleika: Schweiokart varð tvisvar geimveiltour og eikki kvilknaði á einum eldflaugar- hreyflinum vegma mistaika tsekni- mamma. Erfiðasta stig ferðarinnar var að s'kilja tungllferjuna, sem er alltof veitobyggð til að þola ferð- ina til jarðar affur, frá gedm- farinu sjálifiu. Hefði getað farið svo, að Sdhwleickart og McDi- vitt sætu etfibir í tum'gliferjumni, ef alilt hefði eklki gienigið að óskum. Er tailið tooma til greina að bandarísk geimiferðayfirvöld hættd við fleiri tilraumaferðir og reyni næst við sjálfa tumgllend- inguma. Var opinberlega tiikynnt í Houstom í kvöld, að stoýrt yrði frá því 24. marz hvemær fjwstu memmimir fæm til tunglsins. Sjö miljómir framskra laum- þega lögðu niður viminu í sólarhring á þriðjudaginm var tíl að fylgja á eftir kröfum sínum um verulegar kjarabæt- ur. Hundruð þúsumda verk- fallsmaama fóru í kröfugöngu eftir breiðstræturn Parisar hima hefðbundmu leið frá Lýð- veldistorginu til Bastillutorgs. Vinmustöðvumin var nær alger um allt land. franskt atvimnu- líf lamaðist gersamlega meðan á hemmi átóð. Verklýðsisamtök- in sýndu stjómvöldum og at- vinnurekendum að þau eru til þess fallin að auðveikía endumýjum Grenelle-sam- komulagsins, n við það bæbt- ist að bæði ríkisstjóm og af- vimnuirekendur höfðu löngu fyrir ,,stefmumótið“ lýst þeim ásetmingi sínum að veita eng- ar eða þá aðeins mjög tak- markáðar bætur fyrir þær verðhækkamir sem orðið hafa síðam í fyrravor. Talið hefur verið að þær kauphækkanir sem frönsk vertklýðshreyfing knúði fram á síðasta ári hafi numið 12 Bundurískt fordæmi Enn skipzt á skotum yfír Sáez-skurðinn KAIRO og TEt. AVIV 13/3 — I fjórða sinn á sex dögum skipt- ust ísraelskar og egypzkar her- sveitir á skotum yfir Súezskurð- inn I dag. Halda báðir aðilar fram að hinn hafi átt upptökin. 1 opinlberri. ti’llkynnihgiu' um at- burðinn sem Egyptai' sendu út í dag, er því haldið fram, að Isra- elsmenm hafi byrjað skothríöina og í tilkynningu frá ísrnel segir hins vegar, að Egyptar hafi byrjað. Sttóð skotlhríðin í um tvo tírna. Sega Israelsmenn í tilikynm- ingu sinni, að aftur hafi tovikmað í olfustöðinmi við borgina Suez, sem stórskemimdist um daiginn. Hafi ísraelskir - hermenn hæft »'-elfur Laugavegi 38 Skólavörðustíg 13 i MARILU PEYSUR Fallegar Vandaðar. einn oík'uigeymánm og ennfremur marga bústaði egypzku hermann- amma. Sjálfir hafi þedr ekki beð- ið mjoktourt tjóm. Stootihiríðim yfir Súezskurðinm i daig var frá bóðltim hliðum á 110 km Töngu svæði norðan frá Bl- Kantara suður að Súezborg. Byrjuðu ísmaelsltou héi-memmimir mieð vélþyssuskothrí ö, em fyiigdu henni eftir með þyngri skotvopn- uim, sprengjukasti og eldfflaugum. Egyptar svöruðu í sömu mynt. Að því er segir í Reutersfrétt- uh hættu Israelsmemm ekki skot- hríðinni fyrr en eftirlitsmenn Sameiinuðu þjóðanma gripu taumama. 