Þjóðviljinn - 14.03.1969, Page 4

Þjóðviljinn - 14.03.1969, Page 4
4 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Föstudaaur 14. marz 1069. — málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson. Sigurður Guðmundsson. Fréttaritstjórl: Sigurður V. Friðþjófsson. AuglýsingastJ.: Olafur Jónsson. Framkv.stjórl: Eiður Bergmann. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sfml 17500 (5 linur). — Áskrlftarverð kr. 150,00 á mánuði. — Lausasðluverð kr. 10,00. 11% gjaldþrot—15.7% gottí j>egar fjármálaráðherra „viðreisnarinnar" skýrði Alþingi frá að fastar skuldir ríkisins séu orðnar 11 270 miljónir króna og lausar skuldir 1102 miljón- ir og greiðslubyrðin af föstu skuldunum verði á þessu ári 15,7% af áætluðum gjaldeyristekjum árs- ins taldi hann enga ástæðu til áhyggju, íslendimgar mundu ekki kikna umdir þeim skuldabagga og er- lendis væri láns'traust þjóðarinnar gott. Enn mun mörgum í minni að Jónas Haralz og þingimenn og aðrir áróðursmenn Sjálfstæðisflokksins töldu 1958 og í byrjun viðreismarinnar slíka ógn stafa af því að talið var að greiðslubyrði vegna erlendra skulda næmi um 11% 1961, að efnahagslegt sjálfstæði ís- lands væri í hættu. Var þá í áróðrinum látið sem engu skipti þó skuldir hefðu myndazt vegna kaupa á fiskiskipum og öðrum framleiðslutækjum sem öfluðu gjaldeyris. Nú gerir fjármálaráðherra Sjálf- stæðisflokksins þetta að einu afsökuninni fyrir hin- uhi gífurlega skuldabagga sem viðreisnarstjórnin leggur á lamdsmenn uim langa framtíð, í lok mesta góðæristímabils í sögu þjóðarinnar, þegar henni á- skotnaðist miljarðar umfram venjulegar gjaldeyr- istekjur árum saman. Misbeiting valds j^ngítnn ráðherranna mun veita jafnmörg embætti og menntamálaráðherra, hann stendur í embætta- veitingum svo að segja árið um kring. Það veltur því á miklu að sá maður sem gegnir menntamála- ráðherraembætti láti ekki flokkshagstmuni glepja sig til þess að láta flokksmenn ganga fyrir öðrum þegar velja þarf milli margra umsækjenda. Núver- andi menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason þótti fara allvel af stað sem menntamálaráðherra vinstri stjómarinnar í þessum efnum, en brátt ánetjaðist hann freistingunni að láta flokksmenn sína eða þá samstarfsflokksins hafa forgiangsrétí. Hann afsak- aði sig nýlega á Alþifngi með því að sjaldan heíði verið deilt á embættaveitingar sínar. Það hefur að vísu verið gert, en miklu sjaldnar en tilefni hefur gefizt til. Pólitísk spilling í ambættaveitingum er svo algeng að mönnum finnst það vera að æra ó- stöðugan að gagnrýna slíka valdníðslu. En í fersku miJnni er hörð og rökstudd gagnrýni á veifingu bókafulltrúaeimbættisins, og nú henda menn gam- an að því að ráðherrann sé kominn í óþægilega klípu vegna þess að tveir kunnir Alþýðuflokksmenn sækja um forstöðumannsstarf í Fræðslumynda- safni ríkisilns, því nú neyðist ráðherrann til að velja! Þar sækja þó einnig tveir sérmenntaðir kvikmynda- menn, Þorgeir Þorgeirsson