Þjóðviljinn - 14.03.1969, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 14.03.1969, Qupperneq 5
Föstudagur 14. nuarz 1969 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g Ólafur Einarsson cand. mag.: Stríð, friður Ræða flutt á Víetnamfundi Menn- ingar- og friðarsamtaka ísl. kvenna Að skýra ástandið í þróunar- landunum yrði að vísu ógnvekj- andi frásögn af neyð og eymd meirihluta íbúanna, þa,r sem aftur á móti fámennur fonrétt- indiahópur, oft studdur af er- lendum aðilum, býr við alls- naegtir. En mörg þessara landa eru ekki fátæk vegna skorts á náttúruauðlindum eða vinnu- afli, heldur vegna þess, að auð- lindir þeirra eru í höndum auð- manna í fjarlægu landi. Mikill hluti íbúanna, 70—90%, stund- ar landbúnað og hráefnin eru flutt óunnin úr landi. Dánar- talan er mjög há og fæðingar- talan enn hærri. Iðnaður er mjög lítill. en þar sem hann er einbver, er hann oftast í hönd- um erlendra aðila. Á heims- markaðnum hefur á undanförn- um árum orðið mikið verðfall á flestum hráefnum og því þurfa þróunarlöndin nú að flytja út mun meira maign hrá- efna til að kaupa sama magn af iðnaðarvöru og í upphafi þessa áraitugs. Verzlunarstefna ríku þjóðanna kemur því bart niður á þró-unarlöndunum og hindrar þar eðlilega framþróun. Brazilíanski hagfræðingurinn Josué de Castro hefur lýst á eftirfarandi hátt áhrifum’heinis- valdastefnunnar á hinar snauðu þjóðir: „Orsök hunigurs í heiminum er fyrst og fremst hið ómannúð- lega arðrán ríku þjóðanna á náttúruauðlindum hinna snauðu. Stórbúin og hdn einhæfa land- búnaðarframleiðsla eyðileggur efnahagslíf þróunarland ann a, en það veitir aftur á móti ríku þjóðunum á allt of auðveldan hátt aðgang að ódýrum hráefn- um, sem hin blómgandi iðnað- arþjóðfélög riku þjóðanna þarfnast svo mjög“. Fyrr i þessu erindi lýsti ég áliti Frantz Fanon á framkomu Evrópubúa gagnvart íbúum þró- unarlandanna og arðráni þeirra í aldaraðir. Nýlenduveldin lögðu í rúst þann vísi að iðnaði sem mótazt hafði í nýlendunum á fyrri öldum til að mynda í Ind- landi, en, aðlöguðu atvinnuhætti nýlendnanna og hráefnaþörf Evrópu og markaðsleit ríku þjóðanna fyrir iðnaðarvörur sinar. Norski stúdentaleiðtog- inn Lars Alldén hefur í bók sinni „Aðstoð við þróunarlö'nd- in og heimsvaldastefn-an“, skýrt á einfaldan hátt arðrán sérhags- munakerfis ríku þjóðanna. Hann segir: ..í rauninni eykur erlend fjár- festing i þróunarlöndunum van- þróun þessara rfkia og örbirgð. Hinar snauðu þjóðir verða biá- lendur efnabagskerfis riku iðn- aðarþjóðfélaiganna. Ríku þjóð- ima-r verða eins kon-ar höfuð- ból í hinu alþjóðlega auðvalds- skipula,gi. Fámennisstjó-mir at- vinnurekend a. stórj a-rðei gend a og kaupmanna í þróunarlöndun- um verða hjáleigur hins alþjóð- lega bandaríska sérhaigsmuna- kerfis, en þessi valdastétt er jafnframt höfuðból í a-ugum smájarðeigenda og smábænda í dreifbýli þróunarlandanna". Því er fróðlegt að kynna sér sjónarmið þeirra, er lægst eru settir í þessum valdapýramída, bændanna hverra hlutskipti er hunigúr, örbirgð, kú-gun og þrælkun og þá jaínframt við- SÍÐARI HLUTI og frelsi til að lifa „Eitt barnsrán kemur meira róti á hugi Norðurlandabúa en sú vitneskja að 10.000 manns dey.ja daglega úr hungri, og er þá ekki átt við styrjaldarsvæði eins og Biafra og Vietnam“. horf þeirra til himna ríku. Skæruliðaforinginn Che Guev- ara hefur lýst þessu viðhorfi á augljósan hátt, er hann var spurður, hvort hann gerðj sér ekki grein fyrir því, að þjóðfé- lagsbyltingar gætu leitt til styrj- alda. Og hann bafði svar á reið- um höndum: „Jú, við verðum að horfast í au-gu við það. En hvað um fólk- ið sem engu að síður er alls- staðar að deyja á svokölluðum friðartímum? Ég efast um að þið Evrópumenn og Norður- Ameríkubúar getið nokkru sinni gert ykkur í hugarlund, hvem- ig sveitamanni í rómönsku Ame- ríku er innanbrjósts. Böm hans deyja úr hungri og sjúkdó-m- um., Kona hatns er beitt