40 mínútum síðar hófst bar- daginn á nýjam leik og héldu Israelsmenm enn fram, að eg- ypzku hersweitirnar hefðu rofið vopnaihlóið, en Egyptar sögðu hið gagmstæða. Stóð skotbm'ðin að þessu sinni 50 irmnútur. I kvöld var þeirri staðhæfingu Eg- ypta vísað á buig í ísrael, að tvær ísraelsltoar þyrlur hefðu verið skotmar niður í dag. flukiö mannfall USA — minna hjá Þjóðfrelsisher SAIGON 13/3 — Mjög mikið mannfall varð í liði Bandarikja- manna og Saigonstjórnarinnar í síðustu viku, en mun minna í Þjóðfrelsishernum en að undan- förnu, samkvæmt upplýsingum fulltrúa bandaríska hersins. Skýrði hamn svo frá í Saigom í daig, að í síðustu viku hefðu fallið 336 bandarískir hermemm og 283 úr liði Saigonstjórnarinn- air. Þj óðfrelsisherinm og Norður- Víetmiamiar misstu 4063 menm eða 2689 færri en í sókmarbyrjum. Grænlands- sýningin AÐEINS 10 DAGAR EFTIR. Opið daglega frá kl. 10-22. Norræna húsið. Descamps, forseti CFDT lamgsterkasta afl þjóðfélags- ims svo fremi sem einhugur ríki i röðum þeirra. Og frömsk verklýðshreyfimg er einhuga um að knýja fram þær kjara- bætur sem húm telur rétt- mætar; tvö stærstu verklýðs- sambönd landsins, CGT sem kommúnistar ráða. og CFDT (áður kennt við kristindóm, nú við lýðræðil stóðu í samein- ingu að verkfallsboðumimni að frumkvæði þess fyrmefmda, en nær öll önmur verklýðs- og laiumiþegasamtök tóku undir hama. Forystumenn sameim- aðrar verklýðshreyfimgar gemgu í fylkingarbroddi í Par- ís og var það tákmrænt um þaar sættir sem tekizt hafa með þeim amdspænis sameig- imlegufn stéttaróvini eftír þamm ágreinimig og gagnkvæmiair á- satoanir sem stöfuðu af mis- jöfmu mati á ,.maíþyltiragummi“ . i fyrravor. AHar horfur eru á að sú eimimg mumi baldiast, etoki sizt eftir heiftarlega árás de Gaulle forseta á verklýðs- samtökin í s j ó n varpsræ ðu simni á þriðjudaginn — sem hanm gat vel að merkja etoki flútt þjóðinmi nema vegna sér- stakrar undanþágu þeirra. Werkföllunum miklu í fyrra- v vor lauk með samkomu- lagi því sem verklýðssamtök- im gerðu við rítoisstjórninia og atvinnurekendur og kennt er við Grenelle. í því samkomu- lagi var gert ráð fyrir mjög verulegum toauphækkunum, og þá einkum mikilli hækkun hinma lögboðuðu lágmarks- lauma, auk ann arra kjara- og réttimdabóta sem eimkum áttu að tryggja bætt stairfsskilyrði verklýðsfélaigamraa á vinnu- stöðunUm og korraa í voo- fyT- ir að atvininurekendiir niddust á trúnaðarmönmum þeirra. Það var megi'natriði Grenelle- samkomulagsins að rikis- stjórnin lofaði að kjarabótun- um yrði ekki aftur rænt af launþegum með óbættum verð- hækkuraum. Ákveðið var að að- ilar. skyldu aft.ur hittast i marz í ár til þess að kamma hverm- iig við samkomulagið hefði verið staðið. „Stefnumótið í m.arz“ var haldið i síðustu viku og kom strax i Ijós að svo mikið bar á milli að emg- ar Mikur voru á að hjá nýj- j um vinmudeiium yrði komizt. Eitt meginatriði samkomu- lagsims í Grenelle höfðu at- vinmurekendur og ríkisst.iórn brotið þegar að því gerðu, eða eims og segir í síðasta „Econ- omist“: „Mörg fvrirtæki raídd- ust kerfisbumdið á þeim verkamönnum sem höfðu for- ystu i allsherjarverkfallinu í fyrra. Ríkisstjórnin reið á vaðið í júlí s.l. með