og Magnús Jónsson. Pólitíska spillingin í embættaveitingum er mál sem langtum oftar þyrfi að deila á; ráðherrar sem á- stunda valdníðslu ættu að vera óalandi og óferj- andi; framkomu þeirra í þessum málum er hneisa sem ekkert þjóðfélag ætti að láta viðgangast. — s. Minningarorð Óskar Sígurbjarni Ketílsson Meðal skipverja, sern létwt í eldsvoðanum sem varð í togiar- anum Hallveigu F róðadóttur þann 6. marz, var Ósfcar Sig- urbjami Ketilsson, fæddur 23. ágúst 1920. Bjiartnd Ketils, eins og banin var kallaður vdna á milli og kurmin'gj a, var soniur hjónanna Sigríðar Sigurðardóttur og Ket- ils Bjiamiasanar frá Gesthúsum á Álftanesi. f barmaesteu missti Bjamnd föður siinn og flutti með móður sirrni og systur að Gest- húsum og ólst þar upp hjá föð- urhróður síinuim, Ólafi Bjam a- -<•> vex ÞVOTTALÖGUR FÆST I KAUPFELAGINU syni, útvegsbónda. Frá upphafi vandist Bjami jöfnum höndum landbúnaðar- og sjósóknarsitörf- um. ÖU manndómsárin var hann lenigstum á togurum. Á aeskuámm mínum áttum við Bjami alloft margt saman að sæelda og er ljúft að rifja upp >aer minniingar. Á þeim dögum voru Gesthús okkur mikill heimur. ríki í ríkinu, og Nesið fannst mannd þá vera líf- mikið og viðburðaritet umhverfi. Minnisstæðar konur voru þær Leifa frænka og Helga gamla, sem voru okkur sannarlega inn- an handar um flesta hlutd á þessum árum. Þau fögru sumur gleymast mér seint, þegar við Bjamd unnum við að skrapa sjávarmöl í bingi á Álftanes- fjörum og lögðum þar með fram okkar skerf tdl ýmissa bygg- imga í Norðurmýrinnd í Reykja- vík. En stríðið kom og tíminn leið hratt, vegir frænda og vina haf a skilið. Um fárra vikn.a skeið unnum við frændumir aftur samau á togaranum Tryggva gamla rétt^ eftir stríð. Frá þeim tíma minn- ist ég Bjanna sem hins þraut- reynda og þjálíaða togara- manns. Menn em misgóðir vdð störf og af ýmsum ástæðum. En mér er einkar minnisstætt, hve Bjami og nokkrir jafningjar hans bættu það fullkomlega upp, sem á vantaði hjá mér og öðmm viðvaninigum í snörum handtökum við móttöku aflans; að ekki sé talað um þann mikla mannamun, sem gerði vart við sig, þegar dytta þurfti að veið- arfærfnu, hinni flóknu botn- yörpu. Síðan j>eUa var eru liðin yf- ir 20 ár. Dugnaður og verklægni Bjarna hefur sífellt gert sig gildandi í samfelldu starfi til sjós. Hans hlutur var orðinn stór. Manngerð og starf þessia frænda míns skipar honum veglegan sess í mínum huga og allra félaga, vinia og frænda, | sem kunma að meta og þakka j starf togaraihiannsins. Ólafur Jensson. Frændi minn, Bjairni Ketils eins og hann var alltaf kallað- ur fæddist á Seyðisfirði. Son- ur hjónanna Sigríðar Sigurðar- dótbur og Ketils Bjamasoniar trésmiðs. Hann missti föður sinn 1925, og flyzt þá með móð- ur sinni og systrum að Gest- húsum á Álftanesi, til föður- bróður síns Ólafs Bjamasonar, sem síðair varð stjúpfaðir hans. Ólst hann þar upp. Bjamí heitinn fæddist mál- hialtur. Fór hann á málleysinigja- skólann 10 ára gamall, útskrif- ast þaðan 17 ára. Á steólanum kynntist bann mörgum sínum beztu vinum og þau vdnátiu- bönd brustu aldrei. Þar kynnt- ist hann kærri vinkonu Pálu Michelsen, sú vinátta hélzt þar til yfir lauk. Einnig átti hann góðan vin, mállausan, Ólaf Guð- mundsson og hjá hionum og ráðskonu bans Guðhjörgu, átti hanii aMtaf athvarf.. Frá þedm fór hann í sina síðustu og ör- laigaríku för með togaranum „Hallveiigu Fróðadóttur". 