ofbeldi, hann er barinn og farið með hann eins og þræl, og þið. sem búið við þægilegt öryggi ætl- izt til þess, að hann geri ekki nei-tt, vegna þess að það gæti hrundið af stað sityrjöld. En hann hefur en-gan áhuga í langlífi ykkar. Hvað hann .jálfan snertir kýs hann héldur að deyja fyrir eitthvað, sem skiptir máli; — á hinn bóginn kynni hainn að vinn-a sigur og bera eitthvað ú-r býtum í til- verunni. Alla vega er hann sá sem engu hefur að tapa. nema hlekkjunum, og hann mun losna við þá. Öreigastéttin er en-gin öryggisgæzlusveit í þróunar- löndunum". Ég hygg. að skaaruliðaforing- inn drepi í þessu svari sínu á veigamikið atriði. Við íbúar Vesturland-a eigum erfitt með að skynja framkomu og viðhorf íbúa landa þar sem hungur- d-a-uðinn er stöðugur vágestur. Vesturlandabúum er gjamt að líta á atburði í þessum fjarlæsu löndum gegnum gleraugu okk- ar vestrænu menningar. Eitt bamsrán kemur meira róti á sálarlíf Norðurlandabúa en sú vitneskja. að l(\OÖ0 manns deyja daglega úr hungri. og er þá ekki átt við styrjaldarsvæði eins og Biafra og Vietnam. fbú- ar Vesturland-a virðast yfirleitt aðeins h-afa lært að hu-gsa í eintölu. Við gefum því lítinn gaum, að miljónir karla, kvenna og bama sta-nda augliti til aug- litis við hungurdauðann í þró- un-arlöndunum. oe því er þess vart að vænta að íbúar þriðja heímsins hirði um lan-glífi okk- ar. Allt frá lokum s-íðari heims- styrja-lda-rin-nar hafa Band-arik- in staðið á varðbergi gegn þjóð- félagsbyltin-gum. Fyrst í Evrópu síðan í þriðja heiminum. Til þess að gegn-a þessu hlu-tverki hafa þau komið upp 3900 her- stöðvum um viða veröld. Þetta Lars Alldén. hafa þau gert og rökstutt með því. að þau væru að hindra útbreiðslu kommúnism-ans. Á- róður kalda stríðsins hefur mál- að öll átök sem svart-hvitt, á- tök milli kommúnisma og hins svokallaða frjálsa heims. lýð- ræðis og frelsis. Er hérlendar fréttastofnanir fjalla um at- burði í þróunarlöndunum eru þeir settir inn í þetta hugmynda- og áróðurskerfi. En við skulum kanna aðeins betur baráttuna i þeim heimshluta. því hún brýt- ur raunar nokkuð i bága við þennan svart-hvita hugsunar- hátt síðustu tuttugu ára. í þessari alþjóðlegu stétta- baráttu. þar sem heilar heims- álfur teljast t.il hinnar undirok- uðu stéttar, hafa þró-azt. býsna fróðlegar baráttuaðferðir. sem vel h-afa reynzt gegn stæ-rstu herveldum heims. Það er ekki eingöngu í Vietnam. sem háð er vopnuð barátta við erlenda yfirstétt og innlenda leppa henn- ar. f nýlendum Portúgala í Afriku: Mozambique. An-góla og portúgölsku Guineu heyja bjóðfrelsishrevfingar vopnaða baráttu í fjöllum Venezúela, Gua-temal-a og Bólivíu berjast sikæruliðahreyfingar við vel vopn-aða heri leppstjóma Banda- Framhald á 7. síðu. * \ I I ! I Dönsk blöð skrífa um Sonning- verðlaunin til Laxness Dönsk blöð síkiriifia alllím-ikið uim úthlutun Sonning- verðlauna til Halldórs Lax- ness, þau skrif hafla, eins og kunnuigt er, endunómað í ís- lenzkum blöðuim. Infonmation birtir síðast á þriðjudag nýjar fréttir í málinu. Þar segir að Mogens Fog, rektor Kaup- mannahafnariháskóla, som ann- asit stjórn Eonning-sjóðsins, hafi sent firá sér greinargerð. Rektor skrifar, að íbúðarhús- næði í eigiu Sonnin-gsjóðs sé gott og þvf vol við haildið; að fbúðim-ar séu búnar nauðsyn- fegum þægándum; loi-gan sé tiltölulega lág og í samræmi við húsnæðislöglgjöfina. Blaðið heifiur það efltir for- manni stúdentaráðs háskólans, Johs. Nymark, en það sendi áskorunina til HaMdórs Lax- ness, um að hann tæki ekki við verðlaununum, að ráðið rnuni ekki frekar aðhafast f málinu. Hins vegar er það ekkert leyndarmál, segir In- formation, að meðal einstakra hiópa stúdenta emu langt kom- in éfonm um að skipuleigigja miótmælaaðgerðir í sambandi við útMubun verðlaunanna 19. mairz. □ Ibréfadálkum sama blaðs heifiur nokkrum sdnnum verið vikið að verðlaununum og verða hér birt sýnishorn þessara bréCa, sem stefna hvert í sína áttina. 