því að reka eða lækka í kaupi Há fréttamemm og' tæknimenm rík- isútvairpsims sem höfðu lagt niður hljóðnema síraa“. Slík framikoma var náttúrlega ekki prósentum að jafmaði. Sam- kvæmt útreikningum ríkis- stjómarinnar hefur kaupmátt- ur launa að jafnaði aukizt um 9.7 prósent frá því í janúar í fyrra þar til i janúar í ár. Verklýðssa.mtökin vefengja þá tölu CGT telur þamraig að kaupmétturinn hafi aðeins aukizt uni 7,2 prósemt að iafn- aði á þesu tímabili, CFDT um 8.8 próisent, en enginn ber brigður á að kjör franskra launþega eru nú talsvert betri eri þau voru fyrir tæpu ári. Engu að síður er verklýðs- hreyfingin eirahuga um að knýja fram nýjar kauphækk- anir annars vegar til þess að bæta upp það sem tapazt hef- ur vegma verðhækkama síðan f iúní í fyrma, hiiras vegar til þess að heimta úr hömdum auðstéttarinmar aukinm hluta arðránsins af verWýðnum. Hún krefst þess vegna 12 pró- semt kauphækkana á nýjan Ieik og virðist staðráðin að halda þeirri kröfu tii streitu. Þeii-ri mótbáru að atvinnulíf- ið rísi etoki undir " slíkum kauphækkunum svarar hún rraeð því að benda á að liðið ár hafi reyndar sýnt að sams koraar mótbárur í fyrravor hafi verið fýrirsláttur einini, og að óneitanlegir erfiðleikar frank- ans stafi fyrst og fremst af spákaupmennsku hinraa rfku, eina og de Gaulle saigði reyndar sjálfur í nóveimber sl. C’inmitt daglran sem „stefnu- •*—* mótið i marz“ hófst bætt- ist franskri verWýðshreyfiragu óværatur liðsmaður. Hagfræð- ingurinn víðkunni, Pierre Uri, sem sumiir telja aðalhöfund Efnahagsbamdalags Evrópu, birti þá greim í „Le Monde“. í þessari grein sem „L‘Ex- press“ segir að sé byggð á niðurstöðum rannsóknar sem Uri hefuir gert að tílhlutan EBE segir hann að sú stöðhun sem orðið hafi í franskri efnahagsþróun síðustu misseri og ár stafi af því að kaup- móttur tekna verkamanna (lauma og bóta almannatrygg- imiga) hafi aðeins vaxið um 30—35 prósent síðustu tíu ár, á sama tfrna sem raunverulegt verðmœti heildarframleiðsl- umnar hafi aukizt um 60 pró- sent. I öðrum lönduim EiBE bar sem haigþróunin hafi ver- ið miklum mun betri, eins og í V-Þýzkalandi og á Italíu, hafi kaupmátturinn á sama tíma vaxið um 75 prósent. Stöðnunin og. kyrkinguriran í frönsku efmahagslífi, og þá al- veg sérstaklega í iðnaðimum sem hafi orðið að láta ,í mimni pokann fyrir hvers kyns þjóm- ustustarfsemi, stafi fyrst og fi’emst af of láigu kaupgjaldi vericafólks; Sömu hugsun hafðti Euigéne Descamps, for- seti CFDT, orðað þannig („Le Monde“ 8. rraa rz) að reynslan frá Bandaríkjunum sýni að harðvítuig kaupgjaldsbarátta verWýðsfélaiganna þar sé ein- mitt ein af orsökum tækni- legra yfirburða þamdarísks iðnaðar, þar sem hið háa kaupgjald hafi neytt iðnfyr- irtækin til þess að bæta véla- kost sinn og vimnuhagræðingu til þess að lækka framleiðslu- kostnaðimm. Það ber víst engr in brigður á að þetta sé rétt. Þrátt fyrir aillt er ýmislegt til fyrirtrrayndar f Bamdaríkiunum. ás.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.