17 ára byrjar hann sinn sjó- mannsferil á Tryggva gamla með frænda sínum Snæbdmi Ólafssyni, og er með honum alla hans steipstjómartíð eftdr það. Skömmu eftir að ég byTjaði til sjós 1945, verðum vdð Bjami skipsfélagar á Tryggva gamla, og segja má, að við höfum að mestu fylgzt að á togurum sdð- an. Bjami heitiinn var afbragðs- góður sjómaður, hann var sér- staiklega góður netamaður og lagtækur við smíðar, þó hann léti lítið 'á því bera. Alla tíð var Bjami eftirsóttur sjómaður. Bjami var greiðuigur maður, og vildi öllum gott gera, enda vdn- sæll af skipsfélöigum sínum og öðrum. Alla tið áttí hann heima hjá móður sinni að Gesthúsum, en nú búa þar Einar Ólafsson, hálfbróðir hans og kona hams Ásta Guðlauigsidóittár og hafa þau reynzt.Bjama heitnum af- ar vel, enda þótti honum mjög vænt um fjölskyldu sína, ætt- inigja og vimi á Álftanesi. Ég vil svo að síðustu þakka Bjama heitn.um vel unnin störf um borð og einlæga vináttu alla tíð við mdg og mína. Guðbjörn Jensson. TRICITY HEIMILÍSTÆKl HUSBVGGJEnDIIR © fSLENZKUR IÐNAÐUR ALLT TRÉVERK A EINUM STAÐ Eldhúsinnréttrngar, raf- tæki, ísskápar, stálvask-. ari svefnherbergisskáp- ar* fiarðviöarklæðning- ar, Innl- og útihurðir. NÝ VERZLUN NY VIDHORF OÐINSTORG HE Skólavöröustíg 16, — sími 14275 SÆKIÐ SUMARIÐ HEIM UM HÁVETUR Páskaferöir Útsýnar '69 TORREMOLINOS — LONDON Á SÓLARSTRÖND SPÁNAR — COSTA DEL SOL — er allt í fegnrsta skrúða um páskana. Bezta loftslag og sólríkasti stað- ur Evrópu með meira en 330 sólskinsdaga á ári. Úrvalshótel og fjöldi skemmtistaða. Fyrir þá sem kæra sig ekki um að liggja alla daga í sólbaði er fjölbreytt úrval kynn- isferða um sólarströndina til Granada, Se- villa, eða yfir sundið til Afriku. Eftirsótt- asti ferðamannastaður Spánar árið um kring f sumar mun ÚTSÝN halda uppi hálfs mánaðarferðum með þotuflugi beint á COSTA DEL SOL, vinsælasta ferða- mannastað álfunnar. Með fyrsta flokks gist- ingu er verðið frá kr. 15.000,00. SÍÐUSTU FORVÖÐ AÐ TRYGGJA SÉR FAR. Brottför 28. marz. KANARIEYJAR — LONDON Á KANARÍEYJUM er sumaxparadis með- an vetrarrflöð herjar á norðurhjara heims, enda eru þær eftirsóttasti dvalar- staður Evrópubúa á vetuma og allt upp pantað marga mánuði fram í tímann. — Vegna sérstaklega hagstæðra samninga getur ÚTSÝN boðið nokkur sæti á mjög lágu verði til Kanaríeyja um páskana. Verð frá kr. 24.800,00. ÚTSÝNARFERÐ — ÓDÝR EN FYRSTA FLOKKS. i ^ERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Austurstræti 17 Símar 20100 og 23510.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.