7. marz bi-rtist svofeillt bréf frá Jannick Storm í Rödovre: „Kæri Hailldór Laxness. Ég heyrði yður rótt áðan afigreiða hryssinigsilega s-pumin-gar við- mælainda um Sonning-verð- laumin í útva-rpsdagskránni Aktuelt Kvarber. Þetta fékk mér mikillar hryggðar. Að því er ég fékk bezt skilið hélduð þér, að það væri af því að þér eruð Islendin-gur, að stúdentaráðið bað yður að hafna verðlaununum. Það er sorglegt að þessi íslenzka minnimáttar' .‘ennd skuli enn vera til, en hór er reyndar alls el->ki það sem má-li skiptir. Það sem veldur sérsauka er að einmitt þér hafið ekki komið yður undan þátttöku i þessum sikirípalátum. Vegna þess að hin miklu verk yðar hafa gefið þaö til kynna, að hér færi maður sem tailaði máli fólksins, maður sem stæði við hllið lítilmaignans, hinna kúguðu, riifihöffundur sem virkur vœri í þjóðfélags- máilum. Það er mönnum til mikillar lirellingar að sjá mann sem þeár haffa virt og mákils met- ið fálla í fámig þeirra sem hafa komið sér vel fyrir og taka þátt í hinu kapítalíska sjónar- spili og taka við verðlaunum, sem bersiýnilega eru orðin til með þeim hætti, að þau vierða ekki varin frá siðferðálegu sjónarmiði. Samkvæmt Aktuelt Kvarter höffðuð þér bersýnilega i hyggju að gefia verðlaunin. Þegar þér takið við þeim (sem ekki verðu-r effazit um len-gur) gefið þau þé leigjend- uim frú Sonning. Það væri verknaður sem yður sæmdi.“ Samdægurs teikur O. Fiseher Tliomsen í sama streng í blað- inu og ávarpar Halldór Lax- ness m.' a. é þessa leið: „Gæti það ekki hugsazt að á- stæðan fyrir þvf að stúdemt- amir bregðast nú við (verð- la-unaaffhendinigunni) sé sú, að þeir haffa nu fyrst vaiknað, og að þeir smúi sér eimmitt til þín, aff því að þeir bjuggust við, eð þú værir um-gur þrátt fyrir ald- ur, að þú værir þeirra vinur, ei-nn aff þeim á efiri tindum sem ekki hafa aðlagazt kerf- inu.“ ing, bókaverði í Sórey: „Jann- ick Stonm skrifiar uib „ís- lenzka minmimóttarkemnd’’ i Information (7/3), rétt eins og Island þurfi að skammast sín fyrir rithöffunda sína semeru í hópi fremstu rifihöflunda heims. Em Island er að sjálf- sögðu blásmauitt land, og þvi liggja Danir ékki hundfflatir fyrir þvf eins ag t.d. Bamda- ríkjumum. Það er fiullkomlega fáránlegt, að stúdentaróðið skuili yfirleitt hafa flengið þá hugmynd, að Laxness eigi að nota beiðursgjöf sína til að ráða bót á þeim húsnæðás- skorti, sem á forsendur í van- raskslu danskra yfirvald-a. Það færi dönskum stúdentum bet- ur nú, þegar saigt er að þeir hafi rumskað, að velta þvi fyrir sér, hvers vegna emginn hefur til þessa neitað að taka við þeim stöðuiga straumi dóll- ara í mynd námsstyrkja, o. s. frv., starfisstyrkja o. s. firv., sem flýtur af rausn til danskra vísinda frá hinu bamdaríska ofbeldisþjóðfélagi. Hvemig skyldu þeir peningar amnars vera fengnir? Menn reyna að þvingaLax- ness til að skilja penin-gana eftir hérlendis. Það dettur engum í hug, að hanm gæti betur ráðstaffað peningunum á Islandi, sem er mun fátækara lamd. Þess í stað færi vel á að stúdentar létu rödd sína heyrast, þegiar blöðim í væmn- um tón segja frá fjölskyldu noikkurri með eitt bam, sem nú sér sér fært að búa í urn það bil humdrað herbergjuim með miljónastyrk frá danska rikinu. fyrir utam aðrar hall- ir sem þieim sfiamda til boða. Hvemig geta stúdentar, sem eága að heita fyrirsvarsmenn marglofaðrar menmángar okk- ar, horft þegjamdi á þær hlægilegu miðaldatiltekir? Og hvenaar heyrum við „blóma damskrar æsku” mófimæla því svo um mumar, að fallbyssur séu teknar flram yfir íbúðir, — þeir hljóta a.un.k. að skilja hve sipaugilegt og beinlínis skaðlegt það er að nota milj- ónauipphæðir til að reyma að verja smátt lamd og flatt eins og Dammörku. Það verður ekki gert með vopnum. Spyrj- um Islenddnga — þeir eiga sér ekki hermenn, en þrosk- aða mienmingu .. I I

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.